Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 15. MAÍ 1971 I Alþingishótíðarstell matar- og kaffistell til sölu, ef viðunandí verð fæst Upplýsingar á sunnudag milli kl. 1 og 5 í sima 38916. ---------ALASKA-------------------- PLÖNTUSALAN ER HAFIN. Blómstrandi stjúpmæður. ATH.: Upplýsingar og pantanir aðeins í síma 35225, ALASKA. Nokkrar laxveiðileyflsstangir lausar fyrir landi HELLIS- og FOSSNES í Ölfusá í sumar. Verða seldar í Veitingahúsinu NEÐRI - BÆR Síðumúla 34 . ® 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM SÍÐUMÚLA 14. Blaðburðar- fólk óskasl í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Freyjugata frd 28 tínnbítt LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Mjólkursamlag Skagfiröinga; Um 15% mjólkuraukn- ing þrjá fyrstu mánuði ársins Smjörbirgöirnar 116 smálestir um síðustu áramót IðíNVEGIN mjólk til Mjólkur- samlagrs Skagfirðinga sl. ár var 7.215.979 kg. og hafði aukizt frá árinu 1969 um 9,79%, enda þótt innlegg:jendiim fækkaði um 9. Meðalfita mjólkurinnar var 3,77% og hafði hækkað um 0,18 frá ár- inu áður. Enn hefur orðið mjólkuraukning það sem af er þessu árí og nemur hún 15% á þremur fyrstu mánuðum ársins, miðað við sömu mánuði 1970. Meðalútborgnn til framleiðenda var um 74,3% af grundvallar- verði. — Neyzlumjólkursala nam aðeins 11,4% af innvegnu mjólk- urmagni. Fór því meginhluti mjólkurinnar í vinnslu á sl. ári. Var smjörframleiðslan 138.581 kg., ostar 45%, 259.158, ostar, 30%, 116.719 kg., bræddir ostar 3.313 kg. og kasein 37.575 kg. Koim þetta fram á ársfundi Mjólkursamlags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki 16. apríl sl. Var fundurinn fjöl- sóttur. Formaður félagsstjómar er Tobías Sigurjónsson, en sam- lagsstjóri er Sólberg Þorsteins- aon. Á fundimtm kom ekunig fram, að ískyggilega miklar smjör- birgðir voru um sl. áramót eða 116 simálestir. Birgðir annarra mjólkurvara höfðu elkki aukizt að ráði. Heildarkostnaður við rdkstux samlagsiriB varð á árinu 1970 350 aurar rúmlega á inn- vegið kíló mjól'kur. Er það 41 eyri tæpum hærri koistnaður en 1969. Á árinu 1970 var bændum greitt fyrir inmvegna mjólk svo Moskvu, 13. maí — NTB—AP ÍSRAEL var í dag dregið inn í réttarhöldin I Leningrad gegn níu Gyðingum, se*n eru ákærð- ir fyrir hlutdeild í misheppnaðri flugvélarránstilraun fyrir tæpu ári. Tass-fréttastofan segir, að einn sakbominganna, Lev Jag- man (31 árs) hafi gert sér grein fyrir því, að foringi hópsius hafi staðið í leynilegum bréfaskrift- um við ísraelska ráðamenn. Jagman er ákærður fyrir að hafa stjórnað fjármálum hinna ákærðu og greitt fé til aðgerða f jandsamlegra ríkinu, þar á með- al flugvélarránstilraunarinnar. og uppbætur á mjólkurinmlegg 1969 samtals 99,3 millj. kr. Eftir- stöðvar mjólfkurverðs til ráðstöf- unar á aðalfundi tæpar 26 millj. kir. Endanlegt verð 13,57 kr. á lífcra, eða 26 aurum hærra en. grundvallarverð (staðargrundv.), sem er 13,31 kr. á lítra. Sam.- þykkt var að leggja í samlags- sjóð 7 aura pr. kg. Samlagsstjóri skýrði frá því að ráðinn hefði verið, í félagi við mjólkursamlagið á Blönduósi, mjólkurfræðingur, er hefði með höndum eftirlit með mjólkur- framleiðslunini. Hefur harun búið sig sérstaklega undir það starf. Egill Bjann.ason, ráðunautur, flutti á fundinum mjög athyglis- vert erindi um nautgriparækt og mjólkurframleiðslu í héraðinu. Tólf voru handteknir á flugvell- inum og afplána. dóma sina i Vinnubúðum. Átta þeirra niu, sem nú standa fyrir rétti í Len- ingrad, eru ákærðir fyrir að haJEa vitað fyrirfram um flugvélarráns tilraunina. Jagman var handtekinn í Od- essa, 1520 kíiómetra frá Lenin- grad, einni stundu eftir handtölk- urnar á Leningrad-flugvelli, að því er áreiðanlegar heimildir I Moskvu herma. Tass segír að Jagman hafi útvegað Gyðinga- hópnum fé með þvi að selja vörur sem hann hafi fengið í böggli frá brezku fyrirtæki. Hann er sagður hafa játað að hafa dreift ritum með andsov- ézkum áróðri. Annar sakborningur, Lev Kor- enblitt, 49 ára gamall verkfræð- ingur, lagðist gegn flugvélarráns tilrauninni, að sögn Tass, og ját- aði á sig allar sakargiftir. Sak- borningurinn Hillel Butrnan, 39 ára gömul, sagði að átta hinna níu ákærðu hefðu vitað um flug- vélarránstilraunána og hjálpaðtii með ýnnsu móti. Tass segir, að Korenblitt og Butman hafi ját- að að hafa keypt öxi og skóflu til undirbúnings flugvélarránstil- rauninni. BLaðamenn fá ekki að fylgjast með réttarhöldunum. Frásagnir Tass af réttarhöldunum gefa til kynna að meiri áherzla sé Lögð á „zíonisma“ sakborninga í rétt- arhöldunum en hlutdeild þeirra i flugvélarránstilrauninni. Kor- enblitt er sagður einn þriggja sakborninga sem földu og' not- uðu fjölritunarvél í Kishinev í Moldavíu, en slík tæki verður að skrá, segir Tass. Mosfellssveit Þar sem árleg vorhreinsun er nú að hefjast í heppnum er hér með skorað á alla lóðareigendur að hreinsa lóðir sínar og lönd fyrir 10. júní nk. Þeir sem ekki sinna þessum tilmælum mega búast við að hreppurinn láti hreinsa lóðirnar á þeirra kostnað. HREPPSNEFND MOSFELLSHREPPS. Skiptafundur í þrotabúi Kjöt og Rétta hf. verður haldinn í dómsal embætt- isins föstudaginn 21. maí nk. og hefst kl. 14.00. Fjallað verður um lýstar kröfur á hendur búinu og viðskipta- kröfur þess svo og meðferð lausafjármuna. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði e. u. Sigurður Hallur Stefánsson. Réttarhöldin í Leníngrad: Fengu bréf frá ísrael HAFNARFJÖRÐUR TIL SOLU 3ja herb. jarðhæð, ca. 85 fm., sér- inngangur, sérhiti, 2ja herb. 75 fm. íbúð í fjölbýlis- húsi, bílskúr fylgir, mjög gott útsýni. 4ra herb. sérhæð í Suðurbæ, vönduð og skemtileg íbúð, ró- legur staður. f SMÍÐUM í Norðurbænum. Hæð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er 4 svefnherb., stof- ur, hol, eldhús, bað, þvottahús, bílskúr fylgir, skemmtileg teikn- ing, til afhendingar nú þegar. CRINDAVÍK Hef kaupanda að nýlegu einbýls- húsi ca. 130—150 ferm. HAMRANES Strandgötu 11, Hafnarfirði, sími 51888 & 52680. Sölustjóri Jón Ámi Jónsson, heimasími 52844.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.