Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 3
MOR.GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 Akureyri, 12. maí. M/S ESJA sigldi frá bryggjw á Akureyri klukkan 12,15 í dag, prýdd skrautfánum stafna á rmiiiií og með fána Slippstöðvar- imnar á aftursiglu. Margir gestir SHppstöðvarinnar voru um toorð, m.a. Magnús Jónsson. fjár miáíaráðherra, byggingarnefnd sii-andferðaskipanna, Guðjón t Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar Tveir glæsilegustu fuUtrúar skipasmiða á Akureyri í Akureyrarhöfn í gaer; Heklá og Esja. (Ljósm. ríkisins, Bíjarni Einarsson, bæjar Mbl.: Sv. P.) Esja affaent á Akureyri: Smíði strandferðaskip- anna kostar 196 millj. stjóri, og bæjarfulltrúar á Akur- eyri. Á leið út Eyjafjörð var snæddur hádegisverður, sem samanstóð af sjávardýraréttum ©g undu gestir sér hið bezta í gððu veðri, en nokkuð svölu. Skammt utan við Hjalteyri vsr staðnæmzt, og klukkan 14 var skipið aflhent eiganda sán- um, Skipaútgerð ríkisins. Gunn- ar Ragnars, forstjóri Slippstöðv- aiinnar hf., flutti ræðu og sagði rna.: „í öðru lagi er spurningin um biTia ijtáirhaigsflegiu hflið, og þar sem spurningin um afgreiðslu- tlma er henni að ýmsu leyti ná- tengd er ekki úr vegi að ræða þessar tvær spurníngar í s'am- ihengi. Það má öllum vera Ijós sú staðreynd, að Slippstöðin ber ekki mikið úr býtum. Fjárhags- lega heíur smíðatiminn verið erfiður og má segja, að fyrsta áfsHið hafi verið gengisbreyt- ingin 1968 rétt eftir byrjun smið arinnar, en hún gjörbreytti öllu verðiagi bæði út og inn á við og skapaði ástand sem jafnvel hinn fujlkomnasti smiðasamningur heíði ekki i öllu getað séð við. Fjárhagsleg staða og erfiður rekstur fyrirtækisina, að miklu leyti vegna lágs nýtingarstígs við upphaf smáðimnar áttiu auð- vitað lika sinn þátt í þvi að auka erfiðieikana. Með tilliti 1.31 þess ákvæðis í samningi, að greiddur skyldi áfallinn kostnað ur hvers mánaðar, þar sem vinna var m.a. greidd á kostn- aðarverði má sjá hverjum erfið leikum það hefur verið háð, eð haflda eðhflegium rekstri, em smiði skipanna var á köflum uim 65__70% af starfsemi stöðvarinn- ar og hefur aldrei farið niður Jyrir 30—35%. Þetta leiddi m.a. l'U þess, að nauðsynlegt var fyr- Jr stöðina að taika að sér stærri víðgerðarverkefni inn á rniHi, en vegna skorts á iðnaðarmönnum hJaut slikt að draga úr byigging- arhraða nýsmóðanna. Hér er að sjálfs&gðu verið að draga upp þá mynd, sem hefur átt sinn þátt í þvi að há eðlilegri starfsemi mjög baeði í fortið og nútíð, en það er hörgull á iðnaðanmönn- 'uim og er fJöiskuhálsinn nú sem fyrr jémiðnaðarmenn. Stöðin hefur þvi á þessum reynslutírn- DŒ orðið að þjálfa sjálf upp fJesta sina menn og er ómæld- ur sá kostnaður, sem það hefur 5 för með sér. Að sjáflfsögðu hafa eitnnig verkföll, tafir á afgreiðslu elnis og jafnvel vanefndir af hálfu erlendra fraanJeiðenda, sam göngutruflanir o.fl. átt drrjúgan þátt í því, að afhendingu skip- DTma heíur seinkað. 1 ræðu Gunnars kom íram, að kostnaður við smíði beggja strandferðaskipanna, Heklu og Esju, varð 196 milljónir króna. Að lokinni ræðunni afhenti Gunnar skipsskjölin Brynjólfi Ingólfssyni, formanni byggingar- neíndar strandferðaskipanna. Brynjólfur flutti einnig ræðu, þar sem hann þaklkaði forráða- mönnum Slippstöðvarinnar og öHum starfsmönnum góða sam- vinnu meðan á smiði skipanna stóð. Einnig þakkaði hann eftir- litsmanni nefndarinnar með smíðinni, Þóri Konráðssyni, ágæt störf hans. Loks afhenti hann skipið Guðjóni Teitssyni, for- stjóra Skipaútgerðarinnar. FÁNASKIPTI Að þessu loknu dró Árni Þorláksson, verkstjóri, íána Slippstöðvarinnar niður, en Tryggvi Blöndal, skipstjóri, dró fánia Skipaiítgerðariniiar að hútni. Gunmar Ragnaris bað þá skipi og skipshöfn gæfu og vel famniaðar en allir viðstaddir hróp uðu ferfalt húrra fyrir hinum nýja og glæsiiega skipi. Síðan var aiglt skemimistu leið tiJ Akur- eycrar aftur. Svo viJdi tii að Hekla lá við bryggju á Akureyri svo að þar gat að líta samtimis tvo glæsá- legustu íulltrúa slkipasiniiða á Akureyri. Frá skipsfjöl gengu gestir i Sjálfstæðishúsið og þágu veit- ingar í boði Skipaútgerðar rílkis- inis. „AFAR VÖNDUD SMÍBl" Fréttamaðuir Mbl. hafði seim snlöggvast tal af Tryggva Blöin^ dal, sklipstióra, og spurði hanm, hvenniig honum Htist á nýja skip ið. Tryggvi hafði þetta að segje: „Mér líkar mjög vel allur frá- gangur og tel simáði skipsins af- ar vandaða. Ég er mrjög ánægð- ur cmeð skipið, enda hefur góð Giinnar Ragnars afhendir Brynjólfi Ingólfssyni skipsskjölin. reynisla fengizt af simiði Heklu. Engir gallar hafa komtiið fraun, nesnna í amávægilegum atriðum, sern alltaf verður vart i nýjum sOtípum. Það er búið að þraut- 7«yne öll tæki og búnað um borð og allt hefur reynzt í lagi. Ég þakka þekn Slippstöðvar- roö'ntnum ágæta samvimmu. Þeir ha£a isýrailega viljað vamida verk sitt og þeima hefur lilka tekizt þaS eftir þvi sem ég íæ bezt séð." 710 RRT Kjölur að ims. Esju var lagður 24. júnli 1969. Hún er einmar sfcrúfu flutnimgaslkip með íbúð- um fyrir tólf farþega og 19 imanna áhöfh. Mesta lengd er 68,4 imetrar, mesta dýpt 6,1 ametrl og mestta breidd 11,5 mnetr- ar. Stærð skipsins er 710 BRT. og er það systarsslkip m.s. HeHiu. IJeötarrýrni er 61.520 rúimifet, þar arf er fryisttrýtmi 8.400 rúimifet. M.s. Eteja er byggð saimkvæinit SflDruim sftTÖmigiUBtiu örygigiskrötfium og sérstalklega styrkt fyrir sigl- ingar í Ss. Aðalvél er 1600 hest- atffla og Ijósavelar, sem eru 3 itaBisimis, eru saimitalls 671 KWA og ewi'k þess er 57,5 KWA neyðar- fljósavöl. Aðailvéll og skiptiskrúfu er hægit að stjórna bæði frá brú og úr véiarrúimi, en 200 hest- aiffla bógskrúiíu er stjórnað úr brú. Háimairlkisilhraði i reynsliuferð vsa-S tæplega 14 sjómMiur. ILesitum og ilosum fier íram með tveimiur 3ja txmna bámiuim, sem eru (framan við lyftingu, fimm tomma krana miðskips, semn mœr ytfir afllar lestar, og 20 fomma kraiftbóirnju i fraimisigflju. Alflar virudur eru vökvadriifjnar. Skipið er búið rnijög fulfflkojnn- uim sigflimigaitækj'Uim, evo sem tvetonur ratsjarn, 24ra og 64ra máttna, gSróáttaiviita, sem temgd- «r er við sjaMstýringiu, ratsjá og uniðiunarstöð. FyrirkoirriMflaigsteikiiimig og WrjBjtelfcrrfejtg eru gerðar í Ho3- Qandi, en aflflar aðrar teíkminigar era lummar atf Slippstöðimmi hf., seœn eiainig hefiur (hanmað verkið að öðru leyti. SMpstjóri á rn.s. Esju er eins og aður er getið Trygigvi Blön- dafl, ytfirvéastjóri er Siigiurður Þor bjarnainson, 1. stýrirniaðiur Garð- ar ÞorsteimBBon, og bryti Böðvar Steimiþórisison. Esja héfllt frá Akureyri í íyrstu ásetfliumarferð sflma kkilklkam 20 i kvöOd, — Sv. P. Framboðsfrestur útrunninri: 43 framboðslistar í 8 kjördæmum FRAMBOÐSFRESTUR vegna þingkosninganna 13. júní nk. raren út á miðnætti s!. Kornu fram 43 franibofts- listar í 8 kjördæmum. Fímm stjórnmálaflokkar bjóoa fram í (ilhnii kjördæmum landsins, en hinn nýi Framboosflokkur býðux fram í þremur kjör- dæmum, Rej'kjavík, Reykja- nesi og Suðurlandskjördæmi. Alþýðubandalag, Alþýðuflokk- ur, Framsóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Sjálfstæðisflokkur bjóða frarn í öllum kjördæmum landsins. Viða voru framboð SFV síðbúin. 1 Reykjavík skipar Magnús Torfi Ólafsson efsta sæti á lista þeirra, í Vesturlandskjördæmi Haraldur Henrysson, á Vestf jörðum Hanni bal Valdimarsson, á Norðurlandi vestra, Þorsteinn Sigurjónsson, hótelstjóri, Blönduósi, á Norður- landi eystra Björn Jónsson, alþm., á Austurlandi Skjöldur Eiríksson, skólastjóri, á Suður- landi dr. Bragi Jósepsson og I Reykjaneskjördæmi Halldór S. Magnason, viðskiptafræðingur. Efsti maður á Usta Framboðs Jlokksins i Reykjavik er Sigurð- wr Jóhannsson, i Reykjaneskjör- dæmi Öttarr FeHx Hauksson og í Suðurlandskjördæmi Rúnar A. Arthúrsson. Yfirkjörstjórnir koma væntan- lega saman til funda i dag til þess að íjalla um lögmæti list- anna. Dr áttarv éla- kaup: Lán hækka STOFNLÁNADEILD landbúmað- artos hefur haetkkað etofmlán vegina dráttarvélakaupa i 40%, etn áður námu stoftnláin 30% af kaupverðL STAKSTEINAR Gleymdar hugsjónir Á fyrra ári hófu nokkrir ung- ir og framagjarnir menn innan Franisóknarflokksins skelegga baráttu fyrir breytingiun innan flokksins og aukntun áhrifum ungra manna. f raun hefur þessi hreyfing ungra framsóknar- manna sýnzt vera það eina nú- tímaJega, sem fram hefur komið i þessum afturhaldssama og staðnaða flokki. Að vonum hóf flokksforystan þegar aogerðir til þess að brjóta þessa hreyfingu á bak aftiir. Baldur Óskarsson, þáverandi formadur SUF, lýsti þessum viðbrögðum flokksfor- }st.iiniiar i ræðu á þingi ungra frams6knarma,nna í ágúst i fyrra með þessum orðum: „Þann ig hafa ýmis baráttumál ungra framsóknarmanna verið viður- kennd í orði, þótt tregðulögmál- ið virðist framkvæmdinni yfir- sterkara, enda tokmarkaðuir áhugi hjá forystuliðinu bæði varðandi opin stjórnmálastörf og endurnýjun í trúnaðarstöður flokksins." Forystumenn flokksins virðast enn vera við sama heygarðs- hornið. Á nýafstöðnu flokks- þingi hlustuðu þeir þolinmóðir á ungu mennina, en svæfðu aJl- ar tillögur þeirra með því að koma þeim til athugunar í nefnd um fyrir næsta flokksþing. Flokksþing Framsóknarflokks- ins tiafa verið haldin fjórða hvert ár, svo að drjúgur tbnl mnn Uða áður en forystuliðið þarf stð taka afstöðu til hng- sjóna iingu mannanna. Og ef til vill verða þá allar hugsjónir gleymdax og grafnar. Svo virð- ist jafnvel sem ungu mennírnir séu sjjálfir farnir að gleyma ©g gera síg ánægða með að hallða í pilsfald maddömunnar. Deigir baráttumenn Tíminn birtir öðru hvoru SUF-síðu, þar sem ungir fram- sóknarmenn gera grein fyrir hugsjónum sinum. Síðastliðinn þriðjudag birtu þeir eftirmæíi sín um flokksþingið á þessum vettvangi. Eftirmælin hófust a þvi að vitnað var til lofgreinar um þá sjálfa eftir gamlan bar- áttumann Framsóknarflokksins, Kaltilór á Kirkjubóli, sem oft hefur verið ýtt tU hliðar innan fiokksins, þrátt fyrir einlægan vilja til þess að komast á þing. f niðurlagi greinarinnar ræða ungu mennirnir svo um þessl lokaorð i stjórnmálayfirlysingu flokksþingsins: „Framsóknar- flokkurinn mun á komandi kjör- timabili vinna að þvi að méta sameiginlegt stjórnmálaafl allra þeirra, sem aðhyUast hugsjónir jafnaðar, samvinnu og lýðræðis." Um þessa yfirlýsingu segja ungu mennirnir: „Þessi lokaorð stjórnmálaályktunar flokksþings ins eru mildlvægasti árangur, sem naðst hefur i málefnabar- áttu SUF." Það virðist vera i fulhi samræmi við þann þyrni- rósarsvefn, sem ungir framsökn- armenn hafa nú fallið i, að fagna svo ákaft og með barnslegrl gleði, þegar Framsóknarflokkur- inn loksins tekur undir alda- gamlar hugsjónir mannkynsins nm þjóðfélagsjafnrétti og lýð- ræði. JÞessi viðbrögð ungra fram- sóknarmanna sýnn glögglega fram á það afturhald og þaiun doða, sem ríkt hefur innan Fram sóknarflokksins. Margir hefðu haldið, að hinir ungu skeleggn baráttumenn, sem geystnst fram á sjónarsviðið í fyrra, gætu komið nútimalegu yfírbragði á Framsóknarflokkinn. En þegar þessir sömu iingu menn lita a þessa yfirlýsingn sem signr I málefnabaráttu, verður ekki séð, að þeir velti nokkurn tima af't- nrhaldinii úr sessi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.