Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971 Erfitt var að hJaupa hringhlaup vegna roksins, en eigi að síður náðu þeir Kalldór og Gunnar nokkuð góðum árangri í 3000 m hlaupinu. Chelsea sigraði 2-1 Athugasemd um félagaskipti CHELSEA sigTaði Real Madrid i úrslitaleik liðanna i Evrópu- keppni bikarhafa með tveimur mörkum gegn einu í Igik sem fram fór i Aþenu í gærkvöldi. Þar höfðu liðin leikið úrslitaleik á miðvikudagskvöid, sem end- Keppa í Færeyjum KEPPNISFER Ð nokkurra ísl- enzkra badmintonmanna i Fær- eyjum stendur nú yfir. Þær frétt ir hafa borizt frá þeim, að þeir ha.fi tekið þátt í nokkrum keppn 'irm og sigrað í þeim ölium. Róma þeir mjög móttökur Færeying- anna og lofa alia keppnisaðstöðu, secm þeir segja að sé tií mikiliar lyrirmyndar. aði með jafntefli 1—1, eftir fram lengingu og urðu þau því að leika að nýju. Dempsey skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea í gær- kvöldi á 31. mníútu, en siðan bætti Osgood öðrn marki við fyr- ir Chelsea, skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Reai Madrid skor aði sitt mark á 64. mínútu. Leikvangurinn i Aþenu var mjög þunnskipaður er leikurinn fór fram, og var meginhluti á- horfendanna Spánverjar og Eng- lendingar. Chelsea liafði yfirtök- in í leiknum til að byrja með og komst mark Real Madrid hvað eftir annað i mikla hættu. Eft- ir að Chelsea hafði náð tveggja marka forystu var liðð sett í vörn og dregið úr hraðanum, þannig að í siðari hálfleik var nánast um „göngu'’knattspyrnu að raeða. 1 MORGUNBLAÐIN U í dag (19. maá) er frétt á iþróttasiöu þar sem siegir frá félagaskiptium Þór- erins Ragnarssonar. Út aif fyrir siig er það vart í Jrásögiur færandi þóft rnenn skipti um féJag, enda er sffikt eíkW einsdasmi, em í sörou grein er talað um upplausn i liði Hauka oig sett i sambamd við það að Pétur Bjamasom hefur hætt þjálfun hjá félaginu. Síðam er látið að þvi liggja að ffleiri Haukar hafi í hyggju að gamga ytfir í FH og þar á meðal Viðar Simonarson, em jafnframt tekið fram að ekki hafi það fengizrt staðfest. Það er reyndar ekki staðfest heldur að Þórarinn ha.fi skipt um félag, en saigt frá þvi að hann hafi mætt á æfingu hjá FH. Það em hreinar dylgjur að um einhverja upplausn sé að ræða í Haukaliðinu, sa.nnlcikurinn er sá að félagið allt er S miklum uppgangi um þessar munðir og sækir fram á öllum sviðum. Hvað Pétur Bjarmason áhrærir þá er ráðnimigartíma hans lokið, og er brottför hams gerð í ftifflri vinsemd og héidu Haiukar hon- um kveðjuhótf i SkiphóOi þar sem homum voru þökfcuð frábær störf í þágu hamdknatfileiksdeild- arinmar, og var hamn siðan leystur út með gjöfum. Að fleiri leitomemn Hauka hafi í hyggju að skipta um fédag á sér enga stoð 1 veruSeikanum. Frétfamemn sem skrifa um íþróttir verða að gæta þess að gerast ekki sjáJíir friðarspillar með þvl að sjóða upp fréttir i „hasarblaðastil", úr gróusögum atf götunni. Hermann Þórðarson, form. handknattleiksdeildar Kauka. Hafnarfirði 19. maí 1971. ★ Athugasemd: Þessari grein Hermanns Þórðansomar hefur reyndar að mestu leyti veiið svarað með grein sem birtist á íþróttasiíðunmi 20. mal Þar var rætt við einn af ieitomömnum Haúkaiiðsins, sem óskaði etftir að siins nafns yrði ekki gefið. Kom hið sama fram hjá honum og Hermanni, að Pétur Bjama- son hefði hætt störtfum i íuHri vinsemd. Hiitf er airangt hjá Hermanni, að það sé ekki fráisaignarvert, að einm atf beztu handknattOeiks- mömmum lamdsims skipti um fé- Oag. Þvert á móti eru það mik'il tíðimdi. Þá þykir mér leitt, ef eimhver hetfur getað iesið dyigjur úf úr umræddiri frétt. Slílkt vair aflOs ekki tilgaragur henmar. Hins vegar veit Hermann Þórðarson jafnvel, etf ekki betfur, en ég, að það sem hanm kafllar „gróusögur af götunmi," hötfðu við rök að styðjast. Því verður ekki á móti mæflt að óámægju hetfur gætt hjá einsrtötoum leitamönnum Hauka- liðsims, og um orsakir hemmer veit Hermanm maeta veQ. Hiitt má svo vera okfcur Hermamni mikið á.iaagjuetfni, að óánægja þessi mun nú vera úr sögunmi, og hetf ég grun tim að hin „friðarspilfl- andi" frétt haíi áitt simm hlutf að þvi að leysa það mál. Það hefðu orðið mér, og öðrum handknattleiksuninendum mikil vonbriigði, etf Haukaflið'ið hetfðu sundrazt á eiran eða aran- an hátt. Ég hef löngum hafldið því fram, og geri reyndar emn, að Haukafliðið sé eitt ofctoar beztu iiða, sem komizt gefi á toppimn, ef allt geragur vel fyrir sig. Endurtek ég, að mér þykir það leirtt, etf umrædd frétt hetfur orðið til þess að særa eimhverm, og ósfca Haukum að loflcum aílfls veilfarmaðar í lemgd og i bráð. Steinar J. Lúðvlksson. Góð afrek hjá Guð- mundi og Elíasi — en veður spillti keppninni ÞAD var f-annkallað frjáls- iþróttamótsveður sl. fimmtudag, er vormót ÍR fór fram á Mela- vellinum — rok og kuldi. Setti veðrið mestan svip á mötið, og var ekki við mikhtrtt afrekum að búast. Margt kom þó fram, sem bendir til þess að frjáls- Sþróttamenn séu nú í allgóðri æfingu og að breiddin sé að auk- «st Beztu afrek mótsins íannn þeir Guðmundur Hermannsson, KR. sem kastaði kúiunni 17,33 metra og hefur lengt sig um 43 sentimetra á þeirn þremnr mót- um sem hann hefur tekið þátt i i vor, og Elías Sveinsson, sem stökk vel yíir 1,95 metra. Var það vel af sér vikið í kuldanum og rokinu, og bendir til þess að Elias eigi eftir að stökkva vel yfir 2 metra í surnar. Nokkrir af beztu frjálsíþrótta- mönnum okkar tóku ekki þátt í mótinu, og mun þar prófönnum um að kenna. Erlendur Valdi- marsson var ekki með í kringlu- kastinu, en hann meiddist ný- lega í úlnlið, og verður eitthvað frá keppni. Eitt Isiandsmet var sett á mótinu i 1000 metra hlaupi kvenna, en þar sigraði Ragn- heiður Pálsdóttir, UMSK, á 3:29,1 mín., sem er mjög sóma- samlegur tími. Önnur varð Lilja Guðmundsdóttir, iR, á 3:37,7 mín., og Katrín Isleifsdóttir varð þriðja á 3:38,0 mín. Þetta er i fyrsta skipti sem keppni fer fram í þessari grein hérlendis, svo og í 3x800 metra boðhlaupi kvenna, en þar kepptu sveitir UMSK og IR og gerðu báðar ógilt. „Gamli maðurinn" Valbjöm Þoriáksson, Á, sigraði örugglega í 100 metra hlaupinu og hljóp rösklega á móti rokinu. Tími hans var 11,9 sek. Vilhjálmur Viímundarson varð annar á 12,1 sek., og Trausti Sveinbjöms son, UMSK, þriðji á 12,2 sek. 1 800 metra hlaupi sigraði Ágúst Ásgeirsson, IR, á 2:03,1 mín., og við betri veðurskilyrði fer hann strax niður fyrir 2 mín. Annar varð Kristján Magnússon, Á, á 2:13,6 min. 1 800 metra hlaupi sveina sigraði svo Einar Ó^karsson, UMSK, á 2:14,3 sek. og þar varð annar Sigurður Sigmundsson, IR, á 2:25,8 min. Halldór Guðbjörnssoh, KR, sigraði örugglega í 3000 metra hlaupinu á 9:16,4 mín., sem telj- ast verður ágætur tími með til- liti til aðstæðna og þess að Hall- dór hljóp 20 km. hlaup fyrir nokkrum dögum, og ekki óeðli- legt að nokkur þreyta sæti í honum eftir það. Annar í hlaup- inu varð Gunnar Snorrason, UMSK, á 9:45,4 min. Sem fyrr segir náði Guðmund ur Hermannsson, KR, ágætu af- reki í kúluvarpi, 17,33 metra. Þar varð Hreinn Haildórsson, HSS, annar með 14,52 metra og þriðji varð Sigurður Sigurðsson, UMSK, með 13,51 metra. 1 fjarveru Erlendar í kringlu- kastinu sigraði þar hálfbróðir hans, Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, og kastaði 44,68 metra. Guðmundur Jóhannesson, HSH, varð annar með 44,31 metra og tveir aðrir: Hreinn Halldórsson og Páll Dagbjartsson köstuðu einnig yfir 40 metra. 1 sleggjukasti sigraði lyftinga- maðurinn, Óskar Sigurpálsson, Á, kastaði 47,86 metra. Vafa- laust gæti Óskar kastað sleggj- unni til muna lengra, ef hann næði betri tækni í snúningnum. Annar varð Jón H. Magnússon, ÍR, með 47,00 metra og þriðji Guðmundur Jóhannesson, HSH, með 34,22 metra. Spjótkastið var að venju heid- ur lélegt. Þar sigraði Stefán Jóhannsson, Á, kastaði 51,46 metra, Sigmundur Hermunds- son, UMSB, varð annar með 50,02 metra og Elías Sveinsson, ÍR, þriðji, kastaði 46,22 metra. í iangstökki sigraði svo Frið- rik Þór Óskarsson, lR, stökk Gunnar Sigurðsson formaður ÍR afhendir verðlaunin fyrir kúlu- varp: F.v. Hreinn Halldórsson, HSS, Guðmundur Hermannsson, KR, sem sigraði og máði ágætum árangri og Sigurður Sigurðs- son, UMSK 6,76 metra undan vindinum, Val- björn varð annar með 6,20 metra og Vilmundur Gíslason, HSK, þriðji, stökk 6,02 metra. Sem fyrr segir sigraði Elías í há- stökkinu en þar varð annar mjög efnilegur piltur úr KR, Árni Þorsteinsson, sem stökk 1,75 metra. í 200 metra hlaupi kvenna var hörkukeppni miili UMSK-stúIkn- anna Jenseyjar Sigurðardóttur og Hafdísar Ingimarsdóttur. Sigraði sú fyrrnefnda á sjónar- mun, en báðar fengu þær tim- ann 28,2 sek. Hafdís sigraði hins vegar i langstökki, stökk 5,15 metra, Jensey varð önnur með 4,85 metra og Björk Kristjáns- dóttir þriðja, stökk 4,77 metra. England - Skotland leika í dag SÍÐUSTU Jeikirnir í hinni ár- Jegu keppni brezku landsliðanna verða leiknir í dag, en þá leika Englendingar og Skotar á Wem- bley og írar og Wales-búar á Wir.dsor Park í Belfast. Sir Alf Ramsey hefur valið þrettán leikmenn i enska lands- liðið, en liðið verður síðan end anlega ákveðið skömmu fyrir leikin á morgun. Þessir þrettán leikmenn eru: Banks (Stoke), Lawier (Liverpool), Madeley (Leeds), Cooper (Leeds), Storey (Arsenal), McFariand (Derby), Moore (West Ham), Lee (Mara. City), Baii (Everton), Hurst (West Ham), Chivers (Totten- ham), Ciarke (Leeds), Peters (Tottenham). Skozka landsiiðið verður þann ig skipað: Ciark (Aberdee®), Greig (Rangers), Brogan (Celt- ic), Bremner (Leeds), McLin- tock (Arsenal), Moncur (New- castle), Johnstone (Celtic), Robb (Aberdeen), Curran (Wolves), Green (Blackpool), Cormack (N Forest).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.