Morgunblaðið - 13.05.1971, Side 22

Morgunblaðið - 13.05.1971, Side 22
‘ 22 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 Ásta V. Sigurðar- dóttir - Minning 1 DAG verður til moldar borin frá Fossvogskirkju Ásta Sigurð- ardóttir hj ú krun arkona, en húsn lézt hinn 3. maí síðastaiðinn eftir stutta en þunga legu. Ásta Valgerður, en svo hét hún fullu nafni, var fædd i Reykjavík 21. júlí, 1910. Faðir hennar var Sigurður Jónsson, bóndi og útvegsmaður i Görðum í Skerjafirði, sonur Jóns Eiraars- sonar útvegsbónda í Skildinga- nesi og Ástu Sigurðíirdóttur. Móðir Ástu Valgerðar var seinni kona Sigurðar, Guðrún Péturs- dóttir, dóttir Péturs Guðmumds- sonar bónda í Hrólfskála og Guðrúnar Sigurðardóttur. Sig- urður í Görðunum, svo sena hann var jafnan nefndur, var Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Björnsson, rafvirkjameistari, Hörðiivöllum 1, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóð- kirkjunni i Hafnarfirði laug- ardaginn 15. mai kl. 11 f.h. Guðný Guðbjartsdóttir, Jónína Þói halisdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn._________________ Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Aðalsteinn Björnsson, vélstjóri, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Anna Aðalsteinsdóttir, Guðsteinn Aðalsteinsson, tengdabörn og bamaböm. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Guðmundsson, er lézt að Hrafnistu 8. mai, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 14. maí kl. 10.30. Þóra K. Sigurðardóttir, Þórarinn Helgason, Öm Sigurðsson, Sigurbjört Gunnarsdóttir og barnabðrn.___________ Útför móðursystur minnar, Guðfinnu Vernharðsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. mai kl. 3. Verna Jóhannsdóttir. lcunrmr iruaður á sinni tíð og er mikiM ættbogi frá honum kom- iOTi. Sigurður lézit árið 1958 og vantaði þá 7 ár í tírætt. Eru ævimiOTiingar hans geymdar í bak Vilhjáims S. Vilhjálmsson- ar, sem út kom 1952 og nefnist „Sjógarpuriim og bóndinn Sig- urður í Görðumum." Ásta stundaði nám í kvenna- skólamtm í Reykjavík; hjúkrun- amámi iauk hún árið 1941 og sftarfaði næsitu fjögur árin á sjúkrahúsum í Reykjavík. Árin 1945 tíi 1947 stundaði hún fmm- haidsnám í Svíþjóð, en séngrein henncar var starf á römtgen- deildum. Eftir heimkomuna gerð- ist hún hjúikruiniarkoiia við sjúkrahús Hvítabandsins í Rvík, en þar starfaði hún fiá 1947 til 1955. Þá hvarf hún til starfa við Slysavar ðatof una í Reykjavik, þax sem hún varai í na?r 15 ár eða frasn á árið 1969. Efltir það starflaði hún að ungtoamajefltirliti á vegum Heilsuvemdarstöðvar Reykjavikur, en eirrnig stundaði hún heimahjúkruin um skeið. Eftirliflamdi maður Ásftu er Guðmumdiur Sveinbjömsscm, verzlumarmaður, Ólaflssonar sjö- manms í Reykjavík. Fór það ekki framhjé þeim, sem til þekktu, hve samhent þau voru um alla Miuiti og er -mx miikill harmiur kveðinn að Guðmumdi, er hamm verður að s já á bak Mflstförunaut simum löngu fyrir aldsur flram. Engum, sem kyraratist Ástu Sigurðardóttur, gait duiizt, að hjá heraii fóru samam ðvenju- legur dugnaður, aitorka og greind. Þessir mammkostir sam- fara áigætri aílrraeimxi naenntun hefðu vafaJaiusit enzt henni til h- -■■■ , ÚTför konunnar minnar, Álfrúnar Ágnstu Hansdóttur. fer fram írá Laúgameskirkju á morgun, föstudag kl. 1.30. Jarðsett verður í Fossvogs- kirkjugarði. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstarf. Sigfús B. Jóhannsson. Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Ögmundsson, rafvirki, Skipholti 30, verður jarðsunginn frá Laug- arneskirkju föstudaginn 14. maí kl. 10.30. Sólveig D. Jóhannesdóttir, Ögmundur Guðmundsson, Kristín Guðjónsdóttir, Hallberg Guðmundsson, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Guðnnindsdóttir, Pétur Enoksson, Þórhildur Guðmundsdóttir, Kristín S. R. Guðmundsd. Jarðneskar leifar HULDU BARLOW BLÖNDAHL voru bornar tH hinztu hvíldar hinn 7. maí í Fossvogskirkju- garði, Fyrir hönd eiginmanns, sonar og annarra ástvina, ættingja og vina vestan hafs og hér heima á ættjörðinni. Tom Barlow, Warren Barlow, Guð blessi minningu hinnar látnu. Jóhanna Brynjólfsdóttir. brautargeragis við átakamiimi störf en hjúkrunarstarfið, ef húin hecfði kosið að beina ævi siraii í þanin flarveg. En likioga réð þvi engin tilviiljun, að hún valdi sér hjúkrun að ævistarfi. Henni vax í bióð borin rík sam- úð mieð ölllíum þeim, sem átitu við andstreymi og erfiðleika að srfcríða. Vissi hún af sjúikleika á heimiítam vina og vandamanna, var hún boðin og búin til hjálp- ar og taidi þá ekki eftir sér að vaka atf heiiiu nætumar, þegar svo bax undir. Ásta var kona fönguleg á veili, ttandtakið þétt og fram- koman ftraustvekjandi. Með Mýju viðmólti sÉmu tókst henni jafnan að gæða umhverfi sitt birtu og yl. Þvá ftarast okkur nú sem Mði svaitar sknggi um veittvang þess daiglega Mfls, þar sem hennar er efcki lengur von. En minning hennar mun geymast á öðrum vettvanigi, þar sem aldrei ber ský fyrir sólu — í þakklátum hugia þeirra mörgu, sem í dag minnast góðrar og mikiihæfrar konu. Eftirlifandi manni hennar, systinuim og öðru ættfólki votta ég innilega Muttefeningu. Bless- uð sé minning hennar. s:m. Þekkt enskt blað deyr London, 11. maí, NTB. „THE Daily Sketch“, elzta brezka „tabIoid“-blaðið, kom í dag út í síðasta skipti siðan það hóf göngu sína 1890. Eigendur blaðsins, Associated Newspapers, senda áskrifendum með síðasta blaðinu eintak af „The Daily Mail“, sem þeir eiga einnig og hefur verið breytt í „tabioid“- form. — 270 blaðamenn á báð- um blöðtinum missa atvinnuna vegna endurskipiilagningarinnar á rekstri Associated Newspapers. Óskar Jónsson framkv.stj. - Minning Fæddur 16. nóvember 1897. Dáinn 6. maí 1971. Óskar Jónsson frá Hafnar firði, en svo var hann oft nefndur, enda búið þar síð- ustu 40 æviárin, var vel þekkt- ur I íslenzku athafnalífi og þá sérlega í útvegsmálum og einn- ig af störfum sánum í valda- mestu ráðum og nefndum, sem þá voru tit meðal þjóðarinnar. Lætur að líkum að þar muni traustur maður á ferð, sem kos- inn er til slíkra mikil- vægra starfa. En svo mun um þá, sem treysta verða á mátt sinn og megin, að þá kemur manngildið bezt i Ijós, þegar búið er sig undir lífsstörfin af ráðnum hug og beztu getu, þótt efni séu Ktil. Óskar fæddist 16. nóv. 1897, að FjaMaskaga, sem er lítið harð býlt dalverpi og yzti bær í Dýrafirði norðanverðum. Eins og venja var þar vestra lifði fólk á þeim slóðum jafnt af sjófangi sem landbúnaði, og stundaði Óskar sjómennsku á árabátum innan fermingar- aldurs. Um og efltir fermmgar- aldurinn stundaði hann nám við Núpsskóla í Dýrafirði og Hvit- árbakkaskóla, en um 10 árum síðar lauk harm prófi frá Sam- vinnuskólanum. Auðsætt er, að hugur þessa unga og velgetfna manns hefir staðið til ýmissa verkefna, enda létu þau ekki á sér standa er á ævi hans leið eða eftir að hann llutti frá Þingeyri til Hafnarfjarðar árið 1931. Hann var þá um áratuga skeið forstjóri og meðeigandi 1 salt- og harðfiskverkunar- stöð og hraðfrystihúsi í Hafn- arfirði. Stotfnandi samiags skreiðaframleiðanda og formað- ur þess um árabil. Sat í stjóm Sölusamlags Hraðfrystihús- anna um skeið. Hvatamaður að stofnun Síldarútvegsnefndar og í stjórn heranar í tæpan áratug. Kosinn í Nýbyggingarráð 1945 til 1947, er það var lagt niður. 1 Viðskiptanefnd, sem var undirdeild Fjárhagsráðs frá 1947 til 1950, þegar sú nefnd hætti störfum og sat auk þess um tíma í Fjárhagsráði. Hann var bæjarfuMtrúi og varabæjar- fulltrúi fyrir Alþýðuflokkinn i Hafnarfirði um árabil, og gegndi fjölmörgum trúnaðar- störfum tfyrir Alþýðuflokk- irun, allt frá því að hann var formaður verkaiýðsfé- lagsins á Þingeyri fyrir 1930. Af þessari upptalningu, þar sem þó aðeins er stiklað á stóru, kemur fram hve mjög Óskar heitinn heflr komið við atvinnusögu landsins á aíðustu áratugunum og lagt gjörva hönd á þá uppbyggingu. Læt ég öðrum mér færari að skýra nánar frá því. Vil þó benda á, að í bók sinni „Á sævarslóðum og lancQeiðum", sem út kom 1956, lýsir hann afskiptum sín- um af opinberum málum í hin- um ýrnsu nefndum og ráðum. Ég átti því láni að fagna að kynnast Óskari heitnum fyrir um 15 árum, en náin urðu fyrst kynni okkar efltir stofnun Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, hluttekningu og vin- áttu vegna andláts og jarðarfarar hjartkærs eiginmanns og föður GUNNARS PALSSONAR. skipstjóra, Nesvegi 7, Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Salvör Ebeneserdóttir, Ebba H. Gunnarsdóttir, Ami Ag. Gunnarsson, Gunnar Kr. Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNS BJÖRNSSONAR frá Sólheimum. Valgerður Eiríksdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Gunnar Björnsson, Valgerður Jóna Gunnarsdóttir, Ingi Kr. Stefánsson, Ragnar Gunnarsson, Sigriður H. Gunnarsdóttir, Ingibjörg Asta Gunnarsdóttir. Hjartaverndar 1964. Þar höíum við setið sajnan í stjórn, haim sem varaformaður og ég sem íormaður. Mér er því bæði ljúft og skyit að færa honum látnum alúðarfyfllstu þakkir fyrir þau miklu störtf, sem hann vann þar og þann eldlega áhuga, sem hann ávafllt sýndi öllum máletfn- um þeirra samtaka. Áhugamál hans voru víðfeðm eins og fram feemur í fjöilmörg- um blaðagreinum hans um ým- iss konar efni, m.a. úr athafnalífi og heilbrigðismálum. Hann var mannvinur og lét sér annt um þá sem undir vildu troð ast í þjóðfélaginu. Lýsir það nokkuð lunderni hans, prúð menni mikið í allri framkomu, en hélt vel á skoðunum sinum. Um 1960 varð hann að hætta umsvifamiklum atvinnuxekstri vegna hjartasjúkdóms, sem varð hans aldurtili. Hann stundaði þó ætíð ýmiss konar léttari störf og naut áhugamála sinna og hélt andlegu fjöri tii dauðadags. Við færum eigmbonu og börn um innilegustu samúð við and- lát þessa mæta manns og ósk- um honum alis velfarnaðar á þeim ókunnu stigum. Sig. Samúelsson. Það syrti að meðal vina og frænda, þegar Óskar Jónsson framkvsemdastjóri lézt svo skyndilega, þótt þeir vissu að hann gekk ekki heiíl. Lífesaga Óskars er löng og viðburðarík, af því að hann var mikill athafnamaður, vdtur og framsýnn. Óskar var fæddur að Fjalla- Skaga í Dýrafirði 16. nóv. 1897. Hann var yngstur flmm sona þeirra hjóna Jensinu Jensdótt- ur og Jóns Gabrielssonar útvegs bónda að Fjalla-Skaga. Eru nú tveir synir þeirra eftir á lifi. Óskar ólst upp á fjölmennu myndarheimili. Á Fjalla-Skaga var mikið útræði og þvi jafnan margt um fólk mestan Muta áirs- ins. Það mun hafa verið fátítt í þá daga, að bændur fyrir vest- an sendu öil börn sín til mennta. En þau hjónin á Fjalla-Skaga sendu syni sína alla til lengra náms en barnalærdóms. Óskar stundaði nám við Hér- aðsskólann á Núpi 1910—11, Hvítárbakkaskólann 1912—14 og Samvinnuskólann 1919—1920. Hann var síðan við sjómennsku og verzlunarstörl á Þingeyri til ársins 1931, er hann fluttist aifar tan tiT Haflnarfjarðar. Þar rak hann útgerð í 26 ár. Ég læt öðrum eftir að telja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.