Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 32
Slys um borð í Búðarfelli — netadreki slóst 1 þrjá menn TVEIR menn slösnðust og einn féU útbyrðis á m.b. Búðarfelli frá Fáskrúðsfirði þegar neta- ilreki slóst i þá í fyrradag. Var verið að draga net skipsins inn þegar spiUð fór i gang af ein- hverjum orsökum og varð þí|ð til þess að drekinn sióst í menn- ina þrjá þegar bann var dreg- inn inn. Agnar Kristinsson há- seti kastaðist þegar útbyrðis, en Matthías Angantýsson stýrimað nr festist í spilinu og Már Pét- urðsson, annar stýrimaður fékk bögg á brjóstið. Agnari var þeg- ar bjargað um borð og varð honum ekki meint af volkinu, en Búðarfellið fór síðan til Neskaup staðar með mennina tvo, sem slösuðust. Voru þeir lagðir inn á sjúkrahúsið þar í fyrrakvöld, en samkvæmt upplýsingum frá Neskaupstað í gær er Matthías handarbrotinn og marinn á fæti, en Már er særður á iunga. Sjópróf hófust á Fáskrúðsfirði í gær, en engin skýring hefur enn komið fram á hvað orsakaði það að spilið fór í gang. Samkvæmt upplýsinguin Gísla Einarssonar, sem var formaður sjódóonsiins, varð sAysið um ki. 8 í fyrradag, en þá var Búðar- felJið statt um 20 milur út af Ingólifshofða. Var verið að hifa netið inn, eins og áðiur segir, þegar spilíð fór í gang af eiin- hverjum orsötoum. Skipstjórinn Framhald á bis. 2 Bátur strandaði undan Óshlíð — menn ekki í hættu Hnáfsdal, 2. april. MlMIR ÍS 37 frá Hnifsdai strand ur segir, en tilraunum átti að halida áfram milild 1.30 og 2 í nótt. — Fréttaritari. Myndlista- og handiðaskólinn ætlar að kynna myndir fyrsta abstraktmáiarans á Norðurlöndum á páskasýningu sinni, en þær voru bylt.ing í myndlist á ártinum 1921—25, þegar þær vom máiaðar. Hér eru tveir af ungu myndlistarmönnunum, sem setja sýninguna upp, þeir Hallmund- ur Kristinsson og Öm Þorsteinsson, með Finni Jónssyni og halda þeir á Örlagateningnum, mynd inni hans sem vaktd mikla athygli í Evrópu í sumar og sem sýn ingin heitir eftir. Sjá nánar bls. 3. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá aðalfundi VÖKU, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, þar sem ítrekaður er fullur stuðningur við aðild ís- lands að Atlantshafsbandalag- inu. Ennfremur lýsir fundurinn þeirri von sinni, að auðnast megi að skipa svo öryggismál- um Evrópu á næstu árum, að fullur friður verði tryggður án tilvistar hvers kyns hernaðar- eða vamarhandalaga. Fréttatilkynmkig aðfundair VÖKU fer hér á eftiir: „Eins og fraim hefur komið í fréttum, tóku sltúdemtar við H.í. eði nndan svonefndtim Haldi á Öshlíð við ísafjarðardjúp skömmu eftir miðnætti í fyrri- nótt. Var skipið á leið í róður i blíðskapaneðri þegar það f-trandaði. Mímir ÍS er rúmlega 2í(ð tonn að stærð. Guðrún Guð- laugsdóttir frá Hnífsdal og Sæ- rún frá Bolungarvík gerðu ár- angurslan.sar tilraunir til þess að ná skipinu út á flóðinu í gær, « n á flóðinn í nótt ætlaði varð- skip ásamt skipunum tveimurað reyna aftur við að ná skipinu út. Tildrög voru þau að Mímir IS 37 lagði af stað i róður um mið- nætti og var sigit nálægt landi, en um kl. 1 í fyrrinófct strand- eði sikipið undan svonefndum Haldi á ÓshMð. Talið er að sjálf- stýring skipsins hafi bilað ámeð an skipstjórinn, Elías Ingimars- fcon var að svara í taistöð skips- ins og hafi það orsakað strand- ið. Fjaran á þessum slóðum er stórgrýtt, ein þó miun ekki hafa komið leki að skipinu. Á háflóð- inu síðdegis í gær gerðu tvö skip árangurslausar tilraunir til þess að ná Mími út, eins og áð- Á háflóðinu í gær gerðu tvö skip árangnrslaiisar tilraunir til þefcs að ná Mími út. I nótt átti að gera aðra tilraun. Ljósm. H. . _ Ó. Sig. ripnir á flugvelli íslendingar staðnir að svikum GULLFAXI, þota Flugfélags arnir það fé, sem þeir Islands tafðist um rúman höfðu svikið út og skil- klukkiitima á Kanaríeyjum í uðu einnig hluta af vör- fyrradag. Orsök tafarinnar unum, sem þeir höfðu keypt var sú, að tveir af íslenzku í verzluninni. Með því móti farþegunum höfðu sagt ósatt sluppu Islendingarnir við máls til um gengi íslenzkra pen- sókn og tókust fullar sættir. inga í verzlnn nokkurri. Á Islendingamir höfðu farið í áætliiðum brottfarartíma þot- verzliun nokkra á Kamaríieyj- unnar voru fulltrúar verzl- um og greitt fyrir vörur þær, unarinnar komnir á flug- sem þeir keypbu, með i.slenzk- völlinn ásamt lögreglumönn- um þúsund krónia seðilum. Þar um og kröfðust leiðréttingar. sem verzlunarfólkinu var ekki Enda greiddu íslending- Framhald á hls. 2 Frá aðalfundi Vöku: Fullur stuðningur við aðild að NATO fyrir skömmu ti'l umræðiu aðiid ísflainds að Atlainitshafsbaindal’ag- iniu og veru vairmiarliðsiins hér á landi. MeiiriMiuti stjónraar Stúd- entaféiags Háskóla Mamds sam- þykkti á fumdi simium þriðjudag inn 16. marz sl. tillögu, er mælti fyrir um uppsögn hervermdar- sammimgsijns við Bandairikin og úrsögm ísllamds úr Atlantshafs- bamd'a'lagimu. Sú tMaiga var lögð fyrir aflmenntan sltúdentatfumd mámudaginn 22. marz og felild þar með 71 atkvæði gegm 62. Þar var hins vegar samþykkt með 69 atkvæðum gegn 11 arnd- stæð tilfl'aga, er lýsti fulium stuðniimgi við aðild ísfliamds að Atlamtsihatfsbamdailiaginu, en hvatti jaíníramt til stöðuigrar endurskoðumar erl. hervermdar hér á landi í fljósi sííelldra breyt inga á sviði alþjóðamála. Meiri h'luti sítjóriniair S.F.H.Í. samlþykkti svo að nýju þamm 30. marz -si. tiDlögu, sem efmisflega var sam- hiljóða þeirri, er himn almemmi stúdemtatfumdur batfmaðd. Þar sem Vökumenn í stjórn S.FH.Í. hiafa ekki átt samfleið í þessu má'li, þrátt fyrir ótvíræð- ar og sambljóða stefnuyfirlýsimg ar fyrir kosnimigar tifl stjómar S.F.H.Í. á næstliðmu hausti, tel- ur aðaltfundur Vöku, haldinn í Ármagarði 1. aprífl 1971, rétt að léggja áherzlu á yfir'lýsta stefnu félagsims í varmarmálum lands- ims og ályktar því eftirf araindi: AðaTtfumdur Vöku, féflags iýð- ræðissinnaðra stúdemita, ítrekar fullan stuðning félagsins við að ild íslands að Atlantshafslbamda- laginu. Þá flýsir fundurimm jafhtframt þeirri von simmi, að auðnast megi að skipa sivo öryggismáflum Evrópu á næsitu áirurn, að fuflflur friðuir verði tryggður án tilvist- ar hvers kjnns hermaðar- eð!a varnarbandalaga.“ (Préttatilkymning). Metsala í Þýzkalandi Akranesi, 7. apríl. ITOGARINN Víkingur seldi í l dag 241 lest af blönduðum I fiski í Bremerhaven fyrir , kr. 7 millj. og 340 þúsund og er meðalverð 30.45 kr. á kg. Sala þessi mun vera hæsta I sala íslenzks togara á erlend- um markaði í íslenzkum krón irm. í gær lestaði Brúarfoss til | útflutnings 11 þúsund kassa i af frystum fiski frá H. B. og Co., Heimiaiskaga hf. og 1 Þórði Óskairssyni hf. í dag | 'lesitair Armarfallið 300 flestir atf I loðmumjöli til útfliu'tinrngs. hjb. Falsaði 20 víxla — hlaut 18 mánaða fangelsi I SAKADÓMI Reykjavíkur var nýlega kveðinn upp dómur yfir Val Sigurbjarnarsyni, Skúlagötu 68, fyrir að hafa selt eða reynt að selja 20 víxla með fölsiiðum nafnritunum; samtals að fjár- Iiæð 413 þúsund krónur. Hlaut Valur 18 mánaða fangelsi og var dæmdtir til fébóta og greiðslu saka rkostnaðar. Vixflana seldi Vaflur í bönkum í Reykjavik á árunum 1%9 og 1970, en svo fór að grunsemdir vöknuðu hjá einum bankaistjór- anna oig urðu þær til þetss, aö máliS var rannsakað og upp komsit um svifldn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.