Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 15 T Hundastríð í New York: Nefna Reykjavík sem fyrirmynd í baráttu gegn 500 þús. hundum i 1 NEW YORK borg eru um í 500.000 hundar. Blaðið News- l week skýrir frá útifundi 1 félagsskapar i borginni, sem i undir nafninu „Heldur börn 4 en hunda“ hefur sett sér það 1 markmið að hreinsa götur og / , gangstéttar borgarinnar af i þessum 500.000 hundum, sem V á undanifönraum ánuim virðast hafa verdð að leggja umdir sig borgina. Aðalforsvarsmaður hunda- andstæðinga, Fran Lee, sem þekkt er m.a. fyrir útvarps- þætti sína um neytendamál- efni, tekur gjarnan Reykjavík sem dæmi í ræðum sínum og bendir á, að þar séu engir hundar leyfðir. Hundamálin hafa hrundið borgarbúum út í ákafa bar- áttu um yfirráðin yfir almenn ingsgörðum og gangstéttun um, segir Newsweek. Með þessum 50 þúsund tonnum af hundaskít á ári og 5 milljón gallonum af hundaþvagi gerir hundamengunin borgina ekki aðeins óskemmtilegan göngu- stað, heldur er hundaskítur- inn, sem getur innihaldið orma, einnig hættulegur heilsu manna. 1 greininni er vitnað í móður tveggja bama, sem kvartar undan því, að ekki sé lengur hægt að taka sér göngu eftir götunni og hvergi sé hægt að setjast mð- ur. Áður hefði fólk tekið teppi með sér til að sitja á í skemmtigörðunum. Umhverfisverndarnefnd borg arinnar er farin að hafa áhyggjur af þessu ástandi og gefur auga borginni Nutley í New York fylki með sína 1800 hunda. Þar voru í febrú- armánuði sett fyrstu and- hunda-mengunarlögin í Banda rikjunum. 1 þeim er hunda- eigendum gert að skyldu að hreinsa upp eítir hunda sína með skóflu og plastpoka. Hundaeigendur í New York segja að þar í borg sé svo sem nóg af raglum um hundahald, ' meðal þeirra ein sem banni hundaeigendum að láta hunda sína gera sín stykki í skemmtigörðum bong arininar. En flestir létá sem reglumar komi þeim ekki við. Hefur Jerome Kretchmer, framkvæmdastjóri umhverfis- verndarnefndar borgarinnar, iátið hafa það eftir sér — mjög varlega þó —. að hreins- unaraðgerðir séu ekki langt urrtdan. Og sjái hann fyrir sér borgarbúa að læðast út í myrkri nætur i gönguferð með hundinn. horfandi laumu lega í kringum sig, til að full- vissa sig um að enginn sjái til hans. -J Lagerhúsnæði óskast strax Au Pair í I ár Barngóð enskumæiartdi stúlka 17—20 ára óskast á skozkt heimili. Þarf að gæta 3ja ungra barna, hjálpa til við heimilis- störf, fær sérherbergi og góðan frítíma, stúlkan verður ein af fjölskyldunni Nýtt einbýlishús. Svar á ensku, mynd og upplýsingar um fyrri störf óskast sent. Mrs. D. M. Clark 12. Binghill Cres Militimber Aberdeen Scotland. Sólaðir hjólbarðar Sólaðir nælonhjólbarðar til sölu, ýmsar stærðir og ýmis munstur á fólksbíla. jeppa og vörubíla. Mjög hagstætt verð. BARÐINN Armúla 7 — Sími 30501. Meistnrasamband byggingamanna Aðalfundur verður haldinn í dag að Skipholti 70, kl. 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar og önnur mál. STJÓRNIN. Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir ura 4ö0 ferm. lagerhúsnæði til leigu undir fatnað nú þegar. Húsnæðið verður að vera á jarðhæð, hafa góða aðkeyrslu og vera upphitað. Einnig nauðsynlegt að unnt sé að innrétta hluta þess fyrir skrifstofur. Svar sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „7243“. Opið til klukkan 4 í dag Mikil vinna Vantar nokkra menn i fiskverkun úti á landi strax. Upplýsingar í síma 22280 til fcl. 12 í dag og i sama sima mánudag n.k. HACKAUP SKEIFUNNI 75 Lífeyrissjóður verzlunarmanna LÁNVEITINGAR Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna mun í næsta mánuði taka til meðferðar umsóknir sjóðsfélaga um íbúðalán. Eyðublöð fyrir um- sóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins og skal skila þeim til skrif- stofunnar Bankastræti 5, Reykjavík fyrir 1. maí n.k. Umsóknir, er síðar berast., koma ekki til greina. Umsókn skal fylgja: 1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem titgreindur er eignarhluti (hundraðshluti) í fasteign. 2. Brunabótavottorð eða teikning, ef hús er í smíðum. 3. Veðleyfi, sé þeirra þörf. 4. Yfirlýsing um byggingarstig, ef hús er í smíðum (Sjóðurinn lánar ekki út á hús fyrr en þau eru fokheld). Eldri umsóknir eru úr gildi fallnar. Nauðsynlget er, að umsóknir séu skdmerkilega útfylltar, og að til- skilin gögn fylgi, ella má búast við að þær fái ekki afgreiðslu. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Bíla. sýningar- skál inn Hafnarfirði Verðum með úrval af bifreiðum til sýnis og sölu í dag. OPIÐ ALLAN DAGINN. BfLASALAN HAFNARFIRÐI Lækjargötu 32 — Sími 52266. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Suðurlandsbraut 12, mánudaginn 26. apríl 1971, kl. 13.00 og verður þar seldur Krauser-bókbandshnífur, talinn eign Bókbindarans h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Síðumúla 14, mánudaginn 26. apríl 1971, kl. 14,30 og verður þar seld DELTA-sög, talin eign Hagsmíð. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LEIGUFLUG % FLUGSTÖÐIN SÍMI 11422 FLUGKENNSLA /j REYKJAVlKURFLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.