Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 m ^Morgunblaðsins Island Frakkland 0 ísíand átti færri en opnari tækifæri eiegináherzla var lögð á varnarleik, og var leíkiirinn oft þófkenndnr mark dæmt af Islendingum tveim niínútnni fyrir leikslok Frakkar foeittu rangstöðuaðf erðinni sem fyrr ÞAB var lítil reisn ytfir landsleik íslendínga og Firakka, sem háð- iir var á Eaugardalsvellinum í gaerkvöldi. Miklu fremur nninnti þessi leikur á leiki i Litlii bikar- keppninni eða í Reykjavíkurmót- Smu en landsleik. Hverju um er að kenna að leikurinn varð ann- að eins þóí og raun bar vitni, er ekki gott um að segja, en ör- wigglega heffur völlurinn átt þar eínhvern hlut að máli, en hann var ákaflega þungur. Þá er aídrei von á skemmtilegum leik ffyrir áhorfendur, þegar annað llúðið leggur allt upp úr vörninni, em það gerðu íslendingar i leikn- velli. Oftast voru rangstöðudóm- arnir réttir, en stundum og a.m.k. tvisvar, er ísJenzka iiðið átti opin íæri framundan, var annar línuvörðurinn norski svo skarpskyggn, að hann sá rang- stöðu, sem enginn annar gat komið auga á. fSLENDINGAR ATTU HÆTTULEGASTA FÆRID En þrátt fyrir að það vœru Frakkarnir sem sóttu til muna meira í leiknum, voru það Is- lendingar sem áttu bezta mark- tækifærið. Það kom á 28. minútu í fyrri hálfleik, er Matthías fékk LEIKIÐ Á VALLARHEEMINGI fSLENDINGA Leikurinn fór annars að mestu fram á vallarheimingi Islendinga, einkum þó í síðari hálfleik, er Frakkarnir sóttu án afláts. Fyrsta markskotið kom þó frá Isiendingum þegar á fyrstu mín- útu leiksins. Var þá brotið á ís- lenzkum sóknarleikmanni rétt utan vítateigs og tók Jóhannes Eðvaldsson spyrnuna. Skaut hann að marki, en boltinn fór aðeins framhjá horninu íjær. Strax á næstu minútum fóru svo Frakkarnir að sækja meira og dró ísienzka liðið sig þá al- Boltinn er því miður ekki á leið inn í franska markið, heldur fram hjá því. Myndin var tekin á fyrstu minútu leiksins, en þá átti Jóhannes Eðvaldsson skot á franska markið úr aukaspymu og fxrtang boltinn fram hjá stönginni. Þetta átti eftir að verða eitt af fáum skotum fslendínga f leiknum. wm. Fannst manní að liðið hefði að skaðlausu mátt voga örlítið mmeiru og geyma evo mikinn varnarleik, unz það leikur f Parfs 16. jéní. Vinnist leikur ekki á heimavelli er minni von að betur takist til á útivelli. Þrátt fyrir að islenzka og iranska liöið væru áþekk að getu var leikaðferð liðanna mjög ólik. Frakkarnir byggðu mikið upp á stuttum spyrnum og þver- sendingum og reyndu að leika alveg upp í markið. Flestir leik- raanna Iiðsins höfðu mjög þokka 3ega knattmeðferð og oft brá fyr- 5r skemmtilega útfærðu spili hjá þeim, sem aldrei varð þó verulega ógnandi. Spil Islend- inganna var hins vegar miklu stórkarlalegra. Háar og iangar spyrnur voru sendar fram völl- áiui og siðan áttu íramherjarnir að hlaupa varnarleikmenn Frakk arma af sér. Mátti segja að það tœkist nær aidrei. Ftakkarnir beittu rangstöðu- taktik rétt einu sinni og það, sem kom manni á óvænt var, hve Jslenzka liðið stóð berskjaldað vað henni. Frakkarnir hafa leikið þennan leik áður i leikjum við Jslendinga, en þrátt fyrir það vMist Islenzka liðið ekkert svar eígá við þessu, og hvaö eftir annað voru islenzkir leikmenn dæmdir rangstæðir á miðjum sendingu inn fyrir vörn Frakk- anna. Tókst honum að hlaupa varnarmennina af sér og átti markvörðinn einan eftir. En Matthíasi brást bogalistin. Hann sendi lausan boltann beint i fæt- urna á markverðinum og af hon- um hrökk boltinn aítur fyrir og úr varð hornspyrna. Mikil hætta skapaðist víð franska markið upp úr hornspyrnunni og Ingi Björn Albertsson skallaði aftur fyrir sig aí stuttu færi, en mark- vörðurinn hafði heppnina með sér og tókst að verja. MARK DÆMT AF Eitt mark var gert í leiknum og voru Islendingar þar að verki. Kom markið þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka, en þá myndaðist mikil þvaga fyrir framan franska markið eft- ir hornspyrnu. Gekk boltinn manna á milli og hafnaði loks hjá Eyleifi Hafsteinssyni, sem afgreiddi hann í netið með föstu skoti. En varla hafði boltinn fyrr hafnað þar en dómarinn flaut- aði og dæmdi brot á Islendinga. Kom í ljós, að franski markvörð- urinn lá i valnum og var ekki svo þægilegt að sjá, hvort stjak- að hefði verið \4ð honum eða ekki. Úr stúkunni að sjá virtist samt svo, að hann kastaði sér inn í þvðguna. '" veg aítur i vitateiginn, en e'mn eða tveir menn biðu framrni. Á 11. minútu áttu svo Frakkarsitt hættulegasta skot i JeikJiiuan, er De Martigny átti skot af iöngu íæri sem hafnaði í þverslánni og hrökk boltinn þaðan niður á völiinn, þar sem De Martigny átti aftur færi, sem hann mis- notaði. I.i11vi munaðí að Frökkum tækist að skora á 8. minútu í fyrri hálf- leik. En gott skot þeirra hatnaði þá í þverslánni. Hins vegar var Þorberg-ur vel staðsettur, eins og sjá má á myndinni, og hefðí ef til vill varið, þótt skotið hefði komið neðar. Eítir þetta kom svo ákaflega þófkenndur kaíli i íeiknum til 27. mínútu, en þa átti Riefa hættuiegt skot að markinu, og missti Þorbergur markvörður boltann frá sér. Sannaðist þá hið fornkveðna „að ber er hver að baki nema bróður eigi," þar sem Jóhannes Atlason gat bjarg að í horn á siðustu stundu. Sið- ustu minútur háifleiksins lifn- aði svo aðeins yfir ]eikn«m, og átti þá Ásgeir skot framhjá eft- ir hættulega sókn lslendinga og Di Caro átti skot yfir aí mjög stuittu færi. SfÐARI HALF'LEIKUR SEAKARI Bæði liðin sýndu slakari ieik i síðari háilfleik, og umfram alit var leikurinn akaflega leiðinleg- ur. Frakkarnir héidu áiram að sækja, en íslenzka vörnin var jafnan vel á verði og stóðst hverja raun. Var oft mikið þóf inn undir og inn í vitateig Is- lendínga. Hins vegar voru hætlu leg og spennandi augnablik sára fá. Helzt þó á 18. mínútu er Ver- hoeve komst inn fyrir og aJveg að markinu. Þorbergur kom hins vegar út á hárréttu augnabliki og kastaði sér á boltann, rétt áður en sá franski náði að skjóta. Á sömu mínútu fengu svo Frakkarnir annað dauðafæri, og var það jafnframt bezta tækiíæri þeirra í leiknum. t>á var Riefa kominn í dauðafæri inn í mark- teig, eftir upplausn i islenzku vörninni, en var of bráður á sér og skaut framhjá. FRI'SKIR OG LEIKANDI Sem fyrr segir var franska )ið- ið í heild mjög frískt og leibandi Iið, en greínilegt var, að það haíði ekki yfir að ráða miklum skyttum, þar sem alltaf var reynt að leika alveg upp í mark- ið. Öskynsamlegt var einnig hjá Frökkunum að reyna ekki að dreifa spilinu meira í von um Þarna hefur de Martigny átt skot á íslenzka markið, en Þorbergur, sem stóð sig vel i leiknum, meffiir kastað sér og máði hamn að verja. (Ljósm. Mbl.'Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.