Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐXÐ, LAUGARÐAGUR 15. MAÍ 1971 29 Laugardagur 15. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7.30 , 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8,45: Jónína Steinþórsdótt ir heldur áfram sögunni „Lísu litlu í Ólátagarði'1 eftir Astrid Lindgren (6) Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra liða. í vikulokin kl. 10,25: Jónas Jónas- son sér um þáttinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbj örnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl mánudegi. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir Þetta vii ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,40 Þjzkir listamenn leika og syngja létt lög 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar í léttum tón Diana Ross og The Supremes syngja og leika svo og Mitch Miller og félagar hans. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar______________________ 19,30 Uppeldi og menntun Hellena Dr Jón Gíslason skólastjóri flyt ur annað erindi sitt. 19,55 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt um á fóninn. 20,40 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga 1 í Hornafirði ræður dagskránni. 21,40 Lög frá Tíról Fritz Hemetsberger og félagar hans leika 22,00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dísa Afbrýðisöm dís Þýðandi Kristrún Þóröardóttir 20.50 Kraftar í kögglum Reynir örn Leósson, ungu*r maður úr Innri-Njarðvík, freistar að brjót ast úr rammgerum fjötrum, slíta af sér handjárn úr stáli og draga sjö tonna vörubíl upp í 60 km hraða. örlygur Richter spjallar við Reyni og fylgist með aflraunum hans ásamt Nirði Snæhólm, aðalvarð- stjóra hjá rannsóknarlögreglunni. 21.25 Victor Borge Skemmtiþáttur með hinum heims- kunna danska spéfugli og píanó- leikara Victor Borge. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Jesse James Bandarísk bíómynd frá árinu 1939. Leikstjóri Henry King. Aðalhlutverk Tyrone Power Henry Fonda og Nancy Kelly. Mynd þessi er byggð á æviatrið- um bandaríska lesta- og banka- ræningjans Jesse James (1847-1882), sem einna frægastur hefur orðið allra bandarískra útlaga, og átti jafnvel á sínum tíma miklu dálæti að fagna hjá löndum sínum Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.05 Dagskrárlok. Opið alla Jaugardaga og sunnudaga til kl. 2 oCátiií ifómin tafa 'CLÓMBÁUXIIR HAFNARSTRÆTI 3 . SIMI 12717 Blindravinafélog íslnnds mun veita verulegan styrk skólaárið 1971—72 til kennara, sem vill afia sér menntunar við háskólann í Birmingham, sem blindrakennari. Umsóknir um námsstyrk þennan skal senda í skrifstofu fé- lagsins að Ingólfsstræti 16, Reykjavík, fyrir 15. júní næst- komandi. Greint verði frá menntun og kennslustörfum um- sækjanda. Nánari upplýsingar gefur formaður félagsins í síma 22222. ________________________ Stjóm Blindravinafélags Islands. Shrifstofustúlko ósknst Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Æskilegt er, að viðkomandi hafi reynslu í banka- og tollafgreiðsiu. Verzlunarskólapróf áskrlið. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir með uppl. um fyrri störf óskast sendar Raunvís- indastofnuninni, Dunhaga 3, fyrir 20. maí n.k. Ungir Islendingar geta fengið frítt pláss að hluta á SNOGH0J FOLKEH0JSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—apríl. Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein að óskum (m. a. sálarfræði og uppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur- prentun og kjólasaumur). Hér fáið þér gott tækifæri til menntunar. Forstander Poul Engberg Snoghþj Folkehþjskole 700 Fredericia, 22,15 VeSnrfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Hinar vönduð FINNSKU ELDAVÉLAR komnar aftur 6 gerðir. Stórlækkað verð. Ennfremur nýkomnar ELDAVÉLAVIFTUR og KÆLISKÁPAR nýjar gerðir. RAFTÆKJAVERZLUN H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47 Suðurveri, sími 37637. Laugardagur OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 15. maí 16.00 Endurtekið efni Gömul guðshús í Skagafirði Kvikmynd um tvær gamlar, skag- firzkar torfkirkjur, í Gröf og að Víðimýri. Kvikmyndun örn Harðarson. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Áður sýnd 29. marz 1970. Skólahljómsveit Kópavogs Fylgzt með starfi og leik hljóm- sveitarinnar og brugðið upp mynd- um úr Noregsferð hennar á síðasta ári Áður sýnt 19. apríl síðastliðinn. 17.30 íþróttir M.a. úrslitaleikurinn í ensku bik- arkeppninni í knattspyrnu miili Arsenal og Liverpool. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN Hlé ooooooooooooooooooooooooooo Leikhúskj allarinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. BorSpantanir í síma 19636 cftir ki. 3. 'oPjtT' i Gömlii- og nýju- dansarnir frá 9-2 Grettir stjórnar. ÞÓRSMEN Wl-rlnifct. .4 jCTBB f A V 1 1 £ UNDARBÆR Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. — Sími 21971. Ungur maður sem áhuga hefir á verzlunarstörfum og nokkra reynslu við heildverzlun, óskar eftir atvinnu hjá heildsölufyrirtæki eða öðru verzlunarfyrirtæki. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudag, merkt "500 — 7646". Knííisaln og skyndihoppdrætti í LINDARBÆ sunnudaginn 16. maí nk. kl. 2,30. Allir velkomnir. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins. Storísmannnfélög og fyrirtæki Húsnæði, hentugt til sumardvalar fyrir starfshópa eða félög til sölu eða leigu. Húsið stendur á skemmtilegum stað í fögru umhverfi, ekki langt frá Reykjavík. Veiðiréttur getur fylgt. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 31. mai merkt: „7075'*. Skrifstofustarf Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki vill ráða starfsmann til að annast bankaviðskipti, tollskýrslufyrirgreiðslu og hliðstæð störf. Óskað er eftir manni með verzlunarskófamenntun eða starfsreynslu á viðkomandi starfssviði. Atvinnutilboð með sem fyHstum upplýsingum óskast send afgr. Mbl. merkt: „V.R.S. — 4173". 20.00 Fréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.