Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 BÍLALEIfíAX 'ALUMf 5555 i -^- ±4444 W/Ufíff/fí BILAIÆIGA HVERFISGÖTU103 VW SendiférffabífreiiJ-VW 5 mmna-VWsvelnvagB VW Jmaina-Unlíover 7mama 0 Barrtré og björk 'Vigdía Ágústsdóttir sendir „barrkörlum" og íleiri kveðju: „Velvakandi góður! Mig langar að biðja þig fyrir kveðju til Hákonar Bjarwason- ar, og hér með vil ég segja hon- umi, að ég skal láta „frum- hlaup" mitt mér að kenningu verða, eg láta mér nægja að sjá verfc Skógræktarinnar á ís- landi með mínum eigin aug- um. Ég vitnaði til Norðmanns- LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. HARGREIÐSLUSTOFA TIL SÖIU Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt „7448." ins, fyrst og fremst af því að eiremitt af þeim hafa „barrkarl- ar" margt viljað læra, sem út af fyrir sig er ágætt, ef þeir aðeins hefðu haft tök á, að breyta loftslaginu hér, og gera það likt og í löndum barrtrjáa. Ég geri mér ljóst, að ég Atti aldrei að vitna í Norðmanninn án leyfis han/s, og mun biðja hr. Hákon um heiimilisfang hans, svo að ég geti beðið hamn persónulega afsökunar á, að ég skyldi hafa nokkuð eftir hon- um. Hims vegar sýnist mér vera aukaatriði hvort hann kom í apríl eða maí, eða hvort hr. Hákon fylgdi honum alla leið að Hallorimsstað, eða greiddi för hans. f greininini, sem birtist í Mbl. frá Per Öien, talar hann um að sfcógur sé gróðursettur á SKÓGLAUSUM svæðum en það færi nú betur að svo væri. © Notaðir bílar til sölu €2> BILALEIGA CAR RENTAL ÍT 21190 21188 SENDUM ^TT. BÍLINN 12* 37346 <------------------------- BILASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 Þótt björkin verði yfirleitt ekki hávaxin, þá eru þau svæði, sem björkirMii klæðast, eitt af því fegursta í íslenzkri náttúru. Það, sem almertningur þarf að gera sér ljóst, er hvernig Skógræktin hér vinn- ur, og að þar eru barrtrén lát- in ryðja björkinni burt. Er það náttúruvemd? Við eigum land- ið, sem í því búum. Viljum víð samþykkja þetta, eða getum við spornað við því?" 0 Hvernig skyldu viðbrögðin verða? „Björn nokkur Sigfússon skrifaði fáeinar línur til mín í Velvakanda um daginn, en satt að segja þótti mér samlíkingin hjá hr. Birni ekki nógu hag- stæð fyrir „Barrkarlana". Hamn. var að tala um „útlendingana, sem hér tætkju æ fleiri búsetu einn og einn og auðga erfða- gerð niðja okkar", eins og hann kemst að orði. Vitanlega segjum við ekkert við því, þó að eitthvað af erlendu fólki flytjist hingað og gerist hér íslenzkir ríkisborgarar með sæmd og okkar leyfi. En hverniig skyldu viðbrögðin verða hjá okkur og hr. Birni (og hr. Hákoni), ef eiwn dag- inn yrðu hér á land settir 100 —200 þúsund menn, sem gerð- ust íslenzkir ríkisborgarar í hvelli. Þ. e. þetta væri suðrænt fólk, sem illa þyldi frostið, og yrðum við að sjálfsögðu að „planta" því inn á heimilin okkar með það sama og ekki nóg með það, sáðan tækju þessir suðrænu borgarar hý- býlin af okkur, en Guð má vita hvað um okkur sjálf yrðí (ásaimt hr. Hákoni og hr. Birni). Hvernig hljóð kæini þá í strokkiinin? Þá er munur að hafa rödd og geta barizt, en þetta getur björkin nefnilega ekki. Þess vegna eigum við aö vera sannir íslendingar og tala hernnar máli, vernda hana og virða íyrir, að þrátt fyrir öll hret og áníðslu manna áður fyrr, hefur hún vaxið og dafnað hér á okkar yndislega landi og verndað anean gróð- ur. Vigdís Ágústsdóttir." 0 E. S. til Fr. S. Ósköp hef ég snortið þig á viðkvæmum stað Fr. S. mdnn. Var það samvizkan, sem sagði til sin, eða máski gengur þú með barrnál í brjóstinu. — Þú gleymdir alveg að fræða fólk- ið um loftslagið, sem hér ríkti fyrir þúsundum ára, þegar hér eiga að hafa vaxið barrtré. Ætli það hafi ekkS verið svipað loftlag hér þá og er á Spácii niúraa. Hvers vegma hefur yfldk- ur ekki dottið í hug að rækta pálmatré hér? Ha? Armars datt mér helzt í hug, að nokkur piparkorn hefðu slæðst upp í nebbann á þér, þegar ég las vorpistilinn þimn. Reyndu að fjarlægja þau áður en björkin fer að ilma". 0 Kveðja til barrkarla, með ósk um, að þeir muni, að landið er sameign okkar allra, og að þeir sem kalla sig skógræktarmenn ættu að vera annarra fyrirmynd um að ganga ekki á höfnðstól þess gróðurs sem fyrir er í landinu. V. Á." Hópferðir Til leigu í tengri og skemmri ferðír 10—20 farþega bílar. Kjartan tngimar&son, sími 32716. Bergþóruqötu 3 Simar: 19032 — 20070 PLASTEINANGRUNÍ KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.