Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 Ásta V. Sigurðar- dóttir - Minning 1 DAG verður til moldar borin írá Fossvogskirkju Ásta Sigurð- ardófctir hjúkrunarkona, en húm lézt himn 3. maí síðas'fcMðinn eftir stutta en þumga legu. Ásta Valgerður, en svo hét hún fullu nafni, var fædd 1 Reykjavík 21. júli, 1910. Faðir hennar var Sigurður Jónsson, bóndi og útvegsmaður í Görðum í Skerjafirði, sonur Jóns Einars- sonar útvegsbónda í SkiMnga- nesi og Ástu Sigurðardéfcfcuar. Móðir Ástu Valgerðar var seimri kona Sigurðar, Guðrún Péturs- dóttir, dóttir Péturs Guðmumds- sonar bónda í Hrólfskála og Guðrúnar Sigurðardóttur. Sig- urður í Görðunum, svo sem hann var jafnan nefndur, var Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Björnsson, rafvirkjameistari, Hörðnvöllum 1, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði laug- ardaginn 15. maí kl. 11 f.h. Guðný Guðbjartsdóttir, Jónína Þórhallsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.____________ Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Aðalsteinn Björnssoa, vélstjóri, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Anna Aðalsteinsdóttir, Guðsteinn Aðalsteinsson, tengdabörn og barnabörn. kumniur maður á sinni tið og er mikilll asfctebogi frá honum kom- isran. Sigurður lézrt; árið 1958 og vanfcaði þá 7 ár í tlræfct. Eru awimimiimgar hams geymdar í bóík Vilirjálms S. Vilhjátaisisom- asc, sem úit kom 1952 og nefnist „Sjógarpurimi og bóndinn Sig- urður i Görðtmiuim." Ásba sfcundaði nám í kvenna- sJsóiamnm i Reyfcjaivik; hjúkrun- arnámi iauk hún arið 1941 og sfearfaði næs*u fjögur áriin á sjúfcrahúsumi í Reykjavík. Árin 1945 til 1947 sfcumdaði hún fram- fraildsnám í Svíþjóð, em sérgrein hennar var sfcarf á römifcgen- deilduan. Eftir heÉmkotnama gerð- ist hún hjúfcruiBarkona við sjúkrafaús HJvífcabaradsins í Rvik, en þar sfcarfaði hún frá 1947 til 1955. Þá hvarf húm tii sfcarfa við Slysavarðstofuma í Reykjavik, þar sem hún vamm í nær 15 ár eða frasn á arið 196». Efitir það starfaði hún að ungbarnae*tirliti á vegTEm Heilsuverndarstöðvar Reykjavífcur, en einnig stundaði hún heimahjúkruin um skeið. EStirlifaindi maður Asfeu er Guðtaundiur Sveinbjörnssom, verzauTHKcmiaður, Ötafssonar sjö- masrans í Reykjavík. Fór það efcfci Jramhja þekn, aem til þefcfcfeu, hve saimhenit þau voru um aOila Wiuiti og er -mú miíkill harmur kveðinn að GuðTnmndi, er haocm verður að sjá á bak lífstförumaut síniuim löngu fyrir aklur fram. EhgMm, sem kynmitist Ástu Sigurðardófetur, gsut duliat, að hjá hemmi fóra saimain évenju- legur duignaSur, aitorka og greind. ÞesBir mainnkostia: sam- fara ágaetri akEseimri naennitun hefðu vafatoust etrat hwmi til Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Guðmundsson, er lézt að Hrafnistu 8. maí, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 14. maí kl. 10.30. Þóra R. Sigurðardóttir, Þórarinn Helgason, Örn Sigurðsson, Sigurbjört Gunnarsdóttir og barnabðrn. ________ Utför konunnar mirajoar, Álfrúnar Ágústu Hansdóttur, fer fram frá Laiigaraeskirkju á morgun, íasttMaaíg kl. 1.30. Jarðsett verSur í Fossvogs- kirkjugarSi. Þeim sem vildu minnast liwiruia.i, er bent á líknarstserf. Sigfús B. Jóhannsson. Útför móðursystur minnar, Guðfinnu Vernharðsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju fðstudaginn 14. maí kl. 3. Verna Jóhannsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Ögmundsson, rafvirki, Skipholti 30, verður jarðsunginn frá Laug- arneskirkju föstudaginn 14. mai kl. 10.30. Sólveig D. Jóhannesdóttir, Ögmundur Guðmundsson, Kristin Guðjðnsdóttlr, Hallberg Guðmundsson, Sigurlaug Guðmundsðóttir, Guðbjðrg Guðmundsdóttlr, Pétor Enoksson, Þórhildur Guðmundsdóttir, Kristín S. B. Guðmunðsd. Jarðneskar leifar HULDU BARLOW BLÖNDAHL voru bornar tM hinztu hvíldar hinn 7. maí í Fossvogskirkju- garði, Fyrir hönd eiginmanns, sonar og annarra ástvina, aettingja og vina vestan hafs og hér heima á ættjörðinni. Tom Barlow, Warren Barlow, Guð blessi minningu hinnar látnu. Jóhanna Brynjólfsdóttir. brautargengis við átakaminni störf en hjúikrunarstarfið, ef hún hefði kosið að beiina ævi sinni í þann farveg. En MMega réð því engin tilviiljun, að hún valdi »ér hjúfcrun að ævlstarfi. Henni var i bióð borin rík sacm- úS ineð öffiium þeim, sem áfctu við andsitreyími og erfiðleika að stríða. Vísrsí hún af sjúiMeika á heinúlium vina og vandaimanma, var húm boðin og búin til hjálp- ar og talidi þá ekki eítir sér að vatea af heilu mæturnar, þegar svo bair undir. AiSta var kona fönguleg á veffli, hamdtakið þéfct og fram- k*Biwnii ¦fera'ustvekjamdi. Með hlýju viítoótí sánu tókst henni jafnan að gæða tumhverfi sitt birtu og yL Þvi fjmrast okfcur nú sem Mði swaikcr akuiggi um vettvang þess daglega. Mfs, þar sem hennar er ekfci lemgur vom. En mimmlng heimar mun geymast á öðrum vefctvamgi, þar sem aldrei ber sfcý fyrir sólu — í þakklátum hu@a þeirra mörgu, sem í dag minnaist góðrar og mikilhæfrar konu. Eftirlifandi manni henmar, systinum og öðru ættfólki votta ég irmilega hluttefcnimgu. Bless- uð sé minning hetnnar. SÍM. Þekkt enskt blað deyr London, 11. maí, NTB. „THE Daily Sketch", elzta brezka „tabIoid"-blaðið, kom í dag út í síðasta skipti siðan það hóf göngu sína 1890. Eigendur blaðsins, Associated Newspapers, senða áskrifendum með siðasta blaðinu eintak af „The Daily Mail", sem þeir eiga einnig og hefur verið breytt í „tabloid"- form. — 270 blaðamenn á báð- um blöðunum missa atvinnuna vegna endurskipulagningarinnar á rekstri Associated Newspapers. Óskar Jónsson framkv.stj. — Minning Faeddur 16. nóvember 1897. Dáinn 6. mai 1971. Óskar Jónsson frá Hafnar firði, en svo var hann oft nefndur, enda búið þar síð- ustu 40 awiárin, var vel þekkt- ur í íslenzku athafnalífi og þá sérlega í útvegsmálum og einn- ig af störfum sánum í valda- mestu ráðum og nefndum, sem þá voru tirl meðal þjóðarinnar. Lætur að Mkum að þar muni traustur maður á ferð, sem kos- ínn er til sökra mifci'l- vægra starfa. En svo mun um þá, sem treysta verða á mátt sinn og megin, að þá kemur manngildið bezt í Ijós, þegar búið er sig undir lífsstörfin af ráðnum hug og beztu getu, þótt ef ni séu Mtil. Óskar fæddist 16. nóv. 1897, að Fjafflaskaga, sem er Mtið harð býlt dalverpi og yzti bær í Dýrafirði norðanverðum. Eins og venja var þar vestra lifði fólk á þeim slóðum jafnt af sjófangi sem landbúnaði, og stundaði Óskar sjómennsku á árabátum innan fermingar- aldurs. Um og eftir fermingar- aldurinn stundaði hann nám við Núpsskóla í Dýrafirði og Hvít- árbakkaskóla, en um 10 árum síðar lauk hann prófi frá Sam- vinnuskólanum. Auðsætt er, að hugur þessa unga og velgefna manns hefir staðið til ýmissa verkefna, enda létu þau ekki á sér standa er á ævi hans leið eða eftir að hamn flutti frá Þingeyri til Hafnarfjarðar árið 1931. Hann var þá um áratuga skeið forstjóri og meðeigandi í salt- og harðfiskverkunar- stöð og hraðfrystihúsi í Hafn- arfirði. Stofnandi samlags Skreiðaframleiðanda og formað- ur þess um árabil. Sat í stjórn Sölusamlags Hraðírystihús- anna um skeið. Hvatamaður að stofnun Sildarútvegsnefndar og í stjórn hentnar í tæpan áratug. Kosinn í Nýbyggingarráð 1945 til 1947, er það var lagt niður. 1 Viðskiptanefnd, sem var undirdeild Fjárhagsráðs frá 1947 til 1950, þegar sú nefnd hætti störfum og sat auk þess um tíma í Fjárhagsráði. Hann var bæjarfulltrúi og varabæjar- fulltrúi fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði um árabil, og gegndi fjöknörgum trúnaðar- störfum fyrir Alþýðuflofck- inn, allt frá því að hann var formaður verkalýðsfé- lagsins á Þingeyri fyrir 1930. Af þessari upptalningu, þar sem þó aðeins er stiklað á stóru, kemur fram hve mjög Óskar heitinn hefir komið við atvinnusögu landsins á aiðustu áratugunum og lagt gjörva hönd á þá uppbyggingu. Læt ég öðrum mér færari að skýra nánar frá því. Vil þó benda á, að í bók sinni „Á sævarslóðum og lancHeiðum", sem út kom > 1956, íysir hann afskiptum sin- um af opinberum málum í hin- um ýmsu nefndum og ráðum. Ég átti þvi láni að fagna að kynnast Óskari heitnum fyrir um 15 árum, en náin urðu fyrst kynni okkar eftir stofnun Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, hluttekningu og vin- áttu vegna andláts og jarðarfarar hjartkærs eiginmanns og föður GUNNARS PALSSONAR, skipstjóra, Nesvegi 7, Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Salvör Ebeneserdóttir, Ebba H. Gunnarsdóttir, Ami Ag. Gunnarsson, Gunnar Kr. Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNS BJÖRNSSONAR frá Sólheimum. Valgerður Eiríksdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Gunnar Bjömsson, Valgerður Jóna Gunnarsdóttir, Ingi Kr. Stefánsson, Ragnar Gunnarsson, Sigriður H. Gunnarsdóttir, Ingibjörg Asta Gunnarsdóttir. Hjartaverndar 1964. Þar höíumi við setið saman í stjórn, hann sem varaformaður og ég sem formaður. Mér er því bæði ljúft og iskylt að færa honum látnum alúðarfyfllstu þakkir fyrir þau miklu störf, sem hann vann þar og þann eldlega áhuga, sem hann ávaílit sýndi öllum málefn- um þeirra samtaka. Áhugamál hans voru Víðfeðm eins og fram kemur í fjölrnörg- um blaðagreinum hans um ým- iss konar efni, m.a. úr athafnalífi og heilbrigðismálum. Hann var mannvinur og lét sér annt um þá sem undir vildu troð ast í þjóðfélaginu. Lýsir það nokkuð lunderni hans, prúð menni mikið í aHri framkomu, en hélt vel á skoðunum sínum. Um 1960 varð hann að hætta umsvifamiklum atvinnuirekstri vegna hjartasjúkdóms, sem varð hans aldurtili. Hann stundaði þó ætið ýmiss konar léttari störf og naut áhugamála sinna og hélt andlegu f jöri til dauðadags. Við færum eiginkomi og börn um innilegustu samúð við and- lát þessa mæta manns og ósk- um honum alls velfarnaðar á þeim ókunnu stigum. Sig. Samúelsson. Það syrti að meðal vina og frænda, þegar Öskar Jónsson framkvæmdastjóri lézt svo skyndilega, þótt þeir vissu að hann gekk ekki heiM. Lífssaga Óskars er löng og viðburðarik, af því að hann var mikill athafnamaður, vitur og framsýnn. Óskar var fæddur að Fjalla- Skaga í Dýrafirði 16. nóv. 1897. Hann var yngstur fimm sona þeirra hjóna Jensínu Jensdótt- ur og Jóns Gabrielssonar útvegs bónda að Fjalla-Skaga. Eru nú tveir synir þeirra eftir á Hfi. Oskar ólst upp á fjölmennu myndarheimili. Á Fjalla-Skaga var mikið útræði og þvi jafnan margt um fólk mestan hiuta árs- ins. Það murn hafa verið fátítt í þá daga, að bæmdur fyrir vest- an sendu öl börn sín til mennta. En þau hjónin á FjaUaSkaga sendu syni sína alla til lengra náms en barnalærdóms. Óskar stundaði nám við Hér- aðsskólann á Núpi 1910—11, Hvítárbakkaskólann 1912—14 og Samvinnuskólann 1919—1920. Hann var síðan við sjómennsku og verzlunarstörf á Þingeyri til ársins 1931, er hann fluttist alfar inn til Hafmarfjarðar. Þar rak hann útgerð í 26 ár. Ég læt öðrum eftir að telja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.