Morgunblaðið - 04.05.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 04.05.1971, Síða 18
y 18 MÓRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 Guðni Eggertsson frá Gerði - Minning Faeddur 26. ágúst 1907 Dáinn 27. aprU 1971. 1 ÐAG er lagður til hinztu hvíld- ar að Innra-Hólmskirkju Guðni Eggertsson, fyrrverandi bóndi í Gerði. Guðni var fœddur að Stóru Drageyri í Skorradal 26. ágúst 1907. Þaðan fluttist hann ungur t Móðir okkar, Margrét Jónsdóttir, Holtsgötu 18, andaðist að Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund 1. maí. Guðjón Kristmannsson, Gunnar Kristmannsson, Ólafur Kristmansson. t Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Prestshúsum, Mýrdal, lézt 1. maí að heimili sínu, Selvogsgrunni 11. Börn hinnar látnu. t Sonur minn, Ingvar Ste'fánsson, cand. mag., lézt í sjúkrahúsi í London 30. apríl. Jórunn Jónsdóttir. með foreldrum sínum, Unni Jóns- dóttur og Eggerti Guðnasyni, að Bráðræði í Innri Akraneshreppi, þar sem hann ólst upp elztur sex systkina. Eins og algengt var á þessum árum fór hann snemma að heiman og vann fyrir sér, að- allega við sveitarstörf. Guðni fluttist að Gerði í Innri Akranes- hreppi 1929 og kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Indiönu Bjarna- dóttur, og hófu þau búskap þar ásamt foreldrum hennar. Þeim varð tveggja barna auð- ið, sem eru Sigurbjarni, tækni- fræðingur, kvæntur og býr í Danmörku og Sigríður, gift og búsett í Reykjavík. Barnabörnin eru fimm og voru þau yndi afa síns og eftirlæti. Guðni og Indíana hættu bú- skap og fluttust til Reykjavíkur 1958. Við, sem þessar línur ritum, komum að Gerði ungir að árum bæði móður- og föðurlausir, þar t Eiginmaður minn, Guðmundur Ögmundsson, Skipholti 30, andaðist að Vífilsstöðum 3. mai. Fyrir hönd barna og tengda- barna, Sólveig Jóhannesdóttir. t Bróðir okkar, Sigurður Jónsson, endurskoðandi, lézt að heimili sínu, Týs- götu 1, að kvöldi laugardags 1. maí. Guðrún K. Jónsdóttir, Vaigerður Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson. t Fósturfaðir okkar, Ketill Þórðarson, Mánagötu 3, lézt 1. maí í Borgarspitalan- um. Fyrir hönd aðstandenda, Guðlaug B. Sveinsdóttir, Anna H. Sveinsdóttir. t Móðir mín og dóttir okkar, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, andaðist í Landspitalanum 20. apríl. Jarðarför hefur far- ið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Þórólfur Tómasson, Ásta B. Þorvarðsson, Brynjólfur Þorvarðsson. t Eiginmaður minn, JÓN BJÖRNSSON frá Sólheimum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. maí klukkan 3. Fyrir hönd vandamanna, Valgerður Eiríksdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og fósturfaðir, PÁLL sigfús jónsson, m fyrrverandi kaupmaður, Rauðalæk 69, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 5. maí klukkan 13.30. Lovísa Þorláksdóttir, Svavar Berg Pálsson, Kolbrún Amgrímsdóttir, Rögnvaldur Þór Þórðarson. sem við ólumst upp við ást og hlýju frá þér, konu þinni og tengdaforeldrum. Við þökkum þér af alhug fyrir alla hjálp á erfiðu æskuskeiði. Kæri vinur, þú varst góður félagi, skemmti- legur, spaugsamur og hnyttinn í orðum, enda vel hagmæltur og hafðir gott vit á kveðákap, og ortir mjög fögur tækifæris- ljóð og stökur. Þú unnir sveit- inr.i okkar og sýndir bezt hug þinn í þessum Ijóðlínum: Fagra Akraf jallið kæra, flest sem geymir sporin mín, kýs ég nú í litlu ljóði leiða hugann upp til þín. Fyrst í dalsins faðmi blíðum fylltist sálin guðaró, þá var tíðum tæpa gatan tifuð, þó að væri mjó. Hjartans þökk um ævi alla áttu, kæra fjallið mitt, fyrir okkar fornu kynni fel ég drottni nafnið þitt. Hinztu hvíld þar helzt ég vildi hljóta eftir liðinn dag, svo ég aftur á þeim slóðum ætti fagurt sólarlag. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður og ömmu, Sigrúnar Eyjólfsdóttur, Suðiirgötu 63, Hafnarfirði. Snorri Ólafsson, Halidór Snorrason, Snorri Halldórsson. Guðni var mjög söngelskur og hafði mjög góða rödd. Hann var einh af stofnendum kirkjukórs Innra-Hólmssóknar. Guðni var mjög verklaginn maður og kunnu sveitungar hans vel að meta það. Þeir leituðu oft til hans og var hann alltaf boð- inn og búinn til hjálpar. Það eru margir, sem vildu segja „þökk sé þér“. Hann var fjárglöggur mjög og hans mesta yndi voru hestar og átti hann marga gæðinga um dagana. Þegar fundum okkar bar sam- an eftir að hann fluttist til Reykjavíkur, var alltaf efst í huga hans sveitin okkar og hvernig fólki vegnaði þar. Guðni andaðist eftir stutta sjúkdómslegu, en hafði átt við vanheilsu að stríða undanfarin ár, einmitt þegar bjartari og hlýrri dagar voru á næsta leiti, en vorið og sumarið kunni hann manna bezt að meta. Elsku Inda mín, við vottum þér og börnunum innilega sam- úð okkar. Farðu vinur sæll um ljóssins lönd lif þar sæll ég þakka okkar kynni, vertu sæll þér veiti drottins hönd vemd og styrk í nýju lífsvistinni. Jón og Geir Gíslasynir. „HVAR sem góðir menn fara, þar eru guðs vegir.“ Á mildum og björtum vor- morgni kvaddir þú, vinur, þá veröld, er hafði verið heimkynni þín í rösk 63 ár. Á svo löngum degi er ekki að efa, að margt hefur þú reynt, bæði blítt og strítt. Hin síðari ár tók heilsu þinni mjög að hraka, en aldrei heyrðust frá þér æðruorð og brosið og hjartahlýjan voru ætið þau sömu. Vagga þin stóð í einu blóm- legasta héraði þessa lands, Borg- arfirði. Heimkynnum Egils á Borg og Snorra í Reykholti og er því sizt að furða, þótt „stak- an“ væri þér kær. Var þér tamt að grípa til ljóðlistarinnar, bæði í gleði og sorg, en slík náðar- gjöf er aðeins fáum útvöldum gefin. Ég minnist þess, er fundum okkar fyrst bar saman, Guðni minn, að þú taldir að ég hlyti t Okkar innilegustu þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall HULDU INGADÓTTUR, Drápuhlíð 30. Sérstaklega þökkum við Eimskipafélagi íslands og starfsfé- lögum hennar þar. Kristinn G. Þorsteinsson, Kristinn Guðjón Kristinsson og aðrir vandamenn. t Innilegar þakkir til vandamanna, vina starfsmanna Slökkvi- stöðvarinnar í Reykjavík og allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móð- ur okkar, tengdamóður og ömmu. að vera a.m.k. hagyrðingur, ef ekki stórskáld, þar sem uppruni minn væri úr Þingeyjarsýslu og tjóaði ekki á móti að mæla. Barst tal okkar þvi fljótlega að Ijóðagerð og minnist ég þess, að þú þuldir upp heilu ljóðabálkana eftir góðskáldin okkar og flutt- ir með slíkri kynngi að ég hygg það á fárra færi að lifa sig svo inn í hugsjónir og drauma þess- ar snillinga, hvort sem í hlut eiga lærðir eða leikir. Við Þing- eyingar höfum ekki talið okkur neitt smáveldi á þessu sviði, en ég játa það fúslega, vinur, að ég fann ónotalega til vanmáttar míns í þessu sambandi og skammast ég mín ekki fyrir að játa það. Öll þín beztu starfsár stund- aðir þú búskap í heimabyggð þinni og þar mun hugur þinn löngum hafa dvalizt, þótt leiðir þínar lægju að lokum til höfuð- borgarinnar, þar sem þú endaðir þitt æviskeið. — Ég minnist þess hve ásjóna þín Ijómaði, er þú ræddir um góðhestana þina og í augum þinum voru þeir vinir og félagar, og okkur bæri að um- gangast öll dýr, sem okkur væri trúað fyrir, á þann hátt. 1 dag ert þú á ný kominn til þinnar kæru heimabyggðar, þar sem þú munt sjá bjarma fyrir nýjum degi á leið þinni til ljóss- ins. Ég minnist ekki að hafa heyrt þig hallmæla nokkrum manni, allra sizt þeim, sem minna máttu sin, og um hjálpsemi þína I garð hinna smáu vita allir, sem til þekkja. Þannig munu samferða- mennirnir minnast þín. Ég lýk svo þessum fátæklegu orðum með því að votta konu þinni, börnum ykkar og fjöl- skyldum þeirra dýpstu samúð mína og fjölskyldu minnar og kveð þig, kæri mágur, með þeim orðum, sem þér voru svo töm á kveðjustundu. — Vertu bless- aður, elskan mín, við sjáumst bráðum aftur. Steingr. Bencdiktsson. „Dáinn, horfinn. Harmafregn. Hvílíkt orð mig dynur yfir. En ég veit að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn." J.II. Svo kvað Jónas, er hann frétti lát vinar síns Tómasar. Það fór Hka þannig fyrir okkur hjón- um, er við fréttum lát vinar okkar Guðna Eggertssonar. Þó kom það ekki með öllu á óvart; hann var búinn að striða við langvarandi heilsuleysi. Hann andaðist á sjúkrahúsi hér í borg snemma morguns þriðjudaginn t Innilegustu þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og út- för eiginmanns, föður, sonar og bróður, Kristniundar Sverris Kristmundssonar. Sigríður Hjartardóttir og börn, Guðný Kjartansdóttir og systkini hins látna. JÓSEFINU CHARLOTTU ÓLSEN, Skeggjagötu 7. Þórður A. Jónsson, Hulda K. Þórðardóttir, Charlotta Ó. Þórðardóttir, Úlfar G. Jónsson, Svana 1. Þórðardóttir, Knútur Einarsson og barnabörn. t Kveðja frá eiginkonu, börnum og tengdabörnum til lækna og hjúkrunarkvenna á skurð- læknadeild Borgarspítalans, 4. hæð. Einnig til Elli- og + hjúkrunarheimilisins Grund- ar, 4. hæð. 1 Þökkum við hjartanlega alla Þökkum af alhug öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og umönnun og alúð við hinn veglegar minningargjafir í tilefni af fráfalli eiginmanns míns og látna, föður okkar. JÓHANNESAR ARNAR JÓHANNESSONAR, Tómas Andreassen, sem fórst með mb. Andra KE 5. svo og hinum mörgu, er vott- Viljum við sérstaklega þakka útgerðarmönnum, skipstjóra uðu okkur samúð. og skipsfélögum veglega minningargjöf, hlýhug og rausnar- Guð blessi ykkur öll. skap við minningarathöfnina. Biðjum við guð að blessa ykkur öll um a1la framtíð. Júlína Isfeld. Sigriður Maria Jóhannesdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.