Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 26

Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 — Magnús Jónsson Framhald af bls. 15. atvinnurekstur, njóti sambæri iiegra hlunninda? Það vill svo til, að t. d. hér á Norðurlandi öllu — það má rekja svo að segja hvert einasta byggðarlag — hefir verið unnið að marg- vfslegri og mjög merkilegri upp byggingu atvinnuiífs með al- mennri þátttöku fólksins á við- komandi stöðum, og þvi í ósköp- unum skyldi þetta fólk þurfa að taka fé sitt út úr banka og missa hiunnindin af þvi að hafa vextina frádráttarbæra, en fá ekki skattfrjáisan arð af þess- um bréfum sínum? Hvað er at- hugavert við það að laða fé að atvinnurekstri sem þessum? Að- aiatriðið er, að með þessum frið- indum fyrir hlutaféð er lagður grundvöilur að þvi, að hinn al- menni borgari geti iagt fé af mörkum án þess að missa hiunn indi sem sparifjáreigandi. Með þessu er hægt að koma á eðli- legum verðbréfaviðskiptum með stofnun kaupþings og fjár- magna fyrirtæki á eðlilegri hátt en áður. — Hvað um skattvísitölu? — Margir telja, að hún eigi að fylgja framfærsiuvísitölu, en ég skai ekki rekja þá deilu hér. En skattvisitala er hugsuð þannig, að verði kauphækkanir til að mæta verðbreytingum, sem orðið hafa, eigi menn ekki að gjalda hærri skatt að krónu- töiu af kaupi sínu hlutfallslega en áður var. Skattvísitalan hef- ir nú verið fest i lögum og ákveðin 100, en þess má geta sér staklega, að þó að það sé rétt, að á erfiðleikaárunum að undan íörnu var ekki mögulegt, m. a. vegna þess að það hefði gersam- lega vaidið öngþveiti hjá sveit- arfélögunum, að hækka skatt- visitölu eins og æskilegt hefði verið miðað við kaupgreiðslu- vísitölu, vil ég leggja á það rika áherziu, af því að þvi er mjög haldið á loft, að kauphækkan- irnar á síðasta ári muni vegna skattvlsitölunnar leiða til mik- iiia skattahækkana, að þar er um algeran misskilning að ræða, vegna þess að skattvisital an i ár hefir verið hækkuð um 20%, sem ieiðir til þess, að frá- dráttariiðir allir hækka um 20%, en bæði framfærsluvísitalan og meðalkauphækkanirnar á skatt- árinu urðu mun minni. Auðvit- að munu skattar almennt hækka vegna hinna miklu launahækk- ana, en frádráttarliðirnir hækka meira hlutfallslega skv. skattavísitölu en þeir áður gerðu. — Á næstunni tekur gildi nýtt fasteighamat. Gefur það ekki sannari mynd af verðmæti fast- eigna en fyrra mat? — Þetta fasteignamat er raun verulega fyrsta íasteignamatið, sem gert hefur verið á landi voru, sem því nafnd getur kall- azt. Það hefir að vísu tekið langan tima, og ég hafði vonazt ta, að því yrði lokið mun fyrr, en ég sé ekki eftir þeim tima, eftir að hafa kynnt mér, hversu geysimerkilegt starf hefir verið unnið. Staðfesting matsins, sem ekki hefir enn farið fram og hef ir verið frestað nú frá mánuði til mánaðar, skiptir auðvitað ekki meginmáli. Frestunin staf- ar eingöngu af þvl, að yfir- nefndin hefir þurft lengri tíma en gert var ráð fyrir tii að úr- skurða kærur, en það hvilir eng in leynd yfir matinu, þvi að það hefir verið lagt fram um alit iand fyrir löngu, þannig að menn vita nákvæmlega, hvemig eignir þeirra hafa verið metnar. Menn hafa haft vissan ótta vegna gjalda i sambandi við hið nýja mat, því að vissulega er um stórkostlega hækkun á skráðu verði fasteigna að ræða. Gert var ráð fyrir þvi í lögun- um um fasteignamatið, að gjöld þessi yrðu lækkuð, þegar hið nýja mat tæki gildi. Þau gjöld, sem eru á vegum f jármálaráðu- neytisins, hafa þegar verið lækkuð. Lækkun eignaskatts tekur gildi um næstu áramót, en stimpilgjöld og þinglýsingar- gjöld lækka samtímis og fast- eignamatið gengur i gildi, þann- ig að þar verður ekki um hækk anir að ræða. Fasteignagjöldin aimennt þarf að sjálfsögðu að endurskoða, en þau skipta ekki máli að þessu sinni, vegna þess að þau eru á lögð um áramót, og þarf að ákveða á næsta Al- þingi, hvernig með þau gjöld verður farið. Það er ekkert launungarmál, að sveitarfélögin hafa lagt á það nokkra áherzlu, að fá möguleika til að hækka eitthvað fasteignagjöid. Ég tel, að það komi vel til álita, en fara verði með mikiu hófi í slíka hækkun og fylgja verði þeirri meginreglu, að almennum ibúða eigendum, sem búa í eigin íbúð- um, verði gert að greiða mjög hófleg fasteignagjöid. — Um erfðafjárskattinn er það að segja, að verði reglum um hann ekki breytt, hiýtur hann að hækka mjög verulega, hvað fast eignir snertir. Honum var ekki breytt á siðasta þingi. Löggjöf um hann heyrir ekki undir mitt ráðuneyti, og get ég því ekki um það sagt, hvað framundan er i þeim efnum. sem fjárveitingarnefndarmanni frá gamalli tíð, að mjög skorti á samvinnu mdlld nefindardnnar og ráðuneytisins nema þann stutta tíma, sem nefndin sat að störfium við yfirferð fjárlaga. Fyrirrennari minn kom þeirri skipan mála á, að formaður f jár- veitinganefindar fylgdist með undirbúningi fjárlaga. Það hef- ir verið gert alla tíð síðan, og það hefir a.uðveldað formannin- um mjög vinnu sina við að leiða nefndina við meðferð fjárlaga i þingi. En til viðbótar hefi ég hlutazt til um það, að sett yrðd varanleg undirnefnd fjár- veitinganeflndar, sem fylgdist með öllu starfi Fjárlaga- og hag- sýslustofnunarinnar og gætd átt frumkvæði að því að koma með hugmyndir um spamað í ríkis- rekstrinum. í þessari nefnd eiga sæti fulitrúar aldra fLokka, þannig að stjómarandstaðan hef ir nú fyrst þessi síðustu ár feng- ið jafngóða aðstöðu og stjórnar- flokkarnir tdi þess að gera tdl- lögur um endurskipulagningu hinna ýmsu þátta ríkiskerfiisins. — Telur þú, að sýnilegur ár- angur hafi náðist í spamaðarátt nú þegar og á hvaða sviðum heizt ? unnið að, er heildarendurskoð- un á verkstæðismálum ríkisins, Þar er um að ræðá mjög kostnað arsama starfsemi, þar sem ótal ríkisstofnanir hafa sin sérstöku verkstæði, en það er mjög óhag- kvæmt fyrirkomulag, og ætti að koma upp einni heildarvélamið- stöð oig sameina þessi verkstæði að verulegu leyti. Nú nýlega hefd ég fiengið endanlegar tillög ur frá nefnd, sem unnið hefir jafinhliða Hagsýslustofnunnd að athugun þessa máls, og sam- kvæmt niðurstöðum þeirrar nefndar er ljóst, að hægt er að spara milljónatugi með end- urskipuiagningu þessara máia. — Þannig mætti telja mörg önn ur atriði. önnur ráðuneyti leita i sívaxandi mæli til Fjárlaga- og hagsýslustofnunarinnar um að stoð til þess að meta ýmis atriði, sem hafa fjárhagslega þýðdngu. — Þá á ég enn ótalinn mikil- vægan þátt og kannski hinn mikilvægasta sem að vissu leyti snertir Hagsýsiustofnunina, en er þó almennt endurskiipulagn- ingaratriði um framkvæmdir rik isins, en það eru nýsett lög um skipan opinberra fram- kvæmda, en þar eru settar mjög fastar reglur um það, hvernig unnið skuli að framkvæmdum rikisins í sambandi við byggimg- ar og aðrar opinberar frarr,- kvæmdir. Þessi löggjöf hefir ver ið borin undir alþjóðiegar stofn anir, sem telja hana mjög eftdr- tektarverða og merkilega. Raun ar er vafasamt, að í náiægum londum sé gert ráð fyrir jafn föstu skipulagi á opinberum framkvæmdum. Reynt er að tryggja það sem bezt, að ekki sé ráðizt í opinberar framkvæmdir, nema áður hafi verið athugað, hvaða valkostir séu skynsamleg- astir og hvemig ódýrast og hag kvæmast verði að málum unnið. — Þá skal ég að lokum geta þess, að opiniberar framkvæmd- ir eru boðnar út í sivaxandi mæli, og til að forðast allar grunsemddr, sem stundum hafa komið fram um það, að einhverj ir gæðingar njóti hLunninda i sambandi við sölu ríkiseigna, skai það tekið fram, að það er orðin föst og ófrávíkjanleg regla, að allar eignir rikisins skuli seldar samkvæmt útboðum. — Þú minntist á það, að önniur ráðuneyti og stofnanir, sem heyra undir þau, leituðu i vax- andi mæli til Hagsýslustofnunar innar. Hvernig er annars sam- vinnan við önnur ráðuneyti, sem hljóta að eiga mikið sam- starf við fjármála ráðu neyt i ð, vegna þess að efckert gerist nema íyrir peninga? — Samvinnan við önnur ráðu neytd hefir yfirleitt gengdð mjög vel. Það er vitanlega svo, ekki sízt í sambandi við sitarfsemi Hagsýslustofnunariinnar, að hún verður að hafa afskipti af margvisiegum málum, sem segja má, að heyri undir önnur ráðu- neyti. En þau hafa almennt sýnt fullan skilning á nauðsyn end- urskipulagningar. Hinu er ait- ur á móti ekki að leyna, að visst tregðulögmái gildir í sambandi við það að koma á endurskipu- lagningu, t. d. í sambandi við sameiningu stofnana, niðurlagn- ingu embætta og afiskipta aí svdð um gamalgróinna embætta og stofnana, þannig að vissir erfið leikar hafa skapazt í þessum efnum, en það er ekki vegna andstöðu annarra ráðuneyta. Það er svo alveg rétt, að fjár- málaráðuneytið hdýtur eðld máis ' ins samkvæmt að verða að gagn rýna tiliögur annarra ráðuneyta og fjárbeiðnir þeirra, og þær eru auðvit'að alltaf miklum mun meiri en hægt er að sinna, þann ig að fjármáiaráðuneytið og fjár veitinganefnd verða oft að skera þær kröfiur verulega nið ur. Við undirbúning síðustu fjár laga munu íjárlagabeiðnir ráðu neytanna hafa verið lækkaðar um nær 600 milljónir fcróna. En í minni tíð hefir það tekizt ágæt- lega, og ég þarf ekkert að kvarta undan samvinnu við starfSbræður mina eða önnur ráðuneyti í þessum efnum, og sérstaklega tel ég það ánægju- efni, hvern skilning önnur ráðu neyti hafa sýnt á þvi endiur- skipulagningarstEirfi — og i rauninni auknu afskiptum —, sem f jármálaráðuneytið hefir unnið að og gripur að sjálf sögðu inn á svið annarra ráðu- neyta. — Skömmu fyrir jód undiirrdt- aðir þú nýja launasamninga við opinbera starfsmenn. Ertu ánægður með þá fyrdr hönd rik isins og þá einnig það starfsmat, sem lá til grundvallar og er beitt í fyrsta sinn á Isiandi ? — Gerðar hafa verið miklar skipulagsbreytingar í fjármála- ráðuneytinu í sambandi við launamálin vegna hinnar brýnu nauðsynjar þess að hafa sem bezta yfirsýn yfir þetta mikia viðfangsefini. Það má nokkuð marka aí því, að launagreiðslur rikisins murai nú alls vera ná- iægt 4 milijörðum króna á ári. Áður fór enginn sérstakur að ili í ráðuneytinu með þessi mál, en nú hefir þar verið sett upp sérstök launadeild, sem var hin brýnasta nauðsyn, og án til- komu hennar tel ég, að ógeriegt hefðd verið að gera kjarasamn- ingana. — Margt hefur verið sagt um þá. Ég er persónulega ánaagður með þá í meginatriðum. Opin- berir starfsmenn fóru fram á miklu meiri kjarabætur en veittar voru, þó að mörgum þyki nóg um, hvað falizt var á, en að lokum tókst að semja, og það voru fyrstu heildarsamning arnir, sem gerðir hafa verið án þess að máiið þyrfti að fara ti'l kjaradóms. Það eiitt tel ég skipta miiklu máli. — Starfsmatið er mjög merki- legt mál, og þó að margt standi þar til bóta, fullyrði ég hdk- laust, að hér sé um að ræða að- ferð, sem eigi að geta orðið fyr- irmynd launaákvörðunar al- mennt í þjóðfélaginu. — En þeg- ar samið er fyrir opinbera starfs menn, er verið að semja íyrir aragrúa ólíkra starfshópa, en hin einstöku verkslýðsfélög haía yfirleitt ekki nema eina starfsgrein innan sinna vé- banda. — Ég mótmæli því algerlega, sem t. d. ýmsir verkalýðsforingj ar hafa haldið fram, að nýju launaskriði hali verið hleypt af stað með þessum samningum. Samkvæmt lögum eiga opinberir starfsmenn rétt á að fá sambæri- leg kjör og hliðtetæðar stéttir í þjöðfélaginu, og í samningunum voru þau kjör könnuð mjög rækilega. Að vísu eru sums stað ar ekki til neinar hliðstæðar stéttir, en þar sem það er, fuli- yrði ég, að ekki var gemgið lemgra í íaunafjárhæð en viðmið unarstétti'rnar höfðu þegar feng ið. Þá er vert að vekja athygli á þvl mikilvæga atriðl, að kaup hækkanirnar taka gildi i áfömg- um og samið er tiil 3ja ára. -— Þá hefir það heyrzt, að ver- ið væri að auka launamismun í þjóðféiaginu, en ég vii aðeins leggja á það áherziu, að hann er nákvæmdega sá sami og BSRB lagði upphafilega tiO í kröfium sinum, og það var skoð- un samtakanna sjálfra, en I þeim er bæðd láglauna- og há- launafölk, að þessi launamiunur væri eðlilegur. Þrátt fyrir launa muninn, sem er þó mifclum mun minni en tödiurnar segja tdl ura vegna afnáms margvdslegra hllunninda, sem ýmsir menn í hærri launaflokkunum höfðu, er efitir sem áður minni launamis- munur í emibættismannakeríinu hér en í nálægum löndum. — Sú spuming brennur á vör um margra, hvað við tefcur í hautet, þegar verðstöðvun lýkur. Hverju spáir þú um þau mál? — Ég sé enga ástæðu til þess að vera svarts-ýnn I þeim efn- um. Því er að vdsu mjöig hald- ið á löfit af stjórnarandtstæðinig- um, að þá muni einhver hroll- vekja eða holskefla dýrtiðax og vandræða skeiia yfir þjóðina. Með wrðstöðvuninni hefir ekki verið safnað saman neinum vandamálum, heldur hefir verið tryggtt með henni, að í haust verður mun auðveldara að fást við vandann en orðiö hefði, — Nú hefir þú í ráðherratdð þinni komið á ýmsum breyting- um í fjármálaráðuneytinu, sem horfa til hagræðingar og sparn- aðar í rikisrekstrinum. Hverjar telur þú sjálfur mikilvægastar þeirra breytinga, sem þú hefir beitt þér fyrir? — Ég hefi þekkt fjármálaráðu neytið lengi, var fulltrúi í ráðu- neytinu í allmörg ár, eftir að ég fluttist frá Akureyri 1948. Eft- ir það hafði ég náin kynni af ráðuneytinu, meðan ég átti sæti í fjárveitinganefnd Alþingis, en ég var um alllangt árabil fram- sögumaður þeirrar nefndar. Mér var þess vegna mjög vel Ijóst, þegar ég kom i fjármála- ráðuneytið, að nauðsynlegt var að gera á því viðtæka endur- skipulagningu. Sérstaklega var nauðsynlegt að gera ráðuneytið miklum mun virkara sem eftir- litsaðila með opinberum rekstri almennt með það meginmarkmið í huga að sjá til þess, sem er auðvitað grundvallaratriði, ekki sízt hjá lítilli þjóð, að rikisfjár- munir séu hagnýttir á sem hag- kvæmastan hátt, þannig að sem mest fáist fyrir hverja krónu. Þá var mér það einnig mæta vel ljóst, að það var brýn nauðsyn að gerbreyta allri gerð fjárlaga og rikisreiknings, og kom þetta berlega fram í athugunum á þjóðhagsreikningum, sem tek- ið var að gera fyrir allmörgum árum eftir tilkomu Efnahags- stofnunarinnar, að fjárlögdn og rfkiskerfið og hið úrelta skipu- lag þeirra voru mikill þrándur í götu þess að fylgjast mætti með hinni almennu reiknings- færslu í landinu. ___ Fyrsta verk mdtit, eftir að ég kom í fjármálaráðuneytið, var þvd að beita mér fyrir þvi, að Fjárlaga- og hagsýslustofn- uninni yrði komið á fót undir yfirstjóm hagsýslustjóra, og þá var fyrst fenginn nauðsynlegur grundvöllair til þess annars veg- ar að gerbreyta gerð fjárlaga og ríkisreiknings, sem gert var með sérstökum lögum, sem nú hafa gilt í nokkur ár, og hins vegar að taka upp kerfisbund- ið eftirldt með rikisrekstrinum. Hvort tveggja þetta hefir verið gert. Fjárlagagerð hefir verið færð í nýtízku horf, oig á mörg- um sviðum hefir verdð haf- in kerfitebundin athugun á rik- isrekstrinum og hugisanlegum leiðum til spamaðar í honum. 1 sambandi við fjárlagagerð hef- ir ldka reynzt mdklum mun auð- veldara en áður, þegar fjárlög- tn varð raunar að vinna sem al- ger hjáverk í fjármálaráðunes't- inu, að gagnrýna með rökum áætlanir riklsstofnana og koma þannig við miklu raunhæfara mati á fjárþðrf þeirra og að- haidi að rekstri þeirra. — 1 framhaldi af þessum að- gerðum hefi ég beitt mér fyrir þvl að koma á sérstöku sam- starfi við fjárveitinganefnd Al- þingis. Mér var kunnugt um það — Ég tel, að stórfelldur ár- angur hafi ótvirætt orðið aí starfi þessarar stofnunar nú þeg ar og um það sé ekkd ágreining- ur milli stjórnar og stjórnarand- stöðu eða þeirra manna, sem bezt þekkja tdl. Of langt mál yrði að telja upp öll þau mál, sem stofnunin hefir haft aí- skipti af. Ég hefii áður getið um þá almennu þýðingu, sem það hefir að geta mikium mun betur en áður haft yfirsýn yfir fjár- beiðnir hinna opinberu stofnana og takmarka þær með raunhæf- um hætti. Jafnframt hafa ákveð- in verkefni, sem staðið hafa í mönnum um áratuga bil, verið tekin föstum tökum og tekizt að leysa þau. Nýlegasta málið og það erfdðasta af þvi tagi tel ég vera lausn á bilamáflum ríkis- ins. 1 áratugi hefir verið reynt að afnema hin sérstöku bilafríð- indi, sem ýmsir forstöðumenn ríkisstofnana hafa haft, en aðr- Ir ekki. Þau hafa skapað mis- réttd í launakjörum. Jafnframt var viitað, að rikisbifreiðar voru misnotaðar með ýmsum hastti. Nú hefir þeirri skipan loksins verið komið á, með föstum regk um, sem framkvæmdar hafa ver- ið til hlitar, að ailar svo kallað- ar forstjórabifreiðar hafa verið seldar, meira að segja einnig bif reiðar ráðherra — nú eiiga þeir sjálfir sinar bifreiðar —, og all- ar rikisbifreiðar hafa verið merktar. Þessi sparnaður skipt- ir veruflegum fjárhæðum, auk þess sem hér er tvimædalaust um að ræða mikið réttlætismál. Á mörgum öðrum sviðum hafa ver- ið gerðar skipulegar aðgerðir tdl þess að draga úr kostnaðd við ríkisreksturinn. Öil skip ríkis- ins eru nú undir einni stjórn, settar hafa verið ákveðnar regl- ur um húsaleigu rikisstofnana, sem áður var ákveðin af hinum einstöku stofnunum, en verður nú að samþykkjast af Hagsýslu- stofnuninni. Ákveðnir menn hafa verið settir til að ákveða þóknanir afllra nefnda, sem starf andd eru á vegum ríkisins. Sett hefiur verið ný löggjöf um emb- ættisbústaði. Það var einni.g um margvislegt misrétti að ræða í þeim efnum og algerlega óeðli- leg þróun, sem þar átti sér stað. Nú er gert ráð fyrir, að emb- ættisbústaðár verði aðeins reist- ir í strjálbýli, en í mesta þétt- býlinu verði ekki um neina emb ætitisbústaði að ræða, enda voru það aðeins tilteknir embættis- mannaflokkar, sem nutu þessara hlunninda. Þá hefir einnig ver- ið komið á ákveðnum reglum um mat á húsaleigu fyrir embættis- bústaði. Það var mikið verk út af fyrir sig að komast til botns í þvi, hvað rikið átti mikið af bústöðum og eignum. Um það skorti alla heildaryfirsýn, en bæði á þeim sviðum og öðrum hefir verið reynt að koma á föstu efitiriitskerfi. — Eiitt stærsta verkefinið, sem nú er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.