Morgunblaðið - 08.06.1971, Qupperneq 22
f
22
MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
THE FISHERMAN
11« 75
Fótspor fiskimannsins
AnthonyQuinn
Laurence Olivier • Oskar Wemei
David Janssen- Vittorío De Sic<
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Einn var góður,
annar illur,
þriðji grimmur
(The good, the bad and the
ugly)
Konungsdraumur
onthony
quinn
“a dream
of lcings”
Efnismikil, hrífandi og afbragðs
vel leikin ný bandarísk litmynd.
Irene Papas,
Inger Stevens.
Leikstjóri: Daniel Mann.
„Frábær — fjórar stjömur!
„Zorba hefur aldrei stigið mörg
skref frá Anthony Quinn og hér
fylgir hann honum í hverju fót-
máli. — Lífsþrótturinn er alls-
ráðendi. — Þetta er kvikmynd
um mannMfið." — Mbl. 5/6 '71.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
ISLENZKUR TFXTI
Víðfræg og óvenju spennandi ný
ítölsk-amerísk stórinynd í litum
og Techniscope. Myndin sem er
áframhald af myndunum „Hnefa
fylli af dollurum" og „Hefnd fyr
ir dollara", hefur slegið öll met
í aðsókn um víða veröld.
Clint Eastwood - Lee van Cleef
E!i Wallach
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Óheppinn
fjármálamaður
Jeppj/ Lewís 0R5 GíscíiexsWoo,
ahd’heS knóekmg Merry Olde England
into the Isles!
JErry
LEWiS
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og sprenghlaegi
leg ný, amerísk gamanmynd í
Technicolor með úrvalsleikur-
um, Jerry Lewis, Terry Thomas.
Leikstjóri Jerry Paris.
Þetta er talin ein af beztu
myndum Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS
Fjármálastjórn
Dagana 20.—22. júní
ur haldið námskeið
stjórn fyrirtaekja.
1971 verð-
í fjármála-
Eftirtalin
fyrir:
atriði verða tekin
1.
2.
Gerð fjárhagsáætlana.
Fjárhagslegt eftirlit
stjórnandans.
Fjárhagsleg ákvarðanataka.
Leiðbeinandi: Prófessor
an frá Carnegie Mellon
versity, U.S.A.
Kapl-
Uni-
Innritun og upplýsingar í síma 82930.
BETRI FJÁRMÁLASTJÓRN GERIR REKSTURINN VIRKARI
OG ARÐVÆNLEGRI.
Dulmóls-
fræðingurinn
Paramount Pictures Presents
Technicolor® A Paramount Picture SMA
Hörkuspennandi Technicolor-
mynd frá Paramount um þátt
dutmálsfræðinga í togstreitu
stórveldanna, samkvæmt skáld-
sögu eftir Leo Marks. Tónlist
eftir Jerry Goldsmith.
Leikstjóri David Greene.
IÍSLENZKUR TEXTll
Aðalihlutverk: Dirk Bogarde,
Susannah York, Lilli Palmer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
ZORBA
sýning fimmtudag kl. 19.30.
Athugið breyttan sýningartima
þetta eina sinn.
ZORBA
sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 11200
leikfelag:
EYKIAVÍKUR^
HITABYLGJA miðvikudag.
Síðasta sin n.
KRISTNIHALD fimmtudag.
Þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - sími 14824.
M Diesel
V-VÉL, GERÐ D-232
6, 8, 12 strokka.
Með og án túrbínu
1500—2300 sn/mín.
98—374 „A" hestöfi
108—412 „B" hestöfl
Stimpilhraði frá 6,5 til 10
metra á sek.
Eyðsla frá 162 gr.
Ferskvatnskæling.
Þetta er þrekmikil, hljóðlát og
hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél-
ac og rafstöðvar. — 400 hesta
vélin er 1635 mm löng, 1090 mm
breið, 1040 mm há og vigtar
1435 kíló.
STURLAUGUR
JÓNSSON & CO.
Nótt hinnu
löngu hnífu
Heimsfræg og mjög spennandi,
ný, amerísk stórmynd : litum.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde,
Ingrid Thulin,
Helmut Griem.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LUCHINO VISCONTÍS
ihe
Simi 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
JAMES DEftN
SIEWART MARTIN
RAQUE 6E0RGE
WELCH______
20,h Century-Fox Presents
BANDOUERO
Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
Viðburðarík og æsispennandi
amerisk Cinema-Scope litmynd.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
■ai*i
Símar 32075, 38150.
Hurðjuxlui
Geysispennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinema-Scope
um ævintýramennsku og svaðil-
farir.
HLUSTAVERND
STURLAUGURJONSSON & CO.
Vesturgö*u 16, Reykjavik.
Símar 13280 og 1468U
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Knútur Bruun hdl. Lögmonnsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940.
Seljum í dug
bí Inmoilni
I G U£D M U fSJ D/4X o 1
Bercþóruffitu 3. Símar 19032, 20070.
STJÓRN UNARFÉLAG ÍSLANDS
Stjóinun stuifsmunnumúlc
Dagana 18.—20. júní 1971 verður haldið námskeið í starfs-
mannamálum. Eftirtalin atriði verða tekin fyrir:
Áhrif skipulagsbyggingar fyr-
irtækisins á starfsfólkið.
Skipulag fyrirtækisins.
Samband yfirmanna við aðra
starfsmenn.
Umræðuefni: „International
Mt-tals Corporation".
2. Hvatning til betri afkasta.
Hvatning starfsmanna.
Auðgun starfsins.
3. Persónulegt og fjárhagslegt
gildi starfsmannsins.
Hvernig meta skal árangur
stjórnandans.
4. Val atvinnurekandans og
stöðuhækkanir starfsmanns-
ins.
Leiðbeindandi: Prófessor Wein-
stein frá Carnegie Mellon Uni-
versity, U.S.A.
Innritun og upplýsingar í sima 82930.
LÆRIÐ AÐ VIRKJA MIKILVÆGUSTU FJÁRFESTINGU
FYRIRTÆKISINS, STARFSFÓLKIÐ.