Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 31 WÁ ^florgunhlaðsins að geta opnað íslenzku vörnina. Bezti maður liðsins var miðvörð urinn Imiela, sem byggði sér- Btaklega vel upp sóknirnar, og sá maður hann aldrei senda á aðra en saimherja sína. Þá voru þeir Vorhoeve og Riefa út sjónarsamir og leiknir sóknar- menn, en hvorugur þeirra virtist hafa yfir skottækni að ráða. ÍSLENZKA LIf)l» GETUR MIKLU MEIRA Einhvern veginn hafði maður búizt við öðru og meiru af ís- lenzka liðinu í þessum leik. Það leit vel út á pappírnum, og mik il áherzla hafði verið lögð á að reyna að samstilla það. Baráttu- huginn vantaði ekki hjá því, en leikmönnunum gekk á tíðum illa að finna hvern annan. Senni- lega hefur leikaðferðin átt sinn hlut að því máli. Beztu menm liðsins voru þeir Byleifur Hafsteinsson., sem vamn mjög vel í fyrri hálfleinkum og reyndi að byggja upp sókniæ að mœtti, en hvarf svo meira þegar líða tók á leikinm. Guðgeir Ledfs- son, sem kom inn á á 15. minútu í síðari hálfleik og Ásgeir Elíae- sori, sem var duglegastur sókroar leikmaninaona. Þá stóð Þorberg- ur fyrir sínu í markiovu — hamtn er'leiíkmaður sem sjaldan bregist. Annars verður að segjast að ei.n- stáklingamndr í íslenzka liðinu komu ekki illa út, og t. d'. stóðu allir nýHðaimir vel fyrir sámu. Það vantaði hiirns vegar neistann, °g þegar sVo er verður varla von á bálinu. Dómairatríóið í leiknum var niorskt. Dómariinn heitir Kaare Sirevaag og línuverðirnir John Eriksen og Sverre Nordhaug. — Var frammistaða þeirra þokka- leg, ef fra eru skildar túlkanir annars h'nuvarðarins á rang- stöðu. — stjl. ? ? ?----------- Danmörk sigraði DANMÖRK sigraði Sviss í síð- ari leik liðanna í undankeppni Olympíuleikanna, en leikurinn var háður í Kaupmannahöfn á dögunum. Höfðu Danirnir yfir- burði í leiknum allt frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu og skoruðu f jögur mörk gegn engu. Þeir sem mörkin gerðu voru Arne Toft úr vitaspyrnu á 16. mínútu, Morten Olsen á 19. mín., Benny Nielsen á 66. mínútu og Bent Olsen á 87. mínútu. Fyrri leik liðanna, sem fram fór I Sviss, sigruðu Svisslendingar með 2 mörkum gegn 1. Danir halda því áfram i keppninni þar sem markatalan var þeim í vil 5:2. 21.300 áhorfendur fylgdust með leiknurn á Idrætsparken og fögnuðu sigri heimamannanna gífurlega. ! Skrílslæti á Laugardalsvelli — látin óátalin að mestvi EFTIR að landsleik íslendinga og Frakka lauk í gærkvöldi, ruddist hópur barna og ung- linga inn á Laugardalsvöllinn og gerði aðsúg að norska dóm aranum. Var kastað í hann rtisli og slegið til hans. Brugðu FRÖNSKU leikmenn- irnir þá við og hjálpuðu hon- um út af vellinum. í leikhléi hafði hópur barna hlaupið inn á völlinn og hangið utan í lúðrasveit ungmenna úr Kópa vogi, sem lék fyrir leikinn og í leikhléi. Gerðu starfsmemT vallarins tilraun til þess að reka þessi illa siðuðu ung- menni a! vellinum, en hörf- uðu undan, þegar börnin snéru sér að þeim. Lögreglan sást hins vegar hvergi og virtist þó full þörf á nærveru hennar. Fyrir slik skrílslæti þarf að taka þegar í stað. Þau eru ís- lendingum til litils sónia. K.B. og Hvidovre skildu jöl'n á Idrætsparken um siðustu helgi og skoraði hvort liðið þrjú mörk. Á myndinni sést Kurt Praest skora eitt marka K.B. Hvidovre hefur leigt keppnisbúning sinn fyrir auglýsingar, eins og myndin sýnir greinilega, en K.B. hef- ur enn ekki látið undan fégræð ginni, enda er félagið meðal rík- ustu félaga í Danmörku. Keppt verður um sex Dunlop-verðlaun á fyrsta opna golfmóti sumarsins FYRSTA „opna" golfkeppnin á þessu siunri verður háð á veg- um Golfklúbbs Suðurnesja á Getraunaþáttur Mbl.: Þátttakan minnkaði um helgina þegar ensku knattspyrnunni lauk ÞATTTAKA í getraununum minnkaði um helming í síðustu viku og mér kæmi ekki á óvart að hún minnkaði enn. í síðustu leikviku tókst einum þátttak- anda að ná tíu leikjum réttum ag fær hann 210 þúsund króiuir fyrir vikið. Þá fundiist 24 seðlar með níu leikjum réttum og koma 3.800 krónur í hlut hvers. Á getraunaseðli þessarar viku eru tveir leikir úr keppni brezku landsliðanna, tveir leik Lr úr Reykjavíkurmótinu og átta leikir úr dönsku knattspyrnunni. írland — England X írar og Englendingar mætast í Belfast og verður sú viður- eign vafalaust hörð og jöfn. — Irar geta nú teflt fram sínu sterkarta landsliði og Englend- ingar mega áreiðanlega gæta sín. Ég spái jafntefli. Gott 400 metra hlaup — Sigurður Jónsson hljóp á 51,3 sek. I LLIKHLKI landsleiks fslend inga ©g Frakka í gærkvöldi fór fnun keppni í 400 metra hlaupi. Sex keppendur voru i hlaupinu og náðu þeir alHr ágætum ár- Mtgri, ef miðað er við arstim- aim, og tveir settu personuleg met. Sigurður .lóiisson, HSK, sigr- nði í hlaupinu og hljóp hann mjög vel. Tíml hans var 51.S sek. Hinn efnllegi KR-ingur Vil- mundur \'ilh.jálinssnn, varð ann- ar & 52,1 sek., sem er hans lang- bezti tími. Halldór Guðbjörnsson varð þriðji á 53,0 sek., Trausti Sveinbjörnsson f jðrði ð, 53,6 sek., Borgþór Magnússon, KR fimmti á 53,6 sek. og Ágúst Ásgeirsson, ÍR, sjötti á 53,7 sek., sem er han bezti timi. Golf- kennsla hjá G.S. GOLFKLtJ-BBUR SiUðurnesja gengst fyrir kenruslu í golfi. — Hefur klúbburinn fengið Þor- vaAd Ásgeirsson til þess að ann- ast kennsluna og byrjar Þor- vaJdur hana á föstudag og byrj- ar svo aftur kl. 10 á laugardag og sjunmidag. Þeir sem vilja notfæra sér keraiisJluna eru beðnir að skrá sig á listia í sikála GS. Kennséu- gjald er kr. 200 fyrir hvern háif- Wam. Wales — Skotland 2 Welska landsliðið er án efa lakast af brezku landsliðunum og ég veðja emdregið á skozka liðið, sem nú verður loks full- skipað. Ármann — Valur t Árménningar eru varla enn það sterkir, að þeir standiat Valsmönnum snúning og-ég spái því Valsmönnum sigri. Víkingur — Þróttur 1 Frammistaða beggja liðanna í Reykjavíkurmótinu bendir ein- dregið til þess, að Víkingar vinni öruggan sigur. Ég fæ ekki séð, að Þróttarar hljóti nokkurt stig í mótinu. Hvidovre — Frem X Þessi leikur er afar tvísýnn og mér þykir vafasamt, að Hvid ovre nýti heimavöll sinn til sig urs. Einn af beztu leikmönnum Hvidovre hefur nú gerzt at- vinnumaður og er því ekki hlut gengur í liðið. Ég hallast að jafntefli. Vejle — KB 1 Bæði liðin voru í fallhættu í fyrra, en eru nú í hópi beztu liða í 1. deild. Ég spái Vejle sigri, því að heimavöllur liðsins hefur jafnan reynzt liðinu drjúg ur til vinnings. Brönshöj — Álborg 1 Brönshöj er baráttuglatt lið, sem aldrei er auðsigrað. Álborg er nú í miklum öldudal og varla sækir liðið stig í greipar Brönshöj. Randers Freja — B-1909 2 Randers Freja hefur vakið at hygii í byrjun keppnistímabils- ins, en margir spáðu liðinu falli. B-1909 er spáð miklum frama á þessu keppnistímabili, en þjálf- ari liðsins er Jimmy Magill, áð ur bakvörður hjá Arsenal. Ég spái B-1909 sigri, þó að liðið hafi beðið óvæntan ósigur fyrir Köge um síðustu helgi. Köge — AB 2 Flestir spáðu þvi í byrjun keppnistímabilsins, að AB myndi bera sigur úr býtum í 1. deild, en frámmistaða liðsins til þessa bendir í aðra átt. Ég spái samt AB sigri í þessum leik, þvi að liðið er skipað mjög góðum leik mönnum, sem hljóta nú að berj ast eins og Ijón. Næstved — Silkeborg 1 Næstved hefur löngum verið þekkt fyrir skemmtilega knatt- spyrnu og ég spái liðinu sigri í þessum leik, því að vöm Silke borg hefur verið mjög gjafmild hingað til. Horsens — Slagelse 1 Horsens féll í 2. deild í fyrra og liðið hefur fullan hug á því að vinna aftur sæti sitt 1 1. deild. Slagelse hefur skorað flest mörk allra liða í 1. og 2. deild til þessa, svo að vörn Hor sens verður að vera vel á verði. Fuglebakken — Holbæk 1 Fuglebakken er nú í öðru sæti í 2. deild, en Holbæk rekur lest ina stigalaust. Ég spái því að lítil breyting verði á stöðu lið- anna. Fuglebakken vinnur leik- inn og Holbæk verður áfram á botninum. Að lokum birtum við hér stöðu liðanna í 1. og 2. deild dönsku knattspyrnunnar: 1. DEILD: Frem 6 4 11 14:11 9 KB 6 4 11 14:13 9 Hvidovre 6 3 2 1 17:10 8 Vejle 6 3 2 1 17:13 8 Randers Fr. 6 3 2 1 11:8 8 B-1901 6 2 3 1 16:11 7 B-1909 6 2 3 1 12:7 7 K0ge 6 3 0 3 10:13 6 B-1903 6 1 2 3 9:11 4 Br^nshcíj 6 2 0 4 7:13 4 AB 6 0 15 7:14 1 AaB 6 0 15 5:15 1 2. DEILD: AGF 6 4 1 1 14:5 9 Fuglebakken 6 4 1 1 9:3 9 Horsens 6 4 11 12:7 9 B-1913 6 4 11 10:7 9 Slagelse 6 4 0 2 18:8 8 Næstved 6 3 12 12:11 7 Silkeborg 6 3 0 3 7:15 6 Ikast 6 1 2 3 9:11 4 OB 6 2 0 4 7:9 4 Kolding " 6 2 04 6:11 4 Esbjerg 6 1 1 4 7:14 3 Holbæk € 0 0 6 3:13 0 Hólmsvelli í Leiru á sunnudag- inn. Fer þá fram Dunlop-keppn- in sem Austurbakki h.f. annast í umboði Dunlop-fyrirtækisins. Er þetta 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Veitt verða 6 verðlaun, þrenn í hvorum l'Ioklii. Keppnin hefst kl. 10 á sunnu- dagsmorgun og verður völlurLnn í Leiru þá í fyrsta sinn notaður eins og hann á að verða í sum- ar. Hefur hann verið lengdiur og er nú röskir 3000 metrar hring- urinn (9 holur). Völlurinn er nú í mjög góðu ásigkomulagi og ekki síðri i»á en hann hefur oft verið mánuði síðar á sumrin. Notuð eru sum- ar„green" og völlurinn allur er i akjósanlegu astandi. ITvö heimsmet s s iHIN fjórtán ára ástralska skólastúlka, Shane Gould, ' setti i fyrrakvöld tvö glæsileg | heimsmet í skriðsundi á sund- I móti sem fram fór í Bonn í , Þýzkalandi. Synti hún 100 metra skriðsund á 58,1 sek., I og bætti þar með met sem I Dawn Frazer setti fyrir rúm- lega 10 árum um 8/10 úr sek. Met Frazers hafði Gould jafn lað á sundmóti i London fyrir I skömmu. Þá setti Gould heims. , met í 400 metra skriðsundi og synfiá 4:16,2 min.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.