Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 8
MORGUNTBLAÐIB, LAUGARDAGUR 17. APRÉL 1971 r Y 8 UM Jx*ssar miindir er að Ijúka þjálfaranániskeiói hjá Heilsu ræktinni í Ármúla 32 og var japanski júdómeistarinn prófessor Kobayslii leiðbein- andi á námskeiðinn. Prófessor Kobayshi, sem er læknir að meunt og frægur júdómeist- ari kom til landsins á vegum ISÍ til þess að halda dómara- námskeið í júdó og annast ís- landsmótið í júdó og bauð hann Heilsuræktinni að halda þjálfaranámskeið endurgjalds Iaust á meðan hann dveldist hér. Prófessor Kobayshi hef- ur komið til ísiands tvisvar á ári þrjú undanfarin ár og hef- ur hann þá jafnan leiðbeint þjálfurunuin í Heilsuræktinni. — Um 30 þjálfarar alls sóttu námskeiðið hjá prófessornum og allt er það fólk, sem starf- ar endurgjaldslaust sem leið- beinendur við Heilsuræktina. Námskeiðið er bæði bóklegt nám og líkamsþjálfun. Um 710 xnamrns eru nú í þjálfun í Heílsuræktinni og er þar um að ræða fóík á ðll- um aWri. í>eir ynigstra, sem eru í þjálfunimni, eru 13 ára, en elzti þáttta'kandinn er 72 ára gömul kona. 1 viðtali við nokkra af þjáMurunum í Heilsuræktinni kom fram að þeir leggja milkla áherzlu á að fá ekira fóftkið tM að stunda heilsurækt, þvi með þvi móti megi öðlast meira aindlegt jafnvægi og halda íikamanum lenigur ungum og frískum. Sogðu þjál'faramir að ungt fóik virtisit hafa mikinn skilning á giJdi hei'lsuræktar, en hún ætti ekki siíður erindi til þeirra, seim komnir eru af léttasta sikeiði. Mun meðal- aldur þeirra ®em nú eru í þjáifun vera miilli 30 og 35 ár og eru 'komur þar í mikl- um meirihiuita. Vilja þjátfar- arnir hvetja kairknenn til að sbunda meira hkamsrækt en þeir gera nú. Þjálfaramir leiðbeina flest- ir tvewmir til þremur hópum á vitku, en alls eru ura 30 flokkar, sem stunda líikams- Prófessor Kobayshi leiðbeinir Jijátfurunum. (Ljósm. Mbi. Kr. Ben.) Heilsurækt á erindi til allra Einn af þjálfurunum á æfingu. rækt í Heitsurækt «mni eins og er. Elr þátttakerndiuim skipt niður í hópa eftir aldri og heiisu, en áður en nokieur fær að byrja í HeiSsurækt- inm verður harni að gangast umdiir skoðuin þar searn m.a. blóðþrýstingiuriinn er mækhir og ef eitibhvað athugavert finnisb við heilsu hanis er hairrn athugaður af iækní, sem sið- an sker úr um hvort viðkom andi mamni er ráðlegt að taika þátrt í námislkeiðimu eða hvort aðrar aðferðir eigi betur við. U'm þessar miundir er að Ijúka námskeiðuim þeiim, seim hófust um sl. áramót, en þá var ekki hægt að taka inn náiægt því aMa sem sóttu um inn'tóku. Urðu á ammað þús- unid iraannis þá frá að hverfa, en í bjrrjun april hefst nýtt námskeið og stendur innritun yfir. I Deiitsuræktin hefur bú- ið við þröngan húisakost þau þrjú og hálft ár, aem hún hefur starfað, en hún hefur verið í Iteiguihúsmæði hjá Júdö- deiid Árrmanms. Nú hefur feng izit veiting fyrir lóð á homi Krinigl'umýrai'brau tar og Sig- túns og standa vonir tii að hægt verði að hefjasit handa við bygigiingaframkvæmdir í vor, en að sögn Jóhörmu Tryggvadóttur, formiamns Heil'suræktarinnar, hefur Heilsuræktin fengið mjög góða fyrirgreiðslu hjá borg- iinni í saímbandi við lóðima og hjá Alþingi roeð rí'kisábyrgð á síðustu f járiögum og er starf- semin þesisum aðiium mjög þakklát fyrir þa/rtn skilning sem máHrtu hefur verið sýnd- ur. Kerfí það, sem kemnt er eft- ir í HeHsuræktimni, er sam- bland af frumjúdó og hatha- j óga, sem stuðía á að betra jafnvægi bugar og likama, en að þjálfummni lokimni gefst þátt’taikendum kosbur á að Eara i gufuböð, steypiböð, há- fjaiMasól og siökun, ein gjald fyrir hvert Skipti er að með- altali 74 krömur. Blóðþrýstingurinn mældur í einnm umsækjandanum. Kvenfólk er í miklum meiri Brynja Hlíóur og Katrín Þor láksdiRtir, starfsstúlkur hjá bluta * Heilstiræktiniri. Heil.su ræktinni. Ceymsluhúsnœði óskast strax um 50—100 ferm. Upplýsingar í síma 24033. Einbýlishús við Miðtún til sölu. Upplýsingar í síma 32688. Bridge á Austurlandi nSMAKEPPNI Bridgesamband.s Austuriands var haldin á Egils stuðum dagana 27. og 28. marx sL, ag var spiluð hraðsveita- keppni. 17 sveitir tóku þátt í keppninni fyrir ýmis fyrirtaeki á Austurlandi. Bezía auglýsingabiaðið MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PREMTMYMDAGERB SlMI T7152 OFFSET-FILMUB OG PtdTLW AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SiMI 25310 Fimm þau efstu voru þessi: 1. Hraðfrystihús Eskifjarðar, sveit Aðalsteins Jónssonar, 1933 stig. 2. Rörasteypan h.f., Egilsst., sveiit Ara Siigbjörnisisoinar, 1839 stig. 3. Valaskjálf, Egilsstöðum, aveit Þórarims Hailgrímss, 1815 stig. 4. Útg. Síldarverksm. Nesk, sveit Björn.3 Steindórssonar, 1780 stig, 4. Brúnás h.f, Egilsstöðum, sveit Guðm. Magnússonar, 1780 ati'g. MikiII áhugi ríkir á Austur- landi um bridgeíþróttma, þrátt fyrrr mtkla erfiðleika á vett- vangi samgöngumála, sem óneit anlega er starfseminni nokkxtr Þrándur í Götu. Innan tíðar hefst sveitakeppni Uridgesam- bandsins, og verður keppt í þrem riðlum og sendir hvert að ildarfélag 1—3 sveitir til keppu innar eftir stærð, en efsta sveit- in hlýtur rétt til þátttöku í ís- landsmótL Auk þess er keppt um veglegan bikar, er Kaup- félag Héraðsbúa á Egilsstöðum hefur gefið til keppnínnar. Tvrmenningskeppni Bridge- sambands Austurlands verður síðan haldin á Vopnafírði síðla næsta sumars. Stjórrr Bridgesambands Aust- urlands skipa nú: Ásgeir H. Sig urðsson, form, Viktor A. GmA laugsson, gjaldk. og Guðmund- ur Sigursteinsson, ritari, atlir búsettir á Vopnafirðk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.