Morgunblaðið - 13.05.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.05.1971, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 Lærdómur dreginn af Laxárdeilunni Virkjunarframkvæmdir viö Lagarfoss auglýstar IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur falið Rafmaffnsveitum ríkisins að hef ja frambværndir \ið fyrsta áfang-a Eagarfossvirk.junar í sumar og: leita tilboAa í vélar, búnað og framkvæmdir virkjun- arinnar. Hefur ráðuneytið aug- lýst virkjun I.agarfoss í Fljóts- dal í Lögbiröng-ablaðinu «g sent auglýsingu ölhun landeigendum og ábúendum jarða við I.agar- fijót, sem kynnu að eiga hags- muna að gæta, og ennfremur hlutaðeigandi hreppsnef ndu m. Athugasemdafrestur er til 1. júlí nk. Þetta er í fyrsta sinn, sem fyr- irhugaðar virkj unarframkvæmd- ir eru auglýstar með þessum hætti hér á landi — í samræmi við gildandi lög — og er það lær- ctómur, sem dreginn hefur verið af dómum Hæstaréttar í málum, sem risið hafa út af deihmum vegna virkjun&rframkvæmda við Laxá í S-Þingeyjarsýslu. Þess má geta, að iðnaðarráðu- neytið hefur nú augiýst með framangreindum hætti fyrirhug- aðar virkjunarframkvæmdir við Laxá. eins og frá er skýrt á öðr- um stað í blaðinu í dag. Landamál gegn ríkinu Keflavík, 12. msá. EIGENÐCR Keflavíkur hf. eru nú að undirbúa málssókn á hend ur ríkinu til >3 frosta þess aS ná aftur landi, sem rikið keypti af þeim 1950 til flugy-allargerS- ar en síðan hefur ríkiS selt Keftavíkurkaupstað landið á eina krónu fermetrann. Hér er nm £5 hektara lands að ræða. Ríkið keypti 1950 land af eig- endum Kefíavíkur hf. og Leiru- bænduim; samtaia 365 hefctara, en áhöld munu um, hversu frjáls salan var, þar sem laodeigendur áttu eágEamámsheimiId yfir höfðum sér. Land þetta var aldrei notað til ftugvaliar en aíðar selt Keflavík- urkaupstað og telja eigendur Keflavíkur hf, að forsendur framangreindrar sölu til ríkisins séu þar með brostnar og að þeir hafi átt að fá að njóta forkaups- réttar að landinu aftur. — Kristján. f kvöld verða 13. reglulegu tónleikar Sinfóniuhljónisveitar fslands í Háskólabíói. Bodhan Wodiczko stjómar þessum tónleikum, en einleikarar verða Wolfgang Marehner fiðluleikari frá Þýzkalandi og Einar Vigfússon, sellóleikaH. Mim Einar leika elnleik í nýju verki, sem 4ón Nordal hefnr saniið fyrir selló og hljómsvcit. Er um frumflutning að ræða. Nefnist verkið Oanto elegiaco. Auk þess verða flutt á tónleikunum fiðJukonsert Beethovens og Nobilissinia Visione hijómsveitar- svíta eftir Paul Hindemith. Mynd þessi er tekin af Einari Vigfússyni og Wodiczko á æfingu. '(Ljósrn. Mbl. Sv. Þorm.). JSjónvarpið: Minnkandi sala á nýj- um fiski í Danmörku iMannix Ótta viö kvikasilfur og annað eitur kennt um að hvergi verði leyft, að eitruð- ÞAÐ verður æ erflðara að selja nýjan fisk í Danmörku. Kom V estmannaeyj ar: Kosið um lokun áfengisverzlunar 1300 manns óska atkvæða- greiðslu um málið ÁHUGAFÓLK um lokun áfeng- isútsölu í Vestmannaeyjum hóf fyrir skömmu söfnun undir- Skrifta meðal kjósenda nm að fara fram á að greidd yrðu at- kvæði nm það hvort loka sknli áfengisútsölunni í Eyjum, sem var opnuð aftur fyrir 5 árum eftir margra ára lokim. í gær laufc þessaTÍ undir- skriftasöfnun og höfðu þá xnilli 12 og 13 hundruð kjósendur rit- að nöfn sln á undirskriftalist- ana. Tæplega 3000 kjósendur eru á kjörskrá í Eyjum en til þess að atkvæðagreiðsla verði um slík mál þarf undirskríft þriðjungs kjósenda eða meiri- hluta bæjarstjórnar. Áhugafólk um lokun áfengisútsölunnar sendi í gær Áfengisvarnanefnd Vestmaimaeyja eftirfarandi bréf: „Eftirtalið áhugafólk um lok- un áfengisútsölunnar hér í bæ afhendir Áfen g isvar n anef nd meðfylgjandi nafnalista yfir 1200 atkvæðisbæra bæjarbúa til stuðnings kröfu nefndarinnar um að fram fari almenn at- kvæðagreiðsla jafnhliða alþingis kosningunum 13. júní n,k. am lokun áfengisútsölunnar. Vænt- IESI0 um við þess eindregið að Áfeng- isvamanefnd fylgi kröfu þessari fast eftir við bæjarstjórn Vest- mannaeyja.“ í gær afgreiddi Áfengisvarna- nefnd málið með þvl að senda eftirfarandi bréf til bæjarstjóm- ar Vestmannaeyja, sem á að sjá um framkvæmd slíkra kosninga: „Samkvæmt áskorun áhuga- fólks um lokun áfengisútsölu hér í bæ krefst Áfengisvama- nefnd Vestman'naeyja þess, : að bæjarstjóm sinni kröfum þess mikla fjölda, eina og meðfylgj- andi undirskriftasöfnun sýnir, um að atkvæðagreiðsla fari fram um lokun áfengisverzluniarininar aiþingiskosningadagimn 13. júní 1971.“ þetta fram í viðtali i Politiken á smi nudaginn var við Kaj Rhode, formann fisksalasam- bandsins í Kaupmannahöfn, þar sem hann segir, að salan hafi minnkað um 25% á einu ári og ástæðan sé sú, að fólk sé hrætt við kvikasilfur og annað eitur í fiskinum. Þetta hafi leitt til minnkandi fisksölu í mörgum búðum, bæði í Kaupmannahöfn og úti á lands- byggöinni. En af hálfu hrað- frystiiðnaðarins er því haldið fram, að sala á frosnum fiski hafi ekki minnkað. Kaj Rohde hefur farlð þess á leit við A. C. Normann fisklmáia ráðherra, að meira fé verði var- ið til rannsókna á mengun og að kowiíð verði 4 samræmdri lög- gjöf í öliu landinu á þann veg, uhi efnum verði komið fyrir í hafinu, ám eða vötnum. — — Fisksaíar heyra það dag- lega, segir Rohde, — hvernig fólk lætur i Ijós kviða vegna Nýr deildarstjóri FORSETI fslands hefur skipað Þórð Ásgeirsaon, fulltrúa, til að vera deildarstjóri í sjávarútvegs- ráðuneytinu frá 1. apríl 1971 að telja. Framboðsflokkurinn: DnCLECR Framboð í þremur kjördæmum Framboð í þretnur kjördæmum. FRAMBOÐSFLOKKURINN hef ur nú ákveðið framboðslista í þremur kjördæmum. Kosin hef- ur verið miðstjórn flokksins og er oddviti hennar Gunnlaiigur Ástgeirsson. Morgunblaðið hafði I gær tal af Hallgriini Guðmundssyni, framkvæimdastjóra, og tjáði hann blaðinu, að efstu sæ(ti á. framboðslifcta Framboðsflokks- ins í Reykjanesikjördæmi skip- uöu Óbtar Felix Hauksson og Jörgen Ingi Hansen. Tvö efstu sætin á framboðslista í Suður- lauadsikjöndæmi skipuðu Rúnar A. Arthursson og Einar Ö. Guð- jóhnsen. Oddviti miðstjómar flokksins ber heitið skipstjóri, en aðrir miðstjómarmenn nefn- ast hásetar; þeir eru: Baidur Kristjánsson, Stefán Halldórs- son,. Rúnar Arthure.son, Benóný Ægisson, Hallgrímur Guðmunds son og Einar Ö. Guðjohrtsen. þeirra mörg hundruð þúsunda úrgangsefna sem Bretar hyggj- ast kasta i Norðursjó, rétt við sum stærstu fiskimið heims. Þá heyra þeir einnig þá gagnrýni, sem fram kemur sökum þess, að borgarstjórn Kaupmannahafnar leyfir, að mörg þúsund tonnum af úrgangsefnum verði varpað I Eyrarsund. Sund- höllinni lokað — óhreinindi í laugarvatninu SUNDHÖLL Reykjavíkur víð Barónsstíg var lokað um miðjan dag i fyrradag, þar sem óhrein- indi liöfðu komizt í laugarvatn- ið. Að sögn Lfflju Kristjánsdóttur, sem gegnir störfum forstöðu- manns sundhaliarinnar, kemur það einstaka sinnum fyrir, að laugina verður að hreinsa auka- lega, þar sem óhreinindi berast inn með kalda vatninu, þrátt fyrir síur þær, sem fyrir inn- tökunum eru. Á meðan hreinsun fer fram, er böðunum þó haldið opnum og kvaðst Lilja vona, að unnt yrði að opna laugina aftur almenn- ingi í daig, en í giær var hrei-ns- un lokið o-g byrjað að renna I laugina á nýjan leik. Morgunblaðið hafði I gær- kvöldi samband við ÞórhaM HaM dórsson hjá borgariasknisemb- ættinu, en hann kvað sér þá með öllu ókunnugt um þetta mál. Þórodd-ur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri, tjáði Mbl., að hann hefði í gærmorgun fairið og ranns&ikað þetta máL Vatns- veitunni hefðu engar kvartanir borizt vegna gruggugs vatns og kvaðs-t hann sannfærður urn, að hér væri um að ræða „innan- hús'smál" Sundhallarinnar. Sagði hann fráisaignir, sem hann hefði fenigið, benda tii, að þama hefði verið um ryð úr Inntökunum að ræða, en engin jarðarðhreinindi í vatnihu sjátfu. iskýringartexta- ilaus á morgun ÞÁTTURINN um Mannix annað kvöld verður væntan- lega fyrsta erlenda dagskrár- atriðið, sem sýnt verður textaiaiist i sjónvarpinu, en eins og kunnugt er hafa þý#- 1 endur sjónvarpsins verið í verkfalli síðan siðastliðinn föstudag. Eitthvað mun vera til af þýddu efni til sýningar á laugardaginn og þátlur úr m.vndaflokknum Dauðasynd- irnar sjö, sem sýndur verður á siinnudagskvöldið, verður með íslenzkum texta. Annað erlent efni í sunnudagsdag- skránni verður textalanst og ekkert er til af þýddu efni til sýningar í næstu viku. Kom þetta fram í viðtali við Pétur Guðfinnsson, framkvæmda- [ stjóra sjónvarpsins. 1 Um 20 manms eru í Félagi sjónvarpsþýðenda en félagið var stofnað árið 1968. Hafa félagsmenm lagt frarn kröfur um bætt kjör i samrænrui við. nýjustu samnimga opiniberra' starfamanma. Nokkrir fundir I voru haldnir með stjómendumj sjónvarpsims í sl. viku en ekki! náðist samkomulag á þeim' fundum. Var síðasti fundur-| in,n haldinm á fimmtudaginm | fyrk viku. Að sögm Óskare] Ingimarssomar, formamns Fé- lags sjónvarpsþýðenda, hafal engír fundir verið boðaðir j emm sem komið er, en Óskar sagði, að lítið bæri í milli' með saminmgsaðilum. Sumarbúðir í Reykholti SUMARBÚÐIR verða starfrækt- ar í Reykholti frá 1.—10. júmí. Æskulýðsmefnd Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu rekur sum'arbúð- irmar í samvimmu við íþrótta- skóla Höskuldar og VilhjálnM. Unglingar á starfssvæði ÆMB ganga fyrir til 20, maí, en eftir það verður tekið við umsókn.UTn ammars staðax frá meðan hús- rúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.