Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 20
20
MORGUNBL.AÐH), ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971
— AB-bók
Framhald af bls. 28.
AM 227 varðveitt í Ámasafni,
það sama og dr. Selma leggur
til xnegingrundvallar í bók sinmi.
Kotmst Ámi Magnússon yfir það
i Skálholti og hafðí það áður ver
ið í eigu dómkirkjunnar.
í gær var haldinn blaðamamna
fundur hjá Almenna bókafélag-
inu í tilefni af útkomu bókar-
intnar. Á fundinum sagði höfund-
ur Lýsingar í Stjórnarhandriti,
dr. Selma Jónsdóttir, að ekki orik
aðí það tvímælis að öll handrit
Stjórnar væru gerð af íslend-
ingum. — Samt vill svo hlálega
til að enda þótt hvergi sé að
íinna tangur né tetur af hand-
riti af Stjórn skrifuðu af Norð-
manini varð norskur „fræðinmað-
ur‘‘ á 19. öld til þess að varpa
fram þeirri kenmingu, að Stjórn
hlyti að vera frá þeim runnin..
Síðan hefur hver Norðmaður af
öðrum tekið þessa staðlausu
etafi upp eftir honum og loiks
hefur þeim einnig þótt henta að
eigna sér hlutdeild að mynd-
dkreytingunum. Að dómi eins
þeirra, Harrys Fett, voru lýsing-
®mar í AM 227 svo merkilegar,
að ekki gæti leikið neinn vafi á
um uppruna þeirra. Þær hlutu
að vera gerðar eftir norsku hand
riti af Stjóm, enda þótt alls
engar líkur væru fyrir því, að
«]ikt handrit hafi nokkru ainini
séð dagsins ljós, sagði dr. Selma.
Dr. Selma Jónsdóttir tekur allt
þetta til atbugunar í bók sinni.
Hún rekur kenningar fræði-
anarana um uppruna og gerð
Stjórnar og sýnir m.a. fram á
að sá listamaður sem myndim-
ar gerði hafi sótt sér listrænar
hliðsjónir í allt aðra átt en til
Noregs.
Afsannar hún allt tilkall Norð
manca til biblíuþýðinganna og
handritsins og færir rök fyrir
ísienzkum uppruna Stjóraar.
Færir hún m.a. sönnur á tengsl
myndanna í Stjóm og enskra
mynda frá svipuðum tíma og
segir að listsöguleg rannsókn
sýnd að engin rök séu fyrir því
að ensku áhrifin hafi borizt gegn
Tvær myndir af GuSi almáttugum. Myndin til hægri er íslenzk,
en sú til vinstri er ensk. Myndimar eru sláandi líkar og notar
Selma þær ásamt fjölda annarra mynda til þess að færa rök að
því að fyrirmyndirnar af lýsingum Stjómar séu komnar beint
frá Englandi án nokkurra áhrifa frá Noregi. Báðar þessar mynd-
ir eru í hinni nýútkomnu bók dr. Selmu.
um norska milliliði eins og
fræðimenin hafa haldið fraim. Þá
segir dr. Selma að veigamestu
rökin fyrir íslenzkum uppruna
Stjórnar séu að öll Stjómarhand
rit, sem nú eru til, hafa verið
rituð af Islendingum og i text-
anum er vitnað í Nikulásarsögu
Bergs Sokkasonar.
í formála bókar sinnar segir
dr. Selma að v'ð rannsóknir þær
sem eru undiretaða bókarinnar
hafi hún þegið margvíslegan
fróðleik og ábendingar frá eft-
irtöldum lærdómamönnum: Stef
áni Karlssyni og ólafi Halldórs-
syni handritafræðingum við
Handritastofnun íslands, Peter
G. Foote prófessor við Lundúna-
háskóla og Halldóri J. Jónssyni
safnverði við Þjóðminjasafn ís-
lands. Auk þeas hafi hún notið
fyrirgreiðslu fjölda erlendra og
innlendra stofnana, sem leyft
hafa afnot af handritum og bók-
um, og þakkar hún ölium þess-
um aðilum fyrir að9toðina, svo
og þeim Jóhannesi Jóhannessyni
og Steinþóri Sigurðssyni list-
málara, en þeir hjálpuðu dr.
Selmu við uppsetningu og útlit
bókarininar.
f bókinni er á sjöunda tug
mynda og eru þar á meðal all-
rraargax heilsíðumyndir í litum.
Kasisagerð Reykjavíkur hefur
ainnazt prentun myndanna og
gerð myndamóta en að öðru leyti
hefur Prentsmiðjan Oddi og
Sveiinabókbandið anraazt prent-
um og band bókarinnar.
- Jólagjöf
Framhald af bls. 13.
VESTFIRÐIR
Sjálfstæðisfélögin í
V estur-Barðastrandarsýslu
halda almennan fund r Skjaldborg, Patreksfirði miðvikudag-
inn 9. júni kl. 21.00.
AVÖRP OG RÆÐUR FLYTJA:
Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri,
Matthías Bjamason, alþingismaður,
Asberg Sigurðsson, alþíngismaður.
hæð er þó ekki meðtalið skrif-
borð né ritvél.
Á fundinum með framkvæmda
stjóra og formanni framkvæmda
nefndar hinn 13. nóvember
spurði ég þá báða, hvort þeír
vissu hver kostnaðurinn við inn
réttinguna hefði orðið, en hvor-
ugur gat svarað þvi. Fram-
kvæmdastjórinn sagðist þó vita,
að upphæðín myndi vera há. Ég
spurði síðar starfsmann þann,
sem herbergið notar, hvort hon-
um væri kunnugt um kostnað-
inn. Reyndist hann öllu fróðari,
því að hann sagðist halda, að
áætiunin hefði hljóðað upp á
100 þúsund.
★ VIÐSKIPTI VIÐ SVISS
REYKJANES
KOSNIN G AHÁTÍÐ
í HAFN ARFIRÐI
Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði efna til kosningahát;ðar í SKIP-
HÖL n k. föstudagskvöld kl. 21.00.
dagskrA.
I. Avörp flytja:
Geir Hallgrímsson, varaform. Sjálfstæðisflokksins.
Elín Jósepsdóttir, frú.
Matthías Á. Mathiesen, alþm.
II. Skemmtiatriðí.
IH. D A N S .
Aðgöngumiðar afhentir á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins í Hafnarfirði og öðrum kosníngaskrifstofum í Reykjanes-
kjördæmi.
FRAMBOÐSFUNDUR
í KÓPAVOGI
Sameiginlegur framboðsfundur í Reykjaneskjördæmi verður
haldinn í VÍGHÓLASKÓLA, Kópavogi n.k. miðvikudagskvöld
og hefst kl. 20,30.
FRAMBJÓÐENDUR.
Ég hef valið þetta dæmi, af
því að mér finnst það lýsa nokk-
uð þeim anda, sem virðist hafa
rikt í fjármálum rannsóknaráðs
Því miður eru flest stærstu mál
in þess eðlis, að erfitt er fyrir
utanaðkomandi aðila að fella í
þeim öruggan dóm. Þar á með-
al má nefna markaðskönnun þá,
sem Battelle-stofnuninni í Sviss
var falið að gera og kostaði 1.8
milljónir króna. Ríkisendurskoð-
un gerði athugasemdir við það,
að iáðst hefði að fá kvittanir
fyrir þeim 4 greiðslum, sem
upphæðina mynda. Ég leyfði
mér hins vegar að gera þá fyrir
spurn, hvort leitað hefði verið
til annarra aðila og óskað til-
boða, þar sem uní dýra fram-
kvæmd væri að ræða. Formað-
ur framkvæmdanefndar svaraði
því neitandi, og á fundinum 13.
maí gaf aranar af meðlimum
framkvæmdanefndar, Jónas Har-
alz bankastjóri, þá skýringu, að
erlend verkfræðifyritæki á borð
við Battelle gerðu aldrei slík til
boð. Ég skal ekki neita því, að
mér komu þær upplýsingar
nokkuð á óvart.
Þegar ég spurði formarm fram
kvæmdaraefndar um það á sl.
ári, hvort Battelle greiddi um-
boðsiaun til íslenzkra aðila, taldi
haran það af og frá og sagði, að
Battehe væri það sem haran
kaBaði „non-profit organization".
Taldi hann jafnframt, að við
íslendingar befðum mikið lært
af þessari markaðskönnun. Til
skýringar er rétt að tilfæra hér
stutta greinargerð um köranun-
ina. Greinargerðin er hluti úr
skýrslu um stöðu ejóefna-
virmsiu, dags. 4. jan. 1971, «em
dreift var til meðlima ranmsókna
ráðs. Kaflinn hljóSar svo:
„Á árinu fóru fram markaðs-
raransóknir fyrir magnesium-
málm og voru þær framkvæmd-
ar af Battelle-stofnunirani í
Sviss. Fullnaðamiðurstöður af
þeirri athugun liggja ekki enn
fyrir, en allt bendir til þess að
miklar breytingar séu í aðsigi í
markaðsmálum og fjöldi fram-
leiðenda aukist. Líklegt er, að
markaður mettist um 1974, en
eftir þann tíma er framtiðin
óljós og háð viðbrögðum bíla-
framleiðerada við lækkuðu mark-
aðsverði, auknum framleiðenda
fjölda og nýjum mótunaraðferð-
um við úrvinnslu málmsins.
Með hagstæðri þróun gæti aukn
ing eftirspurnar vaxið mjög ört.
Þessar markaðsrannsóknir voru
greiddar á árinu 1969 og hafa
kostað um kr. 1.6 millj. kr.“
★ TILLÖGUR TIL I RBÚTA
Eftir að ég hafði gert grein
fyrir athugasemdum mínum við
ársreikningana 1969 á fundi
rannsóknaráðs hinin 18. maí sl.,
lagði ég fram nokkrar tillögur
til úrbóta. Tillögurnar voru á
þessa leið:
1) Formaður framkvæmda-
nefndar skrifi framvegis undir
alla reikninga til samþykktar
ásamt framkvæmdastjóra. Þessi
tillaga er m.a. sett fram til að
árétta ábyrgð íramkvæmda-
nefndar á fjárreiðunum.
2) Framkvæmdanefnd fjalli
ýtarlega um ársreikninga og
fylgiskjöl, strax og reikningar
liggja fyrir. Hér er átt við, að
ekki skuli bíða eftir afgreiðalu
ríkisendurskoðunar, sem dregist
getur vegna anna hjá þeirri
stofnun.
3) Ráðið lýsi því yfir, að með
limir þess skuli hafa greiðan að-
gang að öllum ekjölum ráðsins,
hvar sem þau eru niðurkomin.
4) Skýrslur um utanferðir
verði sendar meðlimum ráðsins
jafnóðum, þ.e. eftir hverja ferð.
Hér er ekki átt við skýrslur um
ferðakostnað fyrst og fremst,
heldur um það, sem áunnizt hef-
ur í ferðunum.
5) Bókhald rannsóknaráðe
verði flutt í ríkisbókhaldið. Að
undanfömu hefur það færzt I
vöxt, að ríkisbókhaldið taki að
sér bókhald opinberra stofnana.
Má þar sem dæmi nefna Raun-
vísindastofnun Háskólans. Þótt
ekki væri annað, myndi slík
breyting létta álagið á skrifstofu
rannsóknastofnana atvinnuveg-
anna, sem þegar virðist yfírhlað-
in.
Ofangreindar tillögur taldi ég
vera tiltölulega hógværar og
ekki flóknari en svo, að unnt
væri að afgreiða þær á einum
fundi. Fór ég fram á atkvæða-
greiðslu um hverja tillögu fyrir
sig.
* EINKENNILEGAR
UNDIRTEKTIR
Viðbrögð formanns og fram
kvæmdanefndar urðu mér tals-
vert undrunarefni. Af hálfu
framkvæmdanefndar varð Jónas
Haralz helzt fyrir svörum. Sagð-
ist hann að vísu geta fallizt á
efni tillagnanna í meginatriðum,
en vildi þó ekki mæla með sam-
þykkt þeirra. í raunirani væru
þessar tíllögur flestar svo sjálf-
sagðar, að segja mætti, að þar
væri að verulegu leyti um hluti
að ræða, sem þegar væru fram-
kvæmdir (?) Ef slíkar tillögur
yrðu samþykktar, væri það hlið
stætt því, að meðlimir ráðsins
gerðu samþykkt um, að þeir
skyldu ekki berja konumar sín-
arl!
Formaður ráðsins, m-ennta-
málaráðherra, taldi tillögurnar
þurfa miklu nánari athugunar
við (að undanskiliimi síðustu
tillögunni, sem hann taldi ófram
kvæmanlega). Fyrir tilstilli for-
manras og framkvæmdanefndar
var tillögunum síðan vísað til
nánari athugunar og umsagnar
framkvæmdaraefndar, en af-
greiðslu frestað til næsta fund-
ar. Sá furadur hefur verið ákveð
inn 22. júní.
* REIKNINGARNIR 1970
Á fundi raransókraaráðs 18. mai
voru m.a. til umræðu reikning-
ar ráðsiras fyrir árið 1970. í
reikningsyfirliti sem barst rétt
fyrir fundinn, komu fram ýmsar
forvitnilegar tölur. T.d. mátti
lesa þar, að viðhaldskostnaður
bifreiðariranar R-10816, sem
seld var á miðju ári, hefði orðið
yfir 100 þúsund krónur, og benz-
ínkostraaðurinn 33000 krónur að
auki. Eiras og ég sagði frá 1
grein mirarai í Mbl. 18. maí, hafði
ég ekki fengið heimild til að
kanraa fylgiskjöl reikninganna
1970 fyrir fundiran. Taldi ég mig
þvi hafa takmarkaða aðstöðu til
að ræða einstaka liði. Heimild-
ina fékk ég ekki fyrr en viku
síðar, hinn 24. maí. Þaran dag
kallaði menntamálaráðherra mig
á sinn fund og tjáði mér að
harm hefði daginn áður fengið
skilaboð frá íormarani fram-
kvæmdanefndar (sem farirm
væri til útlanda) þess efnis, að
ég hefði óskað eftir heimild til
að fá að sjá fylgiskjöl með
reikningnum ársins 1970. Kvaðst
ráðherra ekki skilja, hvers
vegna þetta væri borið undir sig,
en sagðist hins vegar reiðubúinn
að veita heimildina fyrir aitt
leyti.
Þar sem íundurinn í raran-
sóknaráði var um garð genginn,
lét ég önnur mál sitja í íyrir-
rúmi þá vikuna. Það var því ekki
fyrr en 3. júraí að ég gaf mér
tíma til að kanna reikningaraa
um stund á skrifstofu raraiisókraa
stofnana atvinnuveganraa. Kom
ég þangað aftur sömu erirada 4.
júraí.
* SNÖR HANDTÖK
Þótt því fari fjarri, að ég
hafi kannað reikningana fyrix
1970 til hlítar, verð ég að miran-
ast á það atriðið, sem augljó»-
ast er. Fyrir nokkrum dögum
hefur framkvæmdastjóriran sýni-
lega farið yfir reikningana og
látið færa sér til skuldar ýmis-
legt, sem raransóknaráð hafði áð-
ur verið látið greiða. Hefur
framkvæmdastjóriran gert um
þetta yfirlit til skrifstofunnar,
dagsett 1. júni 1971. Þar á með-
al eru símareikningar fyrir um
það bil 19 þúsund krónur, reikra-
ingar fyrir flugferð inmanlands
kr. 2660, reikningur fyrir við-
gerð á bifreið kr. 4433, o. fl.
Þá hafa reikningar að upphæð
kr. 13 þúsund, eða þar um bil,
verið skuldfærðir Surtseyjarfé-
laginu.
Þar sem hér er um vélabók-
hald að ræða, og búið að loka
reikningum ársins 1970, er ekki
með öllu ljóst hvemig gengið
verður formlega séð frá öllum
þeim breytingum, sem þama
hafa verið gerðar eftir á.
Á viðhald bifreiðarinnar R-10816
eru færðir á bókhaldsspjald
viðgerðarreikningar að upphæð
kr. 101 þús. og er það álitleg upp
hæð, þegar þess er gætt, að bif-
reiðin var seld á miðju ári 1970.
Þetta er að vísu brúttóupphæð,
þar sem enn hafa ekki verið
dregnir frá reikningar, sem
framkvæmdastjóri hefur fært,
eða á eftir að færa, á siran kostn
að, og auk þess er ljóst að tala-
vert magn af ljósprentunar-
pappír hefur verið fært á rekst-
urskostnað þessa ágæta farar-
tækis.
Ég mun svo ekki hafa þessar
línur lengri, enda mun lesemd-
um vafalaust þykja lesturiran
orðinn nógu langur. Hef ég þó
aðeins fjallað um eitt ár í reikn-
ingum rannsóknaráðs og drepið
lítillega á annað. Hvað sem því
líður vona ég, að einhverjir þyk-
ist fróðari eftir og séu mér sam-
dóma um, að þetta mál sé ekki
jafn litilfjöriegt og sumir hafa
látið í veðri vaka.