Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 21 Ársvextir húsnæðis- lána 17,5% til 19% — segir í*órir Bergsson, tryggingastærðfræðingur um leiðréttingu á vaxtabyrði liána úr Byggingarsjóði ríkisins og er ti'Bagan syohljóðandi: „Allþingi áiyfctar að fela rík- isstjórninni að láta þegar í steð reikna, hrvaða raunvextir hafa falldð á ölil ví'SÍ'töluitenigd liám úr Bygginigarsjióði ríkisins, sem veitt hafa verið frá 22. nóvem- ber 1964. Komi í ljós, að til 1. mai 1970 hafi fallið á lán að meðaltali hærri eftirágreiddir árlegir raun vextir en 9,5%, skorar Alþingi á rikisstjórnina að afla sér þegar lagaheMnilidar tiil eftirfarandi ráð stafana: Lántakendum verði endur- greidd sú upphæð, sem umfram er. Verði það gert með því að draga upphæðina frá eftirstöðv- um lánsins, eins og þær voru með vísitöliuálagi 1. mai 1970. En frá 1. mai 1970 til 1. maí 1971 má hæikkun á efltirstöðvum láns og ársgreiðsil'u í engu tilvitki nema hærri f járhæð en sem svar ar til þess, að visitöliuviðbót og vextir samtalls nemi 9.5% af ár- iegum eftirágreiddum raunvöxt- um. Framvegis gildi um lán úr Byggingasjóði ríkisins eftirfar- andi regla: Árlegir eftirágreiddir raun- vextir megi ekkert ár milili gneiðslludaga, eða frá lántöiku- degi tii fyrsta greiðsludags, vera hærri en hæstu löglléyfðir raun- vextir á l'ánum tryggðum með fyrsta fliokks fasteignaveði. .Lántökugjald skal ekki reiikna með í raunvöxtum.-“ Jakob V. Hafstein, lögfræðingur: S V ARTÁRVIRK JUN Merk yfirlýsing forsætisráðherra Sveik út 70 þús. kr. Akureyri: Tveim stálbátum hleypt af stokkunum I>ÓRIR Bergsson, trygginga- stærðíræðingur, hefur sent al- tþingismönnum erindi, þar sem liann fjallar um lán Húsiueðis- málastjórnar og telur, að þær reglur, sem giida um vísitölu- bindingu lána úr Byggingarsjóði rikisins leiði til þess, að raun- verulegir vextir af lánimi verði mun liærri en hæstu Ieyfilegu vextir eru. hannig segir Iiann í álitsgerð sinni, að þegar lántak- ar hinn 1. maí n.k. greiði af skuld um síniuii hjá Húsnæðismála- stjórn muni árvextir frá X. maí 1970 nema frá 17,5% til 19%. Gerir tryggingastærðfræðingur- inn sérstaka atlingasemd við það, að notuð er kanpvisitala í sani- bandi viö þessa útreikninga og telnr það úr hófi óhagkvæmt fyr Ir lántakendur. I framhal'di af þessu erindi hafa þrir þin.gmenn, þeir Hanni- bal Valdimarsson, Björn Jónsson og Eðvarð Siigurðsson, fliuitt þmgsáltykt.unartiMögu á Alþingi Framhald af bls. 12 segir að Alþingi feli ríkisstjórn- inni, að undirbúa nú þegar, frið unaraðgerðir vegna allra veiða ti'l vemdar ungfiski á landgrunns svæðinu, U'tan 12 miílma markanna þar sem viðurkennt er, að um uppeldisstöðvar ungfisks sé að ræða. Ég tel að hér sé um stórmál að ræða, sem eigi þegar að koma til framkvæmda á komandi sumri. Háttvirtur þingm. Lúðvík Jósefsson, vildi þó gera litið úr þessu ákvæði tillögunnar. Fiskifræðingum og sjómönn- um er löngu kunnugt um haf- svæði fyrir Norð-Austurlandi, sem er mikil uppeldisstöð ung- fisks á vissu aldurskeiði. Á þessu veiðisvæði hefur um langt ára- bil átt sér stað, gegndarlaus rán- yrkja og verið ausið upp ókyn- þroska fiski, en slíka rányrkju ber að stöðva og það tafarlaust. Þá er einnig rétt að íslending- ar veki athygli á því, hvaða ráð stafan.ir þeir hafa sjállfir gert inn an fiskveiðilandhelginnar, til þess að forða síldarstofninum við Suð-Vesturland frá gjöreyðingu. Takmörkiun á veiðimagni og friðun klakstöðva á hrygningar- tómum, eru vissutega spor í rétta átt, en það er þó ekki nóg, að banna síldveiðina í Faxaflóa um hrygningartímann, ef bátum með önnur veiðarfæri, svo sem botn- vörpu, líðst á sama tima, að toga yfir klakstöðvarnar með þeim afleiðingum, að hrogna- klasinn kremst í sundur og eyði ieggst. Stækkun fiskveiðilandhelginnar hér við land, hefur um langt árabil verið eitt af heitustu bar- áttumálum íslenzku þjóðarinnar. Með hverjum áfanga sem náðst hefur, hafa vonir um betri lifs- afkomu glæðst og þjóðin öll fagn að þvi innilega Óhætt er að full yrða, að ölfl íslenzika þjóðin, fylig ist af miklum áhuga og með athygli, með afgreiðslu Alþingis á þessu mikla lífshagsmunamáli þjóðarinnar. Á stjórnarfundi Landssambands íslenzkra útvegs manna, var í dag samþykkt álykt un í landhelgismálinu. - Ræðu- maður las síðan ályktunina sem birt hefur verið í Mbl. og sagði síðan: Ályktun þessi er skýr og hún talar sínu máli til Alþingis. 1 stjórn L.l.Ú. eiga sæti fulltrúar úr öllum stjórnmálaflokkum og úr öllum landshlutum. Þeir blanda ekki stjórnmálum inn í þetta lífshagsmunamál sitt og aMrar þjóðariinnar, en taka af- stöðu til málsins með ábyrgðar- tiMinningu fyrir þvi, hvað er þjóðinni fyrir beztu. Við aðra umræðu laga til heim ildar um virkjun Svartár 1 Skaga Segja má að það sé ótrúlega skammt til baka til þess tíma, að fyrst fór að rofa til í land- helgismálum Islendinga. Allt til ársins 1952 máttum við búa við landhelgi sem aðeins náði 3 sjó- milur frá landsteinum, en þá fengust verulegar úrbætur, er landhelgin var færð út í 4 sjó- mílur frá yztu annnesjum, þann ig að innan landhelginnar voru alMr fllióar og firðir, umhverfis allt landið og með 12 mílna út- færsJiunini var svo. sitigið stærsta skrefið. Þá stækkaði landhelgin frá því að vera 24,530 ferkm. með 3 mílna landhelgi i 69.809 ferkm. Á meðan samningar við Breta stóðp enn yfir á árinu 1960, gerð- ist það að allir þingimenn Fram- sóknarfioikksins oig Allþýðubanda lagsins í efrí deild Aliþinigis, flufctu frumvarp til laga uim það, að lögfesta þau grunnlíniumörk, sem ákveðin höfðu verið með reglugerðinni 1958. Þessi ákvörð un stjórnarandstæðinga, eins og á stóð. var af ýmsum talin mjög hæpin og geta raunverulega spillt fyrir því, að unnt væri að ná samkomulagi um hagstæð ari grunnMnumörk, en í þeirri reglugerð vrau, en að því var unnið þá. Sem betui fór, náði frumvarp- ið ekki að skaða málið, og ný grunnlínumörk, sem fólu í sér stækkun landhelginnar, um 5,065 ferkm. til viðbótar komu til framkvæmda, samkvæmt þings- ályktun ríkisstjórnar'nnar, um lausn fiskveiðideilunnár við Breta, sem samþykkt var á Al- þingi þann 9. marz 1961. Þannig hafði á þessu tímabili, eða frá útfærslunni, sem átti sér stað árið 1952 eða á tæpum 10 árum, tekizt að þrefalda ís- lenzku fiskveiðilögsögu. Eins og fram kemur í greinar- gerð með tillögu þríflokkanna, um landhelgismálið, hefur það verið sameiginlegt álit, allra þeirra flokka sem fulltrúa áttu í landhelgisnefndinni, að kominn væri tími til þess að marka nýj- ar aðgerðir, í landhelgismálinu. Til undirbúnings þeirra aðgerða, var að frumkvæði ríkisstjórnar- innar, L,andlielgisnefndin mynd- uð. 1 lengstu lög vildu menn treysta því, að þetta lífshags- munamiái íslenzku þjóðarinnar yrði ekki haft að pólitisku bit- beini, í kosningabaráttunni, held- ur stæði þjóðin öll, og einhuga saman, um þær ráðstafanir, sem gerðar verða. Þetta fór þvi miður á annan veg. Af hálfu þríflokkanna, var það ákveðið, að málið skylrii notað i pólitiskum kosninga- áróðri, og ekki horft í afleiðing- ar. firði, lýsti forsætisráðherrann þvi yfir, að áður en virkjun yrði leyfð í Svartá, yrði gengið að öllum skilyrðimi Landeigenda- félagsins við Svartá, sem send vorn öllnm alþingismönnum og birt liafa verið aimenningi í blöð um. Hér er vissulega um að ræða stórmerka yfirlýsingu forsætis- ráðherra á Alþingi, þar sem skil yrði þau, er Landeigendafélagið við Svartá setti, byggðust fyrst og fremst á þvi, að tryggð yrði fiskirækt i ánni og þær fiski- ræktarframkvæmdir, sem þar eru þegar hafnar. Fiskiræktarmenn munii fagna þessari yfirlýsingu ráðherrans, þar sem í hennni felst algerlega ný stefnuyfirlýsing um varð- veizlu og eflingu fiskiræktar í veiðivötnum landsins, er ekki megi skerða með virk.junarfram kvæmdnm. Til þess að þessi stefnuyfirlýs ing forsætisráðherra nái tilætluð um tilgangi, er nauðsynlegt að henni verði bætt inn í heimild- arlögin um virkjun Svartár, ef svo aðkallandi þykir að afgreiða þau nú frá þessu Alþingi. Hins vegar væri það vissuiega miklu geðfelldari leið, eins og ég gerði grein fyrir í Morgunblaðsgrein minni 31. marz s.l. að þá fyrst væru lög samþykkt um virkjun þessa á Alþingi, þegar búið væri að tryggja með samningum við alia hlutaðeigandi aðila það, sem greinargerð Landeigendafélags- ins við Svartá fjallar um og hin mei’ka yfirlýsing forsætisráðherr ans tekur til. Væri óskandi að Alþingi bæri gæfu til að fresta afgreiðslu málsins þar til þessi atriði væru tryggð. Þyrlan sótti veikan mann f GÆR flaug þyrla landlielgis- gæzlunnar vestnr að Skarði á Skarðsströnd til þess að sækja þangað veikan mann, að belðni lieknisins í Stykkishólmi. En mikil ófærð er á þessum slóðnm vegna snjóa. Flutti þyrlan sjúklinginn til Reykjavikur og tók ferðin í allt um 2 klukkutíma. Flugstjóri var Björn Jónsson. Akstur Hefi hug á að taka að mér akstur vöruflutningabíla út um land — er reglusamur og hefi góða þekkingu á vélum og við- haldi. Tilboð leggist inn til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt ..Langferðir 7464". Akureyri, 2. apríB. TVEIMUR stálfiskibátum var lileypt af stokkunnm hjá Slipp- stöðinni h.f. lanst eftir ld. 15 i dag. Fyrri báturinn, sem er 110 brúttól'estir, hlauit nafnið Sigur- berg'ur GK 212 og er eign Sig- urbargs h.f. í Hafnarfirði. Aðal- eigandi er Geir Sigurj'ónsson og eiginkona hans frú Bergsveina Gísladófctir. gaf bátnum nafn. Síðari báfcurinn er 150 brútt- liestir og er smíðaður fyrir Sæ- finin h.f. í Reykjav'ík. Eiiginkona Magnúsar Gestssonar aðaleig- anda bátsins', frú Sesselía Gunn- -arsdórtir skýrði skipið Arinbjörn RE 54. Það er með 600 hestafla Alifa-dísilvél og togvinda og liinu vinda eru smíðaðar hjá Vél- smiðju Sigurðar Sveinbjörnsson- I SAKADÓMI Reykjavíkur var i fyrradag kveðimn upp dómur yfir Ómari J. Gústafssyni, Nökkvavogi 3, íyrir tékkasvik. Hafði Ómar notað 21 tékka án innistæðu og nam samanilögð fjárhæð fékkanna röskloga 70 þúsund krónum. Hlaut Ómar 8 mánaða fangelsi, en i maí 1968 var hann dæmdur í 4ra mánaða Framhald af bls. 3 fulltrúa, þar sem konstruktiv istinn Finnur Jónsson er. Og í bréfi til dr. Selmu Jónsdóttur, safnstjóra Lista- safns íslands, segir J. L. Faure, safnvörður í Strass- borg, að hann hafi staldrað við 3 greinar, sem birzt hafi um sýninguna „Evrópa 1925“, sem séu sérlega merki legar vegna þess hver gagn- rýnandinn er og hvaða blað birti þær, og þar sé verkum Finnur Jónssonar gert hátt undir höfði. Hann segir: „Mér er líka umhugað um að taka það fraih, að Finnur Jónsson vakti mjög mikla at hygli allan þann tíma, sem sýntngin stóð, sérstaklega hjá gagnrýnendum eins og Jager og Seuphor, en þeir komu sérstaklega til Strass- borgar vegna sýningarinnar.“ ar h.f. Arinbjörn verður afhent- ur fullbúinn núna uim páskana, 6 mánuðum eftir að smíðin hófst, en Dröfn h.f. í Hafnarfirði mun ganga frá innréttingu í Signr- herg. Kjölur að báðum bátunumvar liagður í okt. 1970 og hefur smíði þeirra gengið sam'kvæmt áæfcliun. Þeir eru búnir öliium helztu sigl- ingar- og fiskileitartækjum og útbúnir fyrir liínu-, neta- og fcog- veiðar. Arinbjöm verður auk þess mieð kraftblökk. Þegar eftir næstu helgi verð- ur lagður kjölur að tveimur 105 brúttólesta bátum í Slippstöð- inini. Annar þeirra verður smíð- aður fyrir Meitil'inn í Þorláks- höfn, en hinn fyrir Hraðfrysti- stöð Vestmannaeyja (Einar Sig- urðsson). — Sv. P. fangelsi fyrir tékkasvik — skil- orðsbundið til þriggja ára. Sama dag var í sakadómi dæmdur Sigurjón Siggeirsson, Bárugötu 22, i 6 mánaða fangelsi fyrir að selja 9 þúsund króna falsaðan tékka í banka. Hann hefur fjórum sinnum áður sætt refsingu fyrir brot á hegnimgar- Á páskasýningunni í Mynd lista og handíðaskólanum ei'u báðar myndirnar, sem sýndar voru í Strassborg og gefst fólki þá kostur á að sjá þær og fleiri myndir frá sama tíma. En þær voru á þessum tíma byltingartilraun í íslenzkri myndlist og get- ur því hver svarað fyrir sig hvort þær standi ekki enn fyrir sínu, eins og ungu myndlistarmennirnir tveir segja í sýningarskrá. BÆNDUR Steypum upp votheysturna i skriðmótum 4 eða 5 metra víða. Hringið eða skrifið og við send- um yður upplýsingar um hæl. Steypuiðjan sf., Selfossi, sími 99-1399. Einar Elíasson, Selfossi, sími 99-1215. Hafnfirðingar — Carðhreppingar og NÁGRENNI. 1 hátíðarmatinn nýslátraðir aligrísir á mjög lágu verði. Kótelettur á 350 kr/kg. lærisneiðar 350 kr/kg. læri 190 kr/kg. bógur 160 kr/kg. úrbeinaður bógur 175 kr/kg. reykt læri 250 kr/kg. pannerað flesk 194 kr/kg. grísamörbrað 520 kr/kg. grísainnmatur Ennfremur grísakjöt i heiium og hálfum skrokkum S 175 kr/kg. Úrvals nauta- og aiikálfakjöt i bógsteik (bautsteik), grillsteik, tíbonsteik og fille, snitchel, gúlla og buff. Úrvals folaldakjöt í gúllas og buff, Nýhamflettur lundi á 23 kr. stk. ennfremur rjúpur á 175 kr. stk. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. NJÓTIÐ OKKAR ALKUNNU ÞJÓNUSTU. — NÆG BÍLASTÆÐI. SENOUM HEIM. — VERIÐ VELKOMIN. HRAUNVER Áffaskeiði 115 sími 52690 tvær línur og 52790. — 12 mílur lögum. — Abstrakí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.