Morgunblaðið - 13.05.1971, Side 8

Morgunblaðið - 13.05.1971, Side 8
8 MORGUNBLAÐtÐ, FIMMTUOAGUR 13. MAÍ 1971 Slokkvitæki FYRIR HEIMILIÖ — BÍLINM, SUMARBÚST AOIIMIM OG A VINNUSTAB. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., Ingóifsstra&ti 1 A (gengt GaTnla Bíói) Simi: 18370, Loxveiðió d Snæfellsnesi Til leigu er Vatnsholtsá í Staðarsveit ásamt þeÍT* vötnum og þverám er í hana renna. Áin er mjög vel fallin til fisk- ræktar, í henni veiðist lax, sjóbleikja, sjóbirtingur, gæsungur. Þessi á er í fögru umhverfi skammt frá sumarhótelinu á Búð- um. Tilboð sendist fyrir 10. júní til Símonar Sigurmonssonar Görðum Staðarsveit Snæfellsnesi. Öíl réttindi áskilin. 3 herbergja íbúðir — fjórbýlishús Höfum til sölu við Álfhólsveg fokheldar 3ja herb. íbúðir með sérþvottahúsi. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjómar, Glæsilegt útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASfMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36849. ÍBÚÐA- SALAN Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að skípting lands, t. d. í sumarbústaða- lönd, er háð sérstöku samþykki hlutaðeigandi byggingarnefnd- ar, Bygging sumarbústaða er eins og bygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis byggingarnefndar. Ef bygging er hafin án leyfis, verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingarfulltrúinn i Reykjavik. — í Seltjamarneshreppi. — í Kópavogi. — í Garðahreppi. — í Hafnarfirði. — i Mosfellshreppi. Oddvitinn í Bessastaðahreppi. — í Kjalameshreppí. NYKOMIÐ margar nýjar gerðir af KVENSKÓM nijögódýrir. SKOVER Smiðir cg verknmenn óskast strax, mikil vinna, Upplýsingar hjá verkstjórum í stma 1250 og á staðnum. SKIPASMlOASTÖO NJAROVlKUR H.F. TIL SÖLU W.V. 1302 árgerð 1971. Upplýsingar í síma 13837 eftir kl. 7 í kvöld, Sumarvinna Sameignir skólanna. Laugarvatni óska eftir að ráða (helzt) hjón til starfa í tjaldmiðstöðinni á Laugarvatni. Algjör reglusemi og einhver reynsla í verzlunarstörfum áskilin. Tungumálakunnátta æsktleg. Upplýsingar í síma 99-6117 frá kl. 13—15 og 18-—20 næstu daga SAMEIGNIR SKÓLANNA Laugarvatni. Laus sfaða Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins óskar að ráða deildarstjóra í áfengisdeild. Starfið er fólgið í blöndun á innlendum áfengistegundum, verkstjórn og umsjón með átöppun. Umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykja- vík, fyrir 26. júní 1971. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorrt. ÁEENGIS- OG TÖBAKSVERZLUN RÍKISINS. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22320 Fasteignir til só'lu Gott etnbýlisbús við Heiðar- gerði, stór upphitaður bítskúr, laust strax. Einbýlishús í Hveragerði, eignar- lóð. 3ja herb. ri-síbúð við BarmahKð 4ra herb. íbúð á 3. hæð víð Háateitisbraut. 4ra herb. íbúð á 2. haeð vtð Miðtoraut, bilskúrsréttur, sér- biti og sérinngangur 5 herb. tbúð við Borgarholts- braut, btlskúr. Ödýr 3ja herb. tbúð við Skáía- heiði. Steinhús nrveð tveimur íbúðum, btlskúr og tt., við Auðbrekku. Austurstræti 20 . Slrni 19545 ÚTBOÐ Seltjarnarneshreppur óskar eftir tilboðum t lagningu hitaveitu í hluta í hreppnum. Útboðsgögn fást afhent hjá Vermi h/f., Ármúla 3 II. haeð gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps og verða þau opnuð mánudaginn 24. maí kl. 17.00 í félagsheimili Seltjarnarneshrepps að viðstöddum bjóðendum. Aðalfundur Ljóstæknifélag islands heldur aðalfund fimmtudagínn 13. maí kl. 20,30 að Laugavegi 26, 3. hæð t fundarsal Byggingaþjón- ustunnar. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf Sýndar 4 fræðslukvikmyndír. Félagsmenn eru hvattír til að sækja fundiom. STJÓRN1N. Hafnartjörður 4ra herb. vönduð sérhæð í Hafn- arfirði. Sérhiti, sérinngangur, sér- þvottahús. Háaleitishverfi 6 herb. vönduð tbúð í Háaleitis- hverfi, hægt að hafa þvottahús á hæðinni. Háaleitish ve rfi 5 herb. glæstleg ibúð í Héaleitis- hverfi í skiptum fyrir sérhæð eða einbýlishús. Verzlunarhúsnœði í Reykjavík, sem er í góðri teigu, er til sölu. Skipti á góðri 4ra—5 herbergja íbúð æskiteg. IVIálflutnings & ^fasteignastofa- k Agnar Giistafsson, hrl.j Austurstræti 14 l Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: J — 41028. Óskum að ráða STARFSFÓLK til eftirtalinna starfa: ir Nema í matreiðslu ÍC Nema í „smurt brauð“ ÍT Stúlku til afgreiðslustarfa. Framangreind störf eru laus nú þegar. Væntaniegir umsækj endur komi til viðtals fimmtudaginn 13. maí kl. 1 e.h. BRAUÐBÆR Veitingahús — Þórsgötu 1, Reykjavik. JWovfiaiMaMfr mnrgfaldar markað uðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.