Morgunblaðið - 08.06.1971, Side 27

Morgunblaðið - 08.06.1971, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971 27 Flóttamenn frá Austur-Pakistan nieð börn sín, sem urðu kóleru að bráð. ©f ekkert heföi iberið aðhafzit og kauphækkanirnar láitnar verka á verðlagið, en það heffti getað skapað haettu á annars vegar stórfel'ld'UTn vandræðuim at- vinnuveganna, jafnvel stöðvun þeirra, og hins vegar valdið miki'Ui rýmun á kaupmætti þeirra launa, sem samið var um á siðasta ári. Ég hefi enga áistæðu til að halda, að stétiar- samtökin í landinu muni ekki hafa íullan skilning á þeirri grundvaharnauðsyn að tryggja bæði trausta undirstöðu at- vinnuveganna og þróun þeirra og þá skipan mála, sem komi í veg fyrir átframhaldandi verð- bölgu eða skapi hættu á nýrri gengislækkun. Þetta er áreiðan lega ekki erfiðara vandamál en t. d. ríkisstjórnin hefir orðið að fást við á undanförnum erfið- leikaárum. Hér kemur aðeins til greina, hvort við eigum innan- lands nægilegan skilning til að taka þessi mál réttum tökum, en í þessu sambandi er mestur ugig- ur minn við það, sem gerðist, ef kosningaúrslitin yrðu með þeim hætti, að stjérnmálalegt öng- þveiti skapaðist í landinu og ekki yrði hægt að mynda nægi- lega trausta rikisstjörn. Þess vegna held ég, að kosningam- ar sjiálfar hafi grundvaUarþýð- ingu um það, hvort hér verður um hættul’egan vanda að ræða eða vanda, sem tiltölulega auð- velt yrði með göðum vilja að snúast gegn oig snúa til göðs og áframhaldandi heilbrigðrar efna hagsþröunar, sem nú siðasta ár- ið hefir orðið með meiri hraða en við höfum áður þekkt. — Hvað um stjörnarmyndiun eftir koisningar? — Engar yfírlýsingar Iggja flyrir um það, að núverandi stjörnarflokkar muni vinna sam an að kosninigum loknum. Stjórnarandstöðufflokkamir hafa sundrazt sifelit meir, og það er í rauninmi bezta sönnunin fyr- ir þvi, hve vei hafi verið stjórm- að á umdanförmium árum., að stjórnarandstaðam skuli sundr- ast meir og meir og höfuðstjörn arandistöðuflokkurinn, Fram- söknarfflokkurimn, kemur til kosninganna gersamlega stefnu- laus og með þá yfirlýsingu simna ungu manna á herðunum, að það sé orðið timabært að leggja flokkinn niður. Ef iila hefði verið stjörnað, sem við höf um oft heyrt, hefði það vitan- iega hUotið að hafa þau áhrif, asð stjörnarandstöðuiiðið hefði sameinazt i eina öfliuga fylkimgu gegn hinni vondu stjórn. Þar sem ekki er vitað, hvort niúver- andi stjórnarsamstarf heldur áfram, og Alþýöufflokkurinn tók meira að segja upp viðræður við aðra fflokka í vetur um hugsan- lega samvinnu, sýnist í rauninni ekki annað fyrir þjóðina að gera, ef hún viM trygigja fram- tíið sina, en efila sem mest Sjálf- stæðisfflokkinn, þammig að það verði tryggt að það verði hann, sem marki stjórnarstefnuna naessta kjörtimabil, — etftir atvik um í samvinnu við þann fiokk eða þá ffloikka, sem jálkvæðastir eru um að fylgja þeirri efna- hagisstefnu, sem við teljum leiða til farsseldar fyrir þjöðfélagið. Og ég heM, að það hafi aldrei verið ljósara en einmitt við þess ar kosnimgar, miðað við rejmslu síðustu ára og miðað við þær horfur, sem fram undan eru og hvað í húfi er, að Sjálfstæðis flokkurinn er kjöflestan í ís- lenzku þjóðféJagi og framtíðar gæfa þess og heillavænleg þró- un er á þvi byggð, að þjóðim skilji þessi sannindi og efli hann enn meir til forystu i þjóð- fólagimi.. — FLokkurinn gengur því bjartsýnn til kosninganna 13. júnl — Hann gengur til þessara kosninga með þá sannfæringu, reista á glöggum staðreyndum, að hann hafi unnið þjóð sinni gott verk með stjórnarforysfu sinni undanfarin 12 ár. Hann gengur til kosninganna með flramfaras i nn aða og fastmötaða stefnuskrá, myndaða af bjart- sýni og skilmimigi á þeim víðhorf um, sem nauðsynlegt er að horf- ast i augu við, og glöggt má marka af síðustu landsfundar- ályktun. Hann gengur til kosn- inga sameinaður og sterkur og telur sig þess fuMkoml'e'ga um- kominn að veita þjóðinni þá for ystu, sem hún þarf á að halda, ef þjóðin vil veita fflokknum traust. Hamm gengur til kosning anna bjartsýnn vegna þess, að hann hefir trú á því, að kjös- endur þekki haldbeztu ráðin tii að verða sinnar eigin gæfu smið- ir og hjálpi til að verða sinnar eigin þjöðar gæfu smiðir um leið, og þess vegna muni þeir fylkja sér um Sjálfstæðisflokk- inn og veita honum þá nauðsyn- legu forystuaðstöðu, sem geri upplausnar- og sundrungaröfl- um það ljóst, að þjóðin krefst þess, að eining riki um úrlausn vandamála hennar og hún treyst ir þeim bezt, sem sýnir mestan einingarvilja, samtakamátt og viljla til að taka vandamálin ábyrgum tökum. Sv. P. - Miðkvísl Framhald af bls. 28. könmuðust við þáittföku sina í verki þessu, en héldu því fram, að stífllan hefði verið gerð í heimildarleysi og því hefði verið vítalaust að rjúfa hana. 1 döminum er rakinn aðdrag- andi að stíflugerðinni og þar komizt að þeirri niðurstöðu, aö stiflam hafi verið reisft sam- kvæmt eignarnámsiheimild er faliat hafi i leyfi atvinmumálla- ráðherra 5. júilí 1960. Á undir- búningi þessa leyfis haLfi hins veigar verið þeir annmarkar, að landeigendum þeim, sem áittu hagsmuna að gæta, hatfi ekki verið veitt færi á að gæta réttar skis, eims og mælt er fyrir í vatmalögum. Ágall'ar þessir á leyfflnu hatfi að visu ekki gert verk ákærðra lögmætt, og varð- ar það við 257. gr. alm. hegning- arlaga, en í dömsniðurstöðu þýkir rétt að nefsing verði láitin niður falla. Ákærðir voru dæmd ir til að greiða allan kositnað sakarinnar. Af háltfu ákœruvaldsins fflutti mál þetta Jónatan Sveinsson, saksöknari, en Sigurður Gizur- anson, hdl., var verjandi ákærðu. Dómi þessum verður af hálfu ákæruvaldsims áifrýjað til Hæsta- róttar. — Geimstöð Framhald af bls. 1. 11 stýrt með fjarstýringu að Saljut, og þegar um 100 metrar voru milli skipanna tók áhöfn Sojus-11 við stjórninni og tengdi förin saman. Gerðist það klukk- an 7.45 i morgun (ísl. tími). Þegar geimskipin höfðu verið samtengd fór áhöfn Sojus-11 um borð í Saljut. Fór Patsayev fyrst ur, siðan Volkov og loks Dobró- volsky. Segir Tass-fréttastofan að öll tæki um borð í Saljut hafi reynzt virk, og að geimfararnir þrír muni vinna að ýmsum rann- sóknum þar um borð áður en haldið verður heim til jarðar á ný. Ekki er vitað hve lengi geim- fararnir verða um borð i Saljut. Sovézkir visindamenn hafa áð- ur gert tilraun til að tengja Soj- us-geimskip við Saljut. Var það í apríl þegar Sojus-10 var tengd- ur við stöðina. Þá fór hins veg- ar enginn geimfaranna þriggja úr Sojus-10 yfir i Saljut, og hef- ur því verið haldið fram, að um einhver mistök hafi þá verið að ræða, þótt sovézkir vísindamenn hafi lýst því yfir að sú tilraun hafi tekizt vel í alla staði. — Kólera Framhald af bls. 1. menn í þúsundatali um sig í út- jaðri borgarinnar. Þar er aðstaða öll hin versta og engin hreinlæt- istæki nokkurs staðar nálæg. Swaran Singh, utanríkisráð- herra Indlands, kemur til Bonn I Vestur-Þýzkalandi á morgun og mun hefja viðræður við Willy Brandt, kanslara. Mun tal þeirra snúast að mestu leytí um ástand flóttamanna frá Pakistan i Ind- landi. Singh er í Moskvu og þar hefur hann rætt vandamál flótta- mannanna við sovézka ráða- — Fiskverð Framhald af bls. 28. óvissa ríkir um það hvort það helzt til langframa. Tryiggir það að fiskverð geti haldizt þótt verðlækkun verðd á mörkuðun- um, en verðjötfnunarsjóður er einmitt hugsaður til að jafna verðsveitfl'u miMi ára. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, for stjóri SölumiOstöðvar hraðtfrysti- húsanna sagði: — Með tillitd tii markaðsáð- stæðna þötti nú fært að hækka nokkuð viðmiðunarverð í verð- jötfnunarsjóði og hefur það í för með sér lækkun greiðslna í sjóð inn, sem að fuMu ganiga til hækk unar á fiskverði. Til viðbótar þá tekur fiskvinnslan þó á sig veru lega útgjaJdaaukningu við þessa fiskverðshækkun í trausti þess að markaðsverð haJdist og að fiskverðshækkunin stuðli að auk inni sókn og löndun fisks hér heima. Jafnframt væntum við þess að það ieiði til betri nýtimg ar á afkastagetu frystihúsanna og þá einnig að þau geti betur fullnægt aukinni eftirspurn á mörkuðunum. Á fundi yfirnefndar Verðlags ráðs sjávarútvegsins í gær var og ákveðið, að lágmarksverð á hörpudiski skyldi vera kr. 7.00 hvert kg. Felidur er niður frá- dráttur vegma flutnings á hörpu diski frá löndunarstað til vinnslu stöðvar, sem gilt hefur frá síð- ustu áramótum. Lágmarksverð- ið glldir frá 1. júní 1971 til 28. febrúar 1972, en heimilt er að segja verðinu upp frá 1. nóvem- ber 1971. Verðið var áikveðið af odda- manni og fulltrúum seljenda gegn atkvæðum fulltrúa kaup- enda. 1 nefndinni áittu sæti: Jón Sig- urðlsson, hagrannsóknarstjóri, sem var oddamaður nefndarinn- ar, Ámi Benediktsson og Eyjóif ur Isfeld Eyjóltfsson af hálfu kaupenda og Kristján Ragnars- son og Trygigvi Helgason af háJfu seljenda. Þá ákvað yfirnefnd Verðtags- ráðs sjávarútvegsins eftirfar- andi lágmarkswerð á fiskbein- uim, flskslógi pg heilum fisJki til menn. Hann fer síðan í sams konar erindagjörðum til Parísar og London. Þess er vænzt að Singh fari fram á að rikisstjóm- ir þessara landa veiti Indverjum víðtæka og skjóta aðstoð vegna þeirra fimm milljóna flótta- manna, sem þegar eru komnir til landsins frá Austur-Pakistan, svo og við að ráða niðurlögum kólerunnar. Indverskir læknar og lækna- nemar og annað hjúkrunarlið leggur nú nótt við dag á öllum þeim svæðum, sem flóttamenn frá Austur-Pakistan hafa komið til. Reynt er að komast yfir að mj'ölvinnslu frá 1. júni til 15. september 1971. Hafi enginn fuM trúi i Verðdaigsráðinu sagt lág- marksverðinu upp fyrir 1. sept- ember, framlengist það enn til 31. desemiber 1971. a. Þegar selt er frá fiskvinnslu stöðvum tii fiskimjölsverk- smiðja: Fiskbein og heill fiskur, ann- ar en síld, loðna, karfi og steihbíltur, hvert kg kr. 1.25. Karfabein og heill karfi, hvert kg kr. 1.60. Steinbítsbein og heill stein- bitur, hvert kg kr. 0.81. Fiskslóg, hvert kg. kr. 056. b. Þegar heiil fiskur er seldur beint frá fiskiskipum tU fiski mjölsverksmiðja: Fiskur annar en síid, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg kr. 1.03. Karfi, hvert kg kr. 1.32. Steinbitur, hvert kg. kr. 0.67. Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddamanns og fulltrúa kaupenda gegn atkvœð- um fulltrúa seljenda í nefnd- inni. í yfirnefndinni áttu sæti: Jón Sigurðsson, hagrannsöknarstjóri, sem var oddamaður nefndarinn ar, Guðmundur Kr. Jónsson og Gunnar Óiafsson af hálfu kaup- enda og Helgi Þórarinsson og Kristján Ragnarsson ai hálfu seljenda. Af tur gos í Etnu Cantania, Sant Alfio, 7. júní NTB—AP. EFTIR nokkurra daga hlé hófst að nýju gos i eldfjaMinu Etnu á Sikiley I morgun og er það hið öflugasta. Hraunstraum ur stefnir að þorpunum Sant Alfio og Fomazzo. Ibúar þess fyrmefnda hafa á ný farið i óænaleiðangur að hraunjaðrin- um og beðið dýrling sinn að bægja hættunni frá. Gosið í Etnu stóð i tvo mán- uði. Vísindamenn höfðu talið að því væri lokið. bólusetja sem flesta, en hvort tveggja er af skornum skammti, lyf, bóluefni og annar nauðsyn- legur útbúnaður. Lýsingar á hörmungunum eru voðalegar; sjónarvottar segja, að leiðin milli borganna Nadia og Sikar- pur sé stráð likum Pakistaná, sem hafa orðið kóleru að bráð og öðrum sjúkdómum á meðan á flótta þeirra stóð. Ekki bætir úr skák að regntíminn er að hefj- ast á ýmsum þessara svæða og kemur það til með að gera allt hjálparstarf hálfu erfiðara en áður. Þó að ekki hafi borizt fréttir frá ástandinu í Austur-Pakistan sjálfu eru flestir þeirrar skoðun- ar, að ástandið sé sízt betra þar. Eru stjórnvöld í Austur-Pakist- an mjög harðlega gagnrýnd fyr- ir að vilja ekki sýna alþjóðleg- um hjálparstofnunum neina sam- vinnu og tefja frekar fyrir hjálp- arstarfsemi en hitt. VÍÐTÆK HJÁLPARSTARF- SEMI AÐ HEFJAST Fjölmargar rikisstjórnir hvetja óspart til að tafarlaus hjálp sé lögð fram til hjálpar hinum bágstöddu Pakistönum. Kanada- stjóm sendi í dag bóluefni gegn kóleru , sem á að nægja handa tuttugu þúsund manns, til Ind- lands og voru það allar þær birgðir, sem fyrirliggjandi voru. Frá London hófust miklir loft- flutningar með lyf og matvörur í dag og fylgdi það fréttinni, að Bretar væru reiðubúnir að leggja enn meira af mörkum til að liðsinna hinum bágstöddu og sjúku. 1 Bandaríkjunum er að hef jast mikil aðstoð Pakistönum til hjálpar og hafa verið veittar til hjálparstarfsins 7.5 milljónir dollara. Samkvæmt fréttum frá Washington virðist sem lyf og hjúkrunargögn hafi aðeins kom- izt til fárra þeirra staða, þar sem þörfin er brýnust og segja bandarlskir embættismenn að skipulagsleysi Austur-Pakistana sé um að kenna. Margar stórar fólksflutningavélar héldu til Ind- lands um helgina og verða þær notaðar til að fljúga með pakist- anska flóttamenn til svæða, þar sem auðveldara er að veita þeim hjúkrun og aðhlynningu. Framkvæmdastjóri Matvæla- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, Boerma, sagði í dag, að sú hjálp, sem bágstaddir í Pakistan og Indlandi væru í sárri þörf fyrir, væri svo mikil, að FAO réði ekki við hana. Hvatti framkvæmda- stjórinn allar þjóðir heims, al- þjóðasamtök hvers konar og einkaaðila að gera hvað þeir gætu til að lina þjáningar og neyð sveltandi og sjúkra. Boerma sagði, að á vegum FAO hefði verið úthlutað matvælum til flóttamanna fyrir þrjár millj- ónir dollara. Ýmsar fleiri þjóðir undirbúa nú aðstoð við flótta- mennina, þ.á m. Norðmenn, V- Þjóðverjar, Svisslendingar o.fL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.