Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐi FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 Auðnutittlingar í borginni Varp er nú sem óðast að byrja hjá garðfug-lunum hérna í Bey kjavík og víðar. Starinn og skóg arþrösturinn, löng-u byrjaðir og fyrir um hálfum mánuði, í gar ði á Landakotshæð, rákumst við á auðnutittlingshreiður. Sveinn Þormóðsson smellti a.f hreiðrin u mynd á dögunum. Hreiðrið er lengst í vinstra horni, en efst i ha*gra horni situr auðnuti ttiingskarlinn á grein og er á verði. Auðnutittlingurinn er o kkar næst minnsti staðfugl, fallegur, gráleitur með rauða hár- kollu, og mikill söngvari. J$£rl*rAlLLA Á sumardaginn 1. opinberuðu trúlofun sína Karen Ásgeirsson, skrifstofustúlka Urðarstig 8, Hf. og Friðrik Garðarsson iðn- nemi, Brekkugötu 18, Hafnarf. Spakmæli dagsins Guð er á himnum — og því allt í lagi með heirninn. — R. Browning. Blöð og tímarit Dýraverndarinn, 1. tbl. april 1971, LVII árg. er nýkoaninn út og hefur verið sendur Mbl. Af efni hans má nefna: „Gráta urtu- börn . . ." eftir ritstjórann Guð- mund Gislason Hagaiín. Þess skal getið, sem gert er. Rausn arleg gjöf til dýraverndunar. Tryggur vinur Dýraverndarans. Fagnaðarefni. „Ekið yfir hest." AðaJfundur Sambands dýra- verndunarfélaga Islands. Hún Snjósa mín eftir Jórunni Sören sen. Kýrkaup og mansal. Geir- íugl og haförn. Molar úr ýmsum áttum, m.a.: Eru hérarnis sön.g- elskir? Sporin í sófanum. Nas- hyrningshornin og kynorkan. Ófímur dansmaður. Apar í stað nœturvarða. Fór sínu fram. Út- gefandi Dýraverndarans er Sam band isdenzkra dýraverndunar- féiaga. Ritstjóri er Guðmundur Gíslason Hagalín. Ritið er ríku lega myndskreytt og prentað í Odda. <&st en. . . . að skipta um á þeim litla. <¦,.,>,.:.,!.« 1W1 lOS ANGEIES 1IMES Auglýsing FRÁ BÆJARSIMA REYKJAVÍKUR GÖTU- OG NÚMERASKRÁ yfir símnotendur i Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði, Bessastaða- og Garða- hreppi, er kominn út í takmörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götuskráin og númeraskráin næst á eftir. Bókin er til sölu hjá Innheimtu landssimans i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Verðið er kr. 250. BÆJARSlMINN I REYKJAVK. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. CHEVROLET 1964 Til sölu Corvaif, sportbíll, tveggja dyra. Bifreiðastöð Steindórs .sími 11588. BlLAÚTVÖRP Eigum -fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir í al'lar bifreiðir. Önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjama, Síðumúla 17, stmi 83433. 10 FM MIÐSTÖÐVARKETIU. með öllu tilheyrandi ti4 sölu. Upplýsingar i síma 82777 eftir kl. 19.00. KONA sem er vön að smyrja brauð óskast. — Einnig stúlka við afgreiðslustörf (ekki yngri en 20 ára). Uppl. í skrifstofu Sæla Café Brautarholti 22 frá kl. 10-12 f.h. og 2-4 e.h. í dag og næstu daga. LESIÐ DRCLECR BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæstá verði, staðgreiðsía. Nóatún 27, sími 2-58-91. RÖSKUR 14 ARA DRENGUR óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili í sumar. Uppl. í sima 36529. tBUÐ ÓSKAST KEYPT 4—5 herbergi í Miðbænum eða Vesturbænum, Melum, Norðurmýri, Austurbæ eða nágrenni. Tilb. merkt „Haust 7293" sendist Mbl. fyrir sunnudagskvöld. STÚLKA ÓSKAST Upplýsingar í sima 35133. KAUPUM OG SELJUM eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið i sima 10099, við komurn strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstig 29. BAKARAR og aðstoðarstúikur óskast nú þegar. Gunnarsbakari, Keflavík, sími 1695. Moskwitch - sendiferðobíll Moskvitch sendiferðabill árgerð 1970 ekinn 6 þús. km til sölu, skipti á góðum jeppa koma til greina. Upplýsingar í dag og næstu daga kl. 2—5 e.h. FÉLAG ISLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA Símar 33614 og 38355. NILSOL sólgleraugu 1971 Hin heimsþekktu ítö.sku Nilsol sólgleraugu eru komin í miklu úrvali. - TÍZKU-SÓLGLERAUCU 1971 - - POLARIZED-SÓLGLERAUGU - - KLASSISK-SÓLGLERAUGU - NILSOL-tlzkugleraugun 1971 hafa farið sigurför um haliu og Vestur-Evrópu í vor. Heildsölubirgðir: HARALDUR ARNASON, heildverzlun h.f. 15583, 13255. RÝMINGARSALA á peysum, gallabuxum, skyrtum og blússum á börnin í sveitina. Opið til kl. 10 í kvöld. Sadolu> alcyd enamel Ciemaille til finere ,; v- Margra ára reynsla vandvirkra málara hefur sannaS yfir- burði Sadolux lakksins — úti, inni, á tré sem járn. Fæst í helztu mólningor- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.