Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1971 I 22 Minning; Jófríður Jónsdóttir frá Ljárskógum steini Matthíassyni, er þá var far keniniari í sinná sveit. Talsverður munux ©r á veður- fari og ýrrasu öðru í sólrfkum Breiðafjarðardölum og á Strönd- um norður. En hehnasætan frá stórbýlinu í Laxárdal samlagaði sig samt fljótt lífi og kjöxum fólksins á næðingssamri og skjól F. 13. 5. 1910 D. 13. 5. 1971 ÞAÐ var fyrir 32 árum á Kaldr- ananesi í Strandasýslu, að ég sá fyrst Fríðu frá Ljárskógum. Hún var með hrokkið, hrafnsvart hár, fríð kona og hlýleg í blóma ald- urs síns, gift fyrir nokkru bónda syninum frá Kaldrananesi, Þor- t Móðir okkar, Margrét Grímsdóttir frá Ketilsstöðum í Mýrdal, andaðist á Hrafnistu 20. maí. Bömin. t Faðir minn og tengdafaðir, Jón Sumarliðason frá Breiðabólstað, Miðdölum, lézt í Landakotsspítala 20. mai. Elísabet Jónsdóttir, Guðmundur Magnússon. t Móðir mín, Dýrunn Jónsdóttir frá Ögmundarstöðum, lézt að Elliheimilinu Grund flmmtudaginn 20. mai. Óskar Þórðarson. t Faðir okkar og tengdafaðir, Benedikt Halldórsson, trésmiður, Hamrahlíð 27, lézt í Landakotsspítala 20. þ.m. Börn og tengdaböm. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Jóhann Þorláksson, vélsmiður, Framnesvegi 52, lézt fimmtudaginn 20. maí. Kristín Elíasdóttir, Trausti Jóhannsson, horiákur Jóhannsson. Sonur minn og t bróðir okkar, EINAR ÓLAFSSON, Ljósheimum 6, andaðist 19. maí. Sigríður Einarsdóttir, Garðar ólafsson. Agústa Ólafsdóttir, Jón Ólafsson. t ‘ INDRIÐI GUÐMUNDSSON, fyrrverandi kaupmaður, Þinghottsstræti 15, Reykjavík, verður jarðsunginn þriðjudaginn 25. maí og hefst athöfnin í Dómkirkjunni klukkan 2. Þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameins- félagið. Guðrún Kolbeinsdóttir, Ólöf S. indriðadóttir, Benedikt Bjömsson, Guðrún Harðardóttir og bamabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ELlSABET SVEINSDÓTTIR, Suðurgötu 19, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 22. maí klukkan 2 eftir hádegi. Sveinn Einarsson, Stefanía Magnúsdóttir, Leifur Einarsson, Guðrún Sumarliðadóttir, Sverrir Einarsson, Auður Jónsdóttir og sonarböm. t Hjartkær eiginmaður minn og faðir, Eiríkur Sverrir Jóhannsson, Ásabraut 11, Keflavík, andaðist 20. þ.m. Emma Jóhannsson, Ingunn Ósk Eiríksdóttir. lítilli ströndinmi við Húnafióamn. Og eims var það, er þau hjón fluttu enn norðar og settust að í Víkursveit nyrzt í Strandasýslu. Við heimavistarskólann á Finn- bogastöðum í Trékyllisvík var ÞoTBteinn dkólastjóri um nokkurt árabil. Heimili þeirra hjóna var rómað fyrir gestrisni. Stoð og stytta var húsfreyjan maimi sín- um í starfi hans. Móðurlega um- hyggju og blíðu sýndi hún börn- unum. Veitti hún þeim hinin bezta viðurgeroing, enda voru þau henni ekki síður eftirlát en skóla stjóra. Af persónulegri við- kyrmingu og frásögn þeirra margra og foreldra þeirra, hef t Móðir okkar, tengdamóðir og amraa, Lilja Jónasdóttir, Ásgarði 22, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju mánudaginn 24. maí kl. 10.30. Sigurlaug Steingrímsdóttir, Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Guðmundur Gíslason, Hekla B. Guðmundsdóttir. t Móðir mín og tengdamóðir, Halldóra Hallsteinsdóttir, Suðurgötu 30, sem andaðist í sjúkrahúsi Akranéss 17. maí, verður jarð- sett frá Akraneskirkju laug- ardaginn 22. maí kl. 2 e.h. Þeim, sem vilja minnast henn- ar, er vinsamlega bent á sjúkrahús Akraness. Fyrir hönd okkar og annarra aðstandenda, ég ly.rir satt, að börounum hafi verið skólavistin einkar Ijúf og tilhlöfkkunarefni eftir að þau höfðu einu sinni kynnzt hmmL Saman um skeið í guðfræði- deild vorum við Jón, bróðir Fríðu, skáldið unga og söngvar- inin með röddina djúpu og þýðu, hinn ógleymanlegi ljúflingur allra, er þekktu hann. Þau systk ini voru lík um margt. Gott var milli prestsseturs og skóla. MiJkla stoð veittu þau skólastjórahjón við messur í Ároeslkirikju. Hann lék á hljóðfærið og hún söng í kómum. Og margar stundir hvort á aönars heimilum, sem enn ylja, áttum við tvenn hjón þau ár. Sömuleiðis frá útreiðum, á þeim sæmilegu hestum, sem maður hafði þá eignazt, en aldrei síðan. Fríða átti hest fífiibleilk- an kostagrip, ekki stóran en mik inn töltara og viljugan. Fallega sat hún hamn, var eins og gróin við hnakkiinn, þegar gæðingur- inin tók yndissporið. Eftir þessi eftirminnilegu ár á Ströndum hefur á stundum orð- ið vík milli vina, en aldrei svo breið, að nokkurn fölva slægi á hiin gömlu kynni. Hvar sem þau hjón hafa búið, hér í borg eða úti um land, hefur verið jafn elskulegt að koma til þeirra og eiga með þeim stundir saman. Fríða var kona, sem helgaði heim ilinu, manni og sonum krafta sína og ekki síður sonabörnum eftiir að þau sáu dagsins ljós. Hún gat brotið sig í mola fyrir síma. í öllum amdbyr lífsins, sem t Dóttir okkar og systir Guðrún, andaðist 21. maí. Kristín Helgadóttir, Árni Njálsson, Steina Árnadóttir. t Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðfinnu Stefánsdóttur, Brennu, Eyrarbakka. Sigríður Þórðardóttir, Stefanía Þórðardóttir, Eiríkur Runólfsson, Bára Þórðardóttir, Halldór Hjartarson, Eyþór Þórðarson, Svaniaug Jóhannsdóttir, Ási Markús Þórðarson, Aðalheiður Sigfúsdóttir, Þór Hafdal Ágrústsson, Kolbrún Kristófersdóttir og barnabörn. Halldóra Jóhannesdóttir og Ástvaldur Bjarnason. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR, Kílhrauni, Skeiðum. Sömuleiðis þökkum við öllum, sem aðstoðuðu hann og heim- sóttu í veikindum hans, Guð blessi ykkur öll. Guðfríður Guðbrandsdóttir. böm, tengdaböm og barnaböm. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR ÖGMUNDSSONAR, rafvirkja. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarkonum, sem örinuðust hann í Vifilsstaðahæli. Sólveig D. Jóhannesdóttir, böm og tengdabörn. hinar ungu sálir hafa orðið að reyna, geta þessir afko-mendur henmar sagt: „Þú varst skjólið, móðir mín — því mildin þín, grát og gleði skildL" Vinfesti og tryggð Fríðu írá Ljártslkiógum var óslítanleg. Og þanmig var hún heilshugar og sönm í öllum efnum. í henni var mikil seigla. Ekki sagði hún Ijótt orð um mcxkjkum miann. Hún dæmdi engan. Um það, sem hensni gekk á móti sagði húni fátt. Hún var dul, bar sitt með sér. Hún var göfug kona. Vér, sem fengum að kyninast henni og öðluðumst vináttu henmar, megum vero mjög þakklát fyrir það. Viljandi lét hún aldrei sjá á sér meima þraut. Önduð var hún jafn falleg og nokkru sinini áður og hár hennar snjóhvítt. Þorst. Björasson. JÓFRÍÐUR Jónsdóttir var í gær lögð til hinztu hvílu. Hún var kona, sem á sér fáa líka, kona, sem ei gleymist þeim er henni kynntust. Þegar leiðir okkar Fríðu lágu saman, var ég 14 ára unglingur, ómótaður og ærslagjam, eins og títt er. Lífið virtist óendanlegt, líðandi stund tilvera mín. Hún var gift Þorsteini Matt- híassyni skólastjóra á Blöndu- ósi, en þar var ég í skóla, og dvaldi á heimili þeirra hjóna í tvo vetur, sem og bróðir mimn, og var ætíð síðan heimagangur, ?ar til þau fluttu úr héraðinu fyrir nokkrum árum. Fríða var hin hljóðláta og blíða sál heimilisins, sem alla bauð velkomna, á nóttu sem degi. Hún ræddi oft við okkur strákana, kvöldin löng um okk- ar hugðarefni, lífið og tilveruna, eða sagði okkur grínsögur af körlum vestur í Dölum. Okkar beztu stundir voru björtu vorkvöldin, þegar sól sló roða á fjöll og sæ, og erfitt var að hlýða og halda sig inni að hókum. Einmitt nú á vori hverf- ur þú okkur, en geislar þinnar lífssólar, lífga það rökkur, sem brotthvarf þitt veldur í hugan- um, og lýsa svo við megum gleðjast á ný. Oft hefi ég hugsað til þess síðan, eftir því sem árin hafa liðið, hversu mikil ítök þú átt í mér. Og nú þegar þú ert horf- in sjónum, leita minningamar æ fastar í hugann. Við erum flest köld og hörð eins og landið, sem elur okkur, en þú varst af öðrum þáttum spunnin, mildari og bjartari, fín- gerðaxi, en þó í mörgu sterk- ari. Fríða var mjög listhneigð, og listrænir hæfileikar erfast til sona hennar. Þá má nefna, að hún var systir Jóns frá Ljár- skógum, sem heillaði hvem hug með sinni djúpu söngrödd og fögru ljóðum. Eins og áður segir, var Fríða gift Þorsteini MatthíassynL frá Kaldrananesi á Ströndum. — Eignuðust þau þrjá syni, Matthías, Halldór og Jón frá Ljárskógum. Af tveim þeim eldri hafði ég lítil kynni, og að- eins góð, en okkur Nonna varð vel til vina, enda kynni okkar náin á unglingsárunum, og þó sporin liggi sjaldnar samhliða, reikar hugurinn oft til liðins tíma. Ég og fjölskylda min, vott- um syrgjandi ástvinum og af- komendum dýpstu samúð á þess- ari döpru skilnaðarstund. Blessuð sé þín bjarta minn- ing. Jóhannes Torfason. KVEÐJA FRÁ SONABÖRNUM Elsku amma. Ennþá erum við, li,tlu börnin þín, of img til að skynja fuil- komlega hve mikið við missum við brottför þína. En minningin um þig verður óafmáanlega tengd vitund okkar öll ógengin ævispor. Amma, á hvítum vængjum vorsins hverfur þú frá okkur. — Við vonum að þú megir lifa Framh, á bls, 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.