Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 13. MAÍ 1971 13 Myndin er tekin við imdirskrift samning'a í Hlégarði. Á mynd- ina vantar Ólaf Andrésson og Jón M. Guðmundsson, cddvita. Gagnfræðaskóli fyrir þrjá hreppa reistur Byggingarframkvænidir hafnar Reykjuim, 11. miai. SVO sem kunniugtt er af fyrri frétJtum rreun riisa myndarlegt gatgnifræðaskóilahús að Varmá í MoafeiM'S'S've i t, ein skólahéraðið nser yfir þrjá hreppa Kjósar- sýislliu norðan Reykjavíkur. Und- irbúninigsivmna hefur sitaðið aJll- lengi, enda húsið stórt og þar af leiðandi dýrt og verður fiull- búið fyrir um 400 nemendiur. — Fyrsti átfangi er nú ákveðinn þainniig að hanm á að rúima um 250 nemendur og er átfonmað að hefja kennstiu þar haustið 1972 eða fyrir þau áramót. Byggmgametfnd og verktakar komu saman í Htégarði sl. suranudaig og skrifuðu undir verksamninig er nemiur 15.099. 000,00, en það er sá hluti, sem kostar að igera fokheldan fyrr- nefndan áfanga. Á grumdveili þessa hetfur verið genigið frá samninigum við ráðumeytið varð- andi ffam'lög ríkisims. Þá er haf- inn undirbúminigiur -undir að bjóða út þá hluta verksins, sem eftir eru, svo áætlun um að kom ast imm í húsið standist. Verktakar eru bygginigameist- aramir Hlöðver Ingivarsson og Óiafur Friðrikssom að Esjubergi og hafa þeir mú þegar hatfist hamda. Af háltfu hreppanna hef- ur gtarfið oig undirbúmingsvimna öfll hviit á bygginganetfmd, sem hreppamir ikusu til þess að sjá um að 'koma málimu áfram. — Nefndima skipa: frá Mostfelllis- hreppi Hróltfur Inigótfssan, sveit- arstjóri, Haukur Þórðarson, læknir og Gyl.fi Pálssom, skóla- stjóri, frá Kjalameshreppi Bjami Þorvarðarson oddviti og frá Kjósarhreppi Óflaíur Andrés- son oddviiti. Aðalfundur Kaup- mannafélags Akraness AÐALFUNDUR Kaupmanmafé- lags Akxaneiss var haldinm 1 saanlkomuhúsinu Röst á Akranesi fianmtudagiinin 29. apæíl sl. Fommaður félagsinis, Karl Sig- urðsson, setti fundirun og bauð funidarmenm velkomma og sér- staklega þá Guðmund Ragnars- son, friamlkvæmdastjó'ra, og Jón I. Bjarniason frá Kaupmanma- sámtöikum íslands í Reykjavík. Fonmaður flutti skýrtslu stjóæn- aæ og kom þar m. a. fram, að á árinu féklkst álagmámg aðstöðu- gjalda á Akranesi fyrir matvöru- verzlaniiæ samiræmd við álagn- ingu anniarra sveitafélaga. Fjór- ir kaupmenn gengu í félagið á áæinu. Stjórn félagskus var öll end- urkjöriin, en hana skipa: Fonmað Ur Karl Sigurðsson, meðstjónn- endur ólafur Guðjónsison og Bjarni Aðalsteimsson. Varamenm í stjór.n voru kjörnir þeir Helgi Júlíusson og Einar Ólafsson. Fulltrúd í f ulltrúaráð Kaup- miainmasamtakanna var kjörimn Elías Guðjónsson og varamaður hans Axel Sveimbjömisison. Samþylklkt var einæóma að hafa verzlanir á Aknanesi lokað- ar á laugardögum í júlí- og ágústmánuði á komandi sumri og lengja afgreiðslutímann á föstudögum og loka þá kl. 20.00 og fá á þanm hátt lemgri tíma til frágangs í verzlunum eftir loikun á þessu tíma'bilL Fyrirlestur um ættfræði EINAR Bjamnason, prófesisor, heldur fyrirlestur í 1. kenmislu- stofu Háskólans klukkan 20:30 í kvöld urn ætt Sæmundar lög- réttumanns í Ási í Holtum Eirí/kis somar (um 1480—1554). Öllum er heimill aðgangur. Laus yfirlæknisstaða SiTAÐA yfirlælkmi's við hand- laékindngadeild Sjúkrahúasins á Akranesi er laus til umsóknar, en umsaskjendur slkulu vera sér- íræðingar í skutrðlælkningum. Umsóknarfæestur renmur út 1. júmá næstkomandi. Guðmunduæ Ragnarsson, fraan kvæmdastjóri Kaupmannasam- taikanma sagði frá staæfsemi þeiræa og talaði m. a. um félags- lega uppbyggingu og samistarf félagasamtaka verzlunarinmiar, mjólkursölumálin, starfsemi pönt unarfélaga, söluskatt, framhjá- sölu, stofnlánasjóði inman vé- banda Kaupmanmasamtakanina, aðstöðu í Reykjavík fyrir kaup- menn utan af landi, nýju Skiatta lögin, skoðanir mainna á vanda- málum Kaupmianiniasamtakanna, sem kornu fram í umræðuhóp- um á aðalfundi K. í., námékeið fyrir kaupmenn og verzlunar- fólk, menntun og starf hagræð- ingarráðunauts og hagdeild við Verzlunarbanka íslands hf. Margar fyrirspurnár komu fram á fundinum og svöruðu for rnaðuæ félagsinis og framikvæmda stjórinn þeim. Unnur M. Magnús- dóttir - Minning Fædd 17. júní 19ðl Dáin 5. maí 1971 STAÐREYNDAÞULUR um ytri j atburði i lífi þeirrar konu sem i í dag er borin til moidar segja | kannski ekki mikið margt. Lif hennar og starf var ekki í sviðs- ljósi heldur lengstum miðað við að gera þeim gott sem voru henni næstir og þess naut mín fjölskylda áratugum saman, og geta fátækleg kveðjuorð ekki tjáð þær þakkir sem vért væri. Unnur Magnúsdóttir var fædd á hátíðisdegi íslenzku þjóðar- innar 17. júní þegar fagnað er frelsi og sumri og minnzt Jóns Sigurðssonar. Hún fæddist árið 1901 og voru foreldrar hennar Ólína Hafliðadóttir og Magnús Jónsson. Þau hjónin slitu sam- vistum, og ólst Unnur upp hjá föðurafa sínum og ömmu Jóni Ásmundssyni í Arabæ í Grjóta- þorpi og Ingibjörgu konu hans. Það var hið mesta myndarheim- ili svo sem gömlum Reykvík- ingum er í minni; þar ólst Unn- up upp við mikið ástríki. Þar á heimilinu voru föðursystur hennar Rósa og Steinunn, tví- burar, og Magnús faðir hennar. Auk þess var fóstbróðirinn Kjartan Magnússon, eitt af hin- um svonefndu jarðskjálftabörn- um sem voru flutt til Reykja- víkur eftir jarðskjálftana miklu í Árnessýslu 1896 og safnað á Austurvöll, og þangað komu bæjarbúar og völdu sér fóstur- börn. Unnur var eftirlæti þessa fólks og átti bjarta bernsku; en skyndilega dimmdi yfir og dauðinn gerðist stórhöggur í Arabæ. Föðursysturnar létpst með ársbilí 1912-13, og var sagt að þær voru svo samrýndar að önnur mætti ekki lifa er hin væri látin. Afinn og amman dóu 1917, fóir mánuðir á milli þeirra. Og Kjartan fósturbróðir hennar dó úr spönsku veikinni 1918. Unga stúlkan för þá til Seyðis- fjarðar í vist á annálað mynd- arheimili til Stefáns Th. Jóns- sonar og Ólafíu konu hans. Þetta heimili var með hefðar- mannasniði sins tíma og all- strangur vinnuskóli ungri stúlku sem Unnur taldi sér hafa ver- ið verðmætt uppeldi og lær- dómsríkt. Staðarbragurinn á Seyðisfirði á þáverandi upp- gangstima er sérstæður kapítuli í þjóðlífssögunni og veldi ein- stakra fjölskyldna þar sem lyktaði skyndilega með drama- tískum hætti, og í frásögnum af því sem öðru sem hafði borið fyrir Unni naut sín athyglis- gáfa hennar og minni. Frásagn- ir hennar voru lifandi og greiddu manni leið inn á fjar- læg svið svo sem líka aftur í þá gömlu Reykjavik þegar Vest- urbærinn var helzta leiksvið veraldarinnar, sem mér hefur orðið ljósast af frásögnum Unn- ar og Hendriks Ottóssonar. í þeim sögum virtist alltaf skuggalaust hádegi (þótt lífið væri hart), þegar hægt var að vita allt sem gerðist í bænum, og Hensi og Gvendur Jóns að bralla í fjörunni, og Únnur og hinir krakkarnir í Grjótaþorp- inu að sendast fyrir Unu svo hún hefði eitthvað handa bless- Velheppnaður fundur á Egilsstöðum Sóknarhugur í Sjálfstæðis- mönnum á Austurlandi uðum aumingjunum að borða sem gistu Unuhús þar sem þeir sem voru bjargálna voru látnir standa upp úr rúmi fyrir hin- um blessuðu aumingjunum sem áttu ekki fyrir gistingu, og svo sleikti Una þumalinn til þess að strjúka feitmetinu yfir brauðsneiðina svo það nægði. 1 frásögnum Unnar var engin tæpitimga né mærð og hún hafði beinskeyttan húmor. Hún gat stundum verið hvassyrt í athugasemdum en fáum hef ég kynnzt umburðarlyndari í raun; þess naut ég oft. Magnús faðir Unnar lézt 1928; hann hafði lamazt af slagi tveimur árum áður og naut að- hlynningar Unnar í legunni. Árið eftir kom Unnur á heim- ili foreldra minna sem þá bjuggu í Skotlandi; og upp frá þvi ófst hennar líf svo náið saman við líf fjölskyldu minn- ar að þeir þættir verða ekki sundur raktir, — minni fjöl- skyldu til mikillar gæfu. Hún kom með foreldrum mínum heim Alþingishátíðarárið, og var á þeirra heimili upp frá því, að undanskildum tveimur árum 1934 til 36 að hún starfaði á veitingahúsinu Heitt og kalt þangað sem ýmsir litríkustu persónuleikar þess tíma vöndu komur sínar; og margar sögur Unnar frá þeim árum voru dýrðlegar svo sem af ævintýra- legu fólki einsog Jóhannesi Kjarval sem hún átti til að snupra hlýlega fyrir að spila með fólk. KJÖRDÆMISRAÐ SjáJfstæðis- flokksins á Austurlandi hélt fjölmennan kjósendafund á Eg- ilsstöðum sl. sunnudag. Frum- niælendur voru Ingólfur Jóns- son, ráólierra, Sverrir Hermanns son og Pétur Blöndal. Morgunb'laðið hatfði samband við Sverri Herman!n[sso.n í gær, oig fórust honuan svo orð um f undinn: „Við héldum almennan þjóðmálafund á Egilisistöðum í gær. Ingóíltfur Jónsison, ráðherra, var fyrsti frummælan'di og gerði glöigga grein fyrir þýðingar- mestu þátitium þjóðmálan'na nú. Pétur Blöndal, sem slkipar bar- áittusiætið á lista okJkar, hél.t sdð- an ræðu og vakti sérstaMega miális á h atgismu n aináflum heima fyrir og bar saman söguna nú og þegar Framsóknarflokkurinn vair aillsráðandi um ö)ll máfletfni Austurlands. Ég ræddi aðafliega uim landhelgis'málið og vék síðan að helzitu haigsmunamálium í kjördæmijnu og þvi, sem tfram- undan er. En þar verða stigin stærsitu skretfin ... í, íramfaraátt, sem hingað tíl hatfa verið stigin, svo seim I raifmaignsmállium og í samgönguimáilum. Að ræðum Festu sig við f jarrita frummæflenda loknum tóku margir til máls og sýndi fund- urimn, að mikiIS sóknarhuigtur er í Sjálfetæðismönnum á Austur- landi. Framsótamarmaðurinin Vil- hjálmiur Sigurbjörnsson á Egils- stöðum tólk ti'l máSs og fliutti ágæta ræðu, þótt meiminigim í siumu hafi þótt meira en vatfa- söm. Þá kom það fram í ræðu hans, sem er mjög milkilvægt, að hann vilíl vinna með framfara- sinmum í öðrum flokkium að hagsmiumamálum kjördæmisins, en slllilkt er næsta fágætt um framsóikinia'rmenn í Austuriands- kjördæmL Framsóknarmeining- unni í ræðu hans svaraði Ingólf- ur Jónsson með þeim hætti, að ekki þurftó um að bimda. Jónas Pétursson, sem nú læt- ur aif þimgmenm'sta'U, ræddi fram- gang hagsmunamála Austur- lands á símum þingmannsferii. 1 Wk ræðiu sinmar tólk hann fram, að ef sanmgjam dórnur yrði lagð ur á störf Sjálfstæði.s'flokksins í stjóm landsiins og fyrir Austur- land, þá þyrftí ffloldcúrinn ekki að kvíða úrsffitum næstu kosn- inga. Létu fundarmenn í ljós þakkir og virðinigu fyrir hans frábæiru störtf í þágu kjördæm- isins í 12 ár. FjöQmemni var á fumdinum o>g fékk máliafyligja Sjálfsteeðis- manna hinar beztu undirtektir,“ sagði Sverrir að lokum. Eftir þetta hlé kom Unnur aftur til foreldra mirana og ætl- aði að vera í eitt ár em urðu reyndar hálfur fjórði tugur. Ólína móðir Uninar giftist aft- ur Einari Magnússyni gjaldkera Sparisjóðs Reykjavíkur sem mörgum Reykvíkingum vsir að góðu kunmur, þau eru bæði lát- in; og lifir þau Karl sonur þeirxa hér í borg. Uninur var fátöluð um eigin hagi, líf heruniar snerist um aðra. Hún var stórlynd kona, og hinn mesti höfðingi. Umhýggja henn- ar brást aldrei né tryggð. Við Unnur skemmtum okkur oft vel sam.an og ræddum margt og drukkum saman feiknin öll af ’kaffi. Ástríki það sem við systk- imiin nutum hjá Unrni frá bernisku hélt áfram að streyma inn á ok'k- ar heimili til ástvina okkar og afkomenda; nú tregar sá frænd- garður Uninii og fær aldrei þakk- að kserleika henmar, né um- hyggju þá sem hún sýndi móður miimni í þrálátum veikindum hennar. Líf Unnar. Magnúsdóttur byrj- aði á sumardegi íslenziku þjóðar- iininiar; hún var gædd mörgum þeim eðliskostum sem alltaf hafa verið taldir dýrmætir með. þess- ará þjóð. Nú hefur hún kvatt kyrrlátlega á þessu milda og góða vori án þess ég viti til að nokkur hafi heyrt eitt orð æðru frá hemni. Thor Vilhjálmsson. London, 11. miaii. NTB. ÞRÍR brezkir Gyðingar hlekkj- uðu sig við fjarrita í skrifstof- uni sovézku fréttastofimnar Tass i London og kalla varð á lög- reglu til að f jarlægja þá. 25 Gyð ingar réðust inn í skrifstofuna til að niótniæla nýjum réttar- hölduni sem liefjast í dag í Len- ingrad og ef til vill fleiri borg- um Sovétríkjanna. BÍLSKÚR Stór upphitaður bílskúr óskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavík á að notast til geymslu. Tilboð merkt: „Bilskúr —- 7506" sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.