Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1971 \ 6 BlLAÚTVÖRP Blaupunkt oy Philips viðtæki í allar tegurvdir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TÍÐNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. 3JA—5 HERB. IBÚÐ óskast á leigu. Uppl. i síma 40788. BIFREIÐAVIÐGERÐIB Viljum ráða mann vanan brf- reiðaviðgerðum. Bifreiðastöð Steindórs sf. Sírrri 11588. TIL SÖLU tveggja dyra ísskápur, fata- skápur og svefnbekkur. — Uppl. í síma 37883 eftir kl. 3. FYRIRFRAMGREIÐSLA öskum eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð frá 1. júní n. k. Sími 82193. STANDSETJUM LÓÐIR Steypum bilastæði og gang- brautir. Girðum og fleira. — Uppl. í síma 35176 og í síma 14429 á kvöldin. BRONCO '66 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 41623. SANDGERÐI — KEFLAVlK — YTRI-NJARÐVÍK Tbúð óskast sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Þrennt í heim- iH. Sími 85913. TAPAST HEFUR rauður hestur, ómarkaður frá Kiðafelli 1 Kjós. Þeir, sem hafa orðið hestsins varir eru beðnir að láta vita að Kiða- felli eða í síma 84264. TVlBURAVAGN — TlBURA- KERRA til sökr. Uppl. í stma 33120 frá kl. 2—6. 10 ÞÚSUND KR. Bandarísk hjón og íslenzkan einstakling vantar íbúð án húsgagna. Uppl. í srma 20235 á skrrfstofutíma eða 14789, herb. 28 nú um helgina. REIÐHESTUR faHegur, góðgengur og blíð- lyndur tiJ sýnis og sölu við Efri-Fáks-húsin kl. 4—6 laug- ardag 22. maí. 18 FETA TRILLA til sölu með Slupner vét, selst ódýrt. Uppl. í síma 8192, Stykkishólmi. ÞAÐ BEZTA ER ALDREI OF GOTT. íþróttabúningar fyrir unglinga og fuHorðna. Verð fré kr. 666, 755, 866, 1099. Jón Mathiesen, sími 50101. INNHEIMTUMAÐUR ÓSKAST Innheimtumaður eða kona óskast til innh.starfa hálfan eða allan daginn. UppK f sím um 34410 og 34862 eftir kl. 7 á kvðldin. ------------------------ Kirkjudagur Bústaðasóknar 1971 Hin árlega hátíð safnaðarins er á morgun og hefst hún með bamasamkomu i Réttarholtsskóla kl. 10.30 og eru foreldrar vel- koninir með börnum sinum. Guðsþjónusta fyrir aila f jölskylduna verður á sama stað kl. 2 og almenn samkoma kl. 8.30. For- maður sóknarnefndar flytur ávarp. Organisti safnaðartns leikur á orgelið. Ámi Óla fræðir sanikomugcsti um hina horfnu og hverfandi Keykjavík. Bústaðakórinn syngur. Magnús Jónsson óperitsöngvari syngur einsöng, og sóknarpresturinn annast helgi stund. Kftir messu er kaffisala, og kvöldkaffi með veizlukökum eftir almennu samkomuna. Konur em minntar á að koma með kökur rnilli 11—12 og 1—2. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl 11. Séra Jón Auðuns. Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Fíiadelfía, Roykjavík Guðsþjónusta kL 2. Harald- ur Guðjónsson. Ásprestakall Messa 1 Laugarásbíói ld. 11. Séra Amgrknur Jónsson sóknarprestur. Filarlelfía, Reykjavik Guðsþjónusta kl. 8. Ræðu- menn: Einar J. Gíslason og tveir ungir menn. Kópavogskirkja Barnasamkoma ld 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugameskirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor arensen Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. HaUdórsson. Háteigskirkja Messa kl 2. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta W. 2. Séra Árelíus Níelsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheim flinu Miðbæ W. 11. Séra Jón as Gíslason. Ytri Njarðv íkttrsókn Bamaguðsþjónusta í Stapa kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa W. 8.30 árdegis. Há messa W. 10.30 árdegis. Lág- messa W. 2 síðdegis. Árbæjarprestakail Bamaguðsþjónusta í Árbæjar skóla W 11. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Haligrímskirkja Messa W. 11. Ræðuefni: Allir eitt (Kaffisala kvenfélags HallgrimsWrkju er W. 3 í Safnaðariieimflinu.) Dr. Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa W 2. Séra Emfl Björns son. BústaðaprestakaQ Krrkjudagurinn 1971. Barna- samkoma 5 Réttarhoítskkóla M. 10.30. Guðsþjónusta W 2 Almenn samkoma W 8.30 í Réttarholtsskóla. Kaffisala eftir messu og samkomu. Séra Ólafur Skúlason. ÁUNAf) :H-EILLA 90 ára er í dag 22.5 frú Guð- björg Vídalín Þorláksdóttir. Hún verður i dag stödd að Safa mýri 31. 75 ára er í dag Una G. Þ. Þor- steinsdóttir, frá Meiðastöðum, til heimilis að Hrafnistu. Hún verður að heiman. 1 dag verða gefin sarnan í hjónaband i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Inga Helgadóttir, flugfreyja Bólstað- arhlíð 8 og Sverrir Þórhallsson, verkfræðingur, Reynihlíð við Mývatn. 1 dag verða gefin saman í hjónaband i Neskirkju ungfrú Anna Guðný Guðjónsdóttir Nes vegi 60 og Hálfdán Hauksson frá ísafirði. 20. maí opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ástríður Haralds- dóttir, Eskihiíð 12 b og Árni Hafþór Kristjánsson, Bræðra borgarstig 20. Spakmæli dagsins Trúin á sWpulagið, sem er grundvöllur vismdanna, verður ekW með skynsamJegu móti greind frá trúnni á sWpuieggj- Erndann, sem er grundvöllur trú arbragðanna. — Asa Gray. SÁ NÆST BEZTI Um það bil, sem messan var að hefjast, slapp hundur inn í kirkjuna, hljóp fram og aftur, en þegar söngurinn hófst, spangól- aði hann með. Daginn eftir hringdi eigandi hundsins til prestsins og bað hann afsökunar vegna hegðunar bundsins. „Ó, þetta gerði nú ekkert til,“ svaraði prestur vingjarnlega. „Það var reglulega skemmtilegt að sjá einn meðlim fjölskyldu yðar einu sinni við messu hjá mér. En sannast að segja, söng haran nokkuð falskt.“ DAGB0K Kf þú játar með munni þínum Drottin Jesúm og trúir með hjarta þinu, að Guð hafi uppvakið hann frá ðauðum, muntu hólp- inn verða. (Róm. 10i>). 1 dag er laugardagur 22. mai og er það 142. dagur ársins 1971. Eftir lifa 223 dagar. Skerpia byrjar. Árdegisháflæði kl. 4.18 (Or Islands almaraakinu). Næturlæknir i Keflavík 19.5. Arnbjöm Ólaisson. 20.5. Guðjón Klemenzson. 21., 22. og 23.5. Jón K. Jóhannss. 24.5. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá W. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. IJstasafn Einars Jóassonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir fuflorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Raykjavikur á mánudög- um frá W. 5—6. (Inngangur irá Sarónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð Wrkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. W. 13.30—16.00. Orð lifsins svara í sima 10000. Sólness bygginga- meistari út á land Rúrik Haraldsson í titiihlutverkinu. ÞAÐ hefur verið venja frá því að Þjóðleikhúsið tók til starfa fyrir 21 ári að senda að minnsta kosti eina leiksýningu út á land á hverju leikári. Á þessum ár- um hafa verið farnar 22 leik- ferðir út á land. Alltaf hafa ver- ið sendar út á land þær leik- sýningar, sem vakið hafa hvað mesta athygli á hverju leikári. Að þessu sinni verður það Sól- ness byggingameistari, eftir Henrik Ibsen. Þetta verður þá þriðja leikritið eftir Ibsen, sem Þjóðleikhúsið sendir út á land. Hin voru: Brúðuheimilið og Aft- urgöngur. Sólness byggingameistari er eitt af stórbrotnustu verkum Ibsens og vakti þessi sýning Þjóðleikhússins verðskuldaða at- hygli. Gisli Halldórsson setti leikinn á svið fyrir Þjóðleikhús- ið, en leikararnir Rúrik Haralds- son og Kristbjörg Kjeld fara með aðalhlutverWn. Aðrir leik- arar, sem fram koma i þessari sýningu, eru: Þóra Friðriksdótt- ir, Valur Gíslason, Baldvin Hall- dórsson, Margrét Guðmunds- dóttir og Jón Júlíusson. Gunnar Bjamason gerir leikmyndir og búningateikningar. Þýðing leiks- ins er eftir Árna Guðnason. Fyrsta sýning úti á landi verð- ur í Keflavik þann 24. þ.m. Dag- inn eftir verður sýnt á Akranesi. Þá verður farið til Vestmanna- eyja 7. og 8. júní, en 9. júnl verður sýnt I félagsheimilinu Árnesi í Gnúpverjahreppi. Hinn 19. júní verður farið til Norður- og Austurlands og verð- ur fyrsta sýningin á Hvamms- tanga, en siðasta sýningin i Neskaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.