Morgunblaðið - 17.04.1971, Side 16

Morgunblaðið - 17.04.1971, Side 16
16 MORGUNBLAJDIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavtk. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 12,00 kr. eintakið. ERFIÐLEIKAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Nýr kraftur í stjórnmálaumræðum SJÓNARMIÐ EFTIR ELLERT B. SCHRAM SAGAN segir, að franslki heiimspeklng- urinn Rousseaiu hafi fyrstur manna leyft sér að einhverju gagni að efast uim þann sannieika, að vald koniunga og keisara væri runnið frá Guði og að þ*eir ríktu af Guðs náð. Hann setti hvað greinilegast fram þá kenningu, að ríkið og stjórnendur þess ættu vaid sitt und- ir fólkinu og sú kenning fékk staðfest- ingu í mannréttindaslkrá frönsku stjórn arbyitingarinnar árið 1789. Á þessari skoðun grundvailast hið svokallaða lýðræðisskipuilag og enda þótt það sé hvorki gamaílt né óumdeiit, þá hefur það tekið á sig margar mynd- ir á sínium stutta ferli. Ótaildir eru þeir stj órnmálaflokkarnir og spámennirnir, sem predikað haifa hið eina og sanna lýðræði með margvíslegu hugarfari en við misjafnar undirtéktir. Hér á Islandi höfum við fjóra eða fiimm stjómmáJlaflokka, sem allir telja sig lýðræðisflokka. Reyndar væri auðvelt að benda á, að leilkreglur lýðræðisins séu ekki ætíð í hávegum hafðar, en við ðkuluim sleppa því að þessu sinni að gera hina fjölbreytilegu lýðræðisást ís- lenzkra stjórnimálamanna að urntals- efni. Hitt er annað, að fýlteta ástæða er til að staldra við cjg velta fyrir sér hvort, og þá hvernig, lýðræðið sé framkvæmt í raun; hvort vaildið sé ennþá sótt til fólksins; hvort fólikið hafi möguleika til að ráða, einis og til var s'tofnað. ÖXlum er Ijóst, að þjóðféla-gið er í sí- felldri mótun og riðar stundum tiil falls í umróti þeiirrar múgsefjunar og svipti- bylja sem yfir ganga. Tízkur og stefn- ur eru innbyrtar á svipstundu, fjölmiðl- ar hafa áhrif á skoðanamyndun nær fyr- irhafnarlaust, tækni og vélvæðing leys- ir hu'ga og hönd af hólmi í ríkari mæli og „neyzlu þj óðifélagið“ hefur fyrir löngu tekið aiila forystu í haigstjórninni. EinistaMinigar skiptia ekki lengur máli og þarfimar eru miðaðar við fjöldann — fólkið hefur ekki atburðarásina leng- ur á valdi sínu. Maðurinn verður jafnvel að lúta í lægra haldi fyrir umhverfi sínu og mengaðri náttúru. Það þarf engum að koma á óvart, þótt lýðræðið og mannréttindin; sem reiðir menn i Frakklandi settu fram fyrir tveim öldum þurfi á öllu sínu að halda í slíkum hræringum. Og ekki hefur raun ar staðið á efasemdum og fordæmingu um gilldi slikra buigsjóna og synduga fraimlkvæmd þeirra. Leikurinn er dæmd- ur ójafn frá upphafi veigna óMterar að- stöðu manna og fliokka. Lýðtejörnir full- trúar eru sagðir selja sálu sína fyrir bitliniga og hagsmuni, valdið ráðist af fjármagni og síerkuim fjölmiðluim. Jafn- vel kosniwgiamar sjálfar, fjórða hvert ár, séu til þess eins að bletekja fólk til þægðar og þjónkunar. Upp rísa hópar og boða stjórnleysi og hugmyndafræði sem byggir á afnámi lýðræðis en alræði ákveðinna hags- munahópa, telja hag borgaranna bezt borgið með því að völdin séu af þeim tekin. Og svona mætti áfram rekja vandlætiwgu og afneitanir. Það er auðvelt að gagnrýna, og þeir sem kunna bezt skil á lýðræðissteipulag- inu, gera sér sjálfsagt fyrstir grein fyr- ir þeim brestum, sem á því eru — ekki kawnslki á hugsjówinni sjálfri heldur framkvæmd hennar meðal breyzkra mawwa og skeikuMa. Við skulum satt að segja vona, að lýðræðið verði a(ldrei svo fullkomið, að það þurfi ekki endurskoð- unar við — að þjóðfélagið verði aldrei svo vélræwt, að það þunfi ekki lýðræð- isins með. —o— Hitt er anwað mál, að okkur getur áfram þótt fengur í mannréttindunum, enda þótt við bjóðum heim neyzluþjóð- félagi, fögnum tækninni og viðurkenn- um að vaxandi mannfjöldi gerir hlut- verk hvers einstaks smærra í sniðum. Við getum hafit ást á lýðræðinu, á sama tíma og við gerum okkur grein fyrir að sfll'k þróun mála, svo ör breyting í lifn- aðarháttum og hugsunarhætti, raskar þeim forsendum, sem notaðar voru við gerð mannréttindaskrárinnar i lok átj- ándu aldar. Þessi þróun gerir þá þörf enn brýnni, að við leitum leiða til að treysta lýð- ræðið, vernda einstaklinginn og forða því ástandi, að neyzlan, tæknin og um- hverfið verði herrar ókkar en ekki þjónar. Sú leit, það endurmat á lýðræðimu, verður árangursríkast með því að taka tiílli't till einstaklingahna; að hver ein- stakur hafi fyllstu möguleika til að njóta og þroska hæfileika sína; að hver einstakur verði kallaður tii áhrifa og ábyrgðar í þjóðfélaginu; að valdinu sé dreift út tiil fólksins sjálfs. Valddreifingin i þjóðfélaginu, trygging raunverulegs lýðræðis, er verðugast verkefni þeirra sitjórmmálaflokka, sem tOlja lýðræðið annað og meira en s'kálkaskjól í valdabaráttunni. rJJfWfýW Sauðfjár- og hrossa- ræktarráðstefna ¥ gær hófst í Reykjavík flokksþing Framsóknar- flokksins. Við upphaf þessa fiokksþings stendur Fram- sóknarflokkurinn frammi fyrir meiri erfiðleikum en oftast áður í rúmlega hálfrar aldar sögu flokksins. Að baki er meira en tíu ára ófarasaga og stöðnun á vettvangi stjóm málanna og alvarlegur klofn- ingur og ágreiningur hefur risið upp innan flokksins. Þegar vinstri stjórnin hrökklaðist frá völdum haust ið 1958, var ljóst, að innan Framsóknarflokksins var að vakna skilningur á þeirri brýnu nauðsyn að hverfa frá haftastefnunni í viðskipta- og atvinnumálum þjóðarinn- ar. Þessar hreyfingar innan flokksins voru hins vegar bældar niður um leið og við- reisnarstjómin tók við völd- um ári síðar. Framsóknar- flokkurinn snerist til aftur- haldssamrar stefnu í efna- hagsmálum til þess að skerpa andstöðuna við ríkisstjóm- ina. Þetta markaði upphafið að ófarasögu flokksins. Allan þennan áratug hefur flokkurinm gengið stöðugt lengra á þeirri braut að berj- ast gegn hverju framfaramál- inu á fætur öðm. Nægir í því sambandi að nefna andstöðu við stóriðjuframkvæmdir í Straumsvík og um leið and- stöðu við virkjunarfram- kvæmdir í Þjórsá. Þegar nú- verandi formaður Framsókn- arflokksins, ólafur Jóhannes- son, hugðist snúa taflinu við, endaði það með skipbroti, sem birtist í hinni tvístígandi Á seinustu ámm hafa um- ræður um þjóðfélagsmál farið vaxandi ekki síður hér á lamdi en annars staðar í heiminum. I þessum efnum hafa orðið nokkuð snögg um- skipti og ýmsum finnst þessi þróun hafa riðið yfir eins og holskefla. Það er að nokkru leyti rétt, enda eru aflvak- ar þessara umræðna fyrst og fremst í röðum yngra fólks, þeirrar kynslóðar, sem alizt hefur upp á tíma eftirstríðs- áranna. Þær hreyfingar, sem nú eru uppi meðal ungs fólks, eru margs konar og fráleitt að setja allar undir sama hafct. Þó að skoðanahóparnir séu þannig margir, eiga þeir það þó yfirleitt sameiginlegt, að í flestum tilvikum stuðla þeLr að því að brjóta til já, já og nei, nei-stefnu gagn- vart aðild íslands að Fríverzl unarsamtökunum, og ein- kennt hefur afstöðu flokksins síðan. Þessi afturhalds- og henti- stefna hefur nú valdið djúp- stæðum klofningi innan flokksins. Þessi klofningur varð fyrst opinber á þingi Sambands ungra framsókn- armanna í fyrra haust, þegar nokkrir framagjamir ungir menn höfðu beðið lægri hlut í baráttunni um örugg sæti á framboðslistum. Á þessu þingi hótuðu ungu mennirn- ir að segja sig úr lögum við flokkinm, ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra. Skömmu fyrir sl. áramót kom síðan upp mikill ágreiiningur í blað- stjóm Tímans, sem endaði með klofningi. Þegar hinir svonefndu vin/stri flokkar hófu viðræður sín á milli, var Framsóknar- flokknum ýtt til hliðar vegna afturhaldsstefnu sinnar. En ungir framsóknarmenn efndu hins vegar heit sitt frá sl. hausti og hófu einhliða við- ræður og samstarf við Sam- tök frjálsilyndra og vinstri manna. Afstaða imgra fram- sóknarmanna er mjög skilj- anleg og eðlileg, en sýnir þó ljóslega það ófremdarástand, sem nú ríkir innan flokks- ins. Af þessu má sjá, að flokks- þingið, sem nú er að hefjast, fær mörg erfið úrlausnar- efni og fróðlegt verður að fylgjast með hvemig fcekst til við að breiða yfir ágrein- ingsefnin. mergjar ríkjandi skoðanir og hefja umræður um inn- viði þjóðfélagsins. Þetta eru viðfangsefni stjómmálanna, sem unga fólkið er að fjalla um. Það hefur hins vegar gerzt, að í mörgum tilfellum er þetta fólk komið lengra í sinni stjórnmálaumræðu en stjómmálaflokkarnir sjálfir. Sjálfstæðisstefnan hefur jafnan grundvallast á and- legu frelsi einstaklinganna. Það er því fagnaðarefni, þeg- ar stormar nýrra hugmynda, nýrra kynslóða, gnauða; ekk- ert annað skýtur traustari stoðum undir sjálfstæðis- stefnuna. Þessi nýju viðhorf eiga því vafalaust eftir að einkenma stjómmálaumræð- ur á næstu árum í auknum mæli. DAGANA 22.—27. marz »1. gefckst Búniaðarféliaig íaLainds fyr- ir ráðsteínu í búfjárrækt, sem haldin var í Baendahöffiliinini í Reykjavík. Ráðstefm/una sátu alll- ir ráðuinautair í lamdbúmaði, bú- fjánræktarisérfraeðimigar Ramm- sókmastofnuimar Iiamidbúmiaðarims, búfjárræktarkennarair og nem- endur framhaldsidieildar búnaðar- skólans á Hvammeyri, og ýmsir j gestir er hlut áttu að máli. Dagskrá ráðstefmunmiar var fjölþætt, em í fyrsta laigi var till umræðu sa-uðfjáirrækt. Þar fluttiu búnaðarmálastj óri, ráðumaiutar Búnaðairfélags íslands og aðrir sérfræðimigar alls 28 fraimsögu- erimdi. Spanmiaði þessi hluti dag- skrárinmiar, ásaimt þeim umræð- uim er í kjölfar erimdammia fylgdu, yfir 3% dag. Hrossarækt vair til umræðu í eimm dag, em þair voru haldin 6 erimdi. Þá var rætt um skýrslubald niautgripairæktar í einm dag og fluifct 4 framsögu- erindi. Á síðasta degi voru tekim fyrir bútæknimál og haidin 4 fraim- söguerimdi varðamdi fjárhúsa- gerð og kostmað þeiirra, tækni- búnað við fóðrum og hirðimigu, ásamt vimmuhagræðingu á sauð- buirði. í lok ráðstefmuminar voru samþykktar ályktanir bæði í sauðfjárrækt og hrossairækt, sem nefndir höfðu haft til meðferð- ar. f ályktum ráðstefnummar um sauðfjárrækt er m. a. kveðið svo á, að markmið í sauðfjárrækt verði að skapa sauðfjárbóndam- um viðuinandi tekjur, homum og fjölskyldu hanis tii lífsviðurværis. Jafnframt þessu sé haft í huga og gert ráð fyirir: 1. að framleiðsla sauðfjárafurða verði sivipuð eða meiri að magni til á næstu ártum, 2. að auknimg geti orðið í sum- um héruðum en samdráttur í öðruim, 3. að notkum rækbaðs eða hálf- ræktaðs iands til fjárbei'tair aulkist, eimfeum þar sem úthagi er fulilsetiinm eða ofsetimin, 4. að aiilveruiLegU'r hluti kjöt- framlteiðsiuinm'ar fari á erlemd- an m/arkað, em ulil og gæruir að mestu til viinmslu í lamidimu sj álf u. í álykbum ráðstefnuminar uim hrossairækt kemur m. a. fram, að aulfea þurfi mögudeifca hroasa- ræktarsambandamma til fjáiröffl- unar, t. d. með framlögum úr rlkissjóði titt. kaupa á stóðlhesfca- efnum og með því að leggja gjiald á söluverð stóðhesba og hryssa, sem flutt er úr Iiamdi. Ennfremur að sattia stóðlhesta úr landi verði eimgönigu bumdim við hro ssar æfctairsamböndin. Ráðstefnan var mjög vel setim og þátttaka í umræðum með af- brigðum góð, því allis var tekið til máls 130 sinmutm í sauðfjár- rækt, 29 sinmum í hmossaræfct, 17 sinnum í miautgriparækt og 14 simmuim um bútælkmimál. Formiaður Búnaðarfélags ls- lands, Ásgeir Bjaimasom, setti ráðstefmuna að viðstöddum ttland- búnaðarráðhemra, em dr. Hallttdór Pálsson búnaðiarmálastjóri sleit henmi. Einair Ólafssom sjórmiaðii dagskrá alla daga. í ráði er að Búnaðarféliaig ísllands stamdi fyr- ir ráðstefmu á næsta ári í .öðrum greinum landbúniaðarins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.