Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 Verzlum ekki með 12 mílna fiskveiðilögssögu — sagði Per Kleppe, viðskipta- — málaráðherra Noregs PER Kleppe tók við starfi viðskiptamálaráðherra hinn 16. marz siðastliðinn, er Verkamannanokkurinn í Nor egi myndaði ríkisstjórn. Kleppe kom til landsins í gær með lítilli þotu og var hann i fyrstu spurður að því, hvemig samningunum við Efnahagsbandalag Evrópu liði. Kleppe svaraði: — Já, við Norðmenn eig- um nú í samningum við Efna hagsbandalagið ásamt Dön- um og Bretum. Hingað til höfum við verið sammála um nokkur atriði, svo sem eins og lengd þess umþóttunar- tíma, sem löndin fá um tolla. En mesta vandamálið í dag er hins vegar fiskveiðimálin og sala á fiski. Við Norð- menn höfum lagt fram ákveðnar tillögur um tak- markaðar veiðar innan 12 mílnanna, en höfum jafn- framt lagt áherzlu á að t.d. Viðhorfin breytast ef af EBE aðild verður J. STARIBACHER, viðs'kipta- og iðnaðarmalaráðherra Aust urrikis, lætur sér ekki nægja a'llt það starf, er fellur á hans herðar á svona ráðstefnu. — Hann varði deginum i að ferð a®t um Reykjavík og heim- sækja fyrirtæki, sem eiga við- skipti við Austurriki. Og þótt tíminn væri naumur komst hann í ein sex fyrirtæki. — Það er að vísu ekki neitt stórkostlegt viðsikiptasam-, band mil'li Islands og Austur- ríkis. Ég á við að það er ekki mikið vörunuagn sem fer á mfflli þessara landa. En með aðild ykkar að EFTA er hægt að auka viðskiptin verulega, og við munum vissulega gera allt sem i okkar valdi stend- ur til þess. —- Hvað viljið þér segja um inngöngu Noregis, Danmerk- ur og Bretlands i Bfnahags- banda'liag Evrópu, teljið þér J. Staribaeher. að til hennar komi? — Tja, fregnir herma að viðræðumar í Briissel nú hafi gengið vel. Því miður er enigu hægt að spá um þetita, það verður að koma í Ijós á slnum tiíma. Þetta verður hins vegar eitt af aðalatriðunum á fundinum á morgun, enda fáum við þá skýrslu um við-4 ræðumar. — Hvað teljið þér að verði um EFTA, ef af þessu verð- ur? — Ákveðnar spár eru Mka erfiðar í þessu tilviiki. Það er ljóst að við'horfin breytast mjög á ýmsum sviðum, en það verður auðvitað unnið af alef'li við að finna hagkvæm- ustu Xausnina fyrir aila aðila. Fyrsta stigs viðræður um þetta mái hafa þegar farið fram, og það mun koma sikrið ur á þær þegar eitthvað ákveðið iiggur fyrir. sjónarmið Þjóðverja í mál- inu eru allt önnur. — Norðmenn hafa gengizt inn á fiskveiðar innan 12 mílnanna á takmörkuðum svæðum með því skilyrði að útgerðarfyrirtækin séu skráð í Noregi og hlutaféð sé að minnsta kosti 50% norskt. Einnig leggjum við áherzlu á að áhöfn hvers skips sé norsk. Á næsta fundi Efna- hagsbandalagsins væntum við svars frá bandalaginu, en sá fundur verður 21. júní. Styrkur okkar að því er varðar þessar tillögur er að þær ganga ekki í berhögg við atriði Rómarsáttmálans. Regl ur þessar eru einmitt hlið- stæðar þeim, sem þar eru nefndar. Þá berum við og fram tillögu um aðlögun að markaðsreglum eftir ákveð- inn tíma. •— Verður efnt til þjóðar- atkvæðis í Noregi, líkt og ákveðið er að gera í Dan- mörku um aðild landsins að Efnahagsbandalaginu? — f Danmörku verður þjóðaratkvæði, sem er bind- andi fyrir ríkisstjórnina. f Noregi eru menn sammála um að efna til þjóðaratkvæð- is, en atkvæðagreiðslan mun þó aðeins. verða ráðgefandi fyrir Stórþingið. — Hver verður framtíð EFTA, ef Danmörk, Bretland og Noregur ganga í Efna- hagsbandalagið? — Ég býst við því að það verði endalok EFTA, ef — og ég legg áherzlu á ef þessi þrjú lönd ganga í Efnahags- Per Kleppe bandalagið. llins vegar mun það treysta að þær ívilnanir, sem náðst hafa með EFTA, haldi sér og þær falli ekki úr gildi. — Er ekki aðild að Efna- hagsbandalaginu umdeild í Noregi, þar eð aðild þar að er.að vissu leyti fráhvarf frá fullveldi landsins? — Jú vissulega eru skipt- ar skoðanir um þetta atriði, en í raun er ekki um að ræða fráhvarf frá fullveldi, heldur breytingu á því og málið snýst í raun um það á hvern hátt menn geta fært sér breytingarnar í nyt og haft af þeim hag. Og í sam- bandi við 12 mílna landhelg- ina og þær takmörkuðu veið ar, sem innan þeirra verða — þá er ekki unnt að túlka tillögur okkar á þann veg að verið sé að afhenda nokk- urn rétt eða tilkall til 12 mílna fiskveiðlögsögu, sagði Per Kleppe að lokum. Við verzlum ekki með 12 mílurn- Stórátak í brunavörnum dreifbýlisins 16 slökkviliðsbílar fluttir til landsins TIE landsins eru nú að koma eða eru komnir 16 slökkviliðs- bílar, sem keyptir hafa verið til iandsins fyrir forgöngu Bruna- málastofnunar ríkisins. Bílarnir em keyptir frá brezka hernum og eru mjög lítið notaðir. Eiga þeir að fara út um land og dreif- ast mjög víða. Munu þeir stór- bæta aðstöðu til slökkvistarfs í dreifbýli og auka á öryggi fólks sem þar býr. Samikvæimt upplýsingum Bárð- ar Dan'íelssonar, brunamála- stjóra, fara bílarnir í Borgar- nes, 2 í sveitir Borgarfjai'ðar, í Gunidarfjörð, á Patreksfjörð, Ön- undarfjörð, ísafjörð. Húsavík, 3 á Austfirði, í Gnúpverjahrepp, Hveragerði og Sandgerði. Alls eru 60 slökkvilið utan Reykja- víkur og mun þetta bæta mjög alla aðstöðu. Bárðúr sagði, að ástand þessara mála hefði ekki verið gott, þegar undan eru skii- in Akureyri, ísafjörður og Sauð- ánkrókur. Hver bifreið kostar komin til landsirrs um 700 þúsund. krónur, þannig að heiidarverðmæti bíl- anmia er tæpar 12 milljónir kr. Brunabótaí'él ag íslands og Sam- vinnutryggingar hafa veitt lán till kaupa á bílunum, um 400 þúsund krónur á hvern bíl. Þess má geta að grinid í bíla sem þessa kostar um 780 þúsund kr. hjá umboði á íslandi, en vegna þess að þetta eru umframbílar frá brezka hernum hefur verið náð þessum hagstæðu kjörum. Á sumum þeirra staða, sem bílarn- ir fara til, eru þegar enn eldri bílar og munu þeir síðan flytjast þannig að tilkoma bílanina mun hafa í för með sér mun meiri hreyfingu þessara mála. Bílam- ir voru allir yfirfarnir og Jag- færðir áður en þeir voru seldir tiil íslands og þeir gerðir upp. Þeim hefur verið ekið frá 200 og í 800 málur. Bárður Daníelsson gat þess að ætlunin væri að halda 4 nám- skeið í brunavörnum og bjóða tveimur mönnum frá hveriu liði þátttöku. Þegar væri búið að halda eitt námSkeið og í haust yrðu þrj ú haldin. Hefðu þá menm af öllu landinu setið slík nám- slkeið. Það er fyrirtækið Vél- verk, sem flytur bílana inn. Tollvörugeymslan á Akureyri: Vaxandi eftirspurn eftir geymslurými AÐALFUNDUR Almennu toll- vörugeymslunnar hf., Akureyri, var haldinn að Ilótel Varöhorg', langardaginn 24. apríl sl. Tómas Steingrímsson, stórkaiipmaffur, stýrði fundi, en fnndarritari var Sigurðiir Jóhannesson, frarn- kvaemdastjóri. Formaður stjórn- ar Almennu tollvöriigeymslunn- s. | Einn hinna nýju slökkviliðsbíta. Slíkir bílar miinu gerbreyta aðstöðu til slökkvistarfs víða um land. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.). ar hf., Valdemar Baldvinsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og lýsti byggingarframkvæmdum við tollvörugeymslima, sem hóf- ust 31. júlí 1969, en geymslan var tekin í notkun 10. júlí 1970. Friðrik Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri, las upp og dkýrði efnahags- og rekstursreikining Alraennu toJlvörugeymslumniar hf. fyrir árið 1970, en eins og áður er greint frá, hófst rekstur hennar ekki fyrr en á miðju ári, eða 10. júlí 1970. Enrn skortir nokkuð á, að geymslurými inini sé fullnýtt, þó eru allar sór- geymslur þegar leigðar og eftir- spurn eftir geymislurými fer vax andi. Gestir fundarins voru Ein'ar Farestveit, stórkaupmaður, Helgi Hjálms'son, framkv.stjóri, Þor- steinn Bernharðsson, stórkaup- maður, og Gústaf Einarsson, verkstjóri, Reykjavík. Á fundinum flutti Þorsteinn Bernharð'sson ávarp og kveðjur frá stjórn Tolivöa'ugeyimsluninar hf. í Reykjavík og ýmrair í'leiri tóku til máls. ý Stjórnin var öll endur'kosin, en hana skipa Valdemar BaJdviina- soin, stór'kaupm., Sigurður Jó- haninesson, framkv.stjóri, Krist- ján Jónison, framkv.stjóri, O. C. Thorarensen, lyfsali, og Tómas Steingrímsson, stórkaupm. — í varastjórn eru Stefán Hallgríms- sotn, útvarpsviirki og Albert Guð- mumdsson, stórfcaupm. Fram- kvæmdastjóri er Friðrik Þor- valdssom.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.