Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORGfJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGl/R 11 MAÍ 1971 Slökktitæki FYRIR HEIMJUO — BÍLINN, SUMARBÚSTADIIMN OG A VIIMNUSTAO. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla Bíó«) Sími: 18370. Laxveiðiá ú Snæfellsnesi Til leigu er Vatnsholtsá í Staðarsveit ásamt þeim vötnum og þverám er í hana renna. Áin er mjög vel fallin til fisk- ræktar, í henni veiðist lax, sjóbleikja, sjóbirtingur, gassungur. Þessi á er í fögru umhverfi skammt frá sumarhótelinu á Búð- um. Tilboð sendist fyrir 10. júní til Símonar Sigurmonssonar Görðum Staðarsveit Snæfellsnesi. Öíl réttindi áskilin. 3 herhergja íbúðir — fjórhýlishús Höfum til sölu við Álfhólsveg fokheldar 3ja herb. íbúðir með sérþvottahúsi. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar. Glæsilegt útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. IBUÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SfGURBSS. INGÓLFSSTBÆTI GEGNT GAIHLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að skípting lands, t. d. í sumarbústaða- lönd, er háð sérstöku samþykki hlutaðeigandi byggingarnefnd- ar. Bygging sumarbústaða er eins og bygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis byggingarnefndar. Ef bygging er hafin án leyfis, verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. B/ggingarfulltrúinn i Reykjavik. — í Settjamarneshreppi. — í Kópavogi. — í Garðahreppi. — í Hafnarfirði. — í Mosfellshreppi. Oddvitinn i Bessastaðahreppi. — í Kjalameshreppi. NYKOMIÐ margar nýjar gerðir af KVENSKÓM n^ódýrir SKOVEfl Smiðir cg verkamenn óskast strax, mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjórum I síma 1250 og á staðnum. SKIPASMÍOASTÖO NJABOVfKUR H.F. TIL SÖLU W.V. 1302 árgerð 1971. Upplýsingar í síma 13837 eftir kl. 7 í kvöld. Sumarvinna Sameignir skóianna, Laugarvatni óska eftir að ráða (ftðlzt) hjón til starfa í tjaldmiðstöðinni á Laugarvatni. Algjör reglusemi og einhver reynsla í verzlunarstörfurm áskilin. Tungumálakunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 99 6117 frá kl. 13—15 og 18—20 næstu daga. SAMEIGNiR SKÓLANNA Laugarvatni. Laus staða Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins óskar að ráða deildarstjóra í áfengisdeild. Starfið er fólgið í blöndun á innlendum áfengistegundum, verkstjórn og umsjórt með átöppurt. Umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykja- vík, fyrir 26. júní 1971. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. AFENGIS- OG TðBAKSVERZLUN RÍKISINS. ÚTBOÐ Seltjarnarneshreppur óskar eftir tilboðum í lagningu hitaveitu í hluta í hreppnum. Útboðsgögn fást afhent hjá Vermi h/f., Ármúla 3 II. haeð- gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal sklla til sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps og verða þau opnuð mánudaginn 24. maí kl. 17.00 í félagsheimili Seltjarnarneshrepps að viðstöddum bjóðendum. Aðalfundur Ljóstæknifélag íslands heldur aðalfund fimmtudaginn 13. mai kl. 20,30 að Laugavegi 26, 3 hæð í fundarsal Byggingaþjón- ustunnar. DAGSKRA: Aðatfundarstörf. Sýndar 4 fræðslukvikmyndir. Félagsmenn eru hvattir til að sækja fundinn, STJÓRNIN. Óskum að ráða STARFSFÓLK til eftirtalinna starfa: -jfc- Nema í matreiðslu •^- Nema í „smurt brauð" +r Stúlku til afgreiðslustarfa. Framangreind störf eru laus nú þegac. Vaentaníegir umsækj- endur komi til viðtals fimmtudaginn 13. maí kl. 1 e.h, BRAUÐBÆR Veitíngafaús — Þórsgötu 1, Reykjavík. FASTEIGNA OG YEROBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMl 22 3 20 Fasteignir til sölu Gott ekibýlishús við Heiðar- gerði, stór upphitaður bíkskúr, laust strax. Einbýlishús í Hveragerði, eignar- tóð. 3ja herb. risíbúð við Barmahtíð. 4ra herb. íbúð á 3. haeð við Háaleíttsbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð vtð Miðbraut, bílskúrsréttur, sér- biti og sérinngaíwjur. 5 herb. íbúð við Borgarholts- braut, bilskúr. Ódýr 3ja herb. íbúð við Skála- heiði. Steinhús með tveimur íbúðum, bílskúr og fl., við Auðbrekku. Authirttraetl 20 . Síwi 19545 Hafnarfjórdur 4ra herb. vönduð sérhæð í Hafn- arfirði. Sérhiti, sérinngangur, sér- þvottahús. Háaleitishverfi 6 herb. vönduð íbúð í Háaleitis- hverfi. hægt að hafa þvottahús á hæðinni. Háaleitishvcrfi 5 herb. glæsileg íbúð í Háaleitts- hverfi í skiptum fyrir sérftaeð eða einbýfíshús. Verzlunarhúsnœði I Reykjavík, sem er í góðri leigu, er til sölu. Skipti á góðri 4ra—5 herbergja íbúð æskileg. Málf lutnings & [fasteignastofaj h Agnar Gústafsson, brl. ^ Auslurslræii 14 nrargfoldar nrarkað yðor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.