Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 4
4 MOR.GU1NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÆAÍ 1971 > > -^r-25555 s ^ 14444 mfiiF/oiií BILALEIGA IIVEUFISGÖTU K>3 V W 'Sflwiifeíðabifrflið- VW 5 manra-VW svfiín vafn VWð.manna-IandroMr 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. SENDUM BÍLINN 37346 BÍLALEIGA CAR RENTAL S 21190 21188 BÍLASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 bilaleigan AKBBAVT mr rental service /* 8-23-4.7 tl sendutn Bílaleigan UMFERD Simi 42104 SENDUM q-i. biiasalg C5U-ED MUNDAR Bergþóruqctu 3 Simar: 19032 — 20070 0 Vora niiklu lireiaa- skilnari „Stjórnmálauniraeður tór- lendis hafa breytzt ákaflega mikið síðustu áratugi. ÁStar fyrr voni menn miklu hreitt- skiinari en nú,“ segir Austri Þjóðviijans í þaetti sínum núna í vikuntii. „íhaldsmenn" ha.fi þá viðurkennt opinskátt þrönga afstöðu aína til flestra nýjunga, en „nú um alliangt skeið hafi þeir hins vegar haft þann hátt á að feia hina raun- verulegu afstöðu sína bak við almennt orðagjálfur." Mörgum verður örugglega á að brosa við lestur þessara orða — því að nú leitar Austri heldur langt til fanga. Hvers vegna að seiiast alla leið til „fhaldsins", þegar raett er um þá, sem „feia hina raunveni- legu afstöðu sína bak við al- mennt orðagjálfur." Maður, Stúlka óskast nú þegar til starfa í raftækjaverzlun í Reykjavík. Staðgóð reiknins- og véiritun- arkunnátta nauðsvnleg. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins, merkt: ,,X — 7288“. MEW YORK Afla daga OSLÓ Mánualaga Mióvikudaga Laugardaga RE7KJAVÍK GAUTABORG Mánudaga Miðvikudaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LONDON Rmrrttudaga LUXEMBOURG Alladaga LOFTLEIDIfí (17. leikvika — leikir 1. maí 1971) Úrslitaröðin: 1X1 — 11X — 112 — 21X 1. vinníngur 11 réttir — 25.000,00 krónur nr. 2811 (Akureyri) nr. 36093 + (Kópav.) — 21950 {Vestmannaeyjum ) — 40921 (Rvík) — 22602 (Vestmannaeyjar) — 41791 (Kópav.) — 24003 (Fnjóskadalur) — 44820 (Rvík) — 27402 + — 46066 (Garðahr.) — 27945 (Reykjavík) — 49022 + — 28120 (Reykjavík) — 60817 + (Rvík) — 30380 (ReykjavSc) — 65038 (Rvík) — 31417 + — 66957 + — 34226 (Reykjavík) — 68476 (Rvik) — 38057 + — 68616 + { + merkir nafnlaus) — 72121 + AHs komu fram 315 seðlar með 10 réttum, og nær vinnings- hluti ekki lágmarki FeUur greiðsla 2. vinnings niður og leggst vinníngsupphæðin við vmnngsseðHa í 1. vinningi. Kærufrestur er til 24. maí. Vínníngsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 17. leikviku verða póstlagðir eftir 25. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heímilisfang fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðm — REYKJAVÍiK. líttm þér ttær! Hi&r „áSw fywr“, þegar atjórnmálamann- irair voru „miklu hreinskiln- ari en nú“, köIiuSu kommún- istar sig kommúnista og flokk sinn Kommúnistaflokk ís- lands. En nú er manndómur- inn og hreinskilnin ekki meira en það, að þeir reyna að fela hinar raunverulegu fyriraetlan- ir sinar „bak við almennt orðagj álfur“ — og nytsama sakleysingja, mætti kannski bæta við. — Hvorugt ætti Austra að vera framandi. ^ Gefum sólarhrings frest Ef til vill hefur togaranum „Caesari" verið bjargað af strandstað, þegar þetta bréf birtist — en þetta hefur Hall- dór Jónsson, verkfræðingur, að segja um málið: „Togarinn „Caesar“ liggur strandaður við Arnarnes, olí- an rennur í sjóinn, fuglar drepast unnvörpum og allir standa ráðalausir. Ekki báðum við eigendur togarans um að setja hann þarna. Því gefum við þeim ekki sólarhringsfrest til þess að fjarlægja olíuna úr skip- inu? Að öðrum kosti kveikjum við í herrni á staðnum. Og ger- um sams konar ráðstafanir hvenær sem olíu er leyft að menga sjó við Island. Halldór Jónsson verkfr." 0 Loðnan og þorskurinn Guðmundur Ágústsson, vél- fræðingur, skrifar: „Heiðraði Velvakandi. Mig langar að biðja yður fyrir ofurlítinn „eftirmála" um loðnuveiðarnar nú á ver- tíðinni. „Það er seint að iðrast eft- ir dauðann“ segir í málshætt- inum, en það er líka of seint að iðrast eftir kappið við að eyða loðnunni hér við strend- ur landsins, þegar þorskkindin hefur snúið aftur með tómaa maga frá suðurströnd íslands, eins og flestir sjómenn virðast hafa fengið að kenna á. Værí fróðlegt fyrir sjómenn okkar o.fl. að heyra álit fiskifræð- inga okkar á því, hvort líkur eru á að þessar vonsviknu þorskgöngur muni leita á fjör- ur okkar aftur að ári, til þess að láta blekkjast. E.t.v. tækist þeim þá að finna eitthvað aí rækju, eða öðru slíku æti, verði þá ekki einnig búið að skafa það frá munnum njrtja- fiskanna. Okkar vísu fiskifræðingar mega vita það, að það eru margir fleiri, sem á landi starfa og ekki hafa glatað hinni íslenzku forsjálni, sem áhyggjur hafa haft af eyðing- ar-aðförunum við loðnuna. Þessir íslendingar yrðu vissu- lega þakklátir fyrir álit fræði- mannanna á þessu máli. G. Ág.“ Atvinna Vanar saumakonur óskast strax í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands hf. Gjalddugi bifreiðatrygginga Við viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á því, að gjatd- dagi bifreiðatrygginga var 1. maí. Vinsamlegast greiðið iðgjöld sem fyrst til umboðsmanna eða aðalskrifstofu félagsins. Aðalskrifstofan að Laugavegi 103 er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá klukkan 8.45 til 17.00. Á föstudögum út maí verður þó opið til klukkan 18.30. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. I---------------------- ALMENN TÍZKUSÝNINC Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur skemmti- kvöld í kvöld, laugardaginn 8. maí, kl. 8.30, að Álfheimum 74 (Silla og Valdahúsið). SKEMMTIATRIÐI: 1. Vortízkan 1971. 2. Danssýning: Heiðar Ástvaldsson og Edda Pálsdóttir. 3. Alli Rúts. 4. Unglingar sýna poppdans. 5. Dansað til kl. 2, DISKOTEK. HAPPDRÆTTI. Allur ágóði rennur til styrktar Byggingar- sjóðs. — ALLIR VELKOMNIR! Kvenfélag Árbæjarsóknar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.