Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 11 Skrifstofustúlku óskust sem fyrst, ekki síðar en um næstu mánaðamót. Þarf að vera vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Arnarhvoll 6742 — 7352" fyrir 20. þ.m. 77/ fermingargjafa TJÖLD, SVENPOKAR, VINDSÆNGUR. OPIÐ TIL KL. 4 í DAG. .mwwwwiHmniWwwiwmwnwmwMiHwwimM . ^nniiiiminiutJimiiniunuinimmnniiiiiiiiiiilUjiuiMimt. vtlflMIIII Wlá ■■■|Hlmllllll|lllllllll|IHlHHHl'lllllllllllt. tiiiiiiiiiiiiiii niBRBB| |uiil‘|1|ii'i'Uii"nii—Wintiitiiniin. ..........i ■BHuBsapB MBBHinBaS&H11"11'''11'11' tMMIMIIMIIIIll ^^^^^^^^^^HMlHMWHMM MMHMMlMMMf WWIHWWW MIHMHMIMIir HMlHIHMMli iMMIMHtlMMM MMMIIMMIMM IMIMIMMIIIIM IIIHMHIHMI* Skeifunni 15. LAUSAR STÖÐUR við Roun- vísindustofnun Húskóluns Athygli er vakin á eftirfarandi auglýsingu menntamálaráðu- neytisins, dags. 19. marz 1971, sem birtist í Lögbirtingablað- inu 2. apríl 1971. Ráðgert er að veita á árinu 1971 nokkrar rannsóknastöður til 1—3 ára við Raunvísindastofnun Háskólans á einhverju eftirtalinna sviða: Stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og jarð- eðlisfræði. Fastráðning kemur til greina í sérstökum tilvikum. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa, en þó skal, ef deildarráð verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla Is- lands óskar, setja ákvæði um kennslu við háskólann í ráðn- ingarsamning þeirra. Kennslustarfið skal þó ekki vera meira en þriðjungur starfsins þann tíma sem kennslan stendur yfir. Umsóknir, ásamt ýtarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu fyrir 1. maí 1971. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á vísindasviðum um- sækjanda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. RAUNVÍSINDASTOFIMUIM HASKÓLANS. Happdrættishús DAS að Reynilundi 4, Garðahreppi til sýnis daglega frá kl. 6—10, laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—10. Teikning: Húsnæðismálastofnun ríkisins Sigurður Guðmundsson byggingafr. íslenzk húsgögn. Skipulag sýningar: Helgi Hallgrímsson húsgagnaarkitekt. Happdrætti D.A.S. Er Elía vœntanlegur? Sigurður Bjarnason flytur er- indi um þetta efni í Aðvent- kirkjunni Reykjavík, sunnu- daginn 18. apríf kl. 5. Ólafur Ólafsson syngur ein- söng. — Allir velkomnir. Saumakonur Óskum að ráða vanar saumakonur. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN Frakkastíg 8 — Sími 13060. Fjölskyldo í New York óskar eftir ungri stúlku, um 20—30 ára, til aðstoðar við gæzlu á ungbarni og við létt heimilisstörf. Einbýlishús. Sér- herbergi, sjónvarp og baðherbergi fyrir stúlkuna. Upplýsingar um fyrri störf, laun og leggið mynd með I bréfi. MARTIN KOTLER 1010 East 22 nd. street Brooklyn New York, 11210 — U.S.A. Fiskibátar til sölu 65 rúmlesta bátur í góðu standi með ágætri vél og tækjum. Mikið af veiðarfærum getur fylgt í kaupum. Góð áhvílandi lán og útborgun lítil. 40 rúmlesta bátur með fuB- komnum siglinga- og fiski- leitartækjum. Góðir greiðslu- skilmálar. 35 rúmlesta bátur með fufl- komnum trollútbúnaði. Bátur, aðah/él og öll tæki I góðu lagi. Lán hagstæð og útborg- un hófleg. SKIPA. SALA ______0G____ 3SKIPA- Ileiga Vesturgötu 3. Simi 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. MR ER EITTHVRÐ FVRIR RLLR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.