Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 19
¦ MORGUNBLAÐtÐ. FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 19 Sovézkt geimskot á laugarciag Samkór Kópavogs. „ Réttarhöldin " Samkór Kópavogs flytui* óperu eftir Gilbert og Sullivam SAMKÓR Kópavoga heldur söng skemimtun fyrir styrktarfélaga sína og aðra velumiraara kórains dagama 15., 16. og 17. iwaí. Fyrri tvo dagania klukkan 15, en kluklk am 19 þanin síðasta. Verða hljóm- leiikarmir haldnir í Kópavogsbíói. Saimíkór Kópavogs var stofoað- ur I september árið 1966, og á þvi f iimim ára afmæli í haust, og er ekki ólíklegt að sögn forráða- mianinia, að eitthvað sérstakt verði gert í samlbandi við það afenæli. Söngstjóri kórsi™ var frá hyrj- un Jan Morávek, en hanm féll frá trétt áður en lagt sfcyldi í söngför til Færeyja árið 1969, og tók þá við hlutverki hans, Páll Kr. Pálsson, aem aninars átti aðeins áð vera uradirleikari, Tókst sú för vel. í septemíbar sl. hófst vetrar- starf kórsirus og söngstjóri var ráðinn Garðar Cortez, er stund- að hefur tónlistarnám í London og stjórniað hefur tóralistarflutn- ingi víða, svo sem í Þjóðleik- húsimu og hanin hefur kennt á Seyðisfirði og einis annazt kennislu hjá Pölýfónkórnum. Frú Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir hefur eirunig karant kórnum raddbeitimgu í tvo vetuir. Á söngskránni á fyrirhuguð- um tóraleikum verða níu lög í fyrrrihlutanum, ensk, þýzik, sænisk og íslenzk. Á stíðari hluta tónleikanna verður flutt óperan „Triial by jury", eða Réttarhöld- in eftir Gilbert og Sullivan. — Tekur flutningur hennar allrar 45 mínútur. Egill Bjarnason hefur séð al- gerlega um þýðingu textans, sem haran byrjaði að þýða í Einsöngvarar á æfingu. - Tryggingar- upphæð Framh. af bls. 32 fá lagt lögbann við með dómi Hæstaréttar frá 15. desember 1970. Hefur stefndi þannig enn nökkurt svigiwn til þess að fá úr því skorið i samræmi við ákvæði vatnalaga nr. 15/1923, hvort og þá hverjar bótagreiðsl- ur honum beri að tryggja eða inna af hendi, áður en hann ræðst í framkvæmdir þessar. Þegar þetta er virt og önnur atriði, er hér skipta máli, þá þyk Ir tryggimg sú, sem áfrýjanda ber að setja samkvæmt fortaks- lausum ákvæðum 12. gr. sbr. 27. igr. laga nr. 18/1949, hæfilega ákveðin tíu milljónir króna og sé hún peninga- eða bankatrygg- ing." r ? ? m — Stokkhólmur Fratnhald af bls. 1 vst í átökunum, þar af tveir llogregliuimemm. Ákvörðunin um að fella trén faaCur komið af stað mikiTli mótimælaölclu í Svíþjóð, ag segja andimælendiurnir, sem xnyndað haifa sértstök samtök til að vernda álminn I Kiunigstradgárden, að ákvörðun- fa sé gott dæmi um „ómannúð- legt borgarskipulag". Borgaryfirvöld í Sbokfchófau sagja að þnáiftt fyrir sigur amd- mælendanna í þessari lotu verði trén felld. Anchnæ'lienidurnir eeöla þó ekkl að láita sig sitrax, og i morgun höfðu um 12—15 uniglimgar búið um sig uppi í trjáim með næg&r birgðir aif mat og drykk. Annar hópur hafði komið sér fyrir á þaki veitinga- húsis þar skamimit frá, og hafði sá hópur hátaiara og útvarpaði ¦uim þá mótmælum gegn þessu skógarhöggL Þriðji höpurimn hafði svo komið upp mötiuneyti þar setm unigar stúllíkur smiurðu brauð og hituðu kaffi fyrir mót- mælendahópinm. - Tyrklaiicl Framhald al' bls. 11 Ibúarnir utan Burdur eru aðal- lega bændur og þarna er mikið um iila byggð hús. Jarðskjálftinn varð klukkan 6.26 að staðartíma og því komið fram yfir fótaferða tíma. Gera yfirvöldin sér vonir um, að bændur í afskekktum og einangruðum þorpum, sem eng- ar fréttir hafa borizt frá, hafi verið komnir út til vinnu sinnar áður en ósköpin dundu yfir, og að manntjón hafi þvi orðið minna en ef jarðskjálftinn hefði gengið yfir örlítið fyrr. Mikill ótti greip um sig á jarð- skjálftasvæðinu, og segir héraðs- stjórinn, Esref Ayhan, að fjöldi særðra hafi neitað að láta gera að sárum sinum innan dyra. Sagði Ayhan að koma þyrfti upp stórum sjúkratöldum á svæðinu til að sinna þeim særðu. í Burdur hrundi f jöldi húsa til grunna, meðal annars työ sjö hæða hús við aðalgötu bæjarins, og lokaði brakið aðalgötunni. Einnig hrundi fangelsið og fór- ust þar tveir fangar. febrúar og segja félagar kórisinis og söngstjóri, að hanm hafi haft mjög snör og góð handtök við þessa þýðingu, sem sé afar góð. Hánisöngvarar eru Kristinn Hallsson, Snæbjörg Snæbjarniar- dóttir, Ruth L. Magniússon, og Hákon Oddgetrsson, en efni óperunnar, sem er ekki leilkið, heldur allt í konsertformi, sný3t um heitrofsmál og er allt flutt í afar léttum dúir. Eiginlkona söngstjórans, Christ ime Cortez, er undirleikari á píanó. Garðar Cortez hefur verið við flutniing þessarar óperu í Lund- únum, og sungið hlutverk úr henni og gjörþekkir verkið. Óperan hefur ekki verið flutt hérna áður. Nýr formaður Meistarasam- bands bygging- armanna ABALFUNDUK Meistarasam- bands byggingamanna var hald- inn fyrir skömmu í Skipholfci 70. Þar flutti formaður' sambands- ins Grímur Bjarnason pípulagn- ingameistari skýrslu sambands- stjórnarinnar um starfsemina á siðasta starfsári. Bæddi hann m.a. um atvinnuástand og horf- ur sem hafa batnað verulega frá þvi sem var á síðasta ári og um kjaradeilur þær, sem urðu í fyrra og kjarasamnlnga sem þá voru gerðir. Ennfremur ræddi formaður starfsemi Iðntryggingar h.f.; end urskoðun á visitölu byggingar- kostnaðar sem nýlega er hafin á vegum Hagstofu íslands og Rannsóknarstofnunar byggingar Giiiinar Björnsson húsasmíða- meistari, nýkjörinn formaður Meistarasambands bygginga- iðnaðarins svo og aðgerðir til eflingar Meistarasambandinu. t lok ræðu sinnar skýrði fonmað- ur frá því að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs, en hann hefur verið formaður Meistarasambands bygginga- manna uim 10 ára skeið. Á fundinum voru reikningar sambandsins lagðir fram, rætt var um ýmis hagsmunamál meistarafélaga í byggingariðnað- inum og voru ýmsar ályktanir gerðar um þau mál. Ennfremur voru gerðar nokkrar breytingar á lögum sambandsins. Formaður sambandstns var einrðma kjör- inn Gunnar Björnsson, húsa- simíðameistari. Moskvu, 12. maí, NTB. ÞREMUR sovézkum geimföriun verður á laugardaginn kemur skotið á loft með geimfarinu Sojus-li, sem síSan verður tengt við geimstöðina Saljut. Var þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvu í dag. Tveir af geimförunum eiga að fara yfir í Saljut og dveljaist þar í marga daga. Á þeiim tíma eiga þeir að framkvæma ýmsar vís- inidalegar tilrauniir. Saljut var Skotið á loft 19. apríl sl. Einn af eldFi geimförum Sov- étríkjanna verður senmilega yfix- maður Sojua-11 geimferðairinnar, ef til vill Valery Bykovsky of- ursti, sem árið 1963 fór um- hverfiis jörðina í 119 klukku- stundir. Geimferð sú, sem fyrir- huguð er, stendur seninilega yfir í mánuð. Hinn 24. apríl si. var Sojus-10 tengdur við Saljut og voru geim farið og geimstöðin tengd sam- an í fimm og háifu klukkustund, áðuir en Sojus-lO beiraÍL för stiuii aftur ttl jarðar. — Oskir Breta Framhald af bls. 1 í sameiginlegum fjárlögum Efnahagsbamdialagsinis. Eru for- usitumierim EBE á því að veita Bretuim þar noktourn frest svo að útlánin komi ekki öll í einu. Hins vegar hefur það mikið að segja fyrir Breta hvern hundr- aðshluta af heildargjöldunum þeir éiga að bera, því að hver hundraðshluti nemur 40 millj- ónum dollara á ári. — Öngþveiti Framhald af bls. 17 þess að birta greinina, í þeirrl t von, að fleiri fari að gefa alvar- legu vandamáLi gaum. Eins oig fram kemur í greininni er ég mjög vantrúaður á árangur — en samkvæmt beiðni er þetta gert. Siðan greinin var rituð hefur þeim fjölgað, sem árangurslaust leita hingað i vandræðum sínum og sinna. Daglega er spurt um vistpláss, sérstaklega fyrir þá, sem hjúkrun þurfa og ekki er hægt að koma á sj'úkrahús. Á þessu ári verður að rýmka til á Grund, fækka vistplássum vegna þess að þrengslin eru of mikil. Verður sú ráðstöfun ekki sársaukalaus. Ætlunin er sú að bæta aftur úr þessu með Litlu- Grund og einnig með því að auka starfsemina i Ásunum aust ur í Hveragerði. Hvénær Litla-Grund tekur til starfa eða hversu mörg vist pláss húm keimur til með að hafa, ¦veit ég ekki, en vona samt, þrátt fyrir litJlar undirtektir almean ings hingað til, að Litla-Grund verði veglegur minnisvarði um eldra fólkið, sem brautina ruddi. Gísli Sigtirbjörnssom. — Laxárvirkjun Framh. af bls. 32 framhaldaindi virkjunarfram- kvæmdum við Laxá, þrátt fyrir siondurtekin mótmæli okkar og anmarr a n:\tt úruvermdarmanm a um land allt og tvímæialausa sigra okkar fyrir Hæstarétti, sem staðfest hefur rétt okkar til að leggja lögbann við vatnstöku úr Laxá. Þessi viðbrögð virkjunaraðila virðast vera örvæntingarfull til- raun til þess að gera ólög að lögum." Hermóður sagði, að landeig- endur myndu án efa gera sínar athugasemdir við auglýsinguna, en til þess er frestur gefinn til 29. maí næstkomandi. AUGLÝSINGIN Hér fer á eftir auglýsing iðn- aðarráðuneytisins um virkjun í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu, „Laxá III": „Með bréfi, dags. 4. mai 1971, hefur stjórn Laxárvirkjunar far ið þess á leit við ráðuneytið, að henni verði gefið leyfi til nýrr- ar virkjumar, Laxá III, við Brú- ar í Laxá í Suður-Þingeyjar- sýslu, á grundvelli heimildar Al- þingis í lögum í 4. og 5. gr. laga nr. 60 1965, uim Laxárviilkjun. Jafnframt falli niður leyfi það til virkjunar í Laxá við Brúar, Gljúfursversvirkjun, sem veitt var með bréfi atvinnumiálariáðu- neytisins, dags. 23. september 1969. Með hliðsjón af ákvæðum eliðs 1. málsgr. 144. gr. vatnalaga nr. 15 1923, sbr. a-lið 1. malsgr. 133. gr. sömu laga, er ákveðið að kynna nefnda virkjun í Laxá við Brúar, Laxá III, með auglýsingu þessari þeim aðilumi, er kunna að eiga hagsmuna að gæta gagn- vart henni. Er hér með skorað á aHa þá, er kynnu að telja framkvæmd þessa varða hag sinn, að koma fram með skriflegar athuga- semdir sinar fyrir 29. mai 1971. Athugasemdir skulu sendar iðn- aðarráðuneytinu í Reykjavik. Greinargerð með uppdráttum samfn á Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen, lýsir fyrirhuguð uim mannvirkjum og geymir upp lýslngar um virkjunarstærðir og tilhögun. Greinargerðin ásamt uppdrátt- um liggur frammi hjá iðnaðar- ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykja vik, skrifstofu Laxárvirkjunar, Geislagötu 9, Akureyri, ög syslu- skrifstofunní í Húsavík. Gögn þessi má fá afhent á þessutn stöðum. Virkjun sú, sem hér er sótt um leyfi til að byggja, er fyrsti áfangi Laxár III. Er það rennsl- isvirkjun og nýtt sama fall og Laxá I notar (107^—69,5 = 38 m). Ráðgert er hins vegar að gera nýtt inntak í inntakslón Laxár I, en nota sörou stiflu, Afl það, sem áætlað er að vélar vlrfq unarinnar skiM, er 6^ MW. Gert er ráð fyrir, að þessum áfanga virkjunarinnar verði lak- ið síðari hluta árs 1972. Til upplýainga skal þeaa get- ið, að í öðrum áfanga er gert ráð fyrir að stífla verði ger» neðan við stíflu Laxár I. Með henni, sem verður með yfir- falli í 130,6 m hæð ys., eykat nýtanlegt fali upp í 61.1 m og afl véla eykst um 12.5 MW. Virkjun þessi verður rennslia- virkjun með dægurmiðlunar- lóni. Þessum áfanga er áætlaS að Ijúka á árínu 1977. I þriðja áfanga verður bætt við nýrri vél í aflstöðina. Þar sem ráðgert er, að Laxá I verði lögð niður, verður sú nýja samstæða sett upp, þegar henta þykir og aðstæður leyfa. Stærð hennar hefur enn ekki verið ákveðin, en hún fer að sjálfsögðu eftir því, sem heppi- legast verður tajið, miðað viS afl og orkuþörf orkuveitusvæð- iisin3. Vænta má, að virkjunarleyfi annars áfanga, sbr. 2. tölulið 133. gr. laga nr. 15 1923, sbr. 2. máls- gr. 5. gr. laga nr. 60 1965, verðl háð eftirfarandi: að stíflugerð sú, er annar áfangi tekur til, ákvarðist endanlega af því, að þær líffræðilegu rannsókntr á vatnasvæði Lax- ár, sem stofnað hefur verið til, leiði ekki í ljós, að Lífis- skilyrði vatnafiska í ánni neð- an virkjunar spillist, að rekstri virkjananna í Laxá verði hagað þannig, að þær hafi sem minnst truflandi áhrif á laxveiðar í ánni neð- an þeirra. að stjóm Laxárvirkjunar styðjt fiskiræktaráform í Laxá f samvinnu við stjórn veiðifé- lags Laxár og í aamráði vi5 veiðimálastjórai"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.