Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 19fl 31 1UUD \$7Worgunblaðsins íslandsmótið í knatt- spyrnu hefst í dag 'Mm j <» # ' r ■ 4 8* ; .< íJ : :5*-: "í'tó KR-ingar hafa oftast sigrað í mótinu eða 20 sinnum Fiinmtugasta og níunda Is- landsmótið í knattspyrnu hefst á morgtm og fara þá fram tveir leikir. Aðrir tveir leikir fara síðan fram á simnudag- inn, og þvi má segja að íslands- mótið sé nú hafið fyrir alvöru. Að undanskildum landsleikjum er íslandsmótið hápunktur knatt spyrnuvertíðarimiar, og oft mik- ill spenningur, einkum þegar liður að mótslokum, enda oft mjög hörð keppni milli margra félaga um íslandsmeistaratitil- inn. Ekki er að efa að baráttan í sum'ar verður mjög jöfn og tví- sýn bæði í I. og II. deilid — bæði um efstu og neðstu sætin, efcki sízt ef mark er tekið á úr- slitum i vorleikjunum, en þá hef ur t.d. II. deildar liðið Ármann sigrað KR og Islandsmeistararn- ir frá Akranesi hafa beðið nokkra stóra ósigra. Frá þvi að Islandsmótið hófst, árið 1912, hafa KR-ingar oftast tefcið við Islandsbifcamum, 20 sinnum, en Fram og Valur 14 sinnum, Akranes 7 sinnum og Víkingar og Keflvíkingar tvisv- ar. KR-ingar sigruðu í fyrsta mótinu, en Framarar náðu svo titlinum strax næsta ár, 1913, Víkingar urðu fyrst íslands- meistarar 1920, Valur árið 1930, Akranes árið 1951 og Keflavík árið 1964. Mjög mikil þátttaka er í Is- landsmótinu að þessu sinni — meiri en nokkru sinni fyrr, og má segja að þátttakendur séu úr öilum landsfjórðungum og landshlutum. Verður örugglega viða hart barizt og margur svita dropinn á ugglaust eftir að renna áður en Islandsbikarinn verður afhentur. HVAÐA LIÐ SIGRAR? Hvaða lið sigrar í Islandsmót- inu að þessu sinni, er spuming sem margir velta fyrir sér, en erfitt er að mynda sér skoðun um. Harðir félagamenn eru vit anlega sannfærðir úm að félög þeirra vinni sigur í mótinu, en þeir sem standa utan við eru með ýmsar spár á lofti. Eins og málin standa nú, er ekki ólífc legt að Fram hafi á að skipa bezta liðinu, og má minna á að það hefur ekkert mark fengið á sig í Reykjavíkurmótinu til þessa, og heildarsvipur liðsins hefur verið hvað skemmtilegast- ur. Þá virðast Keflvíkingar einnig hinir frískustu, svo og Valsmenn, en í lið þeirra ætti nú að hafa skapazt sú festa sem skorti í fyrra. KR-ingar munu tefla fram mjög ungu liði í mótinu að þessu sinni, og er ekki ólífclegt að í leikjum þeirra verði oft óvænt úrslit. I>arf eng um að koma á óvart þótt KR- ingarnir spjari, sig vel í sumar. Sem fyrr segir hafa Akumesing ar verið óvenjulega daufir í vor og tapað hverjum leiknum af öðrum. Minna ber þó á, að lið þeirra hefur jafnan tekið miki- um stakkaskiptum þegar það hefur komizt á grasvöil og má búast við að sagan endurtaki sig einnig nú. Lið Breiðabdiks er einnig til alls lSfclegt, en það virð- ist eiga nokkuð misjafna leiki. Til liða Vestmannaeyja og Akur eyrar hefur ekki sézt sér syðra ennþá, en vitað er að Vest- mannaeyingar hafa æft vel í vor. Ef við gerum spá um hvemig röð liðanna í fyrstu deild yrði í sumar þá er húri þessi: 1. Fram. 2. Keflavík. 3. Vestmannaeyjar 4. Valur. 5. Akranes. 6. KR. • 7. Akureyri. 8. Breiðablik. Tekið skal þó fram að undir- ritaður hefur sjaldan reynzt sannspár um knattspyrnuleifci og verður það fráleitt frekar að þessu sinni, enda þessi spá roeira til gamans gerð 1 annarri deild kemur barátt- an sennilega til með að standa fyrst og fremst milli Vifcings, Þróttar og Haufca, þótt fleiri lið kunni að blanda sér í þá bar- áttu. Nú eiga Austfirðingar í fyrsta skipti fuiltrúa í deildinni — Þrótt frá Neskaupstað og verður gaman að fylgjast með hvernig gengur hjá þeim í sum- ar. Er það einsdæmi að tvö lið heiti sama nafni í deildarkeppni í r leik Vals og IBV í Islandsm ótinu í fyrra. og megum við í sumar búast við auglýsingum, þar sem sagt verð ur að Þróttur leiki við Þrótt. Að lokum fer svo hér á eftir skrá yfir hvaða lið hafa sigrað i Islandsmótinu frá upphafi. — st jl. 1912 KR. 1913 Fram. 1914 Fram. 1915 Fram. 1916 Fram. 1917 Fram. 1918 Fram. 1919 KR. Enn halda Framarar markinu hreinu Sigruðu l>rótt 3-0 NÚ þegar aðeins einum leik er ólokið í Reykjavikurmótinu standa Framarar bezt að vígi, og nægir jafntefli í síðasta leiknum gegn Val. Sigri Valur liins vegar, verður að fara fram aukaleikur um Reykjavikur- meistaratitilinn. Það verður einn- ig fróðlegt að sjá hvort Fram tekst að ljúka mótinu án þess að fá á sig mark. Þann leik léku þeir í siðasta Reykjavíkurmóti, og svo getur einnig farið nú. Framarar léfcu næstsíð'atsfa leifc sinn í þesu móti á miðvifcu- daigislkvöildið gegn neðsta liðinu Þrótti. Þrátt fyrir afburðagóð sfcilyrði til knaittspymu, var leik- urinn fremur lélegur aillan tím- ann. Framarar voru þó greini- lega mun sterkari aðilinn í leikn- um. Það tók Framara um 10 mínútur að koma boltanum í netið hjá Þrótti. Þá tók, Baldur Sohevinig aukaspymu rétt við vadlarmiðju, og sendi langan bólta fyrir markið. Þar skail- aði Krisitinn Jörundss'on áfram lengira fyrir marfcið. Marfcvörður Þróttar og Sigurbergur Sig- steinoson börðust þar um bolt- ann, og hafði Sigurbergur betur og sfcallaði í netið. Fleira maríkvert gerðist ekfci í fyrri hálfleiík, en þegar um 15 mínútur voru liðniar af síðari háifleilk, slkoraði markakóngur- inn Kristinn Jörundisson anmað mark Fram í leiknum. Og sköimmu fyrir leifcslok var Krist- inn aftur á ferðinni, og stooraði þriðja mark Fram i ieifcmum. Þróttarar áttu eitt stórikositlegt marktækifairi í leifcmum þegar Hjöríur Hamsson miðlherji komst einn inmifyrir vöm Fram, lék á Þorberg, en tófcsit svo elklki að skom í tómt marddð. 3:0 sigur Fram urðu þvi úrslit leiksims, og verður að tedja það mjög samn- gjörn úrsilit. Meðadmemmsfcan var adlsráðandi hjá Jlesitum leifc- mönnum þessa 'lei'ks, em þó verð- ur að gera umdamitelknimgu þar á með einm leilkmanm, Siguribergiur Sigsteinsson átti nú enm einn „glámislleikimn“, og er idla sdcidjan- degt hvemig lamdslið ofcfcar getur verið ám þesisa frábæra leik- manms. Hamm er efcki eimaista einhver mesti vamarfcdetitur sem nú leik- ur i ístenzku liði, helldur er hamn oft á tiðum stórihættulegur sófcn- armaður þegar hann fier I „ferð- ir“ imn í vítaiteig andstæðingsins. 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 Víkingur. Fram. Frani. Fram. Vikingur. Fram. KR. KR. KR. KR. Valur. KR KR. Valur. KR. Valur. Valur. Valur. Valur. Fram. Valur. KR. Valur. Vahir. Valur. Valur. Fram. Fram. KR. KR. KR. Akranes. KR. Akranes. Akranes. KR. Valur. Akranes. Akranes. KR. Akranes. KR. Fram. KR. Keflavík. KR. Valur. Valur. KR. Keflavik. Akranes. Golfklúbbur Ness: Keppt um rússneskan krystalvasa Sigurbergnr gnæfir þarna upp úr þvögimni og skorar fyrsta mark Framaranna. 1 DAG kl. 2 hefst á vegum Godf- klúbbs Ness ný og nýstárleg keppni. Einn af fáum Rússum sem golfleik stunda, Vladimir Bubnov, ritari sendiráðs Rússa í Reykjavik, sem einnig er fé- lagi í Golfklúbbi Ness hefur gefið veglegan farandgrip, vasa úr krystal til keppninnar, og verður keppt um hann árlega héðan í frá. Þessi keppni er leikin sem holukeppni, og hefst hún með undanrás, þar sem 32 keppendur vinna sér rétt til frEimhalds- keppni. Framhaldskeppnin mun taka tvær vikur í útsláttar- keppni, unz tveir komast í úr- slit. Umferðir verða fjórar. Þetta er fyrsta keppni klúbbs- ins, með þessu sniði, sem svo margir keppendur geta komizt inn í. Er þess að vænta, að sem flestir félagar mæti til leiks á laugardaginn. Þess má geta, að M. Hadden aðmiráll á Keflavifcurflugvelil gaf klúbbnum í fyrra vegtegan skjöld ásamt verðlaunum, í hina árlegu keppni, þar sem leiða samEin hesta sina erienddr sendiráðsmenn og islenzka utan- ríkisþjónustan. Sú keppni tófcst með afbrigðum vel í fyrra. og er von til að þessi keppni hljóti einnig góðar vin.sæidir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.