Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971 « 1. Sverrir Herinannsson, viðskiptafræöingur, Reykjavík 2. Pétur Blöndal, vélsmiður, Seyðisfirði Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi 3. Jón Guðmundsson, stud. juris. Neskaupstað 4. Ilaraldur Gíslason, sveitarstjóri, Vopnafirði 5. Helgi Gislason, verkstjóri, Helgafelli 6. Reynir Zoéga verkstjóri, Neskaupstað 7. Svanur Sigurðsson, skipstjóri, Breiðdalsvík 8. Heigi Guðmundsson bóndi, Hoffelli. A-Skaft. Kaffisala Kvenfé- lags Hallgríms- kirkju Sunnudaginn 23. maí verður hin árlega kaffisaia kvenfélags Hallgrímskirkju, og hefst kl. 3 e.h. í féiagsheimili kirkjunnar. t>að eru engir tveir kaffiboll- ar eins. Bragðið fer mjög eftir því. hver veitir kaffið og hvern ig það er þegið. í>að er því eng- inn vafi á því, að gott verður kaffið á sunnudaginn. Kvenfé- lagskonurnar hoða til kaffisöl- unnar af einlægum áhuga á göðu málefni, byggingu Hall- grfmskirkiu í Reykjavik, og starfi safnaðarins. Siðasta sönn unin fyrir þeim góða anda. sem rikir í þessu félagi, er sú, að kvenfélagið lagði fram tvö hnndruð búsund krónur til klnkknasnilsins, sem senn verð ur vígt. En kvenfélagskonur hafa einnig áform unpi um vm islegt annað, sem helgibiónust- una varðar. og eru bvriaðar að safna fvrir heimi'i a'draðs fólks á vpoum safnaðarins. Trú og kærleikur taka aldrei neitt hvort frá öðru, he'dur eru hvort annars tiáning. Og með hvaða hngarfari drekka menn kaffið. sem kven- félagið bvður unp á? t>ví er fliót svarað: Með gleði og góðvild, þvi að krónurnar. sem greiddar eru fvrir kaffið. eru i raun og veru gjöf og fórn til fram- kvamidar, sem Hallgrímssöfn- uður fær ekki undir risið einn. Og nú er allt undir því komið. að góðvildin, sem er undirstaða ailra slikra samtaka, grini nú hugi allrar þjóðarinnar. Ef rikis vald. bæir, sýslur, félög og klúbbar, um allt land, taka sig saman, er auðvelt að ná þvi marki. að messað verði í sjálfri aðalkirkjunni á 300. ártið séra Hallgríms, þióðhátíðarárinu 1974. Ég fullyrði, að þetta sé unnt að gera, án þess að leggja minna af þjóðarauðnum til at- vinnuvega, visinda. lista eða liknarstofnana. Það þarf ekki annað en að öll þjóðin sé eins og kvenfélag Hallgrímskirkju. Þeir, sem drekka kaffið í félags heimili Hallgrimskirkju, eru full trúar hins mikla mannfjölda um alit land, sem býr yfir sams kon ar góðvild til kirkjunnar. Það er ailur þessi hópur, sem sameigin- iega svarar spurningunni, sem svo oft er borin fram: Hvenær verður tekið utan af turninum? Hvenær verður Hallgrímskirkj- an vígð? Hvað gerist árið 1974? Ég þakka bæði þeim, sem veita kaffið og drekka það. •laknb Jónssnn. 9. Herdís Hermóðsdót tir, frú, Eskifirði 10. Jónas Pétursson, alþm., Lagarfelli r FÆST UM LAND ALLT Lemtéric Snyrti- vörur fyrir ungu Istúlkurna \\OR\Y j \VOW\T *MORNY Snyrtivörus«imstæða, vandlegd valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um b«iðsnyrtivörur. mtm Sápa, baðolía, lotionT*^ deodorant og eau de cologne Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. O JOHNSON &KAABER P *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.