Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 Lærdómur dreginn af Laxárdeilunni Virkjunarframkvæmdir viö Lagarfoss auglýstar IöNAÐARRADUNEYTID hefur falið Rafiriagnsvpitiim ríkisins að hef ja framkvæmdir við fyrsta áfanfra Lagarfossvirkjunar í suniar 05: ieita tilboða í vélar, búnað og framkvæmdir virkjun- arinnar. Hefur ráðuneytið aug- lýst virkjun Lagarí'oss í Fljóts- dal í Lögbirtinsrablaðinu ©g sent auglýsingu öllum laradeisemUim og ábúendum jarða við Lagar- fljót, sem kynmi að eiga hags- muna að gæta, og ennfremur hlutaðeigandi fareppsnefndum. Athugasemdafrestur er til 1. júlí nk. Þetta er í fyrsta sinn, sem fyr- irhugaðar virkjunarframkvæmd- ir eru auglýstar með þessum hætti hér á landi — í samræmi við gildandi lög — og er það lær- dómur, sem dreginn hefur verið af dómum Hæstaréttar í málum, sem risið hafa út af deilunum vegna virk.junarframkvæmda við Laxá í S-Þingeyjarsýslu. Þess niá geta, að iðriað&rraðu- neytið hefur nú auglýst með framangreindum hætti fyrirhug- aðar virkjunarframkværndir vi'ð Laxá, eins og frá er skýrt á öðr- um stað í blaðinu í dag. Landamál gegn ríkinu Keflavík, 12. mat'. EHiENDUR Keflavíkur hf. ern nú að unðirbúa málssókn a li«-nd ttr ríkuMi til að freista þess a* ná af'tur landi, sem ríkið k«>ypti af þeim 1950 til flugvallargerð- ar cn síðan heftir ríkið selt Kenavikiirkaiipstað landið á eina krónu fermetrann. Hér er ih «5 hektara lands að ræða. Ríkið keypti 1S50 land af eig- endum Kefiavíkur hf. og Leiru- bænduim; samtals 365 hektara, en áhöld munu um, iwersu frjáls salan var, þar sem lamdeigendur áttu eiginiarnámshewnild yfir höfðum sér. Lamd þetta var aldrei notað til flugvaUar en síðar selt Keílavík- urkaupstað og telja eigendur Keflavíkur hf, að forsendur fnamangreindrar sölu til ríkisins séu þar með brostnar og að þeir hafi átt að fá að njóta forkaups- réttar að landinu aftur. — Kristjám. f kviild verða 16. reghilegu tónleikar SinfóníuhUómsveitar fslands í Háskólabíói. Bodhan Wodiczko stjjórnar þessum tónJeikum, en einleikarar verða Wolfgang Marehner f iðluleikari frá ÞýzkaJandi ©g Einar Vigfússon, sellóleikari. Mun Einar leika einleik í nýju verki, sem Jón Nordal hefar sannð (yrir selló og hliomsvcit. Er um frttmflutning að raeða, Nefntst verkið Canto elegiaco. Ank þess verða flut* á tðnleikunum ftðfaikonsert Beethovens ©g Nobilissima Vtsione hljómsveifcar- svita efUr Paul Hindemith. Mynd þessi er tekin af Einari Vtgfússyni og Wodiczko á æfingu. ÍT JifÍWli Mbl. Sv. Þorma.h Minnkandi sala á nýj um f iski í Danmörku m JSjónvarpið: iMannix Ótta við kvikasilfur og annað eitur kennt um að hvergi verði leyft, að eitruð- ÞAö verður æ erfiðara að selja n.v.jiin fisk í Danmörkii. Kom Vestmannaey j ar: Kosið um lokun áfengisverzlunar 1300 manns óska atkvæða- greiðslu um málið ÁHUGAFÓLK um lokun áfeng- isútsölu í Vestmannaeyjum hóf fyrir skömmu söfnun undir- skrifta meðal kjósenda nm að fara fram á að greidd yrSu at- kvæði írm þaB hvort loka sknli áfengisntsörunni í Eyjnm, sem var opnuð aftur fyrir 5 árnm eftir margra ára lokrm. í gæT lauk þessari undir- skriftasöfnun og höfðu þá milli 12 og 13 hundruð kjósendur rit- að nðfn sin á undirskriftalist- ana. Tæplega 3000 kjósendur eru á kjörskrá í Eyjum en til þess að atkvæðagreiðsla verði um slík mál þarf undirskrift þriSjungs kjósenda eða meiri- hluta bæjarstjórnar. Áhugafólk um lokun áfengisútsölunnar sendi í gær Áfengisvarnanefnd Vestmannaeyja eftirfaratidi bréf: ^Eftirtalið áhugafólk uxn lok- ua áfengisútsölunnar hér 5 bæ afhehdir Áfengisvarnanefnd meðfylgjandi nafnalista yfir 12©0 atkvæðisbæra bæjarbúa til stuðnings kröfu nefndarinnar um að fram fari almenn at- kvasðagreiðsía jafnhlifta alþingia kosningunum 13. júní n.k. am lokun áfengisútsölunnar. Vænt- LESIÐ DRCLEOR um við þess eiadregið að Áfeng- isvarnanefnd fylgi kröfu þessari fast eftir við bæjarstjórn Vest- mannaeyja." í gær afgreiddi Áfengiisvarna- nefnd málið með því að senda eftirfarandi bréf til bæjarstj-órn- ar Vestmannaeyja, sem á að sjá um framkvæmd slíkra kosninga: „Samkvæmt áskorun áhuga- fólks um lokun áfengisútsölu hér í bæ krefst Áfengisvama- nefnd Vestmannaeyja þess, : að bæjarstjórn sinni kröfum þesa mikla fjölda, eins og meðfylgj- andi undirskriftasöfnun sýnir, um að atkvaeðagreiðsla fari fram um lokun áfengisverzlunarininar alþingiskosningadagin'n 13. júní 1971." þetta fram í viðtali i Politiken á sutiiuidaginn var við Kaj Rhode, formarin físksalasam- bandsins i Kaupmannahöfn, þar scm hann segir, að salan hafi niinnkað um 25% á einu ari og ástæðan sé sú, að fólk sé hrætt við kvikasilfur og annað eitur í fiskiiium. I>etta hafi leitt til minnkandi fisksölu i mörgum búSum, bæði i Kaupmannahöfn og úti á lands- byggðinni. En af hálfu hrað- frystiiðnaðarins er þvi haldið fram, að sala á frosnum fiski hafi ekki minnkað. Kaj Rohde hefur farið þess á leit við A. C. Normann fiskimála ráðherra, að meira fé verði var- ið til rannsðkna á mengun og að kornið verði & sarnræmdri lög- gjöf í öllu iandinu á þann veg, um efnum verði komið fyrir 1 hafinu, ám eða vötnum. — — Fisksalar heyra það dag- lega, segir Rohde, ¦— hvernig fólk lætur i Ijós kvíða vegna Nýr deildarstjóri FORSETI fslands hefur skipað Þórð Ásgeirsson, fulltrúa, til að vera deildarstjóri í sjávarútvegs- ráðuneytinu frá 1. apríl 1971 að telj a. Framboðsflokkurinn: Framboð í þremur kjördæmum Framboð í þremur kjördæmum. FKAMBOHSFLOKKITRINN hef ur nú akveðið framboðslista í þremur kjördæmum. Kosin hef- ur verið niiðsl jórn flokksins og er oddviti hennar Gunnlaugur Astgeirsson. Morgunblaðið hafði í gær tal af HallgrÍTm Guðmundssyni, framkvæmdastjóra, og tjáði harm blaðinu, að efstu sæti á. framboðslista Framboðsflokks- ins í rveykjaneskjördæmi skip- uðu Óbtar Feiix Hauksson og Jörgen Ingi Hansen. Tvö efstu sætin á fraoiboðölista í Suður- landskjördsemi skipuðu Rúnar A. Arthursson og Einar Ö. Guð- jóhnsen. Oddviti miðstjórnar flokksins ber heitið skipstjóri, en aðrir miðstjórnarmenn nefn- ast hásetar; þeir eru: Baidur Kristjánsson, Stefan Halldórs- son,. Rúnar Arthursson, Benóný Ægisson, Hallgrímur Guðmunds son og Einar Ö. Guðjohnsen. þeirra mörg hundruð þúsunda úrgangsefna sem Bretar hyggj- ast kasta í Norðursjó, rétt við sum stærstu fisJcimið heims. í>á heyra þeir einnig þá gagnrýni, sem fram kemur sökum þess, að borgarstjórn Kaupmannahafnar leyfir, að mörg þúsund tonnum af úrgangsefnum verði varpað i Eyrarsund. Sund- höllinni lokað — óhreinindi í laugarvatninu SUNDHÖLL Beykjavikur við Barónsstíjí var lokað um miðjan dag í fyrradag, þar sem óhrein- indi höfðu komizt í laugarvatn- ið. Að sögn Lilju Kristjánsdóttur, sem gegnir s'törfurn forstöðu- manns sundhaíUarinnar, kemur það einstaka sinnum fyrir, að laugina verður að hreinsa auka- lega, þar sem ohreinirsdi berast inn með kalda vatninu, þrátt fyrir síur þær, sem fyrir inn- tökunum eru. Á meðan hreinswin fer fram, er böðunum þó haldið opnum og kvaðst Lilja vona, að unwt yrði að opna laugina aftur alimenn- ingi i dag, en í gœr var hrei-ns- un lokið og byrjað að renna i laucgina á nýjan leik. Morgunblaðið hafði í gær- kvöldi samband við ÞörhaM HaM dórsson hjá borgariæknisemb- ætrtinu, en hann kvað sér þá með ðllu óteunnugt uim þetta mál ÞðroddÚT Th. Sigurðsson, vatnsvei'tustjóri, tjáði Mbl., að hann hefði í gæmmorgun fairið og rannsaikað þetta mál. Vatns- veitunni hefðu engar kvarfcanir boriBt vegna grugguigs vatns og kvaðst hann samnfærður um, að hér væri uim að ræða „innan- hússimál" Sundhallarinnar. Sagði hann frásaignir, sem hann hefði fenigið, benda til, að þarna hefði verið um ryð úr inntökunum að ræða, «>n engin jarðaróhreinindi i vatnÍTíiu sjáírfu. >skýringartexta- ilaus á morgun ÞÁTTURINN um Mannix] ' annað' kvöld verður væntan- lega fyrsta erlenda dagskrar- atriðið, sem sýnt verSur^ textaiaust í sjónvarpinu, en] eins og kunnugt er hafa þýS- ' endur sjónvarpsins verið í^ verkfalli síSan síða.stlið'inn| (föstudag. Eitthvað mun veraj tU af þýddu efni til sýningar) 1 á laugardaginn og þáttur ár^ I rnyiida I lokknnm Dauðasynd- irnar sjö, sem sýndur verðurJ á siinnudagskvöldið, verftir; tneð íslenzkum texta. Annað I erlent efni í sunnudagsdag-í i skránni verðitr ievlala.11.st ogl ekkert er til af þýddu efni til' 1 sýningar í naestu viku. Kum! Iþetta fram í viðtali við Péturi I Guðf innsson, f ramkvænida-1 stjóra sjónvarpsins. Um 20 manins eru í Félagi, siónvarpsþýðenda en félagið' 1 var stofnað árið 1968. Hafa| | félagsmenm lagt fram kröfur/ ¦ um bætt kjör í samræmi við, nýjustu samninga opinfoerra' ' starfsmanina. Nokkrir fundir ( | voru haldnir með stjórnendumi I sjónvarpsins í sl. viíku en ekkij náðist samkomulag á þeim' 1 fundum. Var siðasti fundur-' |inn haldiran á fimmtudagimn 1 I fyrir viku. Að sögin ÓskarsJ Ingim'arssonar, formanns Fé- Hags sjónvarpsþýðenda, hafal (engir fundir verið boðaðirj | enin sem komið er, en Óskar ¦ .sagði, að lítið b»ri i málir I með samimingsaðilum. Sumarbúðir í Reykholti SUMARBÚÐIR verða starfraekt- ar í Reykholti frá 1.—10. júní. Æskulýðsnefnd Mýra- og Barg- arfjarðarsýslu rekur sum'arbúð- imar í samviinnu við fþrótta- sikóla Höskuldar og Vilhjálms. Unglingar á starfssvæði ÆMB ganga fyrir til 20. maí, en eftir það verður tekið yið umaóknuTn aninairs staðar fra meðan, hú»- rúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.