Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 19T1 Brezkur tog- ari tekinn Dómssátt og 160 þúsund kr. sekt BREZKI togarinn Wyre Victory var tekinn með ólöglegan útbún að veiðarfæra suðsuðaustur af Hvalbak innan fiskveiðimark- anna í fyrradag kl. 18,07 og hafði varðskip þá gert nokkrar mælmgar, sem allar sýndu hann innan markanna frá 1,6 sjómílu fyrir innan og- upp í 2,1 sjómíl ur. Val hleri utan á síðu skips ins stjórnborðsmegin. Togarinn var færður til hafn- ar á Eskifirði og var komið þangað undir miðnætti í fyrra 150 þús. kr. gjöf til kvenna- deiidar R.K.Í. GUÐBRANDL’R Thorlacius, bóndi að Kaiastaðakoti á Hval- fjarðarstriind, sem iézt 28. jan. 8.1. ánafnaði kvennadeiid Rauða kross íslands 150 þús. kr. eftir sinn dag. Stjóm kvennadeildarinnar hef- ur veitt þessu fé viðtöku og fær- ir hinum látna, sem og aðstand- endum hans beztu þakkir. Mun deildin leitast við að efla störf í þágu aidraðra og sjúkra með tilstyrk þessa fjár. Rangur lista- bókstafur í kosningahandbók FYRTR nok'.rum dÖTum kom út kosningrahandbókin „Hvern víltu kjósa Slaðmmu eftir að dreif- 0 Lriír bókarinuLíir hófst kom I Ijós að eb>n listehókstafur í bókinnl hafð: j» '"•eniaut og verður I í stað F, sem er merking lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Sala bókarinnar var þegar stöðvuð og viila þessi leið- rétt með því að líma yfír mis- jmentunina. Að sögn útffefanda vom það aðeins örfá eintök, sem ekki náðist í til að leiðrétta. 1 fréttatilkynningu út af þessu máli, sem Mbl. barst í gær frá útge/endum er þess jafnframt getið, að framboðslistar Sam- taka frjálsiyndra og vinstri manna séu birtir í bókinni sam- kvæmt upplýsingum flokksins sjálfs, en siðar hafi það gerzt að listinn í einu kjördæmi hafi ver- j ið dreginn til baka, svo sem áður hefur verið getið í frétt- um. kvöld. f gærmorgun ki. 11 var sett réttarhald yfir skipstjóran um, Thoonas James Watson, sem lauk kL 15 í gær með dómssátt. Var hún á þá leið að skipstjór- inn greiddi 160 þúsund króna sekt í landhelgissjóð og sakar- kostnað- Setti hann tryggingu fyrir sektarupphaeðinni til dóms málaráðuneytisins og lét togar- inn úr höfn kl. 15,30. Dóminn kváðu upp Gísli Ein arsson, dómsforseti og skipstjór arnir Vöggur Jónsson og Steinn Jónsson. Sýningar í barnaskólum Hafnarfjarðar SKÓLASÝNINGAR nemenda verða i bamaskólum Hafnarfjarð ar i dag og á morgun. 1 Lækj- arskólanum verður sýning á handavinnu og í öldutúnsskólan um almenn sýning, þ.e. á handa vinnu og verkefnum nemenda í vetur. VerÖur sú sýning i tilefni 10 ára afmælis skólans. 1 dag verða sýningamar opnar kl. 2—7 síðd. og á morgun kl. 2—10 síðd. Víkingur landar á Akranesi Akranesi 21. mai. TOGARINN Víkingur landaði hér í gær 230 lestwm af þorski og karfa til vinnslu í frystihús- unum. Togarinn var að veiðum við Grænland í 10 daga við erfið- ar aðstæður vegna ísreks. M.s. Ljósafoss lestar hér í dag frystan fisk til útfiutnings. — h.j.þ. Hulltogarinn Cæsar dreginn af strandstað Utankjörstadakosningin: 200 höfðu kosið á há- degi í gær í Reykjavík UTANKJÖRSTAÐAKOSNING fyrir alþingiskosningamar 13. júní liófst sem kunnugt er sl. sunnudag. Fer kosningin fram að Vonarsfræti 1 í Reykjavík en úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarFógetum og hreppstjórum. Erlendis fer kosningin fram hjá sendiráðum og þeim ræðismönn um, sem tala íslenzku. Á hádegi í gær höfðu um tvö hundruð manns kosið i Reykja vík. Til samanburðar má geta þess, að fyrir alþingiskosningarn ar 1967 höfðu á sama tíma um 110 manns neytt atkvæðisréttar síns í Reykjavík, en þá kusu alls 3864 manns utan kjörstaðar. — Þetta kom fram í viðtali sem Morgunblaðið átti í gær við Jón as Gústafsson hjá borgarfógeta- embættinu. Einnig sagði Jónas, að í for- setakosningunum 1968 hefðu 227 verið búnir að kjósa um svipað leyti, en þá hefðu alla 5704 kos- ið, utan kjörstaða í Reykjavík. Aðeins hálfur mánuður: Notum helgina • ÓÐUM líóur nú að þvi, að dregið verði í hinu glæsi- Iega landshappdrætti Sjálfstæð- isfiokksins, eða nánar tiltekið eftir rættar tvær \ikur. Vinning- ar í happdrættinn eni þrjár mjög glæsilegar fólksblfreiðir — tvær CHRYSUER bifreiðir og ein Ft»RD CAPRI bifreið. Saman- lagt verðmæti vinninganna er kr. U3*.OM,tO. Verð happdrætt- ismiðans er aðeins kr. 188,80. • Veliinnarar og stuðnings- „Hér með legg ég...“ * - vinargjöf til E.I. að vestan Á AÐALFUNDI Kimskipafé- lags íslands flutti Sigtirður HjaJti Uggertsson, stjórnar- maður Vestur-lslendinga, ávarp, þar sem hann flutti félaginu kveðjur hhithafa í Vesturheimi. Sem dæmi iini vlnarhug Vestur f sb'ud iii ga í garð Eimskipafélagsins færði hann félaginu gjöf frá 82 ára konu, Guðrúnu Eyjölfsson, og las eftirfarandi liréí með: „Háttvirta stjórnamefnd Eimskipafélags Islands. Hér með legg ég eitt hundrað og fimmtán dollara gjöf til Eimskipafélagsins til minningar um manninn minn Ágúst Samúel Eyjólfsson frá Laugarvatni, Laugardal. Hann lézt hér á Gimli 1. júli 1970, 88 ára. Mér fannst hon- um alltaf þykja vænt um þann félagsskap. Með beztu hamingjuósk til Eimskipaféiagsins og ykkar sdlra, sem vinnið þar að. Með vinsemd og virðingu, Mrs. Guðrún Eyjólfsson, 82 ára, Ste 1, Landmark, opartsment, Gimli, Manitoba." menn fktkksins hafa fengið senda happdrættismiða heim og eru það vinsamleg tllmæli til þeirra, að þeir geri skii hið bráð- asta. Auðveldar það hið gífur- lega starf, sem fólgið er í frain- kvæmd happdrætttsins. • Sjálfstæðismcnn hafa ætíð brugðizt skjótt við, þegar til þeirra hefir verið leitað og er þess vænzt, að svo verði enn. Mikil og virk kosn i ngabarátta krefst fjármagns, sem hver stuðningsmaður gætt eflt mcð framlagi sinu. • Nú er að nota helgina tíl að gera skil ttl skrifstofunnar hér í Reykjavík eða umboðs- manna útí á landi og tryggja sér vinningsmögnleika. Skrifstofa happdrætttsins í Reykjavik er að I.mifásvegi 46 og verður hún OPIN I AULAN DAG OG Á MOEGUN. Þeir, sem óska að láta sækja andvirðl heimsendra miða, hringi í síma 17100. • Notið helgina — Gerið skil. — Dregið verður 5. júni. UANDSHAPPDEÆTTI S.TÁUFSTÆÐISFUOKKSINS. Vildi Jónas beina þeim tilmæl um til fólks, sem þegar vissi að það yrði fjarri heimilum sínum á kjördag, að kjósa hið fyrsta þar eð síðustu dagana væri oft mikið að gera á kjörstað. Morgunblaðið hafði einnig samband við Stefán A. Pálsson skrifstofustjóra á kosningaskrif- stofu Sjálfstæðisflokksins. Sagði hann að margir hefðu leitað til skrifstofunnar og væru þeir mun fleiri en um svipað leyti fyr ir borgarstjórnarkosningarnar í fyrra. Vildi hann hvetja fólk, sem vissi um einhverja, sem fjarri verða heimili sinu á kjör dag eða staddir verða erlendis, að láta skrifstofuna vita' hið fyrsta. — Cæsar Framh. af bls. 32 til ísafjarðar og ýtti hitt skipíð á eftir. Slagsíða var á skipinu og er það nú i svokallaðri Sunda höfn á ísafirði, þ.e. smábátahöfn staðarins, þar sem gert verður við skipið til bráðabirgða, en sið an er ætlunin að draga það til lokaviðgerðar í Bretlandi. Morgun- blaðs- skeifan AÐ venju hefur silfurskeifa Morgunblaðsins veriö veitt bezta hestamanninum í hópi nemenda Bændaskólans á Hvanneyri. Nú í vor varð hlutskarpastur Ragn- ar Hinriksson, Skipasundi 9, Reykjavik — og hlaut hann silf- urskeifuna. Sýning í Æí inga- og til- * raunaskóla K.I. SÝNING verður opin aimieMn- amum, en í vefcur enu þar böm ingi i dag kfl. 16—22 og á morg- á aldrimnm 6—12 ára. Auík þesa eru nokkur sýniisihom frá stanfi un kl. 10 2 á teiknmgum, an kennaraefna bæði vænteinlegra vinrau og öðrum verklegum úr- haradavinmafkeraraara og raemenda iausnum barnanna í Æfingaskól- í aflmenrwjm kennaradeifldiKm. Tónlistarskóla Hafnarhrepps slitið Höfn, Hornafirði, 21. maí. TÓNLISTARSKÓLA Hafnar- hrepps var slitið í gær með tón- leikum i Sindrabæ. 40 nemend- ur voru í skólanum í vet-ur, en skóiastjóri er Sigjón Bjarnason, Brekkubæ. — Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.