Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 3 Akureyri, 12. maí. M/S ESJA Kigiði írá bryggju á Akweyri klukkan 12,15 í <iag, prýfldi skrautfánum staina á milli og með íána Slippstöðvar- innar á aftursiglu. Margir gestir SMppstöðvarinnar voru um ltsorð, m.a. Magnús Jónsson, fjár málaráðherra, byggingamefnd st,randtferðaskipanna, Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, Bljarni Einarsson, bæjar Tveir glæsilegustu fulltrúar skipasmíða á Akureyri i Aknreyrarböfn í gær; Beklá og Esja. (I.jósm. Mbl.: Sv. P.) Esja afhent á Akureyri: Smíði strandferðaskip airna kostar 196 millj , stjóri, ©g bæjarfulltrúar á Akur- eyri. Á leið út Eyjafjörð vax snæúdlur báúegisverður, sem samanstóð af sjávardýraréttum og undu gestir sér hið bezta í góðu veðri, en nokkuð svölu. Skammt utan við Hjalteyri var staðnæmzt, og klukkan 14 var skipið afihent eiganda són- um, Skipaútgerð ríkisins. Gunn- ar Ragnars, forstjóri Slippstöðv- ari'nnar hf., flutti ræðu og sagði ma.: „í öðru lagi er spurningin um hina IjáitiaigsOegu hSið, og þar sem spurningin um afgreiðslu- tíma er henni að ýmsu leyti ná- tengd er ekki úr vegi að ræða þessar tvær spurningar í sam- hengi. í>að má öllum vera Ijós sú staðreynd, að Slippstöðin ber ekki mikið úr býtum. Fjárhags- lega hefur smiöatiminn verið erfiður og má segja, að fyrsta áfaliið hafi verið gengishreyt- ingin 1968 rétt eftir byrjun smíð arinnar, en hún gjörbreytti öllu. verðlagi bæði út og inn á við og skapaði ástand sem jafnvel hinn íuiikomnasti smíðasamningur hefði ekki í öllu getað séð við. Fjárhagsleg staða og erfiður rekstur fyrirtækisins, að miklu leyti vegna lágs nýtingarstigs við appiha'f smáðiinnar átftiu auð- vitað lika sinn þátt í þvi að auka erfiðleikana. Með tilliti til þess ákvæðis í samningi, að greiddur skyldi áfallinn kostnað ur hvers mánaðar, þar sem vinna var m.a. greidd á kostn- aðarverði má sjá hverjum erfið leikum það hefur verið háð, eð halda eðliileguiTn rekisitri, ein smíði skipanna var á köflum um 65—70% aí starfsemi stöðvarinn- ar og hefur aldrei farið niður íyrir 30—35%. Þetta leiddi m.a. til þess, að nauðsynlegt var fyr- 3r stöðina að taka að sér stærri víðgerðarverkefni inn á milli, en vegna skorts á iðnaðarmönnum hlaut slikt að draga úr bygging- arhraða nýsmáðanna. Hér er að sjálfsögðu verið að draga upp þá mynd, sem hefur átt sinn þátt í þvi að há eðlilegri starfsemi mjög bæði í fortið og nútíð, en það er hörgull á iðnaðarmönn- ucm og er filöskuhálsinn nú sem fyrr jérniðnaðarmenn. Stöðin heíur því á þessum reynslutim- m orðið að þjálfa sjálf upp fiiesta sina menn og er ómæld- ur sá kostnaður, sem það hefur í för með sér. Að sjáifsögðu hafa einnig verkföll, tafir á afgreiðslu efnis og jaínvel vanefndir af háifu erlendra framieiðenda, sam göngutruflanir o.fi. átt drjúgan þátt í því, að afihendingu skip- anna hefur seinkað. í ræðu Gunnars kom fram, að kostnaður við smíði beiggja strandferðaskipanna, Hekiu og Esjn, varð 196 milljónir króna. Að lokinni ræðunni afhenti Gunnar skipsskjölin Brynjólfi Jngólfssyni, formanni byggingar- neíndar strandferðaskipanna. Brynjólíur flutti einnig ræðu, þar sem hann þakkaði forráða- mönnum Slippstöðvarinnar og ölium starfsmönnum góða sam- vinnu meðan á smíði skipanna stóð. Einnig þakkaði hann eftir- litsmanni nefndarinnar með smíðinni, Þóri Konráðssyni, ágæt störf hans. Loks afhenti hann skipið Guðjóni Teitssyni, for- stjóra Skipaútgerðarinnar. FÁNASKIPTI Að þessu ioknu dró Árni Þorláksson, verkstjóri, íána Slippstöðvarinnar niður, en Tryggvi Blöndal, skipstjóri, dró fánia Skipaútgeröarin'nar að húni. Gummiar Ragnars bað þá skipi og skipshöfn gæfu og vel fannaðar en allir viðstaddir irróp uðu ferfalt húrra fyrir hiinum nýja og glæsilega skipi. Síðan FRAMBOÐSFRESTUR vegna þtngkosninganna 13. júní nk. rann út á miðnætti sl. Kotmt fratn 43 frantboðs- listar i 8 kjiördæmum. Fimm stjórnmálafiokkar bjóða fram í öllum kjördæmum landsins, en hinn nýi Framboðsflokkur bvður fram í þremur kjör- dæmum, Reykjavík. Reykja- nesi og Suðurlandskjördæmi. Alþýðubandalag, Alþýðuflokk- ur, Framsóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna var siglt skemmstu leið til Akur- eyirar aftur. Svo vildi til að Hekla lá við bryggju á Akureyri svo að þar gaí að líta samtímÍE tvo glæsá- legustu fulitrúa sfkipasmíða á Akureyri. Frá skipsfjöl gengu gestir í Sjálfstæðishúsið og þágu veit- ingar í boði Skipaútgerðar rílkis- ins. „AFAR VÖNBUÐ SMÍÐ1“ Fréttamaður Mhi. hafði sem< snöggvast tal af Tryggva Blön- dal, sklipstjóra, og spurði hanu, hvernig honum litist á nýja skip ið. Tryggvi hafði þetta að segje: „Mér líkar mjög vel allur írá- gaingur og tel smiði slkipsins af- ar vandaða. Ég er mjög ánægð- ur með skipið, enda hefur góð og Sjálfstæðisflokkur bjóða fram i öllum kjördæmum iandsins. Viða voru framboð SFV síðbúin. 1 Reykjavík skipar Magnús Torfi Ólafsson efsta sæti á lista þeirra, í Vesturlandskjördæmi Haraidur Henrysson, á Vestf jörðum Hanni bal Valdimarsson, á Norðurlandi vestra, Þorsteinn Sigurjónsson, hótelstjóri, Blönduósi, á Norður- landi eystra Björn Jónsson, alþm., á Austurlandi Skjöldur Eiríksson, skólastjóri, á Suður- landi dr. Bragi Jósepsson og i Reykjaneskjördæmi Halldór S. Magnason, viðskiptafræðingur. reynsla fengizt af smiði Heklu. Engir gallar hafa komið fram, nam® í smávægilegum atriðum, sem alltaf verður vart í nýjum sfcjpum. Það er búið að þraut- reyna öll tæki og búnað um borð og allt hefur reynzt í lagi. Ég þakka þeim Slippetöðvar- möninum ágæta samvimmu. Þeir bafa sýnáiega viijað vamda verk sitt og þeicm hefur lika tekizt það eftir því sem ég læ bezt séð.“ 710 B.RT Kjölur að ms. Esju var lagður 24. júnli 1969. Hún er einmar skrúfu flutnimgaslkip með ibúð- um fyrir tóif fairþega og 19 mairna álhöfn. Mesta Eengd er 68,4 metrar, mesta dýpt 6,1 metri og mesta breidd 11,5 metr- ar. SitærS tslkipisins er 710 BRT. og er það systunskip m.s. Heiidiu. JjestaiTými er 61.520 rúmfet, þar atf etr írystirými 8.400 rúmifet. M.& Esja er byiggð samkvæmt ötlBum strömgiusibu öryggiskröfum og sértstalklega sityrkt fyrir sigl- ingar í Is. Aðalvéi er 1600 hest- aifOa og ijósavélar, sem eru 3 taUisimis, eru samitallis 671 KWA og aiuk þess er 57,5 KWA neyðar- ttjósaivéll. Aðaivél og skiptlskrúfu eT hæ@t að stjóma bæði frá brú og úr véiarrúmi, em 200 hest- aiilla bógskrúifiu er stjómað úr brú. Hámarkishraði í reynsiuferð varð teeplega 14 sjómffiur. Lestum og losum fer firam með tveimur 3ja tomma bómum, sem eru tframam við lyítingu, fknm tomma krana miðskips, sem nær yíír aQlar lestar, og 20 tomma knafitlbóimu í framsigttu. Alttar vijndur eru vöfevadriifmar. Síkipið er búið mjög fuiQkomr.- um sigi imigatæ'kjum, svo sem tiveimur raitsjám, 24ra og 64ra máQna, gíróáttavita, sem temgd- ur er við sjálfstýringu, raitsjá og miðunarstöð. Fyrirkomuttagsiteilknimig og Dfimiuteiknimg eru gerðar I Hol- Oamdi, em attiar aðrar teikiningar eru ummar af Siippstöðimni hf., ®em eimnig hefur Ihanmað verkið ®ð öðru leyti. SWpstjóri ó m.s. Esju er eims og áður er getið Tryiggvi Blön- diafl, yfjrvéttistjóri er Sigurður Þor bjarnamson, 1. stýrímaður Garð- ar Þorsteimsöon, og bryti Böðvar Steimþórssion. Bsja héttt frá Akureyri í fyristu áætflumarfeTð sfina kflukkam 20 i (kvöCd. — Sv. P. Efsti maður á lista Framboðs flokksins í Reykjavík er Sigúrð- ur Jóhannsson, í Reykjaneskjör- dæmi Óttarr Felix Hauksson og i Suðurlandskjördæmi Rúnar A. Aithúrsson. Yfirikjörstjórnir koma væntan- lega saman til funda i dag til þess að fjaila um lögmæti list- anna. Dráttarvéla kaup:________ Lán hækka STOFNEÁNADEILD landbúmað- arimis hefur hækkað stofnlán vegma dráttarvélakaupa i 40%, em áður námu stoftnlám 30% aí kaupverðL Gitnnar Ragnars afhendir Brynjólfi Ingólfssyni skipsskjölin. Framboðsfrestur útrunninn: 43 framboðslistar í 8 kjördæmum STAKSTEIMAR Gleymdar hugsjónir Á fyrra ári hófu nokkrir nng- ir og framagjarnir menn innan Framsóknarflokksins skelegga barátfu fyrir breytingnm innan flokksins og auknnm áhrifum ungra manna. I raun hefur þessi hreyfing rnigra framsóknar- marma sýnzt vera það eina nú- timaiega, sein fram hefur komið i þessum aftiirhaidssama og staömaða flokki. Að vonum hóf flokksforystan þegar aðgerðir til þess að brjóta þessa hreyfingu á hak aftur. Baldur Óskarsson, þáveramdi formaður SUF, lýsti þessitm viðbrögðum flokksfor- ystummar i ræðu á þingi ungra framsóknarmanna í ágúst i fyrra með þessum orðum: „Þann ig hafa ýmis baráttumál ungra framsóknarmanna verið viður- kennd í orði, þótt tregðulögmál- ið virðist framkvæmdinni yfúr- sterkara, enda takmarkaður áhugi hjð forystuliðinu bæði varðandi opin stjórnmálastörf og endurnýjiin í trúnaðarstöður flokksins." Forystumenn flokksins virðast enn vera við sama heygarðs- hornið. Á nýafstöðnu flokks- þingi hliistuðu þeir þolinmóðir á ungu mennina, en svæfðu aJI- ar tillögur þeirra með þvi að konia þeim til athugunar i nefnd um fyrir næsta flokksþimg. Flokksþing Framsóknarflokks- ins hafa verið haldin fjórða hvert ár, svo að drjúgur ttmS mun líða áður en forystuliðið þarf að taka afstöðu tii hug- sjóna ungu mannanna. Og ef til vUl verða þá allar hugsjónir gleymdar og grafnar. Svo virð- ist jafnvel sem ungu meiintrnir séu sjálfir farnir að gleyma ©g gera sig ánægða með að halda i pilsfaid maddömunnar. Delgir baráttumenn Tíminn birtir öðru hvoru SUF-síðu, þar sem tingir fram- sóknarmenn gera grein ffyrúr hugsjónum sinuni. Siðastliðinn þriðjudag birtu þeir eftirmæU sín um flokksþingið á þessttm vettvangi. EftirmæUn hófust á því að vitnað var til lofgreinar ttm þá sjálfa eftir gamlan bar- áttumann Framsóknarflokksins, Halldór á Kirkjubóli, sem ©ft hefttr verið ýtt tU hliðar innan ftokksins, þrátt fyrir einlægan vilja til þess að koniast á þing. I niðttrlagi greinarinnar ræða tingu mennirnir svo um þessi lokaorð S stjórnmálayfirlýsingu flokksþingsins: „Framsóknar- flokkurinn mun á komandi kjör- timabiU vinna að því að móta sameiginlegt stjórnmálaafl alúra þeirra, sem aðhyllast hugsjónir jafnaðar, samvinnu og iýðræðis." Unt þessa jf irlýsingu segja ungii mennirmr: „Þessi lokaorð stjórnmálaályktunar flokksþings ins eru mikUvægasti árangur, sem náðst hefur í málefnabar- áttu SUF.“ Það virðist vera i ftiliu samræmi við þann þyrni- rósarsvefn, sem tingir framsókn- armenn hafa nú fallið í, að fagna svo ákaft og með barnslegrt gleði, þegar Framsóknarflokkur- inn loksins tekttr ttndir aJda- gamlar hugsjónir mannkynsins um þjóðfélagsjafnrétti og lýð- ræði. Þessi viðbrögð ttngra fram- sóknarmanna sýna glögglega fra.ni á það aftiiriiald og þann doða, seni ríkt hefur innan Prarni sóknarflokksins. Margir hefðu haJdið, að hinir ungu skeleggti baráttumenn, sem geystust fram á sjónarsviðið í fyrra, gætu komið nútímalegu yfirbragði á Framsóknarfiokkinn. En þegar þessir sömtt tmgtt menn Uta á þessa yfirlýsingu sem sigtur i málefnabaráttit, verður ekki séð, að þeir veítí nokkttrn tíma affts ttrhaldlimi úr sessi. * t s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.