Morgunblaðið - 17.04.1971, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971
31
SJÓNTARPS LEIKVRIN
Nott. Forest — W. Ham
f DAG sýnir sjónvarpið leik
Nott. Forest og West Ham, sem
leikinn var sl. laugardag á
héimavelli Forest, City Ground
í Nottingham.
Nottingham Forest var stofn-
að árið 1865, en hefur átt sæti
í deildakeppninni síðan 1892.
Félagið hefur nú leikið sam-
fleytt í 1. deild síðan 1957, en
áður hafði það lengst af átt
sæti í 2. deild. Nott. Forest hef-
ur aldrei orðið sigurvegari í 1.
deild, en félagið náði öðru sæti
árið 1967. Forest hefur tvisvar
unnið bikarkeppnina, árin 1898
og 1959. Þess má geta, að félag-
Tjarnarboðhlaup
ÞRIÐJA Tjarnarboðhlaup fram-
haldsskólanna í Reykjavík fer
fram n.k. þriðjudag, 20 apríl og
hefst kl. 18. f hlaupinu munu
taka þátt sveitir frá Kennara-
skóia fslands, menntaskólunum
þremur og Háskóla fslands. Má
búast við m.jög harðrl og
skemmtilegri keppni, þar sem
margir af fremstu hlaupurum
Iandsins eru í þessum skólum.
Má nefna t.d. þá Sigurð Jóns-
son og Martein Sigurgeirsson !
Kennaraskólanum, Sigfús Jóns-
son og Bjarna Stefánsson í MH,
Ágúst Ásgeirsson í MT, Böðvar
Sigurjónsson í MR og Nils Nil-
sen í Háskólanum. Kennaraskól
inn hefur sigrað í hlaupinu í þau
tvö skipti, sem það hefur farið
fram. Hlaupið verður kringum
syðri Tjömina, en sá hringur er
um 600 metra langur. 6 menn eru
í hverri sveit.
Hljómskála-
*
hlaup IR
HLJÓMSKÁLAHLAUP lR fer
fram í fimimita siinin á þessu ári
á morgun, 18. aprtll, og hetfsit það
að venju M. 14.00, en sikirásietm-
iiriig nýrra hJaupara og númera-
úflhl'Ut'U'n hefsit M. 13.30.
Með þesau htaupi verðiur
reynd ný tillhögun á hlaupinu,
þar sem nú miunu fleiri Miaup-
arar hlaupa samtímis af sitað en
áður, þ. e. a. s. fjórir í sitað
flveggja.
Jafnfram't verður Aimimm á
miili þesis, sem hóparnir hetfja
hlaupið eilflthvað ienigdur. Er
þeflta hugsað tiil þess að hiaup-
ammir fái meiri keppni. Hliaup-
inn er 1 hringur fyrir þá ungu
en tveir eða fjórir fyrir þá eíldri,
en nú er búizt vió að vaxandi
fjöldi þeirra maati til keppninm-
ar.
ið er eina knattspyrnufélagið í
deildakeppninni, sem ekM er
hlutafélag. Nott. Forest hefur
átt í nokkrum erfiðleikum á
þessu keppnistímabili og var um
skeið í fallhættu, en liðið hefur
sótt sig mjög á undanförnum
vikum. Athyglisverðustu leik-
menn Forest í dag eru þeir Ian
Moore, sem er enskur landsliðs
maður, og Peter Cormack, sem
er skozkur landsliðsmaður.
Framkvæmdastjóri félagsins ér
Matt Gillies, sem lengi stjóm-
aði Leicester.
West Ham United var stofn-
að árið 1895 og hefur átt sæti
í deildakeppninni síðan 1919. Fé
lagið hefur leikið í 1. deild síð-
an 1958, en hafði áður leikið í
2. deild í 25 ár samfleytt. West
Ham hefur aldrei orðið sigur-
vegari í 1. deild, en félagið
vann bikarkeppnina árið 1964.
Þá vann félagið Evrópukeppni
bikarhafa árið 1965. West Ham
hefur um langt skeið verið tal-
ið eitt skemmtilegasta lið Eng-
lands, en árangur liðsins hefur
ekki orðið að sama skapi, og
liðið hefur nú lengst af í vetur
verið í fallhættu. Máttarstólpar
í liði West Ham eru þeir Bobby
Moore, Geoff Hurst og Jimmy
Greaves, en þeir eru allir marg-
reyndar kempur í enska lands-
liðinu. Bobby Moore hefur ver-
ið fyrirliði enska landsliðsins í
mörg ár og Geoff Hurst hefur
verið marksæknasti leikmaður
lið sins. Þá má einnig nefna
Bryan Robson, sem West Ham
keypti frá Nevvcastle fyrir
skömmu fyrir 120.000 pund.
Framkvæmdastjóri West Ham
er Ron Greenwood, en hann er
í miklu áliti um allan heim fyr-
ir þjálfun og leikskipulag.
Liðin, sem leika í • dag eru
þannig skipuð:
Nott. Forest
1. Barron
2. Hindley
3. Winfield
4. Chapman
5. O’Kane
6. Fraser
7. Jackson
8. Richardson
9. Martin
10. Cormack
11. Moore
og
12. Rees
West Ham
1. Ferguson
2. McDowell
3. Lampard
4. Bonds
5. Taylor
6. Moore
7. Redknapp
8. Lindsay
9. Hurst
10. Robson
11. Greaves
og
12. Stephenson
R. L,
Körfuknattleikur;
Keppni í yngri
flokkunum
4. FLOKKUR
FJ-am — Hörður 20:10
Ármann — Hörður 22:10
Ármann — Fram 27:17
Framarar höfðu yfir í hálf
leik, og höfðu þá sýnt mikið ör-
yggi í leik sínum bæði í vörn
og sókn. Staðan 1 hálfleik var
15:11 fyrir Fram. En i siðari hálf
leik breyttu Ármenningar um
vamaraðferð, spiluðu nú maður
á mann og það nægði til
að stöðva Framara. Fram skor-
aði aðeins eina körfu í siðari
hálfleik, en Ármann skoraði 16
stig, og sigraði því í leiknum
með 27:17. Bæði þessi lið eru
mjög efnileg, og einnig lið Harð-
ar frá Patreksfirði, þó auðséð sé
íþróttamót UMSK
UMSK gengst fyrir frjálsiþrótta
móti í íþróttasalnum undir stúku
Laugardalsvallarins föstudaginn
23. april n.k. og hefst það kl.
20,00. Keppt verður í eftirtöld-
um greinum: 50 metra hlaupi
karla og kvenna, 50 metra grinda
hlaupi karla, langstökki og há-
stökki með atrennu, karla og
kvenna. — 28. april verður svo
keppt í íþróttahúsinu á Kársnesi
í kúlliuvarpi karia og kvenma, há-
stökki án atrennu, karla og
kvenna og þristökki án atrennu
karla.
að það skortir mun meiri reynslu
en hin liðin sem vonlegt er.
3. FLOKKUR
KR — Þór (Akureyri) 29:25
Valur — Hörður 40:20
Hörður — Þór 38:27
úrslit um 3. sætið.
KR — Valur
úrslit um 1. sætið.
F'ramhiaM á bls. 13.
K.í. sigraði
1 GÆR fór fram úrslitaleikur-
inn í skólamótinu í knattspyrnu.
Kennarskóli Islands sigraði
Menntaskólann i Hamrahlið með
einu marki gegn engu. — Nánar
verður sagt frá leiknum siðar.
Rey k j av íkur mó t
í badminton
Reykjavíkurmeistaramót í badm
inton fer fram nú um helgina og
verður keppt í KR-húsinu við
Kaplaskjólsveg. Hefst keppnin
kl. 2 , dag og verða þá leiknar
undanrásir. Úrslitakeppnin hefst
svo kl. 2 á morgun. Keppt verður
í einliðaleik karla, tvíliðaleik
karla og kvenna og tvenndar-
keppni. Keppendur í mótinu eru
um 40 frá þremur Reykjavíkur-
félögum: KR, Val og TBR.
Firmakeppni í golfi
*
Atta sveitir þegar skráðar
GOLFKLÚBBUR Ness hefur,
eins og áður hefur verið getið
lum, ákveðið að efna til keppni
firmaiiða í golfi. Er hér um nýj-
ung að ræða hjá kylíingum, en
svipuð keppni firmaliða fer
fram í knattspyrnu og hand-
knattleik. Hafa þegar 8 sveitir
ttlkynnt þátttöku í golfkeppninni
I sumar, en lokafrestur til að
tllkynna þátttöku er 1. maí. Þá
verður haldinn fundur með fyr-
irliðum sveita og keppninni end-
anlega settar ákveðnar Ieikregl-
ur.
1 hverri sveit verða 3—4 menn.
Höggafjöldi þriggja leikmanna
reiknast í úrslitum, en séu fjór-
ir í sveit reiknast ekki högga-
fjöldi hins lakasta. Firma getur
sent fleiri en eina sveit. Leikn-
ar verða 18 holur án forgjafar.
Pétur Björnsson, form. Golf-
klúbbs Ness, sagði Mbl. í gær að
hann teldi líklegt að 12—15 sveit-
ir kæmu til leiks. Þó fyrirkomu-
lag væri ekki endanlega ákveðið
fyrr en útséð væri um þátttöku.
Taldi hann líklegt að þátttöku-
sveitum yrði skipt í þriggja
sveita riðla og síðan yrði keppni
innan hvers riðils. Að henni lok-
inni myndu efstu sveitir í hverj-
um riðli keppa innbyrðis, sömu-
leiðis sveitir, sem orðið hafa í
2. sæti í riðlakeppninni, og þær,
sem hlytu 3. sætið.
Þegar er vitað að Álverið send-
ir 1—2 sveitir, Utvegsbankinn
eina, Morgunblaðið 2 sveitir,
Röðull, Vífilfell og Félagsprent-
smiðjan eina sveit hvert.
Þessi fagri silfurverðlaunal)ikar fór til Rússlands að
aflokinni heimsmeistarakeppn inni, en stúlkan mun hins
vegar liafa orðið eftir í Sviss.
Rússar urðu heims-
meistarar í íshockey
Enin einu simni urðu Rússar
heiimsmeistarar í iiskmajttleik,
en lokakeppnin sem fram fór í
Sviss er nú nýlega lokið.
Hlutu Rússar 17 stig i keppn
inni, en Tékkar hlutu silfur-
verðlaunin og Svíar brons-
verðlaunin. Mikill fjöldi líða
tók þátt i þessari heimsmeist
arakeppni og var tU að byrja
með keppt í sex riðlum og
komust þau lönd er sigruðu
í þeim í lokakeppnina, en þar
varð úrslitastaðan þessi:
Rússland
Tékkóslóvakia
Svíþjóð
Finnland
V-Þýzkaland
Bandaríkin
stig
10 77-24 17
10 44-20 15
10 44-20 11
10 31-42 9
10 22-62 4
10 31-53 4
Rússarnir þóttu bera mjög
af í þessari keppni og unnu
suma leiki sína með miklum
markamun. Var ekki nóg með
að þeir sigruðu I keppninni,
heldur hlutu þeir einnig öll
þau verðlaun sem þar var
keppt um: „Fair Play“ bikar-
inn, bikarinn fyrir flest unn-
in stig, verðlaun fyrir beztu
einstaklingana og fl. Auk
þess voru leikir Rússana jafn
an lang bezt sóttir af áhorf-
endum, en að þessu sinni var
mótið óvenjulega vel sótt og
komu á það samtals 195.000
áhorfendur.
Mótinu var einnig sjónvarp
að um víða veröld, og var á-
huginn á þeim útsendingum
einna mestur á Norðurlönd-
unum, en sagt var að götur
hefðu tæmzt i Svíþjóð
og Finnlandi, þegar útsend
ing frá heimsmeistarakeppn-
inni hófst, en allir leikir þess
ara tveggja þjóða voru sýnd
ir í heild á Norðurlöndunum,
og sumir meira að segja i lit-
um.
Skemmtilegasti leikur þess
arar keppni þótti síðasti leik
urinn, sem var milli Svia og
Rússa, en þann leik urðu
Rússar að vinna til þess að
tryggja sér heimmeistaratitil-
inn. Þeir náðu 2-0 forskoti
þegar á fyrstu minútunum, en
Svíarnir börðust mjög vel og
skoruðu þrjú mörk í röð og
breyttu þar með stöðunni í
3-2 sér í vil. En þar með var
draumurinn búinn. Þau þrjú
mörk sem eftir þetta voru
skoruð í leiknum voru öU
rússnesk.
Um 500 blaðamenn frá ýms
um þjóðum fylgdust með
keppniimni, og að heinni lok-
inni völdu þeir heimsliðið i
íþróttagreininni, og eftir vali
þeirra átti það að vera þann-
ig skipað: Jiri Holecek,
Tékkóslóvakíu, Jan Suchy,
Tékkóslóvakíu, Ilpo Koskela,
Finnlandi, Wikulow, Maltsev
og Firsov, allir frá Rússlandi.
Það kom nokkuð á óvænt
að Bandaríkjamenn skyldu
hafna í neðsta sætinu í keppn
inni, en þeir hafa jafnan átt
mjög góðu iskinatitleikssliði á
að skipa. Þjálfari þeirra, Murr
ay Williams, sagði í viðtali
við fréttamenn, að hann væri
eigi að síður mjög bjartsýnn
á framtíð íþróttarinnar í
Bandarikjunum. — Við vinn-
um verðlaun á Olympíuleikj-
unum, sagði hann, — við eig-
um marga mjög efnilega unga
leikmenn, sem eru að verða
betri og betri. Hins vegar
eru ekki eins miklir pening-
ar í þessari iþrótt í Banda-
rikjunum og í Evrópu og má
geta þess að fjórir af leik-
mönnum bandaríska liðsins
fengu tilboð frá evrópskum
iþróttafélögum, sem námu frá
10 til 15 milljónum dollara
við undirritun samnings.
Sem fyrr segir voru það
Rússarnir sem unnu til „Fair
play“ verðlaunanna á þessu
móti, en þau eru reiknuð út
eftir ákveðnum reglum og var
mjög mjótt á mununum hjá
þeim og Tékkum. Verðlaunin
voru vönduð gullúr handa
hverjum einum leikmanni,
þjálfurum og fararstjórum.
Þá fékk Rússinn Firsov verð
laun þau sem veitt voru mark
hæsta manni mótsins en hann
gerði 10 mörk í kepþninni. 1
öðru og þriðja sæti voru land
ar hans Charlamow og Marl-
sev og fjórði markhæsti varð
Svíinn Trod Lundström.