Morgunblaðið - 13.05.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 13.05.1971, Qupperneq 14
MORGtrNBLADrÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 19T1 f 14 Kristin uppeldismótun efni hins almenna bænadags Hér fer á eftir afrit af bréfi, sem biskup íslands, Sigrur- björn Einarsson, hefur sent prestum landsins i tilefni hins almenna bænadag-s. f Hinn almenni bænadagur, 5. sd. e. páska, er 16. maí þ. á. Ég leyfi mér að mælast til, að hug- leiðingar- og bænarefni dagsins verði kristin uppeldismótun. Hvert stefnir um mótun þjóð- arinnar? Til sfeamms tíma var að ekki umdeilt, að stefnumark þjóðaruppeidisins skyldi vera kristið trúarviðhorf og kristið siðgæði. Foreldrar viðurkenndu það sem frumskyldu að fræða bðrn sín um undirstöðuatriði kristinnar trúar, kenna þeim bænir, leiða þau inn i hugar- heim Bibliunnar, benna þeim að virða Guðs vilja og treysta frelsara sínum. Það var talið höfuðhlutverk almennrar skólafræðslu, þegar skólahaid og skólaskylda hófst í landinu, að vera heimilunum til aðstoð- ar í þessu. Bamaskólar skyldu taka að sér verulegan hluta þess verkeifnis, sem fólgið er í skímarboði Krists: Að kenna þeim, sem skírðir eru, að rækja það, sem hann hefur boðið. Skóla- og uppeldismál hafa verið mjög á dagskrá að undan- förnu. Þess er ekki að dyljast, að í þeim umræðum gætir oft næsta óljósra hugmynda um það, hvert skuli stefna. í uppeldis- máium og hvaða mótunarafi skuli stutt til áhrifa á uppvax- andi kynslóð. Hitt er einnig Ijóst, að áhyggjur gera vart við slg víða, bæði meðal kennara og foreldra, og að margir finna sárt til þess, að vandamál upp- eldisins eru þungbær og ugg- vænleg. Enginn hefur á boð- stólum neina adlsherjar lausn á öllum vanda. En þeir, sem hafa orðið þeirrar blessunar að- njótandi að kynnast því af eigin raun, hverju kristin trú fær áorkað til heillarikra áhrifa, þeir vita, að hér er um afl að ræða, sem þjóðin hefur ekki efni á að vanmeta, gleyma og van- rækja. Skólar eru þjónar fólksins i landinu. Ríkisreknir fjölmiðlar, hljóðvarp og sjónvarp, hið sama. Það er fólkið, sem ber ábyrgð- kta á því, hvaða stefnumiðum er fylgt í starfsemi þessara áhrifa- miklu aðila. Það eru móðirin og faðirinn, sem fyrst og fremst bera ábyrgðina á innri mótun bamsins og þar með á velfam- aði þess i lífinu. Þess vegna eru það foreldrarnir, heimilin, sem eiga að hafa úrstitaatkvæðið utn grundvöl'i og stefnu þess uppeldis, sem ríkið tebur að sér, bæði með skólakerfinu og öðru opinberu mótunarstarfi. Allir góðir menn vilja vel. Hver og einn gegn og góð- fús maður, sem leiðir huga að uppeldismálum, vifil að þjóðlífið mótist á þann veg, að böm og unglingar hafi sem greiðasta leið til aihliða þroska. Mörgum vorra ágætu skólamanna er ljóst, að heilnæm skapgerðar- mótun er meginhlutverk alis uppeldisstarfs og að sannindi krfetinnar trúar eru ómetanlega verðmætur grunnur og viðmið- un í þessu efni. En er almenn- ingur nægilega vakandii og nógu vel á verði í þessum sök- um? Undir þvi er það komið, hvort hin mikla og vaxandi op- inbera íhlutun í uppeldismótun æskunnar tekur meira eða minna tiliit til þeirrar óskar mikife meirihluta foreldra, að böm og unglingar fái, samfara almennri uppfræðslu, krfetið veganesti og vegsögn til undir- Berlín: Engar heim- sóknir Berlín, 12. maí — NTB HORFURNAR á, að fólk frá Vestur-Berlín fái tækifæri til þess að heimsækja vini og ætt- ingja í Austur-Berlín um hvita- sunnuna, hafa ekki batnað við það, að VValter Ulbricht hefur sagt af sér sem leiðtogi kommúm- istaflokks Austur-Þýzkalands og annar maður, Erich Honecker, tekið við af honum. f dag átti að fara fram fundur í Austur-Berlín milli fulltrúa stjórnarvaldanna þar og fulltrúa borgarstjórnarinnar í Vestur- Berlín í því skyni að kanna möguleikana á heimsóknum, sem yrðu þá þær fyrstu í fimm ár. Vestur-Berlínarbúar fengu siðast tækifæri til þess að heimsækja ættingja sína í Austur-Berlín á hvítasunnu 1966. Viðræðurnar hafa strandað fram að þessu á því, að austur- þýzk stjómarvöld krefjast þess, að allt Berlínarvandamálið verði tekið fyrir í þessum viðræðum. Snæfellsnes-og Hnappadalssýslur Prjú vormót haldin í maí — hið fyrsta haldið í Grundar- firði síðastliðinn laugardag Stykkfehólmi, 12. maí. SJÁLFSTÆÐISFELÖGIN í Snæ felfeness- og Hnappadafes ý3l u m hafa ákveðið að gangast fyrir þremur vormótum á Nesinu I mal Fyrsta mótið var haldið í Grundarfirði sl. laugardag. Þar mættu tveir af efstu mönnum framboðslisitans i Vesturfands- kjördæmi, þeir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson. Ræðumenn kvöldsins voru Ellert Schram formaður SUS, sem ræddi sér- staklega um stöðu ungB fólks í nútíimaþjóðfélagi og að einstakl- ingseðll og sjálfstæðfevilji ungra manna væru í samræmi við sbefnu flokksins. Jón Ámason ræddi um stefrnu Sjálfstæðis- manna i landheiigfemálinu með faliðsjóm af samþykkt ríkisstjórn ar og Alþings í þvi máli. Ýmis atriði vom til skemrmtunar, svo sem leikþáttur í umsjá Hinriks Konráðssonar í Ólafsvík, tvfeöng ur Njáls Þorgeirssonar »g Bjarna Lárentsíusarsonar, auk gaimanvísnasöngs. Undirleik ann aðist séra Hjalti Guðmundsson. Einnig var bingó og fleira, Vor- mótinu stjómaði Ragnar Guð- jónsson formaður Sjálfstæðfefé- lagsins í Grundarfirði. Næsta mót verður í Stykkfe- hólmi, laugardaginn 15. þessa mánaðar og þriðja mótið á Heffi- fesandi laugardaginn 22. maí. Á þessum mótum mæta efstu menn lfetans auk ærstakra að- fenginna ræðumanna, Fréöfcaritarí. búnings undir l'ííið. Og sé ekki sbefnt að því að hlynna að kristnum trúar- og siðgæðis- áhrifum, á hvaða stoðum á þá að reisa hugsjónir samfélagsins um manngildi og mannúð, um ábyrgð í innbyrðis samskiptum þegnanna, um mat verðmæta og mannlega refen? Hvert á þá að sbefna um mótun? Verjum bænadeginum til þess að hugleiða þetta, kristnum al- menningi i landinu til vakning- ar og eindregnari samstöðu um að auka og styrkja áhriif krist- innar trúar í öilu uppeldisstarfi. Biðjum fyrir heimilum og skól- um, fyrir foreldrum og kenn- urum. Biðjum þess, að hinir ungu komi auga á hinn góða og rétta veg, hina æðstu og sönnu fyrirmynd í alilri breytni og hinn fulikomna ráðgjafa í öl'ium vanda Mfsms, Jesúm Krist, Drottin vorn. Guðrún Tómasdóttir og Óiafur Vignir Albertsson. Guðrún Tómasdóttir norska sjónvarpinu GUÐRÚN Tómasdóttir hefur verið á dagskrá í sjónvarpinu á Norðuriöndum undanfarið. Hún Tvær milljónir til rannsókna í Þ j ór sár ver um SAMNINGUR hefur verið gerð- ur niilli Orkustofnunar og Nátt- úrufræðistofnunar íslands um rannsóknir á Þjórsárverum í sumar og er reiknað með að verja tll rannsóknanna tveimur miiijóniun króna. Aðalþaettir rannsóknanna verða rannsóknir á fæðu heiðagæsarinnar, grasa- fræðiiegar rannsóknir og veður athuganir. Stjórniandi rannisókr.ainina af hálfu Náttúruifræðfetofnunarinn ar verður Eyþór Einarsison, grasaifræðingur, og umsjónar- maður Orkuisitofhunar dr. Agnar Ingódlfsaon, dósent. 1 nefnd, sem er Orkustofnun og Landsvirkjun til ráðuneytis um máll, er varða Þjórsárver, sitja: dr. Gunnar Sigurðsson, formaður, dr. Finnur Guðmunds son, og Jakob Björnisson. T j aldbúðanámskeið í Húsafelli fþróttir, gönguferðir og kennsla ÚTILKGU- eða tjaldbúðanám skeið verður haldið í Húsafells- skógi vikna 13. júlí til 19. júlí á vegum Æskulýðsnefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Er hér um algert nýmæli að ræða i starfsemi nefndarinnar. Ráðgert er að þátttakendur dveljist ým- ist í eigin tjöldum eða tjöidum sem þeir geta fengið leigð og verður þeim kennd meðferð tjaida, gastækja, og fl. tækja. Einnig verður farið í gönguferð- ir á nærliggjandi fjöll, heila- rannsóknir og fi., en mikil álierzla verður lögð á iþróttir og leiki, svo sem frjálsar íþróttir, knattspymu, handknattleik og körfuknattleik, Æskullýðsnefnd hefur eimnig í hyggju að halda æslkulýðssam- kornu í Húsafellsskógi helgina 17.—18. júM og taka þáibbtalkend- ur námskeiðsins einnig þáitt i henni. ÆMB mun snúa sér til aaskulýðsnefnda á Suð-Vestur- landi og leita eftir hópaðild hjá þeim svo og þeir umglimgar, sem búa á svæðum, þar sem æsku- lýðisnefndir eru starfandi geta snúið sér tffl siinmar æslkulýðs- neifndar eða fu/llrtrúa hennar til að tilkymna þáitttöku. Einnig mun ÆMB leitast við að veita öðrum æskulýðsnefndum fyrir- greiðisiu í sambandi við hugsan- liegan áhuga þeirra að nýta að- stöðuna á Húisaifellli á öðrum tímuirn og á eigin spýtur. — For- maður ÆMB er As'geir Péturs- son sýsilumaður í Borgamesi. syngur við undirleik Ólafa Vigu- is Albertssonar ljóð eftir Hall- dór K. Laxness við tónlist eftir ýmsa íslenzka tónamiði, þar á meðal Jón Þórarinsson. Er þetta 20—30 mínútna dag- skrá Hún hefur þegar verið 1 Danmörku og Finnlandi og er núna í norska sjónvarpimu. Guðrún fékk þessa hugmynd sjálf um að syngja ljóð Laxness, og hefur hennar verið getið m.a. í vikublaðinu Se og Hör. Mick Jagger kvænist Saint Tropez, Frakklandi, 12. maí — AP —• MI( (v Jagger úr hijómsveit inni „The Roiling Stones“ kvæntist í dag Bianca Perez Morena de Macias frá Nicar- agua. Fyrst voru þau gefin sanian í borgaralegt tijóna band hjá borgarstjóra Saint Tropez, en síðan gaf kajiólsk ur prestur þau saman í k» þólskri kapellu þar í borg. Hundruð forvitinna áhorf- enda höfðu safnazt saman við ráðhús Saint Tropez þegar hjónaefnin komu þangað. Óskaði Mick Jagger eftir þvl að fá að vera í friði, en þeg- ar manmfjöldinn neitaði að fara lét borgarstjórinn það ekkert á sig fá og gaf brúð hjónin saman I viðurvist uim 500 áhorfenda. Noregur: Togveiðar 4-12 sjó- mílur f rá grunnlínum Osló, 12. maí — NTB — NÚ HEFUR vorið gengið frá t'il- lögu norska sjávarútvegsmáia- ráðuneytisins um breytingu á iögum um togveiðar og er gert ráð fyrir, að hún verði lögð fyr- ir norska ríkisráðið á föstudag. I tillögunni er byggt á áliti svo- nefndrar Jens Evensen-neftidar, sem á síntim tíma hafði til með- ferðar togveiðar innan fiskvoiði- landhelginnar. Meirihluti nefndarinnar viil leyfa togveiðar í takmörkuðum mæli á svæðinu 4—12 sjómiiur frá grunnlínum, en minnihlut- inn, sem í eru tveir nefndar- manna, vill banna togveiðar inn- an landhelgi í þremur nyrztu fylkjunum. Nefndin varð öllsam mála um, að hugsanlegar tog- veiðar ættu einungis að verða Vormót í Stykkishólmi SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Skjöld ur í Stykkishólmi efnir til ann- ars vormóts Sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi í samkomuhúsinu, Stykkishólmi, laugardaginn 15. maí nk. og hefst það kl. 21. Efstu menn á framboðslista Sjálfstæð- isflokksins í Vesturlandskjör- dæmi fiytja ávörp. Að auki verða fjölbreytt skemmtiatriði og dansað, en Þórsmenn sjá um hljóðfæraleik. heimilar skipum upp að 500 tonn að stærð, en til þessa hafa norsk skip gietað stundað þessar velð- ar án tillits til stærðar. Núverandi lög um togveiðar falla úr gildi 1. júlí í ár, að því er snertir norska sjómenn. Gert er ráð fyrir, að varanlegar regl- ur verði settar nú. 170 nemeiidiir í Tónlistarskóla Árnessýslu Selfossl, 12. maL TÓNLISTARSKÓUI Á rnessýslnii heldur nemendatónleika í Ájt- nosi föstudaginn 11. niaí kluklk- an 21. Skólaslit og nemendatóm- leikar verða í Selfossbíóí á laugardag. 1 Tónlistarskóla Árnessýslu voru 170 nemendur i vetur. Kennt var á eftirtöldum stöðum; á Selfossi, Eyrarbakka, Stokks eyri, Þorlákshöfn, Skeiðum, Gnúpverjahreppi og Hruna mannahreppi. Vlð skólann starBa 10 kennarar og er skólastjórf Jóti Ingl Sigurmutidason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.