Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBL.AÐIE), LAUGARDAGUR 8. MAl 1971 Skrifstofuhúsnœði Verktakafyrirtæki óskar að taka á teígu skr'rfstofuhúsnaeði um 20—40 fm í Austurborginni. Upplýsingar f sfma 84090 eftir Kádegi alla virka daga nema laugardaga. Réttindi til hópierðnaksturs Þann 1. ]úní 1971 falla úr gildi réttindi til hópferðaaksturs, útgefin á árinu 1970. Umsóknir um slík réttindi fyrir timabilið 1. júní 1971 til 31. mai 1972 skulu sendar til Umferðarmáladeildar pósts og sima, Um- ferðarmiðstöðinni i Reykjavik, fyrir 25. mai 1971. 1 umsókn skal tekið fram skrásetningarnúmer og farþegafjöldi þeirra bifreiða, sem sótt er um réttindi fyrir, svo og aldur þeirra, Einnig skal tekið fram hvort umsaekjandi hyggst eingöngu nota bifreíðina til farþegaflutninga. Umferðarmáladeild pósts og síma, 5. maí 1971. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo Ráðstefna Iðn- nemasambandsins * Alyktanir um kjaramál og iðnfræöslu FORMANNARÁÐSTEFTVA Iðn- nemasambands Islands var hald in dagana 24. tS 25. apríl s.L Ráð stefnan hefur sent frá sér tvær áfyktanir urn kjaramál iðnnema Ofr iðnfræðslii. f ályktnn ráðstefnnnnar um kjaramál iðnnema eru m.a. sctt- ar fram þessar kröfur: Ji. Grunnlaun iðnnema hækki þannig, að laun nema á fyrsta ári verði 45% af launum sveins, á öðru ári 55%, á þriðja ári 65% og á f jórða ári 75% af iágmarks- launum sveins. 2. Þar sem námstími iðnnema miðast við dagvinnu, skai yfir- vinna nema greidd tii jafns við yfirvinnu sveína. Þetta á einnig við um setu iðn nema í skóla og skal sá timi sem nemi situr á skólabekk og fer fram yfir dagvinnustunda- fjölda hverju sinni greiddur sem yfirvinna. 3. Iðnnemum verði tryggð íull Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til bókhaldsstarfa um næstkomandi mánaðamót eða fyrr eftir samkomulagi. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg, einnig nokkur starfsreynsla við vélabókhald. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merktar: „7390" fyrir 13. maí nk. Einbýlishús í Austurborginni Til sölu nýíegt einbýlishús á eftirsóttum stað í austur- borginni, 2x200 fm. Góð ræktuð lóð. Innbyggður bílskúr. Ýmsír innréttinga- möguleikar. Getur t. d. verið 2 íbúðir eða íbúð og vinnuaðstaða. Sérstæð og glæsileg eign. Teikning á skrifstofunni. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni en ekki í sima. Opíð til klukkan 7 í kvöld. ARNI STEFANSSON hrl. Málflutningur — Fasteignasala, Suðurgötu 4. vinna aöan námstimann og tek- ið verði hart á þeim meisturum sem íáta nema sína vera atvinnu lausa lemgri eða skemmri tíma, svo sem með því að svipta þá léttindum til að taka nema. 4. Iðnnemar fái greiddar til jafjns við sveina allar auka- greiðsíur svo sem fyrir óþriía- lega vinnu, vinnu í mikilli hæð og armað þvi um likt. Einnig er það krafa okkar að nemar fái greiddan hagnaðarhlut af ákvæð isvinmi til jafns við sveina." í áJyktun ráðstefnunnar um iðnfræðslu er m.a. lögð áherzla á að hraðað verði byggingu iðn- skóla úti á landsbyggðinni, þar sem þeirra er þörf. Bent er á, að f jöldi iðngreina nýtur engrar verklegrar kennslu i Iðnskólan- um i Reykjavik og nauðsynlegt sé að bæta þá kennslu sem fyr- ir er. Sett er fram krafa um, að nægi legur fjöldi hæfra kennara verði fastráðinn við iðnskólann. Þá seg ir, að fflest störf iðnfræðsluráðs séu fálmandi og raunar oft iðn- nemum og iðníræðslunni i óhag. Lögð er áherzla á að endurskipu leggja verði alla starfsemi iðn- fræðsluráðs og starfsliðs þess. Eindregin krafa er sett fram um það, að vinnubókareftirliti verði komið á. Þá er hörmuð sú afstaða meirihluta Alþimgis að sjá ekki ástæðu til að fjölga í iðnfræðsluráði úr 9 i 11, þannig að iðnnemar ættu þar þrjá menn í stað eins. Þá er mótmælt sam- þykkt Alþingis um löggildingu iðnaðarmanna. Ennfremur er Al- þingi þökkuð sú ákvörðun að veita iðnnemum aðgang að skóla nefndum iðnskólanna, og Alþingi er einnig þökkuð ákvörðun um íiskiðnaðarskóla. Skorað er á nemendur og skóla félög iðnskóla að koma upp nem endadómstólum. Þá telur ráð- stefnan óhæft það almenna val námsbóka, sem ríkir í iðnskólum landsins, og þess er krafizt, að skipasmíði verði lögbundin sem iðngrein. MR ER EITTHVRB FVRIRRUR allar byggingavörur á einum stað Kombstól KS-40 Steypustyrktorjórn ST-37 Mjög hugstætt verð A BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN ^<2 KÓPAVOGS SÍIVll 41010 Yf irverkstjór i óskast Vel þekkt vélaverkstæði, sem annast viðgerðir á skipum og vélum (Diesil- og gufuvélum) ásamt hverskonar járnsmíði, óskar að ráða yfirverkstjóra. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á slíku starfi, sendi nöfn sín, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 15. þessa mánaðar, í lokuðu umslagi, merktu: „Yfirverk- stjóri — 7172“. Farið verður með slíkar umsóknir eða fyrirspurnir sem algert trúnaðarmál. - NÝ VÉL Hvolvo PENTA Hestaflaorka Við 2200 sn/mín. 320 ha. Við 2000 sn/mín. 290 ha. Við 1800 sn/mín. 270 ha. Verð me5 olíuskiptum gear kr. 966.500,00. unnai StfAZÚUbM hf Suðurlandsbraiit 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver<c - Slmi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.