Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB, FIMMTÚDAGUR 13. MAl 1971 BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt oij Philips viðtæki í allar teguridir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TlDNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. VERKSMIÐJAN GLITBRA Hvítar terylene buxur, buxur og vesti á telpur, köflottar buxur á 2—10 ára. Glitbrá Laugavegi 48; EINHLEYP KONA EÐA MOÐIR má hafa stálpuð börn, getur fengið sumardvöl á góðu sveitaíheimili. Upplýsingar í síma 52335. TIL SÖLU bandsög 16" og Maka borvél ný. Upplýsimgar í síma 40927 eftir tí. 7 á kvöldin. FANNHVfTT FRA FÖNN Fönn óskar eft'w stúHcurn háltfan daginn, einnig stúfku til afteysinga í surnar. Fönn, bvottahús, Langholtsvegi 113. TIL SÖLU Volkswagen, árg. '62. Góður bíll. Upplýsmgar í síma 18389. MERCEDES-BENZ 220 árgerð '52 til sölu, 5000 kr., til niðurrifs. Uppl. á Blla- verkstæði Jóns og Páls, Álf- hólsvegi 1, sími 42840. VANTAR TVEGGJA herbergja íbúð fyrir 1. júflí. 2 í heimifi. Upplýsingar í síma 36592. TIL SÖLU I RÚSSAJEPPA Gírkassi og miHum kassi o. fl. Upplýsingar í síma 14868. VIL KAUPA gott hægra frambretti á Chevrotet, árg. 1968. Vrn- samlegast hringið í síma 92-1916 frá kl. 8—19 virka daga. MIÐSTÖDVARKETILL fjögra t'rl sex fermetra ásamt tilheyrandi dskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-2388. 14—15 ARA stúlka óskast háffan daginn. Sendiferðir og létt skrif- stofustörf. Sími 10646. KONA ÓSKAST til að sjá um heimili fyrir hjón í Sandgerði, þar sem konan er sjúkíingur. Uppl. eftir kl. 7 í síma 92-7446 og 41707. TIL SÖLU vandaður vinnuskúr, 50 fm, með hitakerfi, /faflögn og hreinlætistækjum. Einnig stór einfaídur geymsluskúr. B.S.S.R., s. 23873 og 18080. KEFLAViK — SUÐURNES Munstruð buxna terylene kjólaefni; blússuefni, nýtt úr- val. Verzl. Sigriðar Skúladóttur, sími 2061. Erfiðir tímar Að vera barn á vorum dögum er vissulega fremur slæmt, þvi foreldra að fylgja lögum er feiknarlega tekið dræmt. En fólk í sínum heimahögum, það hefur börn sín ranglátt dæmt. Að vera skáld á voru landi er vissulega ekki gott. E>að ætíð reynist ógnar vandi, að elda graut með tóman pott — og hús að reisa, á hörðum sandi, ber heimsku manna ærinn vott. Að vera tii í vorum heimi er vissulega hoplaust stríð. í minningum ég margt það geymi, sem mætti vara enn um hrið —. Þótt asnann ég á eyrum teymi, hann asni verður hverja tið. S. Þorv aldsson, Keflavik. GAMALT OG GOTT Nú vett eg hvenær eg dey Sögn Sigríðar Jónsdóttur f rá Borg. Þegar Sigriöur var á Gríms- stöðum á Fjöllum, vakti hún eina nótt hjá unglingsstúlku, er lengi hafði legið veik. Nótt var björt, allir voru í fastasvefni og bænum harðlokað. Stúlkan spyr hana þá, hvort hún haldi ekki, að hún fari bráðum að deyja. Sigriður sagðist ekki vita það. Stúlkan bað hana þá að sýna sér í spegiL Þegar hún hafði gjört það, sagði stúlkan: „Nú veit eg hvenær eg dey. Eg dey um sólaruppkomu í nótt, einmitt á sömu stundu og eg er fædd." Síðan íékk hún Sigriði spegil- VISUK0RN Bænarorð. Oft hef ég gætt mín illa hér, ávaxtað pund mitt verr en ber, fordjarfað margt, sem fagurt er. Fyrirgefðu nú, Drottinn, mér! Leyfðu mér, Guð, að leita þin, lifa í þínu valdi. Sonurinn þinn er sæla min. — syndanna þó ég gjaldL „Vertu hjá oss, Herra, því að kvölda tekur og degi hallar." Kristín Sifff úsdóttir frá Syðri-Völlum. Yfirborðið Yf irborðið aJlt er slétt, undir leynast sprungur. Ekki virðist allt svo létt, áróður er þungur. Kysteinn Kymundsson. Hvar skyldi íslenzka þjóðin að lokum lenda, liðið er tvístrað og strokið frá Hannibal. Kerlingin Framsókn er opin i báða enda, ætli það sé ekki trekkur í slíkum sal. inn aftur. — Borðum var raðað Öðrum megin i bæjardyrumim. Sigríði heyrðist þá eins og ein- hver væri að skoða borðin, raða þeim til og velta þeim fyrir sér. Stúlkan spurði, hver væri að rusla i borðunum og hvort fólkið væri komið á fætur. Sigriður kvaðst halda, að svo mundi vera. En hún segist samt hafa vitað, að þar var engiixn. Hurðin var læst og enginn kominn á fætur. Stúlkan sálaðist um dögunina, og kista hennar var smiðuð úr þessum f jölum. (Torfhiidur Hólm). DAGB0K Náð Guðs hefir opinberazt sáluhjálpleg ölluin mönnum. (Títus2—11). 1 dag er fimmtudagrur 13. maí og er það 133. dagur ársins 1971. Eftir lifa 232 dagar. 4. vika sumars byrjar. Tungl lægst. Árdegis- háflæði kl. 7,53. (Úr fslands ahnanakinu). Næturlæknir í Keflavik 13.5. Arnbjörn Ólafsson 14., 15., og 16.5. Guðjón Klem- enzson 17.5. Jón K. Jóhannsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c írá kl. 6—7 eJi. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jó.issonar er opið daglega fra kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötii. IMfænusóttarbóIusetnlng fyrir fullorðna fer íram i Hellsuvernd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kL 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Báðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lifsins svara í síma 10000. SA NÆST BEZTI Ung stúlka var í bnprófi og ærið taugaóstyrk. „Hvar fyllið þér vatn, olíu og bensín á bíiinn?" spurði dómarinn. „Á Birki-birkimel-mel, hjá skell^skelHskeljungi." próf- 100 sýningar á hundadagakonungi Leikfélag Beykjavíkur hefur nú sýnt Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason tæplega 100 sinnum. Persónur leiksins eru bví orðnar góðk unningjar æði margra Beykvíkinga. Halldór Pét- ursson listmálari brá sér á sýningu á Jörundi nú fyrir nokkru, og er heim komdró hann upp mynd af helztu hetjunum. Á meðfylgjandi mynd er hetian Charlie Brown, sjálfur Jörundur og Trampe greifi (leikarar: Pétur Einarsson, Borgar Garðarsson og Steindór Hjörleifsson). Næsta sýning á Jör- undi er í kvöld, funmtudagskvöld. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson Múmínmamman: Skelfing er mikill friður kominn á, eftir að lafði Klín hætti að reka mig áfram. Lafði Klín: Leðurblökur og vampýrar. Mér líður bara eins og nýútsprimginni rós. Lafði Klín: Og aUt á ég þetta að þakka unnusta minum. Draugurinn úr Múmíndal: Ó, mín eigin litla aftur- ganga. Lafði Klín: Ég hef leyft svo lítið frí frá húsverkum í höllinni, en nú tökiun við aft ur til hendi, og það verður slagorð okkar. ..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.