Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971 BASAR Basar og kaffisölu heldur Kvenfélagið Esja að Fólkvangi, Kjalarnesi, sunnudaginn 23. maí klukkan 3 eftir hádegi. BASARNEFNDIN. Tvö skrifstofuherbergi við Kirkjutorg, til leigu frá næstu mánaðamótum. Sumarbústaður til sölu við Vatnsenda. 60 fm á stærð i góðu standi og miklum trjágróðri. Upplýsingar í síma 13904. Góð loun í oukavinnu Þér getið fyrirhafnarlítið haft 15—20 þúsund krónur fyrir auka- vinnu, sem unnin er á kvöldin og um helgar. Starfið er auðvelt bæði fyrir konur og karla. MEIAVÖLLUR Fyrsti leikur íslandsmótsins í knattspyrnu er í dag klukkan 16.00. KR - ÍBA Sjáið spennandi leik. Fyrirtæki Hef til sölumeðferðar fyrirtæki af ýmsum stærðum í mörgum greinum. Hef kaupendur að fyrirtækjum í verzlun, þjónustu og iðnaði. Hef kaupendur að ríkisskuldabréfum. RAGNAR TÓMASSON, Austurstræti 17. Sími: 2 6 6 6 6. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „7532". Bifreiðastjórar MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA vantar nokkra bifreiðastjóra til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur Guðbjartur Jónsson í síma 1301, heimasími 1294. Nuddkona óskast Upplýsingar í síma 24077 og 23256. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreíðir, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 26. maí klukkan 12—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri klukkan 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Það bezta er aldrei of gott Verzlunarhúsnœði fyrir þrjár verzlanir tW leigu i verzlunarhúsi mínu, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Jón Mathiesen, símar: 50101, 51301 og 50401. Skíðaskálinn í Kerlingarfjöllum Kynningar- og skemmtikvöld í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudagskvöld (23. maí) klukkan 9.00. Kynning á starfsemi skólans. Kvikmyndasýning. Hópsöngur (Sigurður og Co). (Gamlar og nýjar myndir). Bingó-vinningur: Námskeið í sumar! Fjör og dans til kl. 1. Auk þess kynningar- og skemmtidagskrá með kvik- myndasýningu og dansi f. 16 ára og yngri í LINDAR- BÆ sama dag kl. 4.00 e. h. Allir velkomnir, aðeins rúllugjald! — Minning Kjartan Framh. af bls. 15 mörgum öðrum trúnaðar- störfuim gegndi hann fyrir flokk sinn bæði utan bæjar og innan. Auk þess tók hann þátt í ýmsu félagsstarfi. Stjómmálaskoðanir okkar Kjartans fóru ekki saman, en það stóð ekki í vegi fyrir þvi, að við yrðum góðir vinir. Kjartan var þannig gerður, að hann mat og virti skoðanir annarra og þótt oft væri hart barizt á póli- tískum vettvangi, hafði hann þá reisn til að bera að lyfta sér yf- ir allan smáborgaraskap. Hinn trausti vinahópur Kjartans fór því ekki eftir neinum póli- tískum línum. Kjartan var alinn upp á þeim tímum, er þjóðin var að fá fyrstu kyinnin af nýtingu véla- afls og orku við framleiðslu störfin. Hann var þvi vel kunn- ur þeirri lífsbaráttu fólksins, sem einkenndist af því að vinna hörðum höndum til þess að sjá sér og sínum farborða. Og brygð ist líkamsþrekið, var við öryggis leysi að búa og valt á lítt skipu- lagðri náð annarra, hvemig til tækist. Við sliík skilyrði mótuðust lifs skoðanir Kjartans Ólafssonar. Hann var mikill hugsjónamaður, hafði eldheitan áhuga og vildi bæta hér um. Hann gerðist því ótrauður baráttumaður fyrir áhugamálum sínum og átti drjúg an þátt í að marka ýmis spor á velferðarbraut þeirra, sem erfið ast áttu í Mfsbaráttunni. Sjálf- ur sagði Kjartan mér, að oft hefði verið gaman að takast á við vandann, en stundum hefðu líka verið mikil vonbrigði og það ekki alltatf vegna þess að bíða lægri hlut fyrir pólitisk- um andstæðingi, heldur og fyrir það, að mæta ekki þeim skiln- ingi, sem reiknað var með atf hálfu þeirra, sem verið var að vinna fyrir og vinna með. Kjartan gerði sér ljósa grein fyrir hverju máli og lagði oft í það mikla vinnu og fyrirhöfn. Honurn var það ljóst, að ekki var nóg að lita á mál frá einum sjónarhóli og taldi hann að kjör tímabilið 1934—1938, þegar hann var utan bæjarstjómar hefði verið sá sjónarhóll, sem hefði veitt sér mjög aukinn þroska og víðsýni. Að horfa á málin sem almennur kjósandi, en með reynslu bæjarfulltrúans hefði verið sér gagnlegur lær- dómur i sambandi við bæjar- st jórnarstörf siðar. Kjartan var mikill persónu- leiki, fylgdi fram sínum málum af einurð, festu og drengskap, enda ræðumaður góður. Hann var heili og falslaus merkisberi hugsjóna sinna. Ég tel það ekki ofsagt, þegar Kjartan Ólafsson er kvaddur, að þar kveðjum við góðan og heilsteyptan mann, mann, sem áreiðanlega kotn ekki öllu í fram kvæmd, sem hann langaði til, en sem eigi að siíður markaði þau spor á vegi samtíðar sinnar, sem sagan mun varðveita sem merka slóð á framfarabraut. Eftirlifandi eiginkonu Kjart- ans og börnum færi ég innileg- ar samúðarkveðjur. Páll V. Danielsson. Bezta auglýsingablaðiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.