Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 29 Fimmtudagur 13. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgulpstund barn- anna kl. 8,45: Jónlna Steinþórsdótt ir heldur áfram. sögunni ,,Lísu litlu í Ólátagarði“ eftir Astrid Lindgren (4). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. .,Við sjóinn“ kl 10,25: Hjálmar Vil hjálmsson fiskifraeðingur talar um loðnuleit o. fl. Fréttir kl. 11,00. Síðan Sígitd tón- Iist: Jacqueline du Pré og Sinfóníu hljómsveit Lundúna Ieika Sellókon sert í g-moll eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj. Robert Tear, Neil Sanders og Lam ar Crowson flytja tónverkið „Á fljótinu“ fyrir tenór, hom og píanó eftir Franz Schubert; St. Martin-in-the-Fields hljómsveit in leikur Strengjakvartett í D-dúr eftir Gaetano Donizetti; Neville Marriner stjórnar. Haakon Stoti jn og Strengjasveitin í Amsterdam leika Óbókonsert í e- moll eftir Georg Philipp Telemann; Japp Stotijn stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. fimi kl. 7,50. Morgunstund bam- J anna kl. 8.45: Jónína Steinþórsdótt ir heldur áfram sögunni „LLsu litlu í Ólátagarði“ eftir Astrid Lindgren (5). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9,06. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Sígild tón- list: Tsjaíkovský-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 í F-dúr op. 73 eftir Sjostakhovitsj (11,00 Frétt ir). Anshel Brusilow fiðluleikari og Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelf íu leika ,Hetjulíf‘r tónaljóð eftir Richard Strauss; Eugene Ormandy stjórnar. Fílharmóníusveit Berlínar leikur valsa úr „Rósariddaranum“ eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. 12,00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Vaitýr á grænni treyju“ eftir Jón Bjömsson Jón Aðils leikari les (14>. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku, Klassísk tónlist: Yehudi Menuhin og Louis Kenter leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. Shura Cherkassky leikur á píanó Etýður op. 25 eftir Chopin. Ríkisóperuhljómsveitin í Vín leik ur Sinfóníu nr. 97 í C-dúr eftir Haydn; Hans Swarowsky stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. TUkynningar. ir Knút R. Magnússon: Ragnar Björnsson leikur á píanó. b. Þrjár frásögur úr Gráskinnu hinni meiri. Margrét Jónsdóttir les c. í hendingum Hersilía Sveinsdóttir fer með stök ur eftír ýmsa höfunda. d Þáttur Sögu-Guðmundar Eiríkur Eiríksson í DagverðargerðL flytur. e. Ein á ferð fyrir 55 árum Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli flytur frásöguþátt eftir Helgu S. Bjarnadóttur. f. Ljóð og iausavísur Magnús Jónsson kennari talar um rím og hætti g. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand mag. flytur; h. Kórsöngur Kammerkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (17). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Um skógrækt Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi sem einskonar eftir mála við bók Christians Gjerlöffs „Mennina og skóginn“, er hann lauk við að lesa fyrr í vikunni. 22,40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíóí kvöldið áður. Stjómandi: Bohdan Wodiczko Einleikari á selló: Einar Vigfússon a Canto elegiato fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. b. Nobilissima Visione eftir Paul Hindemith. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr Tilkynningar 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyjn“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Frönsk tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leik ur „Noktúrnur“, hljómsveitarsvítu eftir Debussy; Ernest Ansermet stjórnar. André Pepin Raymond Leppard og Claude Viala leika Sónötu nr. 2 1 F-dúr fyrir flautu, sembal og selló efti-r Blavet. Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr eftir Rav el 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,25 Iðnaðarþáttur (endurtekinn frá síðustu viku): Sveinn Björnsson verkfræðingur ræðir við Gunnar J. Friðriksson forstjóri um iðnaðar mál almennt; Iokaþáttur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Jón Hákonarson og Flateyjarbók Árni Benediktsson flytur erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hof- teigi. 20,00 Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson Höfundurinn leikur undir á píanó 20,20 Leikrit: „Af Iitlu tilefni" eftir Jacinto Benavente Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 20,45 SembaUeikur Wanda Landowska leikur lög eftir Hándel og Mozart. 21,00 Tónleikar Sinfóníubljómsveitar íslands x Háskólabíói Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. 21.50 Hlekkjahljómar Lúðvíg T. Helgason les úr Ijóðabók sinni 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir V elf e rð ar r í kið Jónatan Þórmundsson prófessor og Ragnar Aðalsteinsson hrl. flytja þátt um lögfræðileg efni og svara spurn ingum hlustenda. 22,40 Létt kvöldmúsík kynnt af Jóni Múla Ámasyni. 23,25 Fréttir í stuttu máli Dagskrártok. Föstudagur 14. ni 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,06, 8,39 og 10,10. Fréttir kl. 7.3», 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag lega lífinu. 19,5-5 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Jón Sigurbjörnsson syngur lög eft Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðtaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 linur) NATHAN & OLSEN HF. Cheerios. Sólaréeíslí i hverri skeið & GEiERAl W MIUS Sumarbústaðaf við Þinpulla- eðu Alftuvutn óskast á leigu í sumar. Upplýsingar í síma 85020. ÍTALSKIR & SÆNSKIR BORÐLAMPAR NÝKOMNIR ★ MABMARA ★ ONYX ★ KRISTAL ★ GLER ★ KERAMIK ★ TEAK ★ PALISANOER y Borðlampar M álverkalamparnir nýkomnir Sendum gegn póstkröfu Landsins mesta lampaúrval LJÓS & ORKA Suðurlandsbraiit 12 sími 8448S I í kjörbúðmni hjó Velti fœst allt mögulegt í Volvoinn Nú er rétti tíminn til að huga að endurnyjun smáhlutanna, sem ekki vannst tími til að skipta um í vetur. Afgreiðslukerfi Volvobúðarinnar sparar yður tíma og umstang. Það er komið í tízku að fá mikið fyrir peningana! H| VELTIR HF. ■Bfli Suðurlancfsbraut 16 • Reykjavik • Síranefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.