Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971
11 *
4
1 vefstofu skólans var Jó-
hanna Ingimarsdóttir að vefa
ásamt Heiiga Jósefssyni, sem
stundar nám í forskólanum og
tekur vefnaðinn í ihlaupum.
Keramikmunir nemenda á sýn- ingunnt i Kjarvaisskálanum.
Sumarhúsin að Mimaðarnesi.
nemendur færu i ferðalagið og
væri ætlunin að sjá ýmis merk
listasöfn í þessuan tveimiur
heimsborgum.
Við spurðum Sigurð hvort
það væri rétt að margt undar-
iegt fólk kæmi í skólann. Hann
sagði það bæði rétt og rangt:
„Hér er bæði skritið og ósköp
eðlilegt fólk, allt í bland. Það
eru auðvitað skrítnir fugiar á
miUi og hér er taisvert um
prakkaraskap og svona smá
óvænt tiiþriá eins og verður áð
vera í vaxandi skóla, en það er
veiferðanmiáilium í skólanum, en
aðalmarkmiðið er að halda sam
an.“ „Halda saman klíkunni,"
gaukaði Sigurður Eyþórtsson
inn í og reigði sig. Ómar sagði
hann vera styrktarmeðOiim Mast
erpiece, „En i rauninni erum
við aðeins 7 í félagsskapnum.
Viltu fá nöfnin,. Það er Egili
Edvardsson formaður sýningar
nefndar og Finnur sonur hans,
nýfæddur. Þetta gengur nefni-
lega í karllegg. Þ>á er Geir Vil-
hjálmsson sálfræðingur. Sigurð
ur Örlygsson, Örn Þorsteins-
son grafitoer og Þórður Hail að
alkaUinn. Annars skiptir það
etoki svo miklu máli hvað við
gerum, heldur er hitt miklu
merkilegra hverjir eru í klík-
unni, því þó að við teljum okk
ur ekki leiðandi afl hér í skól
anum erum við taldir vera það
af skólafélögum okkar.“
Eydís Lúðvíksdóttir við gler-
myndaglugga.
ef til viM svo gróft og rudda-
legt að það borgar sig ekki að
vera að segja frá þvi úr því að
hvítasunnan er i nánd. En
ekki er óalgengt að við tökum
okkur saman tii þess að berja
eiibthvað og mynda þannig
hljómsveit trymbla. Einn morg
uninn blésum við 80 metra
langa plastslöngu út um glugg
ann og svona eitt og annað,
en þó má geta þess að hér starf
ar hinn merkilegi félagsskapur
.„Masterpiece", og þar með
punktum, komma, hæna, egg,
því nú varð Sigurður mjög dul
ráður á svip og gjóaði augun-
um handan við hár sitt í átt-
ina að augum, sem voru mjög
dulráð á bak við hár Ómars
Skúlasonar masterpiece. Ómar
er 21 árs gamali og er að
ljúka námi í kennaradeild.
„Masterpiece", sagði hann,
„varð þriggja ára fyrir
skömmu. Við vinnum að ýmssum
Jóharma er handavinn ukenn-
ari frá Kennaraskóla Isiands
og kennir í Breiðholti og Ár-
múLa, en hún' er jafnframt
skráð í vefdeildina í vetur og
þeysir svona á milli í strætó,
sagði hún og brosti eins og vor
ið,
Helgi er toerður húsasmiður
Farið yfir islenzkuprófíð utan dyra og rætt spaklega nm eina og aðra merkingu íslenzkra
orða.
Helgi hefur tekið vefnað sem
aukanám í vetur og auk hans
hafa 3 karlmenn í skóla.num
lært vefnað. Hann sagði að sér
likaði vel að vefa og í vetur
J £. *
hefur hann ofið sjal, kjólefni
og nú er hann að vefa áki æði.
Jóhanna sagðist hEtfa lklar
vefgrindur í handavinnukennsl
unni þar sem hún kennir og
svolítið sagðist hún kenna á
þær. „Það er margt, sem hægt
er að gera á Utílar vefgrind-
ur,“ sagði hún, „og hugmiyndin
er að kenna á þær I framtíð-
inni.“ Hún sagðist vera mikið
fyrir ailt Menzkt í saumaskap
og vefnaði: „Við eigum,“ hélt
hún áfram, „frábært hráefni í
íslenzku ullinni og hiljótum að
geta gert eins vel og aðx-ar þjóð
ir sem leggja rækt við hand-
vefnað, ef við leggjum enn
meiri rækt við þessa list- eða
iðngrein en gert hefiur verið.“
— á. j.
Halla Benediktsdóttir heldur á glermyndaglugga fyrir böm,
sem hún gerði í tilraunaskyni. Á húsgliigganum, seni hún
stendur við eru álimd marglit glerbrot eins og í gullabúi.
Tvö eða fleiri?
24 ára gamall, en brá sér í for-
skólann i vetur og ætlar í
teiknikennaradeild. I forskól-
anum eru 27 nemendur, en
Helgi Jósefsson \ið vefstólinn, sem hann óf sjalið, kjólefnið
og áklæðið.
Bjami Jónsson með tillögu
útlitsteikivingu á bók.
að
Loftleiðir breyta
afgreiðsluháttum
SÍÐASTLIÐINN föstudag varð
sú breyting á afgreiðsluháttum
Loftleiða, að skráning farþega
til brottfarar er nú gerð í far-
þegaafgreiðslunni í Reykjavík,
sem er í hótelbyggingu félags-
ins.
Fyrir rúmum þremur árum
var brottfararskráningin flutt
frá Reykjavík til Keflavíkur, að
allega vegna of þröngs af-
greiðslurýmis í Reykjavík. Urðu
farþegar þess vegna að láta
vega og skrá farangur eftir
komu til Keflavíkur, en af því
var þeim talsvert óhagræði. —
Með byggingu nýju hótelálmunn
ar jókst afgreiðslurýmið, og
varð af þeim sökum unnt að
taka aftur upp brottfararskrán-
ingu í Reykjavík. Eftir að henni
er lokið hafa farþegar öll ferða
skilríki önnur en brottfararheim
ild útlendingaeftirlits í vega-
bréf. Að henni fenginni á Kefla
víkurflugvelli geta farþegar var
ið tímanum til að verzla í frí-
höfninni eða í verzluriinni „ís-
lenzkur markaður“, og losna við
allar þær tafir, sem áður urðu á
flugvellinum vegna farangurs-
skráningar.
Orlofshverfi B.S.R.B.
Húsin formlega afhent um helgina
BANDALAG starfsnvanna rikis
og bæja er að Ijúka byggingn or-
lofsheimilahverfis að Munaðar-
nesi, Stafholtstnnginahreppi í
Borgarfirði.
Eru þar nú fullbúin 26 hús,
þar á meðal veitingahús, sem
starfraskt verður í sumar fyrir
dvalargesti svo og alla meðlimi
bandalagsins og gesti. Það eru
18 aðildarfélög innan BSRB., sem
hafa hús til umráða og verða
þau leigð til orlioísdvalar frá 5.
júmi n Jc.
Laugardaginn 22. mai kL 14
verða húsin formi-ega afihent
bandalagsfélögunum. Meðlimlr I
aðildarfélögum bandalagslns eru
velkomnir til afhendingarathaJn
arinnar og einnig verður orlofe-
heimilahverfið opið til sýnis fyr-
ir almenning allan þann dag og
sunnudaginn 23. maL