Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 32
nucivsmcflR <®*-*224B0 i i £511 1 4 1 IRGLEGR LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1971 Yfir- vinnu- bann í verzlunum í Reykjavík VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíknr hefur sett á og: aug-lýst yfirvinnubann á af- greiðslustörf í verzlunum í Reykjavík, en hér er um að raeða mál, sem ofarlega hefur verið á baugi undanfarin ár — mál nokkuð erfitt viðfangs. I við- tölum við formenn V.R. og Kaupmannasamtaka fsiands, er Mbl. átti í gœr, kom fram, að vilji er fyrir hendi að finna lausn á því, en formaður Kaup- mannasamtakanna, Hjörtur Jóns son, taldi samtökin vart nógu sterk til þess að geta gengið til samninga við V. R. um málið og kvað nauðsynlegt að borgar- yfirvöld settu áður nýjar reglur um opnunartíma verzlana, sem samningar yrðu síðan byggðir á. Mbl. spurði Guðmund H. Garð Framhald á bls. 19 dreginn tsaijarðar. (Ljósm.: Haukur Sigurðsson) Í9000 1 Cæsari bjargað óbrotnum hafa séð handritin NÍU þúsund manns hafa nú séð handritasýninguna í Árna garði, en þar eru m.a. til sýn- is Flateyjarbók og Konungs- bók Eddukvæða. Jónas Krishfánsson, forstöðtimaður Handritastofnunar íslands, sagði I viðtali við Mbl. í gær að fyrirhugað væri að sýna handritin eitthvað fram eftir sumri og verður opnunar- tími sýningarinnar alla daga milli kl. 13,30 og 16.00 helga daga sem aðra. Alltaf er strjálingur af fólki, sem kem ur til að sjá sýningttna. af strandstað BREZKI Hulltogarinn Cæsar I björgunarskipið kippti í hann og náðist á flot kl. 16,30 á upp- setti hann á flot. Hitt skipið stigningardag með því að annað I dældi viðstöðulaust úr flottönk Gróður 3 til 4 vikum fyrr í ár unum fjórum, sem voru á síðum Cæsars. — Samkvæmt frásögn fréttaritara Mbl. á ísafirði, Ól- afs Þórðarsonar mun engin olía hafa lekið úr tönkum skipsins við þetta, en einhver brák rann úr netadræsum, sem lágn við skipshlið. Veður var stillt og gott, er togarinn var dreginn á flot. — Breiðdalsvik, 21. maí. VERTlÐARAFLINN hér á Breið dalsvík varð 1575 lestir, sean skiptust þannig milli bátanna: Hafdís SU 24 690 lestir, Glett- ingur MS 100 455 lestir og Sig- Slippstöðin hf. á Akureyri; Smíðar 2 skut- togara fyrir ÚA Samningsverð hvors skips 157,5 milljónir króna SAMNINGAR tókust í gær milli Slippstöðvarinnar hf. á Akur- eyri og nefndar, sem sjávarút- vegsráðherra skipaði í janúar Góðarsölur í Bretlandi TOGARINN Karlsefni seldi í Hull síðastliðinn þriðjudag 151 tonn fyrir 20.466 sterlingspund og sama dag seldir Barði í Grimsby 130 tonn fyrir 15.271 sterlingspund. Báðar þessar sölur eru góðar, en sala Barða er þó betri, þar sem ýsuhlutfall I afla hans var miklu minna. síðastliðnum, um smíði tveggja skuttogara fyrir Útgerðarfélag Akureyringa hf. Samningsverð hvors skips er 157,5 milljónir króna og á að afhenda fyrra skipið 21 ntánuði eftir undir skrift, sem fara mun fram á sunnudaginn. Síðara skipið mun afhent 9 mánuðum síðar. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsráðherra og Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra munu á sunnudag undirrita samninginn fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, en skuttogararnir munu hvor um sig verða um 1000 brúttótonn. Þeir verða styrktir til siglinga í ís og aðalvélar verða tvær í hvoru skipi, hver 1420 hestöfl. Skipin verða útbúin nýjustu sigl- inga- og fiskileitartækjum. urður Jónsson SU 150 430 lestir. Vertið lauk 9. til 15. þessa mán- Veðráttan er með eindæmum góð, þó óska menn sólskinsdaga, sem ekki heíur gefið í þessum mánuði, svo að teljandi sé, en komi þeir, verður gróður 3 til 4 vikum fyrr en oft áður hefur verið. Hér gengur afleit pest, sem leggur fólk í rúmið viku til hálf- an mánuð. Hár hiti íylgir og megn vanilðan, en lyf koma litt að gagni. Við köllum þetta in- flúensu, en kannski vantar nafn á svona faraldur. Fréttaritarl. Fjöldi fólks á ísafirði hafði far ið á bátum á strandstað til þess að fylgjast með þessari björgun artilraun eða þá í bílum í Arn ardal og fylgdist með. Lóðsbát urinn var á staðnum með olíu- uppleysandi efni og dreifði á sjóinn. Vel gekk að draga Cæsar inn Framh. á bls. 2 Líffræðilegar rannsóknir — við Laxá og Mývatn IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur sem kunnugt er beitt sér fyrir þvf að líffræðilegar rannsóknir verði gerðar á vatnasvæði Laxár og Mývatns. 1 fréttatilkynningu, er Mbl. barst í gær frá iðnað- arráðuneytinu, er sagt frá þvi að ákveðið sé að rannsókn- irnar hefjist um miðjan júní- mánuð. Umsjón með verkinu mun hafa Jón Ólafsson, haffræðing- ur, en hann kemur til landsins ininan Skamms. Með honum munu starfa Pétur M. Jónaseon, miagistier og dr, Nils Arvid Nils- son og muou þeir væntanlegir til landsins siðar. Aðalstöðvar rann- sóknanna verða í Hafrannsókna- sfofniunintni og höflur verið tryggður nægilegur tækjakostur í þessu samibandi. Lífeyrissjóður verzlunarmanna; Kaupir milljón króna hlut 1 Eimskip LlFEYRISSJÓÐUR verzlunar- manna hefttr fest kaup á hluta- bréfum í Eimskipafélagi íslands hf. að upphæð ein miiljón króna. Áður hefur sjóðurinn keypt hlutabréf og tekið þátt í stofnun Fjárfestingafélags Islands hf. og Verzlunarmannafélag Reykjavík- ur er hluthafi í Alþýðubankan- um hf. Af þessu tilefni ræddi Mbl. við formann V. R., Guðmund H. Garðarssom og spurði hann, hvort um væri að ræða nýja stefnu hjá félaginu og sjóðnum. Guðmundur svaraði: — Fyrir tveimur árum mark- aði aðalfundur V. R. þá stefnu, að æskilegt væri að félagið, sjóðir þess og félagar yrðu virk- ir þátttakendur með fjárfram- lögum í hlutafétögum, sem hefðu það að markmiði að efla hag og viðgamg fyrirtækja hins frjálsa atvinnulífs. Með þessum kaup- um á hlutabréfum í Eimskipa- félagi Islandis hf. teljum við í stjórn sjóðsins, að verið sé að ávaxta fé i traustu og góðu fyrirtæki. — Eg tvl, sa/gði Guðmundur H. Garðarsson, að með þessu sé far- ið inn á nýjar og æsikilegar leiðir til þess að ávaxta fjár- magn lífeyrissjóða, jafnframt því, sem fjánmagninu er veitt inn í atvinnullífið. Ég er sann- færður um að það muni verða ölilum aðilum til góðs, ef þessi stefna fær að þróast með já- kvæðum og eðlilegum hætti. Þess má geta að 1969 voru á skrá hjá Seðlabanka Isdands 65 lífeyrissjóðir og voru í þeim tæplega 3 milljarðar króna. Eignaaukning þeirra á árinu 1969 var 467 milljónir króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.