Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 5

Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚN f 1971 5 Breiðdalsvík: Hafnarframkvæmdir og mikil atvinna — Breiðdalsvík, 7. júní. TÍÐARFARIÐ hefur verið með eindæmum gott í vor og má þvi ætla að spretta verði með bezta móti. Sauðburður liefur gengið ágætlega, þar sem ég liefi spurnir af. Ilér er mikil vinna og t.d. unglingar, sem komu úr skólum fara þegar í stað í at- vinnu, svo og aðkomufólk. Eins og fram kom í fréttum Mb). i fyrra hófust þá fram- kvæmdir við höfnina hér með byggingu grjótgarðs vestur úr Selnesinu. Nú í vor er fyrh' UNDANFARIÐ hafa Slysa- vamafélag fslands og Fræðslu- miðstöð ökukonnara staðið að kennslu á dráttarvélar fyrir iniglinga um 16 ára aldur og bú ið þá undir próf, er veitir rétt- lndi til aksturs dráttavvéla. Um 30 unglingar tóku þátt í nám- skeáðinu og mimu nnt 15 gang- ast nndir prófið. Þátttökng.jald var 500 krónur. nokkru byrjað á byggingu slipps til að steypa ker fyrir hafnar- gerðir, en slíkir kerslippar eru aðeins til á Skagaströnd og Þórs höfn að sögn Halldórs verkfræð- ings hafnarmálastjórnarinnar. Byrjað verður að steypa ker fyr ir höfnina á Stöðvarfirði og því fleytt þangað. Er áætlað að ganga frá því í sumar. Fyrir höfnina hér á Breiðdalsvík er áætlað að steypa þrjú ker. Verð- ur það fyrsta steypt í sumar til framsetningar á næsta vori. Síð ar verða hin tvö steypt og vænt anna og foreldra þeirra. Þá lán aði véiadeiild SÍS endurgjalds- laust dráttarvél, svo að unnt yrði að stunda kennsluna. Þá voru unglingunum sýndar kvikmynd- ir um ýmsar hættur, er komið gætu i ljós við dráttarvélaakstur og þeim var sagt frá eðli vélar- innar og kenndar umferðarregl- ur. anlega öll frágengin á næsta ári. Siippurinn er byggður hér vegna þess að flutningur hingað á þremur kerjum hefði orðið geysidýr, sennilega allt að 400 þúsund krónur. Auk þess fæst hér gott steypuefni í Snæ- hvammi, í um það bil 5 km fjarlægð. Við framkvæmd þessa vinna 10—15 menn og verk- stjóri er Andrés Ái-nason. Nú eru að hefjast miklar vega gerðarframkvæmdir á ýmsum stöðum hér eystra, t.d. í Jökul- dal fyrir um 8 millj. kr. og í Berufirði fyrir um 15 millj. kr., samkvæmt tilboðum, sem bírt hafa verið. Þá má minna á Lag- arfossvirkjun, sem er eitt brýn- asta ~ framfaramál Austurlands, og ætti eitt út af fyrir sig að sannfæra fólk um þann mikia mun, sem er é forystu Sjálf- stæðismanna í málefnum Aust- urlands, miðað við þau ósköp, er núverandi stjórnarandstaða réð hér lögum og lofum. Þá voru fjárframlög til Austurlands oftast tittlingaskítur einn. Nú er öidin önnur, enda „rikjandi bjai-tsýni“ eins og verkstjórinm við höfnina sagði í viðtali. — Fréttaritari. Kenna unglingum meðferð dráttarvéla VKEYPIS! '/7ND1 /TSSt/yfíTÍrfG 06 KywvivG r? ~P/E#RE ROBEPT\ 3" A/yfíri /?i> Laugavegi 66 II. H/EÐ OPIÐ DAGLEGA FRÁ 12—6 OG Á LAUGAR- DÖGUM 9—12. — ÚTVEGUM EINNIG SNYRTI- NÁMSKEIÐ FYRIR FÉLAGSSAMTÖK OG FYR- IRTÆKI. — UPPL. 81335. Sigurður Ágústsson, fulltrúi hjá Slysavarnafélaginu tjáði Mbi. í gær, að enginn aðili hafi tekið að sér að segja un.glingum tiil um meðferð dráttarvéla, fyrr én Slysavarnafélagið gerði það og fékk til liðs við sig Fræðslumið- stöð ökukennara. Mun Fræðslu- miðstöðin jafnframt annast þessa kennslu í frámtíðinni. Eru allstrangar kröfur gerðar til stjórnenda dráttarvéla. Sigurður sagðist mjög ánægð- ur með árangur þessarar kennslu, og undirtektir unglin.g- Verkfæri Rafmagns- og handverkfœri i miklu úrvali. Allt heimsþekkt vörumerki. VALD. POULSEN? KLAPPARSTÍG 29 -r SlMAR: 13024 - 15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 - i 39520 - 31142 Af hverju sjúst notaðir Volvo - bílar sjaldan hjá hílasölum? Gæði Volvo, betri nýting og hátt endursöluverð, liafa stuðlað að því, að Volvo eigendur selja liifreiðir sínar sjaldnar en eigendur annarra gerða bifreiða. í skýrslu Svensk Bilprovning 1970 er meðalaldur venjulegs Volvo talinn vera 13.3 ár. Það er töluvert betri nýting en telst vera eðlileg nýting flestra bifreiðagerða, sem seldar eru hérlendis. Enda sannar reynsla hinna fjöl- mörgu Volvo eigenda staðhæfingar allra bifreiðaprófa. Sé meðalnýting bifreiða mæld í árum, er Volvo framar öllum helztu gerðum bifreiöa. Þess vegna sjást notaðir Volvo-bílar afar sjaldan hjá bílasölum. I»að er koniið í tízku að fá mikið fyrir peningana! VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volvef • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.