Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 14
HjT MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 19T1 Kristin uppeldismótun — efni hins aloienna bænadags Hér fer á eftir afrit af bréfi, sem biskup íslands, Sigrur- bjðrn Einarsson, hefur sent prestum landsins í tilefmi hins almenna bwnadag-s. ( Hinn almenni bænadagur, 5. sd. e. paska, er 16. mai þ. á. Ég leyfi mér að mælast tíl, að hug- leiðingar- og bænarefni dagsins verði kristin uppeldismótun. Hvert stefhir um mótun þjóð- arinnar? Til skamms tima var að ekki umdeilt, að stefnumark þjððaruppeldislns skyldi vera kristið trúarviðhorf og kristið siðgæði. Foreldrar viðurkenndu það sem frumskyldu að fræða bðrn sín um undirstððuatriði kristinnar trúar, kenna þeim bænir, leiða þau inn I hugar- heim Biblíunnar, kenna þeim að vlrða Guðs vilja og treysta frelsara sínum. Það var talið höfuðhlutverk almennrar skólafræðshi, þegar skólahald og skólaskylda hófst í landinu, að vera heimilunum til aðstoð- ar í þessu. Barnaskólar skyldu taka að sér verulegan hluta þess verkefnis, sem fólgið er í skírnarboði Krists: Að kenna þeim, sem skírðir eru, að rækja það, sem hann hef ur boðið. Skóla- og uppeldismál hafa verið mjög á dagskrá að undan- fornu. Þess er ekki að dyljast, að í þeim umræðum gætir oft næsta óljósra hugmynda um það, hveirt skuli stefna. í uppeldis- málum og hvaða mótunaraf! skuili stutt til áhrifa á uppvax- andi kynslóð. Hitt er einnig ljóst, að áhyggjur gera vart við sig víða, bæði meðal kennara og Æoreldra, og að margir finna sárt til þess, að vandamál upp- eldisins eru þungbær og ugg- vænleg. Enginn hefur á boð- stólum neina allsherjar lausn á öllum vanda. En þeir, sem hafa orðið þeirrar blessunar að- njótandi að kynnast því af eigin raun, hverju kristin trú fær áorkað til heillaríkra áhrifa, þeir vita, að hér er um afl að ræða, sem þjóðin hefur ekki efni á að vanmeta, gleyma og van- rækja. Skólar eru þjónar fólksins i landirra. Ríkisreknir fjölmiðlar, hljóðvarp og sjónvarp, hið sama. Það er fðlkið, sem ber ábyrgð- ina á því, hvaða stefnumiðum er fylgt í starfsemi þessara áhrifa- miklu aðila. Það eru móðirin og faðirinn, sem fyrst og fremst bera ábyrgðina á innri mótun barnsins og þar með á velfarn- aði þess í lifinu. Þess vegna eru það foreldrarnir, heimilin, sem eiga að hafa úrslitaatkvæðið um grundvoli og steifnu þess uppeldis, sem ríkið tekur að sér, bæði með skólakenfinu og öðru opinberu mótunarstarfi. Allir góðir menn vilja vel. Hver og einn gegn og góð- fús maður, sem leiðir huga að uppeldismálum, vill að þjóðlííið mótist á þann veg, að börn og unglingar hafi sem greiðasta leið til alhliða þroska. Mörgum vorra ágætu skólamanna er ljóst, að heilnæm skapgerðar- mótun er meginhlutverk alls uppeldisstarfs og að sannindi kristinnar trúar eru ómetanlega verðmætur grunnur og viðmið- un í þessu efni. En er almenn- ingur nægilega vakandi og nógu vel á verði I þessum sök- um? Undir þvi er það kornið, hvort hin mikla og vaxandi op- inbera íhlutun í uppeldismótun æskunnar tekur meira eða minna tillit til þeirrar óskar mikils meirihiuta foreldra, að börn og unglingar fái, samfara almennri uppfræðslu, kristið veganesti og vegsögn til undtr- Beriín: Engar heim- sóknir Berlín, 12. maí — NTB HORFURNAR á, að fólk frá Vestur-Berlín fái tækifæri tii þess að heimsækja vini ogr ætt- ingrja í Austur-Berlín um hvíta- sunnuna, hafa ekki batnað við það, að Walter Ulbricht hefwr sagrt af sér sem leiðtogri kommún- istaflokks Austur-Þýzkalands ogr annar maður, Erich Honecker, tekið við af honum. í dag átti að fara fram fundur I Austur-Berlín milU fulltrúa stjórnarvaldanna þar og fulltrúa borgarstjórnarinnar í Vestur- Berlín i þvi skyni að kanna möguleikana á heimsóknum, sem yrðu þá þær fyrstu í fimm ár. Vestur-Berlínarbúar fengu síðast tækifæri til þess að heimsækja ættingja sína í Austur-Bertin á hvítasunnu 1966. Viðræðurnar hafa strandað fram að þessu á því, að austur- þýzk stjórnarvöld krefjast þess, að allt Berlínarvandamálið verði tekíð fyrir í þessum viðræðum. Snæf ellsnes-og Hnappadalssýsiur Þrjú vormót haldin í maí ~ hið fyrsta halclið í Grundar- firði síðastliðinn laugardag Stykkishólmi, 12. maí. SJÁLFSTÆÐISFELÖGIN í Snæ íeMsness- og Hnappadalssýslum hafa ákveðið að gangast fyrir þremuí" vormótum á Nesin/u í maí, Fyrsta mótið var haldið í Grundarfirði sl. laugardag. Þar mættu tveir af efstu mönnum framboðslistans i Vesturlands- kjördæmi, þeir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson. Ræðumenn kvöldsins voru Ellert Sohram formaður SUS, sem ræddi sér- s*aklega um stöðu ungs fólks í nútímaþjóðfélagi og að einstakl- ingseðli og sjálfstæðisvilji ungra manna væru í saamrænrti við átefnu flokksins. Jón Árnason ræddi um stefmi Sjálfstæðis- manna í Iandheliglsmáliniu með hliðsjón af samþykkt rikisstjórn ar og Alþings í því máli. Ýmis atriði voru til sfkem/mitunar, svo sem leiikþáttur í umsjá Hinriks Konráðasonar í Ólafsvik, tvisöng ur Njáls Þorgeirssonar og Bjarna Lárentsíusarsonar, auk gamanvísnasöngs. Undirleik ann aðist séra Hjalti Guðmundsson. Einnig var bingð og fleira, Vor- mótinu stjórnaði Ragnar Guð- jónsson formaður Sjálfstæðisifé- lagsins í GrundarfirðL Næsta mót verður í Stykkis- hólmi, laugardaginn 15. þeasa mánaðar og þriðja mótið á Hefl- issandi laMgardaginn 22. maí. k þeasum mótuatn mæta eístu menn listans auk aérstakra að- fenginna ræðumanna. Fréötaritiairl. búnings undir llfið. Og sé ekki stefnt að því að hlynna að kristnum trúar- og siðgæðis- áhrifum, á hvaða stoðum á þá að reisa hugsjónir samfélagsins um manngildi og mannúð, um ábyrgð í innbyrðis samskiptum þegnanna, um mat verðmæta og mannlega reisn? Hvert á þá að stefna um mótun? Verjum bænadeginum til þess að hugrleiða þetta, kristnum al- menningi i lsmdinu til vakning- ar og eindregnari samstöðu um að auka og styrkja áhritf krist- innar trúar í öllu uppeldisstarfi. Biðjum fyrir heimiium og skól- um, fyrir foreldrum óg kenn- urum. Biðjum þess, að hinir ungu komi auga á hinn góða og rétta veg, hina æðstu og sönnu fyrirmynd í aDlri breytni og hinn fullkomna ráðgjafa í öllum vanda lífsins, Jesúm Krist, Drottin vorn. Guðrún Tómasdóttir og Ólafur Vignir Albertsson, Gnðrún Tómasdóttir í iiorska sjónvarpinu GUÐRÚN Tómasdóttír hefur verið á dagskrá í sjónvarpinu á Norðurlöndum undanfarið. Hún Tvær milljónir til rannsókna í í> j ór sár ver um SA.MNINGUB hefur verið g-erð- w milli Orkustofnunar og Nátt- úrufræðistofniuiar fslands vun rannsöknir á Þjórsárverum í sumar og er relknað með að verja til rannsóknanna tveimur milljóniun króna, Aðalþættir rannsóknanna verða rannsóknir á fæðu heioagræsarinnar, grasa- fræðileg-ar rannsðknir ogr veður athuganir. Stjórnandi rannsókr.anna af háLfu Náittúruifræðistofnunarinn ar verður Eyþór Einarsson, grasaifræðingur, og utmsjónar- maður Orkustofnunar dr. Agnar Ingóllfsaon, dósienit. í nefnd, sem er Orkustofniun og Landsvirkjun til ráðuneytis um mál, er varða Þjórsárver, sitja: dr. Gumnar Sigurðsson, formaður, dr. Finmur Guðmunds son, og Jakob Björnsson. T j aldbúðanámskeið í Húsafelli fþróttir, gönguferðir og kennsla ÚTILEGU- eða tjaldbúðanám- skeið verður haldið í Húsafells- skógri vikna 13. júlí tii 19. júlí á vegrum Æskulýðsnefndar Mýra- og Borg-arfjarðarsýslu, Er hér um algert nýmæli að ræða f starfsemi nefndarinnar. Ráðgrert er að þátttakendur dveljist ým- ist í eigin tjöldum eða tjöldum sem þeir geta fenglð leig-ð ogr verður þeim kennd meðferð tjalda, grastækja, og: fl. tækja. Einnig verður farið í göngruferð- ir á nærliggjandi fjöll, heila- rannsóknir og: fl., en mikil áherzla verður lög:ð á iþróttir og: leiki, svo sem frjálsar íþróttir, knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik. Æskulýðsnefnd hefur einnig í hyggju að halda æslkulýðssam- kmrni í Húsafellsskógi heligina 17.—18. júlí og taka þáitttalkend- ur námskieiðsins einnig þátt í henni. ÆMB mun snúa sér til æskulýðsnefnda á Suð-Vestur- landi og leita eftir hópaðild hjá þeim svo og þeir unglimgar, sem búa á svæðum, þar sem æsku- lýðsnefndir eru starfandi geta snúið sér til stanar æsíkulýðs- nefndar eða fulltrúa hennar til að tilkynna þáitbtöku. Einnig mun ÆMB leitast við að veita ððrum æskulýðsnefndaxm fyrir- greiðslu í sambandi við hugsan- legan áhuga þeirra að nýta að- stöðuma á HúsatfeillU á öðrum timum og á eigin spýtur. — For- maður ÆMB er Asgeir Péburs- son sýsiuimaður í Borgarnesi. syngur við undirleik Ólafs VLga- is Albertssonar ljóð eftir Hatl- dór K. Laxness við tónlist eftir ýmsa íslenzka tónamiði, þar á meðal Jón Þórarinisson. Er þetta 20—30 mínútna dag- skrá Hún hefur þegar verlð I Danmörku og Finnlandi og er núna í norska sjónvarpinu. Guðrún fékk þessa hugmytid sjálf um að syngja ljóð Laxness, og hefur hennar verið getið m.a. i vikublaðinu Se og Hör. Mick Jagger kvænist Saint Tropez, Frakklandi, 12. maí — AP — MICK Jagrgrer úr hljómsveit- L linni „The Rolling: Stones" (kvæntist í dag- Bianca Pereæ kMorena de Macias frá Nicar- ag-ua. Fyrst voru þau g-efin 'saman f borg-aralejrt hjóna- J band hjá borg-arstjóra Saint l Tropez, en síðan graf kaþólsk- ur prestur þau saman í ka- þólskri kapeUu þar í borgr. Hundruð forvitinna áhorf- i enda höfðu safnazt saman við ' ráðhús Saint Tropez þegar \ ' hjónaefnin komu þangað. \ Óskaði Mick Jagger eftir þvl, I að fá að vera í friði, en þeg- ar mannf jöldinn neitaði að! fara lét borgarstjórinn það I ekkert á sig fá og gaf brúð |hjónin saman í viðurvist um 500 áhorfenda Noregur: Togveiðar 4-12 sjó- mílur f rá grunnlínum Osló, 12. maí — NTB — NÚ HEFUR verið grengrið frá til- lög-u norska sjávarútvegrsmála- ráðuneytisins um breytingru á lðgrum um togrveiðar ogr er grert ráð fyrir, að hún verði lögð fyr- ir norska ríkisráðið á föstudagr. 1 tillögrunni er bygrgt á áliti svo- nefndrar Jens Evensen-nefndar, sem á sínum tíma hafði til með- ferðar togrveiðar innan fiskveiði- landhelgrinnar. Meirihiuti nefndarinnar vill leyfa togveiðar í takmörkuðum mæli á svæðinu 4—12 sjómilur frá grunnlínum, en minnihlut- inn, sem í eru tveir nefndar- manna, vill banna togveiðar inn- an landhelgi í þremur nyrztu fylkjunum. Nefndin varð öllsam mála um, að hugsanlegar tog- veiðar ættu einungis að verða Vormót í Stykkishólmi SJALFSTÆÐISFÉLAGIÐ Skjöld ur í Stykkishólmi efnir til ann- ars vormóts Sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi í samkomuhúsinu, Stykkishólmi, laugardaginn 15. maí nk. og hefst það kl. 21. Efstu menn á framboðslista Sjálfstæð- isflokksins í Vesturlandskjör- dæmi flytja ávörp. Að auki verða fjölbreytt skemmtiatriði og dansað, en Þórsmenn sjá um hljóðfæraleik. heimilar skipum upp að 500 tonn að stærð, en til þessa hafa norsk skip getað stundað þessar veið- ar án tillits til stærðar. Núverandi lög um togveiðar falla úr gildi 1. júlí í ár, að því er snertir norska sjómenn. Gert er ráð fyrir, að varanlegar reglc ur verði settar nú. ----------0 ? • 170 nemendur í Tónlistarskóla Árnessýslu Selfossi, 12. maL TÓNLISTARSKÓLI Arnessýsta heldur nemendatonleika í Ar- ncsi föstudag-inn 14. mai klukk- an 21. Skólaslit og nemendatóim. leikar verða í Selfossbíói á laugrardag. 1 Tónlistarskóla Árnessýstu voru 170 nemendur i vetur. Kennt var á eftirtöldum stöðuro; á Selfossi, Eyrarbakka, Stokks eyri, Þorlákshöfn, Skeiðum, Gnúpverjahreppi og Hruna mannahreppi. Við skólann starfa 10 kennarar og er skólastjóri Jón Ingi Sigurmundason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.