Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 13
MORGlT'NBLAÐíf), LAUGARDAGUR 8. MAJ 1971 ia — Land í mótun P1r»mhald aS bls. 18. Mpp í sókn. Ætti vairla að þmrfa a@ tiaka fram, að byggð verðwr efcki effld á neinam srtað, netna tötk Æáist til að eitga þar heima. 3) Höfuntdur virðist aMs ekki £«ra sér greiin fyrir, að þéttbýlis- kjatmi verður að standa á krcttss- goCiam. Hatntn hefði átt að gefa gsnm að þróun Seftfoas og Eyr- arbakka annars vegar, en Egös- staða og Seyðisif jarðar hins veg- atr, svo daetmi séu tebin; eBegar aS lifja upp drautma nýaköpun- atrsíjómiarintnar um borg á Steagaströnd (setm hatrtn virðitst ntú sjáífur tieija hentugan stað fyrir stórkaupstað). 4) Höfundur gerið ekki nógu ttfcýra grein fyrir, hversu mikla áhearzlu hainn leggur á þéttbýiis- kjama eða hvernig hann vill öreifa byggðinni. Svo er að sjá, stem hatnm vilji effla þá að ein- hverju marki, en þó ekki mjög, þax eða þeir geti þá rasikað jafn- vœtgimu, hver í sinu byggðarfaigi, Ikt og höfuðbargin öMu lartdinu nú. Um þeftta rœðir hamm þó hvergi nógu Ijóslega. 5) Höfumdur slkýtur sér umd- an að ræða, hvaða kastum lamd þurfi að vera búið til að heita byggileigt. Heiðarbýlaistefmuna (I*að er að haltda öilum býlum i byggð) telur hann úrelta, em lýsir siig andvigan byggðaeyjum. Telur hamn þá, að lamdið sé hvar vetma byggilegt með sjó fram? Eru þá Hamsitramdir byggiiegri em Jökuldailsheiði — hvort tveggja svæðið hefur verið byggt, etn er r.ú farið í eyði? 6) Höfundur lætur óhæfiiega twndir höfuð leggjast að ræða efeoðanir oig kenningar amnarra líianna um þessi efni. Æt’la má, að hamn eitgi við skrif VaMimars Kristinsíson ar, þegar hann segir, að ,4yrir nokkrum áruan vaarp- aði ungux haigfræðirtigur fram þeirri kennintgu að efla beri sér- sttakiega örfáa þéttbýlisstaði úti usm iamdið sem þróumarkjama fyrir aðJiggjandi landshluta, án tiiflits til vaxtar annarra þéttbýl- isstaða." Höfundur kaliar þetta „stjörmu kemmimtg" og þykir lítið tii) koma. En þvi miður ketmur ekki glöggt fratm, hvað hanm finmur henni ti!I foráttu, nema hvað ,Jiún striðir gegn grundvallaratriði byggðasteffnunnar, sem er að Sauðárkrókur: Fram stofnar lifeyris- sjóð AÐALFUNDUR Verkamaninafé- lagsins Fram var haldinn þanm 25. apríl s.l. Fyrir fundinm hafði verið dreift fjölritaðri starfs- skýrslu stjórnarinnar fyrir s.l. starfsár svo og reikningum. Þar Ikemur m.a. fam að um s.l. ára- mót voru félagsmentn 220, hafði fjölgað um 21 á árinu. Gengið var frá stofnun lifeyrissjóðs, ásamt verkalýðisfélögum í Hofs- ósi. tír sjúkrasjóði félagsins voru greiddar kr. 144.560.— til 22 félaga. Fjárhagsafkoma fé- lagsins var sæmileg og eru eigmir þess samkv. reikningum kr. 1.259.243.— Þar af eru í sjúkrasjóði rúml. 713 þúsund krönur. Árgjald fyrir árið 1971 var ákveðið kr. 1000.— Á fund- inum var samþykkt tillaga um að stjórn félagsins leiti sam- stöðu við önthur stétíarfélög í bænum um sameiginlegt skrif- stofuhald og ráðningu starfs- maafnns, en á því er augijós þörf. Stjóm íélagsine fyrir næsta etairfsár skipa: formaður Jón Katrlsson, varafonm. Alexander R. Jónsson, ritari Egiil Helgason, gjaldkeri Pálmi Sigurðsson og fjártmálaritari Magnús Jónasson. — jón. landkostir rfculi ráða greiniinigu byggðaikerfíisinis í meginaitriðutm og þróumargremamoir laigi sig þaar að." Óiiafur Ratgniair Grimsaon skrif- atr formála fyrir bókintni og byrj atr svo: „Pað hefur lönigutm ver- ið einfcenni umræðtna um þjóð- mál á Isiandi, að áróðurskennd- atr fufllyrðingar hafa verið þar rikari þáttur etn rökstuddar nið- urstöður athugana: flókin við- fangsefni hafa verið afgreidd með einfalduim patentlausnum. “ Þessi arð mega vera söntn, en sótma sér Mlia í formáiia fyxir þessari bók, þvi þau eiga gerst við hana sjálfa. Votnaindi líður ekki á lömgu, þar tit aðrir menn konta fraam á sj'ónarsviðið til að taka þessi máil fastari og skipuleigri tökuxr,. FTiestir ef ekki alhr ísiendiragar ósfca sér, að byggð blómgist sem vfðaist um landið. Sú ósk er þó mifcliu fremur tilfinningatmál en hagfræðisfcefraa. En fyist af ölílu vesrður að gracfast fyrir orsakir þeirrar þróuniar, sem orðið hef- ur, og ranmsaka þannjg, hverj- atr muni vera forsendur þess, að við henni verði spornað eða henni jafnveí snúið við, ef nið- urstaðan verður, að það þyki þá æskilegt eða jafnvel brýnt. Erlendur Jónsson. Vanan skipsfjóra Stýrimann og vélamann vantar á 50 tonna trollbát, sem gerður er út frá Suóurnesjum. Uþpfýsingar i símum 92-6519 og 92-6534. Byggingafrœðingur Byggingafræðíngur vanur teiknistörfum óskar eftir samstaríi við arkitekt. Aðeins áreiðanlegur og öruggur aðili kemur tit greina. Trlboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þessa mánaðer, merkt: „SAMSTARF — 7115". Skrifstofustarf Stofnun óskar að ráða skrifstofumann. Umsófcnir rneð upplýsingum um aidur, menntun og fyrri stöcf sendist afgreíðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöltt, merkt: „FRAMTliÐ — 7389". S krifstofustúlka sem efcki reykir, vön vélabókhatefi og vétritun óskast sem fyrst. Umsóknir ásamt mynd. meðmælum og upptýsingum um fyrri störf, serxtist afgr. Morgunbl. fyrir 12. maí nk. merkt: „Sælgæti — 4170”. Sérhœð óskast Hef kaupanda að 5 herbergja sérhæð í tví- eða þríbýlishúsi i Austurborginni. Um útborgun gæti nánast verið að ræða. Upplýsingar vertir JÖNATAN SVEINSSON, logfræðingur, simi 83058. Stórt fyrirtæki í miðborginni vill ráða stúlku nú þegar til skrifstofustarfa Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „FRAMTÍÐ — 4171“. Aðst.stúlko oðnlgjaldkera Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst stúlku til vel- launaðs ábyrgðarstarfs sem fulltrúi aðaigjaldkera. Er starfið einkum fótgið f móttöku og greiðslu reikninga með greiðslusendingum í formi ávísana. Umsóknir senóist blaðtnu fyrir 14. þessa mánaðar með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Ábyrgð — 7285". Tilboð óskast í MERCEDES BENZ 220, árgerð 1958, skemmdan eftir árekstur., Bifreiðm er til sýnis hjá Vöku hf., Síðumúta. Títboð miðast við núverandi ástand. Töboð óskast send Hagtryggingu fyrir 15. þessa mánaðar. HAGTRYGGING HF„ Suðurlandsbraut 10. Lax- og silungsveiði Öskað er eftir tilboðum í stangveiði í alhri Andakilsá, neðan fossa, á þessu sunrvri: Upplýsingar veitir Einar Kr. Jónsson, Neðri Hrepp, símstöð, Hvanneyri. v Tilboðum sé sktlað til sama fyrir 1. júní. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafrta öllum. Undirbúningsnefnd. AKUREYRI OG NÁGRENNI Útsýnarkvöld í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri, sunnudaginn 9. maí klukkan 21. Ferðakynning: Ingólfur Guðbrandsson, for- stjóri Útsýnar, leiðbeinir um ódýr ferðalög og kynnir sum- aráætlun ÚTSÝNAR. Litmyndir frá Suðurlöndum og kvikmynd frá Spáni. ÚTSÝNARFERÐ til COSTA DEL SOL í vinning. Hin vinsæla, landsþekkta hljómsveit hússins leikur fyrir dansi til kl. 1. Kynnist hinum vinsælu og ódýru Útsýnar- ferðum og njótið góðrar skemmtunar! Aðgangur ókeypis (aðeins rúllugjald) og öllum heimill. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Umboð á Akureyri: Verzlunin Bókval. Myndasýning: Ferðabingó: Dans: PINGOUIN - GARN Classique Crylor 50 Rtir MULTI-PINGOUIN 30 btir Ný myrtstur. - Otsölustaðir: Verzl. HOF, Reykjavrk, Hanrryrðaverzltmin sf., Akranesi, Verzl. Jórunn Bachmarm, Borgarnesi, Hannyrðabúðin, ísafirði, Verzl. Dyngja, Akureyri, Verzl. Anna Gunnlaugsdóttir, Vestmarmaeyjum. MELiVÖLLUR í dag klukkan 15.00 leika KR - VÍKINGUR Mótanefnd. ------------------------------,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.