Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 19

Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 19 Sa.mkór Kópavogs. „ Réttarhöldin “ Samkór Kópavogs flytur óperu eftir Gilbert og Suilivan SAMKÓR Kópavoga heldur söng skemmtun fyrir styrktarfélaga slína og aðra velunnara kóroins dagana 15., 16. og 17. rmaí. Fyrri tvo dagania klukkan 15, en klukik an 19 þanm síðasta. Vexða hljóm- leikamiir haldnir í Kópavogsbiói. Saimikór Kópavogs var stofniað- ur í september árið 1966, og á því fiimim ára afmæli í haust, og er ekki ólíklegt að sögn forráða- maniraa, að eitthvað sérstakt verði gert í sarrabamdi við það afmæli. Söngstjóri kórsins var frá byrj- un Jan Morávek, en hann féll frá rétt áður en lagt Skyldi í söngför til Færeyja árið 1969, og tók þá við hlutverki hans, Páll Kr. Pálsson, sem aranars átti aðeins áð vetra undirleikari. Tókst sú för vel. í septemiber sl. hófst vetrar- starf kórsins og söngstjóri var _ Tryggingar- upphæð Framh. af bls. 32 fá lagt lögbann við með dómi Hæstaréttar frá 15. desember 1970. Hefur stefndi þannig enn nokkurt svigrúm til þess að fá úr þvi skorið í samræmi við ákvæði vatnalaga nr. 15/1923, hvort og þá hverjar bótagreiðsl- ur honum beri að tryggja eða inna af hendi, áður en hann ræðst í framikvæmdir þessar. Þegar þetta er virt og önnur atriði, er hér skipta máli, þá þyk ir trygging sú, sem áfrýjanda ber að setja samkvæmt fortaks- Lausum ákvæðum 12. gr. sbr. 27. gr. laga nr. 18/1949, hæfilega ákveðin tíu milljónir króna og sé hún peninga- eða bankatrygg- ing." ( --------* ------ — Stokkhólmur Framhald af bls. I ust í átökunum, þar af tveir llögregluimenn. Ákvörðunin um að feila trén Itefur komið af stað mikil'li mötmædaöldu í Svíþjóð, og segja andmælendurnir, sem myndað hafa sérstök sarntök til að vernda álminn í Kumgstrádgárden, að ákvörðun- in sé gott dæmi um „ómannúð- iegt borgarskipulag". Rorgaryfirvöld í Stokfchólimi segja að þrátt fyrir sigur and- mælendanna i þessari lotu verði trén felld. Andmæiendumir æffila þó efcki að láifca sig strax, ráðirtn Garðar Cortez, er stund- að hefur tónlistarnám í London og stjórniað hefur tóralistarflutn- ingi víða, svo sem í Þjóðleik- húsinu og hanin hefur kerant á Seyðisfirði og eiras annazt keranslu hjá Pólýfónkórnum. Ekú Snæbjörg Snæbjarraardótt- ir hefur eiranig kenint kórnum raddbeitimgu í tvo vetur. Á söngskránni á fyrirhuguð- um tóraleikum verða níu lög í fyrrihlutanum, erask, þýzik, særask og íslenzk. Á siíðairi hluta tónleikanna verður flutt óperan „Trilal by jury“, eða Réttarhöld- in eftir Gilbert og Sullivan. — Tekur flufcningur heranar allrar 45 mínútur. Egill Bjarnason hefur séð al- gerlega um þýðingu textaras, sem haran byrjaði að þýða í og í morgun höifðu um 12—15 unigjliragar búið um sig uppi í trjám rraeð nægar birgðir aif mat og drýkk. Annar hópur hafði komið sér fyrir á þaki veitinga- húsis þar skammt frá, og haifði sá hópur háifcaliara og útvarpaði um þá mótmiæJium gegn þessu skógarhöggL Þriðji hópurinn hafði svo komið upp möfcuneyti þar sem unigar stúlllkur srnurðu brauð og hituðu kaffi fyrir mót- mælendaihópinm. — Tyrkland Framhald af bls. 1 íbúarnir utan Burdur eru aðal- lega bændur og þarna er mikið um illa byggð hús. Jarðskjálftinn varð klukkan 6.26 að staðartíma og því komið fram yfir fótaferða tíma. Gera yfirvöldin sér vonir um, að bændur I afskekktum og einangruðum þorpum, sem eng- ar fréttir hafa borizt frá, hafi verið komnir út til vinnu sinnar áður en ósköpin dundu yfir, og að manntjón hafi því orðið minna en ef jarðskjálftinn hefði gengið yfir örlítið fyrr. Mikill ótti greip um sig á jarð- skjálftasvæðinu, og segir héraðs- stjórinn, Esref Ayhan, að fjöldi særðra hafi neitað að láta gera að sárum sinum innan dyra. Sagði Ayhan að koma þyrfti upp stórum sjúkratöldum á svæðinu til að sinna þeim særðu. 1 Burdur hrundi fjöldi húsa tii grunna, meðal annars työ sjö hæða hús við aðalgötu bæjarins, og lokaði brakið aðalgötunni. Einnig hrundi fangelsið og fór- ust þar tveir fangar. febrúar og segja fél'agar kórainis og söngstjóri, að hanin hafi haft mjög snör og góð hamdtök við þessa þýðingu, sem sé afar góð. Bimisöngvarar eru Kristinn Hallsson, Sraæhjörg Snæbjamiar- dóttir, Ruth L. Magraússori, og Hákon Oddgei'rsson, en efni óperunraar, sem er ekki leikið, heldur allt í korasertformi, snýst um heitrofsmál og er allt flutt í afar léttuim dúir. Eiginkona söragstjórajnis, Christ irae Cortez, er undirieikani á píaraó. Garðar Cortez hefur verið við flutning þessarar óperu í Lund- úraum, og sungið hlutverk úr herani og gjörþekkir verkið. Óperan hefur ekki verið flutt hérna áður. Nýr formaður Meisfarasam- bands bygging- armanna AÐALFUNDUR Meistarasam- bands byggingamanna var halld- iran fyrir skömmu i Skipholti 79. Þar flutti formaður' sambands- ins Grímur Bjarnason pípulagn- ingameistari skýrslu sambands- stjórnarinnar uni starfsemina á síðasta starfsári. Ræddi hann niÆ. um atvinnuástand og horf- nr sem hafa batnað verulega frá því sem var á síðasta ári og iim kjaradeilur þær, sem urðu í fyrra og kjarasamninga sem þá voru gerðir. Ennfremur ræddi formaður starfsemi Iðntryggingar h.L; end urskoðun á visitölu byggingar- bostnaðar sem nýlega er hafin á vegum Hagstofu íslands og Rannsóknarstofnunar byggingar Gunnar Björnsson húsasmiða- meistari, nýkjörinn formaður Meistarasambands bygginga- manna. iðnaðarins svo og aðgerðir til eflingar Meistarasambandinu. í lok ræðu sinnar skýrði formað- ur frá því að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurfcjörs, en hann hefur verið formaður Meistarasambands bygginga- manna uim 10 ára skeið. Á fundinum voru reikningar sambandsins lagðir fram, rætt var um ýmis hagsmunamál meistarafélaga í byggingariðnað- inum og voru ýmsar ályktanir gerðar uim þau mál. Ennfremiur voru gerðar nokkrar breytingar á lögum sambandsins. Formaður sambandsins var einróma kjör- Lnn Gunnar Björnsson, húsa- simiðameistari. Sovézkt geimskot á laugardag Moskvu, 12. maí, NTB. ÞREMUR sovézkum geimförum verður á laugardaginn kcmiir skotið á loft með geimfarinu Sojus-11, sem síðan verður tengt við geimstöðina Saljut. Var þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvu í dag. Tveir af geimföruraum eiga að fara yfiir í Saljut og dveljast þa,r í marga daga. Á þekn tíma eiga þeir að framkvæma ýmsar vís- inidalegar tilrauniir. Saljut var skotið á ioft. 19. apríl sl. Einn af eldri geimförum Sov- étríkjanna verður senmilega yfir- maður Sojus-11 geimferðairiraraar, ef til vill Valery Bykovsky of- ursti, sem áirið 1963 fór um- hverfiis jörðiraa í 119 klukku- stundir. Geilmferð sú, sem fyrir- huguð er, stendur seranUega yfir í mánuð. Hiran 24. apríl sl. var Sojus-10 tengdur við Saljut og voru geim fairið og geimstöðin tengd sam- * ___________ — Oskir Breta Franiliald af bls. 1 í sameiginlegum fjárlögum Efnahagsbaindalagsinis. Eru for- ustumeran EBE á því að veita Bretuim þar nokkum frest svo að útlánin komi ekki öll í einu. Hing vegar hefur það mikið að segja fyrir Breta hvern hundr- aðshluta af heildargjöldunum þeir öiga að bera, því að hver hundraðshluti nemur 40 millj- ónum dollara á ári. an í fimm og hálfu klukkustund, áður en Sojus-10 beLndi för siioni aftur til jarðar. — Öogþveiti Framhaid af bls. 17 þess að birta greinina, í þeitTt. von, að fleiri fari að gefa alvar- Legu vandamáLi gaum. Eins oig fram toemur í greininni er ég mjög vantrúaður á árangur — en samkvæmt beiðni er þetta gert. Siðan greinin var rituð hefur þeim fjöigað, sem árangurslaust leita hingað í vandræðum sínum og sinna. Daglega er spurt um vistpláss, sérstaklega fyrir þá, sem hjúkrun þurfa og ekki er hægt að koraa á sjúkrahús. Á þessu ári verður að rýmka til á Grund, fækka vistpJássum vegna þess að þrengslin eru of mikil. Verður sú ráðstöfun ekki sársaukalaus. /Etlunin er sú að bæta aftur úr þessu með Litlu- Grund og einnig með því að auka starfsemina i Ásunurn aust ur I Hveragerði. Hvénær Litla-Grund tekur til starfa eða hversu mörg vlst pláss hún kernur til meS að hafa, veit ég ekki, en vona samt, þrátt fyrir lifclar undirtektir almenn ings hingað til, að Litla-Grund verði veglegur minnisvarði ura eldra fólkið, sem brautina ruddi. Gísli Sigurbjörnsson. — Laxárvirkjun Framh, af bis. 32 framhaldandi virkjunarfram- kvæmdum við i.axá, þrátt fyrir siendurtekin mótmæli okkar og annarra nátt úr uvemdarmann a um land allt og tvímæiaiausa sigra okkar fyrir Hæstarétti, sem staðfest hefur rétt okkar til að leggja lögbaran við vatnstöku úr Laxá. Þessi viðbrögð virkjunaraðila virðast vera örvæntingarfull til- raun til þess að gera ólög að lögum.“ Hermóður sagði, að landeig- eradur myndu án efa gera sínar athugasemdir við auglýsiraguna, en til þess er frestur gefiran til 29. maí næstkomandL AUGLÝSINGIN Hér fer á eftír auglýsing iðn- aðarráðuneytiisins um virkjun í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu, „Laxá 111“: „Með bréfi, dags. 4. maí 1971, hefur stjórn Laxárvirkjunar far ið þess á leit við ráðuneytið, að henni verði gefið leyfi til nýrr- ar virkjunar, Laxá III, við Brú- ar í Laxá í Suður-Þingeyjar- sýslu, á grundvelli heimildar Al- þingis í lögum i 4. og 5. gr. laga nr. 60 1965, um Laxárvirkjun. Jafnframt failli niður leyfi það til virkjunar í Laxá við Brúar, Gljúfursversvirkj’un, sem veitt var með bréfi atvinnumálaráðu- neytiisins, dags. 23. september 1969. Með hliðsjón af áfcvæðum e-liðs 1. málsgr. 144. gr. vatnalaga nr. 15 1923, sbr. a-lið 1. málsgr. 133. gr. sömu laga, er ákveðið að kynna nefnda virkjun í Laxá. við Brúar, Laxá III, með auglýsingu þessari þeim aðilum, er kunna að eiga hagsmuna að gæta gagn- vart hennl. Er hér með skorað á ala þá, er kynrau að telja framkvæmd þessa varða hag sinn, að koma fram með skriflegar athuga- semdir sinar fyrir 29. maí 1971. Athugasemdir skulu sendar iðn- aðarráðuneytinu í ReykjavUc. Greinargerð með uppdráttum samtn á Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen, lýsir fyrirhuguð um mannvirkjum og geymir upp lýsingar um virkjunarstærðir og tilhögun. Greinargerðin ásamt uppdrátt- um liggur frammi hjá iðnaðar- ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykja vík, skrifstofu Laxárvirkjunar, Geislagötu 9, Akureyri, óg sýslu- skrifstofunni í Húsavik. Gögn þessi má fá afhent á þessum stöðum. Virkjun sú, sem hér er sótt um leyfi tii að byggja, er fyrsti áfangi Laxár III. Er það rennsl- isvirkjun og nýtt sama fali og Laxá I notar (1070—69,5 = 38 m). Ráðgert er hins vegar að gera nýtt inntak í inntakslón Laxár I, en nota sömu stífLu. Afi það, sem áætiað er að vélar viricj unarinnar skili, er 6,5 MW. Gert er ráð fyrir, að þessum áfanga virkjunarinnar verði lok- ið siðari hluta árs 1972. Til upplýsinga skal þesa get- ið, að í öðrum áfanga er gert ráð fyrir að stífla verði gerð neðan við stíflu Laxár I. Með henni, sem verður með yfir- falli í 130,6 m hæð y.s., eykst nýtanlegt fall upp í 61.1 m og afl véla eykst um 12.5 MW. Virkjun þessi verður rennslia- virkjun með dægurmiðlunar- lóni. Þessum áfanga er áætlað að_ Ijúka á árinu 1977. í þriðja áfanga verður bætt við nýrri vél í aflstöðina. Þar sem ráðgert er, að Laxá I verði lögð niður, verður »ú nýja samstæða sett upp, þegar henta þykir og aðstæður leyfa. Stærð hennar hefur enn ekki verið ákveðin, en hún fer að sjálfsögðu eftir því, sem heppi- legast verður talið, miðað við afl og orkuþörf orkuveitusvæð- isin3. Vænta má, að virkjunarleyfi annars áfanga, sbr. 2. tölulið 133. gr. laga nr. 15 1923, sbr. 2. máls- gr. 5. gr. laga nr. 60 1965, verðl háð eftirfarandi: að stíflugerð sú, er annar áfangi tekur til, ákvarðist endanlega af því, að þær liffræðilegu rannsóknir á vatnasvæði Lax- ár, sem stofnað hefur verlð til, leiði ekki í ljós, að Lífs- skilyrði vatnafiska í ánni neð- an virkjunar spillist, að rekstri virkjananna í Laxá verði hagað þannig, að þær hafi sem minn3t truflandi áhrif á laxveiðar í ánni neð- an þeirra. að stjórn Laxárvirkjunar styðjí fiskiræktaráform í Laxá í samvinnu við stjórn veiðifé- lags Laxár og í samráði víð veiðimálastjóra “

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.