Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÖŒ), LAUGARDAGUR 22. MAÍ 197t 25 Niræður: Jón Benediktsson Húnsstöðum Blönduósi, og hjá dótturdóttur siinmi og henmar marnni á Húus- stöSum. Fyrir noWcrum dögum áttum við Jón tal samsm um búskap. Lét hann þá í ljás við mig, að hanin hefði aldrei viljað vera anmað en bóndi, og þaS væri engum bónda ofvaxið að kotn- ast vel af, ef hamn setti ekki of milkið á heyin að haustimu, og kæmi fyrir sig fyrningum. Ég, sem hef verið næsti ná- granini Jóna alla tíð, þakka hon- um samstarfið á liðnum árum, og þótt við höfum ékki. alltaf verið sammála, hefur nágremnið byggzt á hjálpsemi, skilningi og vináttu. Óska ég og mín fjölskyida hon um hjartaniega til hamingju með afmælisdaginn, og veit ég að allir, setn þekkja Jón taka þar undir. Torfi Jónsson. — Jófríöur Framh. af bls. 22 áfratn í þeirri fuiivissu, að tnót- unarmáttur góðleika þítts og óeigingjarnrar elsku, sem þú hefur umvafið bernsku okkar, verði okkur ljósgjafi og leiðsögn í lífinu. Mikli alheimsmáttur miskunn þína sýndu. Björtum bernskuaugum beindu hæða tii. Signdu Ijósa lókka, litlar barnahendur. Greiddu ungum götu, gef þeirn trú og yi. Elsku atnma — hjartans þökk fyrir allt. — Jófriður Anna •Tónsdóttir, borsteinn Matthíasson, Guðrún Anna Matihíasdóttir, Ómar Rafn Halldórsson. I GÆR varð Jön á Húnsstöðum níræður. Það má vera okkur mörgum undrunarefni hvað margt af þvi fól'ki, sem fætt er fyrir siðustu aldamót, er heilau- gott og endist vel, þrátt fyrir þsö. að einimitt á þeim tíma, gengu yfir þjóðina mjög mikil harðindaár með greisleysi og feUi á bústofni. Er þeir ungiingar, sem á anaað borð fengu nóg í sig og á, og voru ekki ofþjakað- ir með vinnu, ut5u hraustir og heiisugóðir. Má þar ugglaust mest þakka þeim kjarngóða mat, sem fól'kið mærðilst á. Einn af þessum mönin um er Jón Benediktsson, Húns- istöðum. Hanm er fæddur á Skinnastöðum í Torfalækjar- hreppi 21. 5. 1881, sonur hjón- ann,a Maríu Pálmadóttur og Benedikts Jónsso'nar. Jón ólst upp í foreidrahúsum, en byrjaði snetmma að vinna, og þótt auður væri ékki hjá foreldrum hans, munu þau þó hafa haft nóg fyrir sig og sína. Jón byrjaði að búa í sambýli á Skinnastöðum. Árið 1912 kvæntiist hanm Sigurbjörgu Gísla dóttur, Húnsstöðum, og fluttist þangað. Urðu þá fljótt mikil um svif hjá honum í búskapnum. Var hainm þar í mörgu langt á undan sinni samtíð. Jón var mikill raektunarmað- ur. Stækkaði hamn túnið mikið á Húnastöðum, því þegar hann kom þangað, gaf það af sér 120 hestburði, en þegar hanin hætti búskap, um 2000, og fyrstu áriin var allt unnið með hestum og hestverkfærum. Þá byggði hann með íyrstu fjósum í sýslunni með haughúsi ásamt heyhlöðu, súrheysgryfju og viðbyggðu hesthúsi, allt úr stemisteypu. Mun það hafa verið upp úr 1920. Um nokkurra ára skeið hafði Jón eimmg búskap samtímia, bæði á hálfum Skiinnastöðum og Hnjúkum. Mun haran þá hafa verið uneð stærstu bændum sýsl- unmar. skapnum. Samt komst hann ekki hjá þvi að öltu leyti. Var hann í hreppsnefnd, akattanefmd, for- miaður búnaðarfélags hreppsins. ásamt fleiri störfum. Þrátt fyrir háan aidur, er harnn vel ern, teinréttur og höfð- iinglegur, og enn í dag er tekið eftir Jóni á Húwsstöðum, þar sem fóik kemur saman. Hugtw Jóos er entsþá allur við starf bóndam, og vaesri hana ung ur maður, mú á þessum t.ímum, munidi hann vera fymstur manna, að taka í sín.a þjónustu tækni nútímans í bústeaparháttum. Jón kostað i stjúpson s inm, Sig- urð Sigurðsson landlækní, til langskólanámis. Konu sína, SiguTbjörgu, míssti hanin árið 1940 eftir nær 30 ára sambúð. Síðan bjó hanin áfram á Húnsstöðum í mörg ár í fé- lagsbúdkap við tengdason sánn. Nú dvelur Jón til skiptis hjá dóttur sirani og tengdasyni á Kvenfelag Hallgrtmskirkju Kaffisala kvenfélagsins verður 23. maí. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vin- samlega beðnir að gefa kök- ur og afhenda þær í félags- heimili fyrir hádegi á sunnu- dag. Hvítasunnan: 1. Ferð í Þórs- mark. 2. Ferð á Kötlu. Skrif- stofan opin á miðvikudag og föstudagskvöJdum frá kl. 20,30—2. — Farfuglar. Farfugfar — Ferðamenn Trimmarar — Trimmarar — Gönguferð á Keili, sunnudag- inn 23. maí. Farið verður frá Arnarhóii kl. 9,30. Farfuglar. Farfuglar — Farfuglar Ferð í VaJabói sunnudaginn 23. maí. Farið verður frá An- arhóJi kl. 9,30. KF.UJW. og K., Hafnarfirðs Almenn samkoma sunnudags kvöld kl. 8,30 í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Séra Frank M. Halldórsson talar. AHir vel- komnir. Farfuglar — Ferðamenn Hvitasunnan: 1. Ferð í Þórsntörk 2. Ferð á Kötlu. Skrifstofan opin á miðvikudag og föstudagskvökfum frá kl. 20—22. — Farfuglar. Nemendamót Kvennaskóians verður í Tjarnarbúð, 22. maí og hefst með borðhaldi ki. 1930. Fjölmennið. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma annað kvötd kl. 8.30. Sunnudagsskól: kl. 11.00 Allir veHcomnir. Ferðafélagsferðir Sunnudagsferð 23. maí. Suður með sjó. Lagt af stað kl. "9,30 frá S.S.l. HvítasunnuferSir: 1. SnæfeUsnes. 2. Þórsmörk. 3. landmannaiaugar — Veiði- vötn. Farmiðar í skrifstofu félagsins. Öidugötu 3, símar 19533 og 11798. Aðalfundur Landsambands Gideonféiaga á isiandi verður hatdinn í fé- lagsheimiii Rafveitunnar við Elliðaár laugardaginn 22. maí og hefst kl. 15.30. Venjuteg aðalfundarstörf. Biblíuhátíð verður haldin sunnudaginn 23. maí kl. 20.30 í husi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg 2 B. Ræðumaður er John A. Swickard. Einsöngur. Ailir veikomnir. — Stjóm’m. Hjálpræðisherinn Sunnudagur ki. 11 00 Helgun- arsamkoma. Kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Ræðumaður k^teinn Krvud Gamst. Allir vetkomnir. KF.U.M. Samkoma á vegum G idon í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg annað kvöld kL 8,30. Bibfíuhátíð Gidoen. J. A. Swickard, umdæmisstjóri félagsins á Norðurlöndum og Íriandí, talar. — Einsöngur. — Gjöfum til starfs félagsins veitt viðtaka í samkomulok. Ailir velkomnir. KC cn UNDARBÆR « ss Gömlu dansarnir CSlS í kvöld kl. 9 öö § Hljómsveit C9 Asgeirs Sverrissonar sa s og Sigga Maggý. "5 =o Ath. Aðgöngumiðar seidir U3 kl. 5—6. — Sími 21971. | DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Af marg gefnu tilefni er gestum bent á að borðum er aðeins haldið til kl. 20:30. Á Húnsstöðum er mikil lax- veiði í Laxá á Ásum. Jón stund- aði hana reglulega ásamt þeimn Hjaltabatekaimöninum. Var það tLmafrekt en gaf mikla björg í bú. Jón hefur alla tíð verið hirðú sarmur, og ei'nikenni á hans bú- Skap var reglusemi og þrifnaður, ásamt nýtni og hyggindum, enda hefur lífsregla hana verið sú. að leysa hmútinn, en ekki slkeira. í>á var Jón til með að taka að sér ýmis verk, t. d. tók ha nn að sér að flytja allan vít í símalín- wna, er hún var lögð frá Víði- dateá norður á Kolhaugafjall. Féfcte hann fyrár þetta 3.75 kr. á hestburð, sem þótti mjög góð þénusta í þá daga. Jóni þótti Mtið til knma, að vera I opinberum störfum, gat sér ekki tiíania til þess frá bú- FLETTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams VEP/THEY EVEN RXINO MV WA.LUIE-TALKIE tN JERRV-S 5UITCASE/I'M AS CLEAN AS A NEW TOOTH f te WHICH MEAN5 WENDY AN0 1 CAN SO AHEAD WITH OUR MARRIASE PLAN5... AND I'M LOOKING FOR A »E5T MAN / I SUPPOSETHAT LETS VOU OFF THE HOOK.HUH, . PERRV ? JERRV ANO HIS FRIEND DID A LOT OF TALKING, LEE ROV/... WOULD VOU BELIEVE THE LOQAN / SIRL PLANNED THE S . HOLOUP V - / Jerry og félaga hans rar liðugt um mál- þar mcð liorgió. Perry? (2. nrvnd) 4á, þeir mynd) Það þýðir að \ið Wendy getnm belnlð, Lee Roy, veixtn að dóttir I.ogans fiindu jafnvel talstöðina mína í tösku haldið fast við giftingaráætlun okkar »g' skipulagði ránið? f.g býst við að þér sé Jerrys. Ég er alveg kvittur við allt. (3- okkur vantar svaramann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.