Morgunblaðið - 17.04.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 17.04.1971, Síða 9
MOftG'UNBLAÐlÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 9 Bifvélavirkjar Lltíð bifreiðafyrirtseki, ve! staðsett, með öruggan rekstur, óskar eftir bifvélavirkja nú þegar. Til greína kemur, að viðkomandi verði meðeigandi. Upplýsingar í síma 84685 í dag og á morgun. FUNDARBOÐ Framfarafélag Kópavogs heldur aðalfund sunnudaginn 18. apríl 1971 kl. 15,30 í húsakynnum Blikksmiðjunnar Vogs, Auðbrekku 65 Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÖRNIN. AÐALFI7NDUR Samvinnubanka Islands hf. verður haidinn í Sambandshúsinu, Reykjavík, laugardaginn 24. apríl 1971, og hefst kl. 14. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka tslands hf. Fró bnrnoskolum Kópovogs Innritun nýrra nemenda. Böm fædd 1964 eiga að hefja skóla göngu á þessu ári. Innritun þeirra fer fram í Bamaskólum kaupstaðarins laugardaginn 8. maí kl. 10 — 12 f.h. Verða þau síöan í Vorskóla um skeið. Eldri skólabörn sem verið hafa í öðrum skólum en ætla að hefja skólagöngu i Kópavogi að hausti eru einnig beðin að 'mnrita sig á sama tíma. FRÆBSLUSTJÖRI. Blaðburðar- fólk óskast í ettirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 JÍdfp Bergstaða- stræti Ægissíðu Ittfrlflfeifr ÚRIN CRU VÖNDUÐ ÚR >f Hoggvarin >f Vafnsþétt >f Sjálfvindur Bexta fermingargjöfin HELCI SICURÐSSON ÚRSMIÐUR, SKÓtAVÖRÐURSTte 3. sill tR 24300 Til sölu og sýnis 17. Hýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtízku 5 herb. íbúð (4 svefnherb.) ásamt 60 fm bílskúr i rvágrenni borgar- innar. Hitaveita er í húsinu. Tvöfah belgískt gíer í glugg- um. ÖM herbergi teppalögð. Vandaö steinhús um 115 fm kjaUari, hæð og ris ásaimt bilskúr í Austurborg- inni. i húsinu eir 7 herb. tbúð og 3ja herb. íbúð. Nýlegt ernbýlishús 140 fm nýtízku 6 herb. íbúð á hæð ásamt innbyggðum bUskúr, geymslu, þvottaherb. og kyndiklefa í kjallara, í Kópavogskaupstað vestan- verðum. Steinbús um 75 fm, kjaKari og tvær hæð'ir, i gamla borgar- hlutanum. 2ja—5 herb. íbúðir í gamla borg- arhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sýja fastcignasalan Sírni 24300 Utan skrrfstofutíma 18546. 1 62 60 Til sölu Hæð og ris í Vesturbænum. Hæðin er ötl nýstandsett. AUt sér. 5 herbergja íbúð í Austurbænum. 3ja herb. ibúð i Háaleitishverfi. 2ja herbergja íbúð við Rauðalæk. I Garðahreppi 4ra herb. íbúð. AHt sér og í góðu staifdL Fasteignosalon Eiríksgötn 19 - Sími 1-62-60 — Jón Þórhallsson sölustjóri. heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdL 4ra herb. góð íbúð i fjötoýltshúsi i Vesturbænum í skiptum fyrir góða þriggja herbergja íbúð í Háaleitishverfi eða Vesturbænum. 6 herb. góð endaíbúð í fjölbýlisöúsi í Háaleitishverfí. Parhús í Kópavogi með 6 svefnherbergjum, stór bílskúr fylgir, sanngjarnt verð, snyríileg eign. IHálflutnÍBigs & ^fasteignastofaj Agiiar Cttslaíssen, lirl^ Aiisturslræti 14 | Símar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: J — 41028. íbúðir til sölu 2ja herbergja við Laugaveg. 3ja herbergja við Skaftahlíð 4ra herbergja við Holtsgötu. 5 herb. við Háaleitisbraut og Grettisgötu. 7 herb. í Austurbæ, bílsk. fylgir. Hef fjársterka kaupendur að raðhúsum, einbýiishúsum og sérhæðum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 í skipfum m.a. 2ja berb. íbúðir í skiptum fyrir stærri ibúðir við Búðargerði og Höfðaland, Feflsmúla. 3ja herb. íbúðir við Lynghaga, Fornhaga, Bræðraborgarstig og Álfheima í skiptum fyrir stærri íbúðir. 4ra berb. íbúðtr við Dunhaga I skiptum fyrir stærri ibúð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i Heim- um í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð á góðum stað. 5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi i Kópavogi í skiptum fyrir stærri eign, einbýlishús eða raðhús. 5 herb. íbúð á Sólvallagötu i skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús, milligjöf, staðgreiðsla. Raðhús með innbyggðum bíl- skór i Hrauntungu i skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð með bílskúr. Ath., að miktf eftirspum er eftir ibúðum og einbýlishúsum í skiptum. Jón Aroson, hdl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 36301. lESIfl DRCLEGfl TtL SÖLU Hárgreiðslustofa í full- um gangi, má greiðast með fasteignatryggingu að mestu leyti. Upplýsingar ekki í sima. Fiskbúðarpláss í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. 2ja herb. kjallaraíbúð í Laugar- nesi. Verð 700—750 þús., útborgun 300—350 þús. 5 herb. risíbúð við Vitastig. Útborgun 525 þús. 2ja herb. gullfalleg íbúð í Árbæ. Verð 1100 þús., útb. 700 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð vtð Lang- holtsveg. Verð 950 þús., útborg- un 400 þús. Parhús í Kópavogi. Verð 2,5 millj., útb. 1500 þús. Ekkert áhvilandi. Raðhús í Fossvogi. Verð 3,2 millj., útborgun 2,2 milljónir. Upplýsingar ekki í síma. Parhús í Kópavogi með btfskúr. Verð 2,5 mifljónir, útbórgun 1500 þús. 4ra herb. tbúð við Háagerði. Verð 1200 þús., útb. 620 þús. 4ra herb. íbúð í Árbæ. Verð 1500 þús., útborgun 900 þús. 4ra herb. íbúð við Háaleiti, sér- lega vönduð íbúð. Verð 2 milljónir, útborgun 1200 þús. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Verð 2,4 miMjónir, útborgun samkomulag. Höfum f jölda kaupenda að ódýr- um eigrrum. Opið t3 klukkan 8 í kvöld. ^ 33510 85740 85650 I— r iEKNAVAL a Suðuricmdsbraut 10 Flugvirkjar Aðalfundur Flugvirkjafélags fslands verður haldinn að Báru- götu 11, taugardaginn 17/4 ’71 kl. 14.00. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Örmur mál. STJÖRNIN. Til sölu Chevrolet Impala árg. 67, sérlega vel útlítandi og vel með farinn. Til sýnis í dag í Hrauntungu 95. Kópavogi. Upplýsingar í síma 42061. Sölumaður Heildsölufyrirtæki er selur landbúnaðarafurðir, óskar eftir að ráða duglegan sölumann nú þegar eða siðar. Æksilegt er að viðkomandi hafi nokkra starfsreynslu t. d. við verzlunarstjórn og/eða söulmennsku. Umsóknir er greinir aldur og fyrri störf, óskast sendar af- greiðsiu Morgunblaðsins fyrtr 25. þ.m. merkt: „Sölumaður — 7360’.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.