Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 13 Myndin er tekin við undirskrift samninga í Hlégarði. Á mynd- ina vantar Ólaf Andrésson og .Tón M. Guðmundsson, oddvita. Gagnfræðaskóli fyrir þrjá hreppa reistur Byggingarf ramkvæmdir haf nar Reykjuim, 11. miai. SVO sem kunimigt er aÆ fyrri fréittuim mum risa nvyndaitegt gatgnifræðaskóilahús að Vanmá í Mostfefcsiveit, em skólahéraðið nser yfir þrjá hreppa Kjósar- sýtsfliu norðan Reykjavíkur. Und- irbúninigsvinna hefur sftaðið alll- lengi, enda húsið stórt og þar af leiðamdi dýrt og verður full- búið fyrir um 400 nemendur. — Fyrsti áifangi er nú ákveðinn þammiig að hanin á að rúima um 250 neimendur og er áfonmað að hefja kennsiu þar haustið 1972 eða tfyrir þau áraimót. Byggingarnetfnd og verktakar komu saiman i Hlégarði sl. sunnudag og skrifuðu undir verksamnimg er neimiur 15.099. 000,00, en það er sá hluti, sem kostar að gera fokheldan fyrr- nefmdan áfanga. Á grundvelli hetfur verið genigið frá samninigum við ráðuneytið varð- andi fram'lög ríkisins. Þá er haf- inn undirhúninigur und'ir að bjóða út þá hluta verksins, sem eftir eru, svo áætíun um að kom ast iran í húsið standist. Verktakar eru byggingameist- ararnir Hlöðver Ingvarsson og Ólafur Friðrifcsson að Esjubergi og hafa þeir nú þegar hafist handa. Af hálfu hreppanna hetf- ur startfið og undirbúningsvimna öfll hvílt á bygginganefnd, sem hrepparmir kusu til þess að sjá um að koma máJinu áfram. — Nefndina skipa: frá Mostfelis- hreppi Hróltfur InigóŒfsson, sveit- arstjóri, Haukur Þórðarson, læknir og Gyltfi Pálsson, skóla- stjóri, frá Kjailarneshreppi Bjarni Þorvarðarson oddviti og frá Kjósarhreppi Óflaíur Andrés- son oddviti. Aðalfundur Kaup- mannafélags Akraness AÐALFUNDUR Kaupmannafé- lags Akraness var haldinm í saimlkomuhúsinu Röst á Akranesi fiimimtudagiinm 29. apríl si. Fonmaður félagsiros, Karl Sig- urðsson, setti fundirun og bauð fundarmenn velkomma og sér- staklega þá Guðmund Ragnars- son, framlkvaamdastjóra, og Jón I. Bjarnöson frá Kaupmanna- samtökum íslands í Reykjavík. Formaður flutti skýrtslu stjórn- ar og kom þar im. a. fram. að á árinu féklkst álagmiing aðstöðu- gjalda á Akranesi fyrir matvöru- verzlanir samraemd við álagn- ingu anmarra sveitafélaga. Fjór- ir kaupmenn gengu í félagið á áirinu. Fyrirlestur um ættfræði EINAR Bjannason, prófessor, heldur fyrirlestur í 1. kennislu- etofu Háskólans klukkan 20:30 í kvöld um ætt Sasmundar lög- réttuimanns i Ási í Holtum Eiríks sonar (um 1480—1554). Öllum ex heimill aðgangur. Laus yfirlæknisstaða STAÐA yfirlækinds við hand- laekindngadeild Sjúkrahússims á Akranesi er laus til umsóknar, en umsækjendur skulu vera sér- fræðingar í skurðlælkningum. Umsóknarfrestur rennur út 1. júnn næstkomandi. Stjórn félagsins var öll end- urkjöriin, en hana skipa: Formað Ur Karl Sigurðsson, meðstjóm- endur ólafur Guðjónsson og Bjarni Aðalsteinisson. Varamenin í Stjórtn voru kjörnir þeir Heigi Júlíusson og Einar Ólafsson. Fulltrúi í fulltrúaráð Kaup- rmainmasamtakannia var kjöriinn Elias Guðjónsson og varamaður hans Axel SveinbjörnsBon. Samþylklkt var eimróma að hafa verzlanir á Akranesi lokað- ar á laugardögum í júlí- og ágústmánuði á komandi sumri og lengja afgreiðslutímann á föstudögum og loka þá kl. 20.00 og fá á þanm hátt lengri tima til frágangs í verzlunum eftir lokun á þessu tímabili. Guðmunduir Ragnarsson, fram kvæmdastjóri Kaupmannasam- taíkanna sagði frá stairfsemi þeirra og talaði m. a. um félags- lega uppbyggingu og samstarf félagasamtaka verzlunarimniar, mjólkursölumálin, starfsemd pönt unarfélaga, söluskatt, framhiá- sölu, stofnlánasjóði innan vé- banda Kaupmannasaimtakarona, aðstöðu í Reykjavík fyrir kaup- menn utan af landi, nýju slkatta lögin, skoðanir mainna á vanda- málum Kaupmanmiasamtakanna, sem komu fram í umræðuhóp- um á aðalfundi K. L, námsikeið fyrir kaupmenn og verzlunar- fólk, menntun og starf hagræð- ingarráðunauts og hagdeild við Verzlunarbanka íslands hf. Margar fyrirspurnár komu fram á fundinum og svöruðu for maður félagsins og framkvæmda stjórinn þeim. Unnur M. Magnús- dóttir - Minning Fædd 17. júní 1991 Dáin 5. maí 1971 STAÐREYNDAÞULUR um ytri atburði i lífi þeirrar konu sem í dag er borin til moldar segja kannski ekki mikið margt. Lif hennar og starf var ekki í sviðs- ljósi heldur lengstum miðað við að gera þeim gott sem voru henni næstir og þess naut min fjölskylda áratugum saman, og geta fátækleg kveðjuorð ekki tjáð þær þakkir sem vert væri. Urmur Magnúsdóttir var fædd á hátíðisdegi íslenzku þjóðar- innar 17. júní þegar fagnað er frelsi og sumri og minnzt Jóns Sigurðssonar. Hún fæddist árið 1901 og voru foreldrar hennar Ólina Hafliðadóttir og Magnús Jónsson. Þau hjónin slitu sam- vistum, og ólst Unnur upp hjá föðurafa sínum og ömmu Jóni Ásmundssyni í Arabæ í Grjóta- þorpi og Ingibjörgu konu hans. Það var hið mesta myndarheim- ili svo sem gömlum Reykvík- ingum er í minni; þar ólst Unn- up upp við mikið ástríki. Þar á heimilinu voru föðursystur hennar Rósa og Steinunn, tvi- burar, og Magnús faðir hennar. Auk þess var fóstbróðirinn Kjartan Magnússon, eitt af hin- um svonefndu jarðskjálftabörn- um sem voru flutt til Reykja- vikur eftir jarðskjálftana miklu í Árnessýslu 1896 og safnað á Austurvöll, og þangað komu bæjarbúar og völdu sér fóstur- börn. Unnur var eftirlæti þessa fólks og átti bjarta bernsku; en skyndilega dimmdi yfir og dauðinn gerðist stórhöggur í Arabæ Föðursysturnar létust með ársbili 1912-13, og var sagt að þær voru svo samrýndar að önnur mætti ekki lifa er hin væri látin. Afinn og amman dóu 1917, fáir mánuðir á milli þeirra. Og Kjartan fósturbróðir hennar dó úr spönsku veikinni 1918. Unga stúlkan fór þá til Seyðis- fjarðar i vist á annálað mynd- arheimili til Stefáns Th. Jóns- sonar og Ólafíu konu hans. Þetta heimili var með hefðar- mannasniði síns tíma og all- strangur vinnuskóli ungri stúlku sem Unnur taldi sér hafa ver- ið verðmætt uppeldi og lær- dómsríkt. Staðarbragurinn á Seyðisfirði á þáverandi upp- gangstíma er sérstæður kapítuli í þjóðlífssögunni og veldi ein- stakra fjölskyldna þar sem lyktaði skyndilega með drama- tískum hætti, og í frásögnum af því sem öðru sem hafði borið fyrir Unni naut sín athyglis- gáfa hennar og minni. Frásagn- ir hennar voru lifandi og greiddu manni leið inn á fjar- læg svið svo sem lika aftur í þá gömlu Reykjavík þegar Vest- urbærinn var helzta leiksvið veraldarinnar, sem mér hefur orðið ljósast af frásögnum Unn- ar og Hendriks Ottóssonar. í þeim sögum virtist alltaf skuggalaust hádegi (þótt lífið væri hart), þegar hægt var að vita allt sem gerðist í bænum, og Hensi og Gvendur Jóns að bralla í fjörunni, og Unnur og hinir krakkarnir í Grjótaþorp- inu að sendast fyrir Unu svo hún hefði eitthvað handa bless- Velheppnaður fundur á Egilsstöðum Sóknarhugur í Sjálfstæðis- mönnum á Austurlandi KJÖBDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi hélt fjölmennan kjósendafund á Eg- ilsstöðum sl. siuinudag. Frum- niælendur voru Ingólfur Jóns- son, ráðherra, Sverrir Hermanns son og Pétur Blöndal. Morgunbilaðið hafði samband við Sverri Hermannisison í gær, og fórust honum svo orð um fundinn: „Við héldum almennan þjóðmálafund á Egilsstöðum í gær. Ingólifur Jónsson, ráðherra, var fyrsti frummælandi og gerði glögga grein fyrir þýðingar- mestu þáittum þjóðmálanna nú. Pétur Bílöndal, sem sikipar bar- átJtus'ætið á lisita okikar, hélt síð- an ræðu og vakti sérstakíliega máls á haigismunamáílum heima fyrir og bar saman söguna nú og þegar Framsóknarflokkurinn var aiMsráðandi um öll máleifni Ausiturlands. Ég ræddi aðaMega um landheigi'simálið og vék síðain að heilzibu hagsmumamáQum í kjördæminu og því, sem fram- undan er. En þar verða stigin sitærsitu skretfin í framfaraátt, sem hingað tiil hatfa verið stigin, svo sem i rafmagnsmáium og í samgöngumáilum. Að ræðum Festu sig við f jarrita London, 11. mnaií. NTB. ÞRÍR brezkir Gyðingar hlekkj- uðu sig við fjarrita í skrifstof- vim sovézku fréttastofunnar Tass I Ix>ndon og kalla varð á lög- reglu til að f jarlægja þá. 25 Gyð ingar réðust inn í skrifstofuna til að m6tmæla nýjum réttar- höldum sem hef jast í dag í Lien- ingrad og ef til vill fleiri borg- um Sovétríkjanna. frummæSenda loknum tóku margir til máls og sýndi fund- uriinn, að mikiíW sdknarhuigiur er i Sjálfstæðismönnum á Austur- landi. Framsóikniarmaðurinn Vil- hjalmur Sigurbjömsson á Eigils- stöðum toik fil m'áSs og floitti ágæta ræðu, þótt meiningin í sumu hafi þótt meira en vatfa- söm. Þá kom það fram í ræðu hans, sem er mjög mikilvægt, að hann vill vinna með framfara- sinnum i öðruim fflokkium að hagsmumaimáluim kjördæimisins, en sJlilkt er næsita fáigætt um framsofcniarmenn í Austurlands- kjördæmL Framsóknarmeining- unni í ræðu hans svaraði Ingólf- ur Jónsson með þeim hætti, að ekki þurfti um að binda. Jónas Pétursson, sem nú læt- ur af þin'gmenn'Siku, ræddi fram- gang hagsmunamálla Austur- lands á sínium þingmannisferli. 1 lök ræðu sinnar tðk hann frarn, að ef samnigjern dómur yrði lagð ur á störf Sjálifstæðisflok'ksins í stjórm iandsins og fyrir Austur- fland, þá þyrfti fflokkurinn ekki að kvíða úrslitum mæstu kosm- imga. Létu fundarmeran í ljós þakkir og virðimgu fyrir hans frábæru störf í þágu kjördæm- isins í 12 ár. Fjölmenni var á fumdinucm og fékk máliafylgja Sjálfstæðis- manna hinar beztu undirtektir," sagði Sverrir að lokum. uðum aumingjunum að borða sem gistu Unuhús þar sem þeir sem voru bjargálna voru látnir standa upp úr TÚmi fyrir hin- um biessuðu aumingjimum sem áttu ekki fyrir gistingu, og svo sleikti Una þumalinn til þess að strjúka feitmetinu yfir brauðsneiðina svo það nægði. í frásögnum Unnar var engin tæpitunga né mærð og hún hafði beinskeyttan húmor. Hún gat stundum verið hvassyrt í athugasemdum en fáum hef ég kynnzt umburðarlyndari í raun; þess naut ég oft. Magnús faðir Unnar lézt 1928; hann hafði lamazt af slagi tveimur árum áður og naut að- hlynningar Unnar í legunni. Árið eftir kom Unnur á heim- ili foreldra minna sem þá bjuggu í Skotlandi; og upp frá því ófst hennar líf svo náið saman við líf fjölskyldu minn- ar að þeir þættir verða ekki sundur raktir, •— minni fjöl- skyldu til mikillar gæfu. Hún kom með foreldrum mínum heim Alþingishátíðarárið, og var á þeirra heimili upp frá því, að undan-skildum tveimur árum 1934 til 36 að hún starfaði á veitingahúsinu Heitt og kalt þangað sem ýmsir litríkustu persónuleikar þess tíma vöndu komur sinar; og margar sögur Unnar frá þeim árum voru dýrðlegar svo sem af ævintýra- legu fólki einsog Jóhannesi Kjarval sem hún átti til að snupra hlýlega fyrir að spila með fólk. Eftir þetta hlé kom Unnur aftur til foreldra minna og ætl- aði að vera í eitt ár en urðu reyndar hálfur fjórði tugur. Ólína móðir Uninar giftist aft- ur Einari Magnússyni gjaldkera Sparisjóðs Reykjavikur sem mörgum Reykvíkingum var að góðu ikunmur, þau eru bæði lát- in; og lifir þau Karl sonur þeirra hér i borg. Uninur var fátöluð um eigin hagi, líf henimar snerist um aðra. Hún var stórlynd kona, og hinn mesti höfðingi. Umhyggja henn- ar brást aldrei né tryggð. Við Unnur skemmtum okkur oft vel saman og ræddum margt og drukkum saman feiknin ölJ af kaffi. ÁStríki það sem við systk- inin nutum hjá Unnd frá bernsku hélt áfram að streyma inn á okk- ar heimili til ástvina okkar og afkomenda; nú tregar sá frænd- garður Uninii og fær aldrei þakk- að kærleika hennar, né um- hyggju þá sem hún sýndi móður mimni i þrálátum veikindum henmar. Líf Unnar. Magnúsdóttur byrj- aði á sumardegi íslenziku þjóðar- ininar; hún var gædd mörgum þeim eðliskostum sem alltaf hafa verið taldir dýrmætir með. þess- ard þjóð. Nú hefur hún kvatt kyrrlátlega á þessu milda og góða vori án þess ég viti til að nokkur hafi heyrt eitt orð æðru frá henni. Thor Vilhjálmsson. BÍLSKÚR Stór upphitaður bílskúr óskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavík á að notast til geymslu. Tilboð merkt: „Bilskúr — 7506" sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.